Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 20
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1977 MIKILL fjöldi fólks tók þátt i hátíðahöldum 17. júní í Reykjavík enda var veður gott, sólskin og hiti. Dagskráin hófst með því að Ólafur B. Thors, forseti borgarstjórnar, lagði blómsveig á leiði Jóns Sigurðssonar í gamla kirkjugarðinum og síðan var athöfn við Austurvöll, þar sem karlakór söng og lúðra- Fjöldi fólks fylgdist með barnaskemmtun áLækjartorgi. Fjallkonan flutti ávarp á Aust- urvelli. sagði Ómar Einarsson, frain- kvæmdastjóri þjóðhátlðar- nefndar í Reykjavlk, að þessar skemmtanir hefðu allar farið hið bezta fram og væru nefndarmenn I heild ánægðir með daginn. í Laugardal fór fram íþrótta- keppni, keppt var I frjálsum íþróttum og sundi og dagskrá þjóðhátíðar I Reykjavik lauk með dansleikjum á 6 stöðum I borginni. Sagði Ömar að þeir hefðu farið vel fram nema hvað nokkur ölvun hefði verið við Melaskólann, en þar hefði verið einna flest fólk. Myndirnar tók Ólafur K. Magnússon. Handhafar forsetavalds, Ásgeir Bjarnason, forseti sameinaðs al- þingis, Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra, og Magnús Torfason, forseti Hæstaréttar, lögðu blómsveig á minnisvarða Jóns Sigurðs- sonar. Eftir hádegið voru síðan úti- skemmtanir I Arbæjar- og Breiðholtshverfum, sem hverfafélög þar stóðu fyrir og fóru þær vel fram. Klukkan 14:30 lögðu skrúðgöngur af stað frá þermur stöðum I borginni og söfnuðust saman á Lækjar- torgi þar sem haldin var barna- skemmtun. Að henni lokinni bauð nýstofnaður Fornbíla- klúbbur fólki upp á þá nýjung að fylgjast með akstri gamalla Fornbflaklúbburinn stóð fyrir akstri gamalla blla, sem síðan voru til sýnis við Austurbæjarskólann. sveit lék, forsætisráð- herra flutti ræðu og fjall- konan flutti ávarp. Hand- hafar forsetavalds, Geir Hallgrímsson, Ásgeir Bjarnason og Magnús Torfason, lögðu blóm- sveig á minnisvarða Jóns Sigurðssonar og síðan var gengið til kirkju og hlýtt á messu. bíla og voru eknir tveir hringir kringum Tjörnina og síðan voru þeir til sýnis við Austur- bæjarskólann. Eftir hring- aksturinn um Tjörnína var úti- skemmtun I miðbænum og Frá 17. júní í Reykjavík ár 12 Islendingar sæmd ir heiðursmerkjum HÚLLUMHÆ — Skemmtiflokkinn Húllumhæ skipa Ólafur Gaukur, lengst til vinstrf, Svanhildur, sam fylgist me8 Jörundi, sem leitar lúsa á brekkuvlSin- um. Benedikt Pálsson (fyrir aftan) og Helgi Kristjánsson. Oansmærin Llsa var ókomin til landsins, er myndin var tekin. Húllumhæ skemmtiflokkur- inn heimsækir Austfirðinga SKEMMTIFLOKKURINN FORSETI íslands, dr. Kristján Eldjárn, sæmdi hinn 17. júní s.í. 12 Íslendinga heiðursmerki hinn- ar íslenzku fálkaorðu: Ágúst Þorvaldsson, bónda, fv. alþingismann, Brúnastöðum, riddarakrossi fyrir félagsmála- störf. Arnheiði Jónsdóttur, fv. náms- stjóra, riddarakrossi fyrir störf að heimilisiðnaðar- og félagsmálum. Einar Guðfinnsson, útgerðar- mann, Bolungarvik, stjörnu stór- riddara fyrir störf að sjávarút- vegsmálum. Gylfi Þórðarson for- stöðumaður fjármála- deildar RARIK GYl.FI Þórðarson, deildarstjóri i sjávarútvegsráðuneytinu, hefur ver- i8 skipaSur forstöðumaSur fjármála- deildar Rafmagnsveitna rtkisins og tekurhann við þvi starfi á næstunni. Gylfi hefur 'tarfað f sjávarútvegs ráðuneytinu s I 3ex og hálft ár og hann hefur verið tormaður Loðnunefndar frá stofnun árið : i73 Um leið og Gylfi lætur að störfum i sjávarútvegsráðu- neytinu mun •ann láta af stórfum sem formaður Loðnunefhdar Dr. med. Friðrik Einarsson, yfirlækni, stórriddarakrossi fyrir störf á sviði heilbrigðismála. Guðmund Löve, framkvæmda- stjóra Öryrkjabandalagsins, ridd- arakrossi fyrir störf að félags- og liknarmálum. Halidóru Eggertsdóttur, náms- stjóra, riddarakrossi fyrir störf að fræðslumálum. Jón Árnason, alþingismann, Akranesi, riddarakrossi fyrir störf á sviði félagsmála og sjávar- útvegsmála. Jón Kristjánsson, formann Fegrunarfélags Akureyrar, ridd- arakrossi fyrir félagsmála- og ræktunarstörf. Pál Gíslason, yfirlækni og skátahöfðingja, riddarakrossi fyr- ir læknis- og félagsmálastörf. Trausta Einarson, prófessor, stórriddarakrossi fyrir visinda- og kennslustörf. Sigurð II. Egilsson, fram- kvæmdastjóra, riddarakrossi fyr- ir störf að sjávarútvegsmálum. Svavar Guðnason, listmálara, riddarakrossi fyrir myndlistar- störf. Húllumhæ leggur um næstu helgi upp í árlega sumarferð slna um landið, og byrgjar að þessu sinm skemmtanahaldið á Austfjörðum. í flokknum verða í ár Hljómsveit Ólafs Gauks, eftirherman Jörundur Guðmundsson, söngkonan Svanhildur og auk þess kemur liðsauki frá Bretlandi, sem er dansmærin Lísa Clark og kemur hún hingað til lands frá Spáni, þar sem hún hefur dansað fyrir sóldýrkendur að undanförnu. Eins og áður verður spilað stutt bingó á hverri skemmtun og er vinn- ingur sólarlandaferð Sú nýbreytni verður tekin upp að haldnar verða barnaskemmtanir á þeim stöðum þar sem þvi verður við komið Verða þar fluttir leikþasttir, spurningaþættir. bingó. spilað og sungið Árleg Vid- eyjarferð Útivistar í kvöld HIN árlega sumarsólstöðuferð út I Viðey verður f kvöld, 21. júnl. t fyrra fór hátt á fjórða hundrað manns út í Viðey og skoðaði eyna undir leiðsögn Sigurðar Líndals og Örlygs Hálfdánarsonar, sem eru manna fróðastir um sögu eyjarinnar. Farið er frá korngeymslunni { Sundahöfn og verður fyrsta ferð- in farin klukkan 7,30 og síðan mun Hafsteinn Sveinsson flytja fólk eins ört út í eyna og mögulegt er. Seint i kvöld verður kynt fjörubál. Ferðin kostar 600 krón- ur fyrir manninn en frítt fyrir börn I fylgd fullorðinna en annars tekið hálft gjald fyrir börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.