Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 2
MORGUNBLADIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. JUNl 1977 JL.andgrunnsnefnd: Tvö hagstæð til- boð um jarðefnaleit á landgrunninu — aðkallandi að móta stefnu í málinu BRVN naudsyn cr á því að mati Landgrunnsnefndar að mótuð verði stefna f olfuleitarmálum. Segir f skýrslu nefndarinnar, sem dagsett er f nóvember 1976, að nefndin telji, að árunum 1974 o„ 1975 hafi borizt að minnsta kosti tvö tilboð frá erlendum fyrirtækj- um, norsku og bandarfsku, um olfuleit við tsland, sem ástæða hefði verið til að sinna og sé mið- Vestmannaeyjar: Féll 40 metra og beið bana SA ATBURÐUR varð I Vest- mannaeyjum um miðnætti s.l. laugardagskvöld, að 32 ára gamall maður fór fram af svonefndum Ofanleitishamri syðst á Heimaey og féll 40 metra niður f stórgrýtt flæðarmálið. Hann mun hafa látizt samstundis, að því er talið er. Lögreglumenn höfðu komið að manninum skömmu áður þar sem þeir voru á eftirlitsferð, en ham- arinn er nærri veginum. Ætluðu þeir að hafa tal af manninumm en hann hörfaði undan þeim og byrjaði að klifra í hamrinum. Virtist maðurinn vera f miklu uppnámi. Lögreglumennirnir reyndu að tala við manninn og rða hann en allt kom fyrir ekki og lét maðurinn sig falla fram af hamrinum. Sigið var eftir lfki mannsins. Maðurinn var ókvæntur en hann lætur eftir sig nokkur börn úr tveimur hjðnaböndum. ur að þá var ekki búið að mðta stefnuna f olfuleitarmálum Landsgrunnsnefnd segir í skýrslu sinni, að þekking á jarð- fræði og eðli landgrunnsins sé ekki komin á það stig að til álita komi að semja við oliufélög um nákvæma könnun og boranir, og segir jafnvel ekki víst, að málið komist nokkurn timann á það stig. Jarðlög á íslandssvæðinu séu mjög frábrugðin þvi sem er við strendur Noregs og undir Norður- sjónum og því beri að varast að draga ályktanir varðandi íslands- svæðið af árangri olíuleitar á landgrunni Vestur-Evrópu. Enn- fremur sé vinnslutæknin enn svo skammt á veg komin, að þau svæði sem helzt koma til álita að hefðu að geyma olíu, yrðu ekki nýtanleg um sinn, jafnvel þótt þar fyndist olía. Hins vegar fundust í rússnesk- um leiðangri 1973 merki um til- vist kolvetna í jarðlögum á 8—900 metra dýpi á svæðinu milli ís- lands og Jan Mayen. Til þess að afla vitneskju um þykkt, aldur og lögun setlaganna þurfi mun full- komnari búnað en innlendir aðil- ar hafa nú á að skipa. Ymis olíuleitarfyrirtæki hafa svo boðizt til að gera hér við land ýmsar forathuganir á olíulikum. Þessi fyrirtæki ætla síðan að selja olíufélögum niðurstöður mælinga sinna, en jafnan er gert ráð fyrir því að islenzk stjórnvöld fylgist náið með rannsóknum og fái ein- tak af óllum gögnum með þeirri kvöð, að þau verði trúnaðarmál i Framhald á bls. 39 Fjölmennustu hátíða höld hin seinni ár — ÞETTA var með fjöl- mennari útisamkomum á 17. júní hin seinni ár, sagði Bjarki Elíasson yfirlög- regluþjónn, þegar hann var inntur eftir fjölda þeirra sem þátt tóku í há- tíðahöldunum 17. júni í Reykjavík, enda var veðrið gott. Umferðin gekk vel, það var þröngt á þingi við Tjörnina þegar gömlu bfl- arnir óku þar um, en fólk lét það ekki á sig fá, allir vildu sjá þá sem bezt. Að öðru leyti sagði Bjarki að ekki hefði verið um neina eftirmála við 17. júní að ræða, ölvun hefði verið nokkuð mikil við Melaskólann, en þó ekki til vandræða, en margir ungl- inganna, sem þar hefðu" verið hefðu hreinlega „dáið" og lögreglan því þurft að flytja þá brott. — Þessi fjölmennu hátíðahöld fóru mjög vel fram og það var allt í sóm- anum, sagði Bjarki, það eina sem skyggði á var þessi áberandi mikla ölvun á einum