Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 12
MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNI 1977 Kort fyrir viftarkveðjur Grenigrund Kóp. glæsileg sér hæð auk 2 herb. í kjallara. Á hæðinni eru 3 saml. stofur, 2 svefnherb, eldhús og stórt baðherb. 2 svefnherb. niðri. Innbyggður bílskúr. Nánari uppl. i skrifstofunni. Flúðasel raðhús i byggingu á tveim hæð- um auk kjallara 75 fm. grunn- flötur. Afhendist fokhelt. Verð 10.5 millj. Brekkutangi Mos. raðhús í byggingu. 2 hæðir og kjallari. Samtals 340 fm. Inn- byggður bilskúr. Tvennar svalir. Afhendist fokhelt. Verð 10 millj. Álftahólar mjög falleg einstaklingsibúð á 1. hæð. . Skeggjagata góð sér hæð ca 130 fm. auk hálfur kjallari. Á hæðinni eru 3 svefnherb. og 2 stofur. í kjallara er herb, geymslur sér þvottahús o.fl. Þórsgata skrifstofuhúsnæði á 2. hæð 2 herb. Verð ca 5 millj. Grenimelur góð ibúð á 1. hæð 1 1 2 fm. Sér inngangur. 4 herb. Verð 12 millj. Útb. 8 millj. Klapparstígur 100 fm. geymslupláss á jarð- hæð. Verð 4.5 millj. Laugarnesvegur 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Ný standsett. Verð 6 til 6.5 millj. Pétur Gunnlaugsson, lögfræðingur Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. HÚSEIGNIN 28370 tsa OPIÐ ALLA VIRKA DAGAFRÁ9TIL21 KÓNGSBAKKI Falleg íbúð á fyrstu hæð. 84 ferm. fbúðin er 2ja herb. en má breyta í 3ja herbergja. Sér garður móti suðri. Útb. 5.5 til 6 millj. ÆSUFELL Mjög skemmtileg 4ra herb. 100 ferm. íbúð á 7. hæð. Mikið út- sýni yfir borgina. Góður fullinn- réttaður bílskúr. Útb. 6.5 til 7 millj. ASPARFELL Rúmgóð og falleg 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð. 88 ferm. Gott verð og útb. 6 millj. VESTURBERG Vel frágengin og falleg 4ra herb. íbúð á annarri hæð. Útb. 6.5 til 7 millj. í VESTURBÆNUM Höfum í einkasölu mjög sér- stæða eign. íbúðin er á tveimur hæðum 7—9 herb. Sauna gufu- bað á efri hæð. Suðursvalir 20 ferm. Eign. i sérflokki. SUMARBÚSTAÐUR Rétt hjá Meðalfellsvatni. Má greiða að verulegu leyti með skuldabréfum. 45 ferm. ásamt 20 ferm. verönd. Mjög hagstætt verð. EIGNARLÓÐ Á SELTJARNARNESI Góð eignalóð á Seltjarnarnesi 966 ferm. HÖFUM KAUPANDA AÐ EINBÝLISHÚSI. HELZT í FOSSVOGI EN AÐRIR STAÐIR KOMA EINNIG TIL GREINA: ÚTB. 18 MILU. Óskum eftir eignum á söluskrá. Höfum kaupendur að ýmsum gerðum eigna. Skoðum ibúðir samdægurs. HGNANAUST Laugaveg 96 (við Stjörnubíó) Sími 29555 Hjörtur Gunnarsson sölum. Bogi Ingimarsson sölum. Svanur Þor Vilhjálmsson hdl. Sólarfilma hefur hafiðútgáfu á vönduðum kortum fyrir vinar- kveðjur við ýmis tækifæri. Á fjór- um þessara korta, sem gefin er út í þremur stæðum, eru blóma- myndir eftir Vigdísi Kristjáns- dóttur. Hefur hún nefnt þær „Smávinir fagrir, foldarskart". Þá eru og komin út kort með myndum af íslenzkum fulgum, fálka, erni, lóu, himbrima og lómi l og óðinshana, eftir Bjarna Jóns- son listmálara. Kort þessi eru mis- stór, bæði einföld og tvöföld. Þau stærstu eru að gerð og lögun eins og kort, sem á Norðurlöndum ganga undir nafninu „Tele- grammer" eða skeyti. Sími 27210 Opið til fkl. 7 ikvöld 2 IBUÐIR