Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNI 1977
í DAG er þriðjudagur 23 júnl
ELDIRÍÐARMESSA. 10 vika
sumars. JÓNSMESSUNÓTT.
1 74 dagur ársins 1 977, VOR-
VERTÍÐARLOK Árdegisflóð I
Reykjavlk er kl 10 44 og sið
degisflóð kl 23 02 Sólarupp-
rás I Reykjavlk er kl 02 55 og
sólarlag kl 24 04 Á Akureyri
er sólarupprás kl 01 28 og
sólarlag kl 24 59 Sólin er I
hádegisstað I Reyk|avík kl
13 30 og tunglið I suðri kl
18 51 (íslandsalmanakið)
GEFIN hafa verið saman í
Neskirkju Soffla Dagmai
Þórarinsdóttir og Eggert
Þór Sveinbjörnsson. Heim-
ili þeirra er að Sunnuvegi
17 Rvík. Ljósm. st. Gunnar
Ingimars.
En vér áminnum yður,
br»8ur: Vandið um við þi
sem óreglusamir eru,
huggiS Istöðulitla, takiS
að yður þá sem óstyrkir
eru, verið langlyndir við
alla. (1. Þessal. 5. 15).
1 [1 [1 4
Ep-Ea
9 10
Z1L~
FRÁ HÖFNINNI
-P
■
A laugardaginn kom togar-
inn Karlsefni af veiðum og
var landað úr honum í gær.
Langá kom af ströndinni á
sunnudaginn og í gær fór
Stapafell á ströndina.
LÁRÉTT: 1. gæfur 5. lim 6. snæAi 9.
þrefar 11. kk 12. puð 13. ólfkir 14.
þjóta 16. snemma 17. góma.
LÓÐRÉTT: 1. vitleysan 2. eins 3.
narta 4. kringum 7. verkur 8. huslar
10. tvfhljóói 13. tjón 15. átt 16. for-
föóur.
zlausn á síðustu
LÁRÉTT: 1. sker 5. al 7. mal 9. KA
10. aflinn 12. KL 13. Rán 14. 6p 15.
arkar 17. unni
LÓÐRÉTT: 2. kall 3. el 4. smakkar
6. sanna 8. afl 9. kná 11. irpan 14.
óku 16. RN
| M-WrTTIR
AUSTUR I Hveragerði stendur nú yfir fjársöfnun til
orgelsjóðs Hveragerðiskirkju. Hafa þar margir lagt
hönd á plóginn. Þessar telpur efndu t.d. til hlutaveltu
og söfnuðu þær rúmlega 8000 krónum til sjóðsins.
Telpurnar heita: Ásta M. Guðmundsdóttir, Gfgja
Kristjánsdóttir, Harpa Kristjánsdóttir og Petra Stefáns-
dóttir.
ORLOF húsmæðra ( Kópa-
vogi verður að Laugarvatni
11.—18. júlí n.k. Skrifstof-
an er í félagsheimilinu og
er opin kl. 4—6 síðd. mánu-
daginn kemur 27. júní og
þriðjudaginn 28. júní.
SAFNAÐARFÉLAG
Ásprestakalls fer I hina ár-
legu safnaðarferð nk.
sunnudag, 26. júnf kl. 9
árd. Lagt verður af stað frá
Sunnutorgi og ekið til
Þykkvabæjar, Eyrarbakka
og Stokkseyrar. Messa
verður f Stokkseyrarkirkju
kl. 2 sfðd. Ekið verður
heim um Þingvöll og borð-
að þar. Uppl. um ferðina
og tilk. um þátttöku hjá
Hjálmari, sfmi 82525, og
hjá sóknarprestinum, sfmi
32195.
KVENFÉLAG Kópavogs.
Sumarferð félagsins verð-
ur farin 25. júni n.k. fjöru-
ganga í Hvalfirði og kvöld-
verður á Þingvöllum.
Væntanlegir þátttakendur
eru beðnir að gera viðvart i
síma 41706 eða 40751, fyrir
22. júni
KVENFÉLAGIÐ Seltjörn
fer sumarferð sfna á
fimmtudaginn kemur.
Kvöldverður að Laugar-
vatni, farið af stað frá
félagsheimilinu kl. 7 síðd.
Væntanlegir þátttakendur
tilkynnist í síðasta lagi í
kvöld til Ernu, sími 13981,
eða Báru, 23624, eða
Rögnu, 25864.
RÆÐISMAÐUR hefur nú
verið skipaður í hafnar-
borginni Port Said í
Egyptalandi. Ræðismaður-
inn heitir Kjell H. Sand-
berg. Heimilisfang ræðis-
mannsskrifstofunnar er:
E1 Ghmhoria 76, P.O.B.
570, Port Said — Egypt.
DAGANA frá og meó 17. júnf til 23. júnf er kvold-.
nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem
hér segir: t LAUGARNESAPÓTEKI. En auk þess er
INGÓLFS APÓTEK opió til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag.