dansstaðnum. VR hafði betur í deilu um stjórn lifeyrissjóðsins ALLT FRÁ þvf er samningsaðilar á Loftleiðahótelinu komust að samkomulagi hinn 15. iúní sfðast- liðinn um kauplið samninganna hafa samningafundir verið mjög langir og yfirleitt staðið allar nætur og fram á morgun. Hefur fundum yfirleitt lokið á tfmabil- inu frá klukkan 5 til 6 á morgn- ana. t gærkveldi var boðaður fundur klukkan 20.30 og var ðvfst, hvenær fundum lyki. Nú er lokið samningum við all- flest aðildarfélög ASÍ og ramma samningur samningsaðila liggur fyrir til undirritunar. í fyrradag náðist samkomulag við Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur, en deila kom upp við vinnuveitendur um hversu marga menn VR skyldi hafa í stjórn Lífeyrissjóðs VR. Þar höfðu vinnuveitendur þrjá fulltrúa en launþegar tvo. Sam- komulag tókst í fyrrinótt um að báðir aðilar skyldu eiga jafn- marga fulltrúa í sjóðsstjórninni. Þá náðust einnig um svipað leyti samningar við mjólkurfræðinga, ASB, félag starfsstúlkna í brauða- og mjólkurbúðum, við bilstjórafé- lög og félag leiðsögumanna. Þá náðist einnig samkomulag í gær við Hið íslenzka prentarafélag og Bókbindarafélag íslands. Eftir var að semja við Grafiska sveina- félagið, en það stendur utan Al- þýðusambands islands. Þó stóðu vonir til þess að samkomulag væri ekki langt undan. Grafiska sveinafélagið stöðvaði í gær í prentsmiðju Loftleiðahótelsins prentun á rammasamningnum, sem menn vonuðust til að geta undirritað á hverri stundu. Getur þessi stöðvun Grafiska sveinafé- lagsins tafið undirritun samnings- Ráðstafanir ríkisstjórnarinnar til að greiða fyrir samningum: Frítekjumarkið hækkað: í 180 þús. kr. fyrir einstakl- ing og 252 þusund fyrir hjón Ríkisstjórnin mun beita sér fyrir aðgerðum til að hækka frítekjumark tekju- tryggingar almannatrygg- inga úr 120.000 krónum á ári f 180.000 fyrir einstakl- ing og úr 168.000 krónum í 252.000 krónur fyrir hjón frá 1. júlí n.k. Einnig mun rfkisstjórnin hækka bóta- fjárhæSir almannatrygg- inga frá 1. júlf, þannig að þær lágmarkstekjur, sem almannatryggingar ábyrgjast Iffeyrisþegum hækki f sama hlutfalli og laun verkamanna sam kvæmt kjarasamningum. Þá mun rfkisstjórnin beita sér fyrir lagabreytingum svo greiða megi fólki, sem búið hefur lengi f óvígðri sambúð, makalffeyri. Þá verður tekin upp sérstök heimilisuppbót á Iffeyri allra einhleypra tekjutrygg- ingarþega, sem búa einir á eigin vegum, og nemur hún óskert 10.000 krónum á mánuði. Einnig mun rfkisstjórnin beita sér fyrir þeim breyt- ingum á reglugerðum Iff- eyrissjóða, sem nauðsyn- legar eru vegna samkomu- lagsaðila vinnumarkaðarins og tryggja að áfram verði unniðað undirbúningi sam- fellds Iffeyriskerfis fyrir alla landsmenn, sem taki til starfa á árinu 1980. Þá mun rfkisstjórnin f samvinnu við sveitarfélög og rfkisbanka tryggja þvf fólki, sem lýkur starfsævi f opinberri þjónustu og ekki á betri rétt á Iffeyrissjóðum opinberra starfsmanna, sama lágmarksrétt og lögin um eftirlaun aldraðra félaga f stéttarfélögum og sam- komulag aðila færa þeim, sem þeirra njóta. í ársbyrjun 1979: Verkamannabústaðir: By ggingar auknar og greiðslubyrði létt um aðbúnað. holl- ustuhætti og öryggi á vinnustöðum og skipum RÍKISSTJÓRNIN hefurákve8i8a8 skipa sex manna nefnd til a8 fjalla um byggingu Ibúða á felagslegum grundvelli. Skal sérstök áherzla lögð á a8 efla byggingu verka- mannabústaoa og kannabar leiðir til a8 létta greiSslubyrSi lána I sambandi vi8 kaup á þeim. Nefnd- in á a8 Ijúka störfum fyrir íramót. Rikisstjórnin skipar þrjá menn í nefndina eftir tilnefningu ASÍ og þrjá in tilnefningar. Nefndin skal serstaklega taka