í SAMA HÚSI ÓSKAST 3 EÐA 4 HERBERGI HVOR. Bílskúr þarf að fylgja annarri íbúðinni. KÓPAVOG- UR EINBÝLI Höfum kaupanda að ca 120 fm ebh. í Kópavogi. Helst með bílsk. SAFAMÝm- Fjársterkur kaupandi að 4 hb. hæð, með bílsk., sérinng. og sérhita. Má vera jarðhæð. TILSÖLU M.A. Hraunbær 3ja hb 90 fm Glæsileg ibúð neðarlega i Hraun- bænum. Góð teppi. miklir skápar, flísalagt bað. fbúð i sér- flokki. Verð 8,5 m. Útb. 6.0 m. Álf hólsvegur 3ja hb íbúð i nýju fjórbýlishúsi. Harðviðarloft i stofu, góð teppi. Flisalagt bað, þvottah. inn af eldhúsi. Mikið útsýni. Útb. 6 millj. Dúfnahólar 130 fm Vönduð ibúð á 3ju hæð. 3 svefn- herbergi, stór stofa. Góð teppi og vandaðar innréttíngar. Bil- skúr. Útb. 8,5—9.0 millj. Norðurbærinn 4—5 hb 3 svefnherbergi, stofa, stórt hol. Sér þvottahús inn af eldhúsi. Verð um 11,5 m. Útb. 7.0—7.5 m Eskihlíð 4ra herb. Vel um gengin og skemmtileg ibúð. Verð og útb. samkomulag. Sérhæðir í Kópavogi Höfum mikið úrval af sérhæðum frá 100—150fm. Drápuhlíð 4ra herb. 1 1 7 fm hæð með bílskúr. Óskað er eftir skiptum á stærra. Milli- gjöf Jörfabakki 4ra hb Góð ibúð á 2. hæð. Útb. 7.0—7.5 m. Hverfisgata Parhús (Steinhús). Niðri er eldhús og stofa, uppi bað og 2 svefnhb. Góð kjör, lágt verð. Mosvellssv. ebh. á besta stað. Um 137 fm. + bilskúr. Fullbúið og vandað hús. Skipti möguleg á sérh. /ebh. i- Kópavogi eða Garðabæ. Mávahlíð — Sérhæð 1 1 7 fm og 1 1 7 fm ris. BREIÐHOLT -ÓSKAST HÖFUM KAUPANDA AÐ 2JA — 3JA HERB. ÍBÚÐ. GREIÐSLA VIÐ SAMNING5 MILLJ Raðhús sæviðarsund 1 50 fm að grunnfleti. 2 hæðir. Bilskúr Verð og útb. samkomul. Safamýri jarðhæð nál. 100 fm. Eign í sérflokki OslClöNAVER 8r ÞURFIÐ ÞER HIBYLI ir 2ja herbergja M Asparfell Dvergabakki Blikahólar Barónsstigur ir 3ja herbergja Kvisthagi Vesturberg Rauðagerði Furugrund, Jörfabakki ir 4ra herbergja Æsufell, Overgabakki, Rjúpufell, Eyjabakki, Oalsel m/bílsk. Safamýri m/bílskúr. if Sérhæðir Rauðilækur m/bilsk. Miðbraut m/bilsk. Hliðarhverfi. ir Sérhæð Við Goðheima, falleg 5—6 herb. ibúð með bilsk. ir Miðtún Húseign sem er þrjár 3ja herb. íbúðir. Skemmtilegur garður. ir Vesturbær Húseígn sem er tvær hæðir, ris og kjallari. Verð 1 1 millj. ir Vesturborgin í smíðum 3ja og 4ra herb. ib. góð greiðslukjör. ir Byggðarendahverfi Nýlegt einbýlish. m/bilsk. ir Seltjarnarnes Raðhús i smiðum. Tvöfaldur bilsk. ir Raðhús Gott raðhús við Rjúpufell. ræktuð lóð, gróið umhverfi. Góð kjör. Ath. Seljendur vegna mikillar sölu undanfarið höfum við kaupendur að öllum stærðum eigna. fullbúnum og i smiðum. Hringið og við verðleggjum sam- dægurs. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Gisli Ólafsson 201 78 Bjarni Kjartansson 10404 Jón Ólafsson lögmaður Hafréttarráðstefnan í New York: „I.lTII.I. árangur hefur náðst á fundum hafréttarráðstefnu Sam- einuðu þjóðanna, sem nú hafa staðið f fjðrar vikur, og hart er deilt um mörg atriði," sagði Eyjðlfur Konráð Jónsson f samtali við Morgunblaðið. „Kn þegar þess er gætt að ráðstefnan hefur skapað þann grundvöil, sem 200 mflna efnahagslögsagan byggist á , og haft f huga að vel er enn séð fyrir