— LÆKNASTOFUR eru lokaóar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi vió lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla » ka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—1J sfmi 21230.
Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl.
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I sfma LÆKNA-
FÉLAGS REYKJAVtKUR 11510, en þvf aóeins aó ekki
náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan
8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og iæknaþjónustu
eru gefnar f SlMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er f HEILSU
VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR
á mánudöQim kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
C IIIISDAUHC heimsóknartImar
OjUKnArtUO Borganplulinn. Minu-
tfngn — fnMudign kl. M.30—19.30. laugardacn — sunnu-
daga kL 13.30—14.30 og 18.30—19. Grrnrásdrild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kL 13—17 laugardag og sunnu-
dag. HrllsuvrrndarslöOin: kl. 15—18 og kL 18.30—19.30.
HvltabaadM: Mknud. — fdstud. kl. 19—19.30. laugard.
— sunnud. i sama tlma og kl. 15—16. — FæOlngar-
hrimlli Rrykjavlkur. Alla daga kL 15.30—18.30. Klrpps-
spftaii: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. FlOkadrild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshæliö: Eftir umtall
og kl. 15—17 i hrlgidögum. — Landakot: Minud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Hrimsöknartlml i baraadrlld rr alla daga kl. 15—17.
Landspltallnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
FæOlngardrlld: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspltali
Hrlngslns kl. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Minud. —
laugard. kl. 15—16 og 19.30 —20. Vlfllsstaólr: Daglrga
U. 15.15—16.15 ogkl. 19.30—20.
nrárai landsbókasafn Islands
OUlN SAFNHÚSINU v!0 Hvrrfisgötu.
Lrstrarsalir rru opnír vlrka daga kl. 9—19. nrma
laugardaga kl. 9—15. Utlinssalur (vrgna hrimalina) rr
opinn virka daga kL 13—15, nrma laugardaga kl. 9—12.
BORGÁRBÓKASAFN REYKJA VlKUR: ADALSAFn’
— CTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a, slmar 12308,
10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 I
útlinsdeild safnsins. Minud. — föstud. kl. 9—22,
laugard. kl. 9—16 LOKAÐ A SUNNUDÖGUM.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þlngholtsstræti 27,
slmar aóalsafns. Eftir kl. 17 slmi 27029. Minud. —
föstud. kl. 9—22, laugard kl. 9—18, og sunnud. kl.
14—18. til 31. maf. 1 jUNf vrróur lestrarsalurlnn opinn
minud. — föstud. kl. 9—22, lokaó i laugard. og sunnud.
LOKAÐ I JULI. I ÁGUST veróur opió eins og I júnl. I
SEPTEMBER veróur opió rins og I mal. FARAND-
BÓKASÖFN — Afgrriðsla I Þfngiiolfsstrætl 29 a, slmar
aóalsafns. Bókakassar linaóír skfpum, hrilsuhælum og
stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhrimum 27, slmi
36814. MinutL — röstud. kl. 14—21. LOKAÐ A
LAUGARDÓGUM. frt 1. mal — 30. srpt BÓKIN HEIM
— Sólheimum 27. slmi 83780. MinutL — föstud. kl.
10—12. — Bókfr og talbókaþjónusta vió fatlaóa og
sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16.
slml 27640. Minud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ I
JULI. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka-
safn slmi 32975. LOKAÐ fri 1. mal — 31. igúst.
BUSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, slmi 36270. Minud.
— föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÓGUM, fri 1.
mal — 30. srpt. BÓKABlLAR — BækistöO I BústaOa-
safnl, slmi 36270. BÓKABlLARNIR STARFA EKKI I
jULl. Vlókomustaóir bókabllanna rru srm- hér srgir:
ARBÆJARHVERFI — Vrrsl. Rofabæ 39. Þriójudag kl.
1.30— 3.00. Venl. Hraunbæ 102 þriójud. kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Brrióholtsskóli minud kl. 7.00—0.00.
mióvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. ki. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahvrrfl minud. kl. 1.30—3.00, flmmtud. kl.
4.00—6.00. Vrnl. lóufell flmmtud. kl. 1.30—3.30. Vrnl.
Kjöt og fiskur vló Srljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Vrnl. Slraumnrs flmmtud. kl. 7.00,—9.00. Vrnl. vió
Völvufrll minud. kl. 3.30—6.00. mióvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
HAáLEITISHVERFI: Alftamýrarskóli mióvlkud. kl.
1.30— 3.30. Austurver, Hialritisbraut minud. kl.
1.30— 2.30. Mfóbær. Hialeitisbraut minud. kl.
4.30— 6.00. mlóvlkud, kl. 7.00—9.00. föstutL kl.
1.30— 2.30. — HOLT — HLlÐAR: Hitrlgsvrgur 2
þrfðjud. kl. 1.30—2.30. StakkahlW 17. minud. kl.
3.00—4.00 mlðvikud. kl. 7.00—8.00 Æfingaskóli
Krnnarahiskólans mióvikud. kl. 4.00—6.00 —
LAUCARAS: Vrnl. vió NorOurbrún, þélójud. kL
4.30— 6.00. — LAUG ARNESH VERFI: Dalbraut.