til me8ferSar greinargerS og tillögur ASÍ um húsnæSismal frá febrúar 1977 og vinna a8 endurskoBun þairra íkvæSa laqa um húsnæSismala- stofnun rlkisins, sem fjalla um byggingu IbúSa é félagslegum grundvelli, I samræmi vi8 yfirlýs- ingar rfkisstjórna um húsnæSis mál frá febrúarmánuSum 1974 og 1976. Frumvarp a8 breyttri lög- gjöf verSur þá lagt fyrir næsta Alþingi til afgreiSslu. Sem fyrr segir skal sérstök áherzla lögfl á a8 efla byggingu verkamannabústaSa og tryggja nægilegt fjármagn til þeirra og kanna leiSir til þess a8 létta greiSslubyrSi lána fyrstu 3—5 ár- in. Einnig verSi aukin Itök laun þega I stjómum verkamannabú- staoa. RÍKISSTJÓRNIN mun skipa tvær nefndir til þess a8 sernja frumvörp til laga um a8búna8. hollustu- hætti a vinnustöSum og f skipum. Skal stefnt a8 þvl a8 ný lög um þessi má! taki gildi ekki sfSar en I ðrsbyrjun 1979. Auk fulltrúa ríkis stjórnarinnar I nefndum þessum munu fulltrúar launþegasamtaka og vinnuveitenda eiga a8ild a8 þeim. Þð mun rfkisstjórnin beita sér fyrir þvl a8 næstu mánu8i verSi ger8 sérstök athugun ð aSbúnaSi, hollustuhðttum og öryggi á vinnu- stö8um og mun hún ná til ðkve8- ins og takmarkaBs fjölda vinnu- staSa. Þetta er gert til a8 knýja 𠦕¦» úrfoætur og jafnframt verSa niSurstöOur hafðar til hliSsjónar vi8 lagasetninguna. Rlkisstjórnin mun beita sér fyrir því a8 fé fðist til a8 Iðna fyrirtækjum svo a8 unnt verSi a8 koma fram aðkall andi úrbótum á aSbúnaSi og ör yggi vinnustaSa, þar sem þeirra er þörf. ASilum vinnumarkaSarins verS- ur gefinn kostur ð a8 tilnefna full trúa til a8 leggja á riSin og fylgj- ast me8 framangreindri athugun og rlkisstjórnin mun stefna a8 þvl a8 upp verSi tekiS reglubundiS allsherjareftirlit me8 öryggismál- um og vinnuvernd ð öllum vinnu- stöSum, fyrst f staS me8 eflingu bess eftirlits, sem fyrir hendi er. ins eitthvað og var óljóst, hvernig þessari synjun þeirra reiddi af i gærkveldi. Þá má geta þess að á laugardag aflýstu fjögur verka- lýðsfélög á Suðurnesjum yfir- vinnubanni. Að morgni 17. júní tókust samn- ingar við málrn- og skipasmiði, bakarasveina og þá tókust einnig samningar um unglingakaup og sendlakaup. í gær var enn verið að þrátta um kaup iðnsveina og var það eitt af fáum verkefnum aðalsamninganefndar ASÍ sem ólokið var. Komust ekki áfram ISLENZKTJ dansmeyjarnar, Auð- ur Bjarnadóttir og Ásdis Magnús- dóttir, komust ekki áfram i al- þjóölegu ballettkeppninni í Moskvu. Féllu þær út eftir fyrstu umferð keppninnar, að sögn Ivars H. Jónssonar, skrifstofustjóra I Þjóðleikhúsinu. Þetta er í fyrsta skipti, sem ballettdansarar frá íslenzkum skóla taka þátt í þessari keppni, en Helgi Tómasson hlaut þar á sinum tlma silfurverðlaun, en hanh starfaði þá sem nú í Banda- ríkjunum. Sveinn Sv. Björnsson látinn Sveinn Sv. Björnsson tann- læknir í Kaupmannahöfn lést hinn 19. ágúst. Útför hans verður gerð föstudaginn 24. júní. Sveinn var fæddur 21. júní 1916. Hann var sonur Sveins Björnssonar, fyrsta forseta íslands. Hans P. Petersen forstjóri látinn Hans P. Petersen kaupmaður, forstjóri Hans Petersen h.f., lézt I Landspítalanum 18. júni s.l. Verzlun hans hefur um árabil verið kunnasta ljósmyndatækja- verzlun landsins. Séra Jakob Einarsson látinn Séra Jakob Einarsson, fyrrver- andi prófastur á Hofi í Vopna- firði, andaðist á Elliheimilinu Grund 16. júní 8,1, Séra Jakob var fæddur 1891 að Kirkjubæ í Hróarstungu. Hann lauk guð- fræðiprófi við Háskóla íslands 1917. Séra Jakob gegndi margs konar trúnaðarstörfum á sinni ævi og viðamiklar ritsmíðar liggja eftir hann, m.a. um ættir Aust- firðinga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.