hagsmunum Islands höfum við efni á að sýna þolinmæði," segir Hans G. Andersen formaður fslenzku sendinefndarinnar. Frá upphafi þessa fundar hafréttarráðstefnunnar var ákveðið að fyrstu þrjár vikurn- ar skyldu þau málefni sem tengd eru alþjóðlega hafsbotn- inum hafa algeran forgang, en þessi mál eru rædd í 1. nefnd ráðstefnunnar. Formenn sendi- nefndanna tóku þátt i þessum umræðum í von um að sam- komulag tækist þá fremur. Eins og kunnugt er starfaði milli- þinganefnd undir forystu Jens Evensens i Genf fyrri hluta marzmánaðar að þessum mál- um og var ákveðið I upphafi ráðstefnunnar að þær viðræður héldu áf ram undir f orsæti hans í sérstakri vinnunefnd. Ekki tókst þó að ná samkomulagi innan ákveðinna tímamarka. Evensen lagði fram nýtt upp- kast til málamiðlunar í lok þriggja vikna tímabilsins, en því var misjafnlega tekið. Þannig tilkynnti Elliot Richard- son, fulltrúi Bandarikjanna, formanni fyrstu nefndar í ræðu að hann gæti ekki hugsað sér að leggja til við ríkisstjórn sína að samþykkja það fyrirkomulag, sem lagt var til i þeim texta sem AUGLYSINGATEIKIMISTOFA MYNDAMÓTA Aðalstræti 6 sími 25810 28644 ESSZS3 *8*45 Holtagerði Kópavogi sérhæð í tvíbýli Falleg og notaleg sérhæð á einum besta stað í Kópavogi. Allt sér. Verð aðeins 1 3 millj. Kjarakaup Skipasund 3ja herb. 80 fm. kjallaraíbúð. íbúð þessi fæst á góðu verði og góðum kjörum ef samið er strax. Skerjabraut Seltjarnarnesi Járnvarið timburhús c.a. 80 fm. að grunnfleti. Húsið er kjallari hæð og ris. Stór eignarlóð fyigir. LAUGAVEGI 178 E SBaE Benedikt Þórðarson hdl. Árni Einarsson. Hilmar Viktorsson. Ólafur Thóroddsen. af dl*ep f asteignasala Öldugötu 8 símar: 28644 i 28645 SolumaBur Finnur Karlsson heimaslmi 76970 Þorsteinn Thorlacius Vioskiptafræðingur Kammer- tónleikar ÞAÐ hefur mjög aukist að haldnir séu kammertónleikar og er það vel. Þar gefst ein- staklingum tækifæri til að þroska hæfileika sina, án þess að stofnað sé til stórfenglegra og kostnaðarsamra fyrirtækja. Innihald viðfangsefnanna er ekki ávalt í samræmi við stærð- ina og umfangið, sem segir oft meira til um stórhug og auglýs- ingartækni en raunverulega þörf fyrir návist f egurðarinnar. I kammertónlist er minna af ódýrum tilfinningaörfandi „trykkum" en I nokkurri ann- arri gerð tónlistar. Þar getur að heyra fínlega ofnar tónhug- myndir, sem flytja verður án alls Ieikaraskapar, en af tækni og tilfinningu. Tónleikar Bernhard Wilkins- son, John Collins og Svein- bjargar Vilhjálmsdóttur voru í heild góðir..Tríó Haydns, er að því er undirritaður bezt veit, upprunalega samið fyrir fiðlu, cello og pianó, en nýtur sin ágætlega fyrir flautu í stað fiðlu. Bæði Haydn og Weber tríóið voru lipurlega leikin en það var í verki Martínu, sem fyrst reyndi virkilega á hæfni flytjenda og þegar á heildina er litið, var flutningurinn góður. Trfóið eftir Martinu er sérlega skemmtilegt og erfitt í flutn- ingi, en tónlist eftir hann nýtur mikilla vinsælda. Hann var tékkneskur (1890—1959) og lærði hjá Roussel í París á sama tíma og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.