Klrppsvrgur þrlójud. kl. 7.00—8,00. Laugalækur /
Hrlsatrigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klrpps-
vrgur 152, vló Hoitaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN:
Hitún 10. þrMJud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR:
Vrnl. við Dunhaga 20. flmmtud. kl. 4.30—6.00. KR-
hrimilió fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skrrjafjöróur —
Einarsnrs, fimratud. kl. 3.00—4.00. Vrnlanir vió
Hjaróarhaga 47, minud. kl. 7.00—9.00. flmmtud. kl.
1.30— 2.30.
BOKASAFN KÓPAVOGS I Félagshrimilinu opið minu-
dagatil föstudaga kl. 14—21.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning i vrrkum Jóhannesar S.
KJarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en
aóra daga kl. 16—22 nrma minudaga rn þi rr lokaó.
LISTASAFN ISLANDS vió Hringbraut rr opM daglrga
kl. 1.30—4 slðd. fram tll 15. srptrmbrr næstkomandi. —
AMERtSKA BÓKASAFNIÐ rr opió alla virka daga kl
13—19.
ASGRlMSSAFN. Brrgstaðastræti 74, rr opið alla daga I
júnf, júll og igúst nrma laugardaga. fri kl. 1.30 til kl. 4.
ÁRBÆJARSAFN rr opió fri 1. jónf tll igóstloka kl,
1—6 sfódegis alla daga nrma minudaga. Veitingar I
Dillonshúsi, slmf 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16.
slml 84412 kl. 9—10. Lrió 10 fri Hlemmi.
ÞVZKA BÓKASAFNIÐ MivahlM 23 opió þriójud. og
r 'ud. kl. 16—19.
N/sITURUGRIPASAFNIÐ er opM sunnud., þrlð'ud..
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRlMSSAFN Brrgstaóastræti 74 rr opifl sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 slótL
ÞJÓDMINJASAFNIÐ rr opM alla daga vikunnar kl.
1.30—4 slód. fram til 15. srptrmbrr n.k. SÆDÝRA-
SAFNIÐ rr opiA alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR rr opló alla daga
kl. 1.30—4 slód., nrma minudaga.
TÆKNIBÓKASAFNID, Sklpholti 37, er opló minudaga
til föstudaga fri kl. 13—19. Slmi 81533.
SÝNINGIN I Stofunni Kirkjustræti 10 tll styrktar Sór-
optlmistaklúbbl Rrykjavlkur rr opin kl. 2—6 alla daga,
nrma laugardag og sunnudag.
BILANAVAKT
ar »11» virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegts og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Slmlnn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanlr á veltu-
kerfi borgarinnar og I þetm tilfellum ttðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfs-
GENGISSKRÁNING A
NR. 114 — 21. júnf 1977
Eining Kl. 12.00 K.up Sala
1 Bandarfkjidðllir 194.10 104.60*
1 Strrlingspund 333.70 334.70*
1 Kanadadollar 183.50 184.00*
100 Danskar krónur 3207.90 3216.10
100 Norskar krónur 3666.10 3675.50*
100 Sænskar króntir 4386.10 4397.40*
100 Flnnsk mörk 4752.45 4764.75
100 Fransklr frankar 3926.10 3936.30*
100 Belg. frankar 538.00 539.40*
100 Svissn. frankar 7780.70 7800.80*
100 Gyllini 7770.80 7790.80*
íoo V.-Þý*k mörk 8235.90 8257.10*
100 Lirur 21.91 21.97
100 Austurr. Sch. 1158.50 1161.40*
100 Eseudos 501.50 502.80
100 Peselar 280.00 280.70
100 Yen 71.21 71.39
‘Breyting frá sfóustu skráningu.
HÉR verður nú sagt frá því
er Magnús Guðbjörnsson
hlaupagarpur lauk £ing-
vallahlaupi fyrir 50 árum:
„Um kl. 4 fóru að heyrazt
fagnaðaróp neðan úr bæ og
vissu menn þá að Magnús
var á næstu grösum. Alltaf mögnuðust húrrahrópin og
allt I einu vindur Magnúsi inn á fþróttavóllinn. Skalf þá
loftið af fagnaðarlátum áhorfenda. Hijóp þá Magnús
hálfan annan hring umhverfis völlínn og endaði hlaupið
með snörpum lokaspretti, en húrrahrópum ætlaði aldrei
að linna. Ekki sá á honum að hann væri þreyttur og ekki
blés hann úr nös. Hafði hann þó hiaupið f einum spretti
rúmlega 50 km á 4 klst. 10 mfn. og'tveim sekúndum. Er
það hið lengsta og erfiðasta hlaup sem háð hefur verið
hér á landi. Við markið tóku á móti Magnúsi fþrótta-
menn í fornmannabúningum og var hann krýndur
heiðurskransi. Sfðan var hann borinn f gullstól f sigur-
för út af vellinum."