Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JUNI1977 I DAG er þriðjudagur 23 júni. ELDIRÍÐARMESSA. 10 vika sumars JÓNSMESSUNÓTT. 1 74. dagurársins 1 977. VOR- VERTÍÐARLOK Árdegisflóð I Reykjavtk er kl 10 44 og síð- degisflóð kl. 23.02. Sólarupp rás í Reykjavík er kl 02 55 og sólarlag kl 24 04 Á Akureyn er sólarupprás kt.Ot.28 og sólarlag kl 24 59 Sólin er i hádegisstað i Reykjavik kl 13 30 og tunglið i suðri kl. 18 51 (íslandsalmanakið) GEFIN hafa verið saman í Neskirkju Sofffa Dagmat Þórarinsdóttir og Eggert Þór Sveinbjörnsson. Heim- ili þeirra er að Sunnuvegi 17 Rvfk. Ljósm. st. Gunnar Ingimars. En vér áminnum yður, bræður: Vandið um við þá sem óreglusamir eru, huggið istöðulitla, takiS aS ySur þá sem óstyrkir eru, veriS langlyndir vi8 alla. (1. Þessal. 5. 15). I 2 3 4 | LllV 9 10 ást cr... ... að sturlast ekki yfir heimilisreikn- , ingnum. TM fteg. U.S. Pal. OH.-AII rlghl* r«««rvwl © »77 Loa Anoaln Tlmrn S-2¥ ±S3?^r^\UMD ¦ FRA HOFNINNI s Á laugardaginn kom togar- inn Karlsefni af veiðum og var landað úr honum í gær. Langá kom af ströndinni á sunnudaginn og i gær fór Stapafell á ströndina. LARÉTT: 1. ta-fur 5. lim 6. snæði 9. þrefar 11. kk 12. puð 13. ollkir 14. þjóta 16. snemma 17. gðma. LÓÐRÉTT: 1. vitleysan 2. eins 3. narta 4. kringum 7. verkur 8. huslar 10. tvlhljðði 13. tjðn 15. ítt 16. for- föður. zlausn á siðustu LARÉTT: 1. sker 5. al 7. mal 9. KA 10. aflinn 12. KL 13. Ran 14. óp 15. arkar 17. unni I.ÓÐRÉTT: 2. kall 3. el 4. smakkar 6. sanna 8. afl 9. kná 11. irpan 14. óku 16. RN |m-h=i hfT AUSTUR 1 Hveragerði stendur nú yfir fjársöfnun til orgelsjóos Hveragerðiskirkju. Hafa þar margir lagt hönd á plðginn. Þessar telpur efndu t.d. til hlutaveltu og söfnuðu þær rúmlega 8000 krönum til sjððsins. Telpurnar heita: Ásta M. Guðmundsdðttir, Gfgja Kristjánsdðttir, Harpa Kristjánsdðttir og Petra Stefáns- dðttir. ORLOF húsmæðra f Kðpa- vogi verður að Laugarvatni 11.—18. júli n.k. Skrifstof- an er í félagsheimilinu og er opin kl. 4—6 síðd. mánu- daginn kemur 27. júni og þriðjudaginn 28. júní. SAFNAÐARFELAG Asprestakalls fer f hina ár- legu safnaðarferð nk. sunnudag, 26. júnf kl. 9 árd. Lagt verður af stað f rá Sunnutorgi og ekið til Þykkvabæjar, Eyrarbakka og Stokkseyrar. Messa verður f Stokkseyrarkirkju kl. 2 sfðd. Ekið verður heim um Þingvöll og borð- að þar. Uppl. um ferðina og tilk. um þátttöku hjá Hjálmari, sfmi 82525, og hjá sðknarprestinum, sfmi 32195. KVENFELAG Kðpavogs. Sumarferð félagsins verð- ur farin 25. júní n.k. fjöru- ganga i Hvalfirði og kvöld- verður á Þingvöllum. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að gera viðvart i sima 41706 eða 40751, fyrir 22. júni KVENFÉLAGIÐ Seltjörn fer sumarferð sina á fimmtudaginn kemur. Kvöldverður að Laugar- vatni, farið af stað frá félagsheimilinu kl. 7 síðd. Væntanlegir þátttakendur tilkynnist I slðasta lagi í kvöld til Ernu, sími 13981, eða Báru, 23624, eða Rögnu, 25864. RÆÐISMAÐUR hefur nú verið skipaður í hafnar- borginni Port Said í Egyptalandi. Ræðismaður- inn heitir Kjell H. Sand- berg. Heimilisfang ræðis- mannsskrifstofunnar er: El Ghmhoria 76, P.O.B. 570, Port Said — Egypt. DAGANA fra og með 17. júnf til 23. júnl er kvöld-. nætur- og helgarþjðnusta ap6tekanna f Reykjavlk sem hér segir: t LAUGARNESAPÓTEKI. En auk þess er INGÓLFS APÓTEK opio til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar i laugardðgum og hrlgidogum. en hægt er að ni sambandl vlð lækni i GONGUDEILD LANDSPtTALANS alla < ka daga kl. 20—21 og á laurrardogum frá M. 14—tt slmi 21230. Göngudeild er lokuð á hefgfdogum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ni simhandi vfð lækni I slma LÆKNA- FELAGS REVKJAVtKUR 11510. en þvf aðeins ao ekki ntlst I hrimlllslæknl. Efllr kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkao 17 á föstudogum til klukkan 8 ard. á manudogum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nanari upplýsingar um Ivfjabuoir og lækn»t>J6nustu eru gefnar I SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er I HEILSU- VERNDARSTOÐINNI á laugardogum og helgidogum kl. 17—U. ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna gegn mænusotl fara fram f HEILSUVERNDARSTÖD REYKJAVlKUR á minudotjim U. 10.30—17.30. Fðlk hafi með sér inæmlssklrtelnl. Q | l'l |/D * II ¦'¦ C HEIMSÓKNARTlMAR OjUlArlAriUo Borgarspftalinn. Manu daga — föxtudiga ki. «30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl 13.30—14.30 og 18.30—1». f.rrnslsdelld: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu dag. HeiUuverndantoðfn: kl. 15—16 og kl. 18.30—10.30. HvlUbandM: Minud. — fostud kl. 10—10.30. liugard — sunnud. i sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingir heimfli Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spltali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—10.30. Ftðkadelld: Alla daga kl. 15.30—17. — KtpavðgshælM: Eftir umtali og kl. 15—17 i helgldogum. — Landakot: Manud. — fostud. kl. 18.30—11.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Hefmstknartlmt I barnadelld er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fedmgardeild: M. 15—16 og 19.30—20. Barnaspltali Hrlngslns kl. 15—16 alla daga — SAIvangur: Manud. — langard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vlftlsstaoir: Daglega M. 15.15—16.15 ox kl. 19.30—20. r»f%r*l LANDSBÖKASAFNISLANDS 5UrN SAFNHtlSINU vM Hverfisgotu. Lestrarsallr eru opnlr virka daga kl. 0—19. nema laugardaga kl. 0—15. utlanssalur (vegnaheimalina) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGÁRBÓKASAFN REYKJA VlKUR: AÐALSAFN* — bTLANSDEILD, ÞingholtsstrKti 29 a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir Inkun skiptiborts 12308 I ttlínsdeild safnsins. Manud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LOKAÐ A SUNNUDÖGUM. ADALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstrcti 27, slmar aðalsafns. Kftir kl. 17 sfmi 27029. Minud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, til 31. mal. I JfINÍ verdur lestrarsalurinn opinn minud. — föstud. kl. 9—22, lokað i laugard. og sunnud. LOKAÐ I Jl 1,1 | AGUST verður opið eins og I júnl. I SEPTEMBER verður opið eins og f maf. FARAND- BÓKASÖFN — Argreiðsla f Þfngholt.sstra:ti 29 a, slmar aðalsafns. Bðkakassar linaðir skipum, heilsuhaslum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sðlheimum 27, slml 36814. Minud. — rdstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM. fri I. maf — 30. sept BÓKIN HEIM — Sðlheimum 27, slmi 83780. Minud. — fostud. kl. 10—12. — Bðka og talbðkaþjónusta við fatlaða og sjðndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Minud. — föstud. kl. 16—19. LOKAD 1 Ji.'l.l. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skðlabðka- safn sfmi 32973. LOKAD fri 1. maf — 31. igust. BtJSTADASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Minud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGVM, fri 1. maf — 30. sept. BOKABlLAR — Ba>klstoð I Bústaða- safni, sfmi 36270. BÓKABlLARNIR STARFA EKKI I JULl. VMkomustaðir bðkabflanna eru sem- hér segir: ARBÆJARHVERFI — Versl. Rofabe 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. HraunbK 102 þriðjud. kl. 3.30—«.00. BREIÐHOLT: Breiðbóltsskðli manud kl. 7.00—0.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, fðstud. kl. 3.30—5.00. Hðla garður, Hðlahverfl minud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Veril. Iðufell flmmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. KJöt og fiskur við Seljabraut fðstud. kl. 1.30—3.00. Venl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Volvufell minud. kl. 3.30—6.00. miðvlkud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskðli miðvtkud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Hialeitisbraut manud *1. 1.30—2.30. MMbasr, Hialeitlsbraut minud. kl. 4.30—6.00. mMvikud, M. 7.00—9.00. föstud kl. 1.30—2.30. — HOLT — HLlDAR: Hitelgsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahllð 17. manud. M. 3.00—4.00 mlðvlkud. kl. 7.00—0.00 Æfingaskðli Kennarahaskilans mMvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Venl. vM Norðurbrún, þrlðjud. kl 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þrMJud. kl. 7.00—9,00. Laugalaskur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, vM Holtaveg. fostud. kl. 5.30—7.00. — TtlN: Httun 10, þrMjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Venl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmiud. M. 3.00—4.00. Venlanir við HJarðarnaga 47, minud. kl. 7.00—9.00. flmmtud. M. 1.30—2.30. BÖKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið minu- dagatil rostudagaki. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning i verkum Jðhannesár S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema minudaga en þi er lokað. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opM daglega kl. 1.30—4 slðd. fram til 15. september niestkomandl. — AMERlSKA BÓKASAFNID er oplð alla vlrka daga kf 13—19. - ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastrieti 74, er opið alla daga f júnl, júll og igðst nema laugardaga, fri kl. 1.30 til kl. 4. ARBÆJARSAFN er opið fri 1. júnf tll igfistloka kl, 1—6 sfðdegis alla daga nema manudaga. Veitingar f Dillonshúsi, sfmi 84093. SkrifMofan er opin kl. 8.30—16, slmi 84412 kl. 9—10. Lelð 10 fri Hlemmi. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ MivablM 23 opið þriðjud. og ' 'ud. kl. 16—19. NvrTÍIRIKiRII'ASAi'NH) er opM sunnud., þrirt'ud., fimmlud. og laugard. M. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Bergstaðastrcti 74 er opM sunnudaga, þrlðjudaga og funmtudaga kl. 1.30—4 slðd. ÞJOÐMINJASAFNIÐ er opM alla daga vikunnar M. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNID er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JðNSSONAR er opið alla daga kl. 1.30—4 sfðd., nema minudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, SMpholti 37, er opið miKudaga til fostudaga fri M. 13—19. Slmf 81533. SYNINGIN I Stofunni Ktrkjustrsti 10 til styrktar S6r optimistaklubbi Reykjavlkur er opin kl. 2—4 alla daga. nema laugardag og sunnudag. Rll AIMAVAKT vaktwonusta UILniinmni borgarstofnanasvar- ar alla vlrka daga fri M. 17 slðdegls tll M. 8 irdegU og i helgidðgum er svarað allan sðlarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er vM tilkynnlngum um bilanfr i veltu- kerfi borgarinnar og I þelm lllfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fi aostoð borgantarfs- ..........A GENGISSKRÁNiM NR. 114 — 21. jðnf1977 Eining KL 12.90 Kaap Sala I Bandarlkjadollar 194.10 194.60* 1 Sterllngspund 333.7» 334.70« 1 Kanadadollar 183.50 184.00« 100 Danskar krðnar 3207.90 3216.10 100 Norskar krðnur 3666.10 367SJI0* 100 Sacnskar krðnur 4386.10 4397.40« 1M Finnsk mórk 4752.45 4764.78 100 Fransklr frankar 3926.10 3936.30» 100 Belg. frankar 538.00 539.40» 100 s visMi. f rankar 7780.70 7800.80* 100 Gyllfni 7770.80 7790.80» 100 V.-Þílkmörk 8235.90 8257.10* 100 Lfrur 21.91 21.97 100 Austurr. Sch. 1158.50 1161.40« 100 Esrudos 501.50 502.80 100 Pesetar 280.00 280.70 100 Yen 71.21 71.39 - *Brey tinm frá sfðtiStu skriningu. ¦-¦¦''(¦ • ¦¦ ..........j ¦ I Mbl. £____« iynr 50 árum HER verður nú sagt frá þvf er Magnús Guðbjörnsson hlaupagarpur lauk Þing- vallahlaupi fyrfr 50 irum: „Um kl. 4 f6ru að heyrazt fagnaðarðp neðan úr b» og vissu menn þi að Magnús var i n«stu grosum. Alitaf mögnuðust húrrahröpin og allt I einu vindur Magnfisi inn i fþrðttavóllinn. Skalf þi loftið af fagnaðarlitum ihorfenda. Hljðp þi Magnús - hilfan annan hring umhverfis völlinn og endaði hlaupið með snörpum lokaspretti, en húrrahrðpum ætlaöi aldrei að linna. Ekki si i lionuin að hann væri þreyttur og ekki hlés hann úr nös. Hafði hann þð hlauplð I einum spretti rðmlega 50 km i 4 klst. 10 mfn. ogtveim sekúndum. Er það hið lengsta og erfiðasta hlaup sem hið hefur verfð hér i landi. Við markið tðku i mðti Magnúsi fþrötta- menn f fornmannabúningum og var hann krýndur heiðurskransi. Sfðan var hann Imrinn I gullstðl f sigur- förút af velllnum."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.