Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 21. JUNI1977 ÍCJOWUÍPA Spáin er fyrir daginn f dag Si kw Hrúturinn I*1B 21. marz — 19. aprfl Hlustaðu á hvað aðrir hafa tíl málannai að leggja og notfaerou þér reynslu annara. Það er ekki nauðsynlegt að allir geri sömu vitleysurnar. ft mgá Nautið M 20. aprfl — 20. maí Foróastu allt fjármalabrask, sérstaklega ef þú átt peningana ekki einn. Samvinna af hvaoa tagi sem er mun bera góðan árangur. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júní Allir virðast búnir og boðnir að hjálpa þér og radleggja. Láttu folk tala eins og það lystir, en farðu sfðan eigin leiðir »&£ Krabbinn <9é 21.júní — 22. júlí Ræddu niálin við fðlk með einhverja sérþekkingu, það gæti skeð að það vissi betur en sumir. Annars verður þetta ðsköp rðlegur dagur. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Vinir þlnir haga sér sennilega nokkuð undarlega I dag, að minnsta kosti finnst sumum það. I.áttu það ekki trufla þig. Mærin 23. ágúst — 22. spet Eyddu ekki tlmanum til einskis. Sma- atriði, sem engu mali skipta geta oft tekið allt of mikinn tlma. Vertu heima I kvöld. WA Vogin WnZTÁ 23. sept. — 22. okt. Þér veitist sennilega nokkuð erfitt að gera þfnum nánustu til hæfis. Og mis- skilningur kann að valda all verulegum di'ilum hcima fyrir. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Einbeittu þér að einu f einu og láttu þá nægja. Annars kanntu að lenda f ein- hverri ðleysanlegri flækju. sem tefur Þlg. *M Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Lattu ekki fýlupúka spilla þfnu göða skapi. Farðu f stutt f erðalag, eða eitthvað þvl um Ifkt. Kvðldið verðurskemmtilegt. Qfól Steingeitin £Bk\ 22. des. — 19. jan. Eyddu ekki um efni fram, það er kominn tlmi til að spara. Annars verður þetta fremur viðburðasnauður og langur dagur. m Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú kemst að nokkuð mikilvægu sam- komulagi I kvöld ef þú beitir lagní og rasar ekki um ráo fram. t.ættu þfn f umferðinni. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Vorkunnsemi og meðaumkun bæta Iftið úr skak fyrir þig og þlna. Reyndu að hressa þig víð og gera eitthvað skemmti- legt. TINNI Paí tl/tif menning aðráfa um þilfarið dag eftirdag. 'A morgun PortSaid |7 og me rrning Egypta. U Síðan Konstanfinóf* J/ Svo e.r þaS /lapjá//„ogJey svó"o?eð Vesúríus-fjaf/t ®^MmÆtmmmmmmmmm wm X-9 Pbil yfirgefur BCI-fiúsiá.., 09 forsrjöVann Ambereon Brayne aefan af reiði.' iX "21 CORRiSAN viRÐisr VERA EINSTAKLEGA PRÁR, HK • ¦ - Éö VONA BARA AO HANN VAl-Pf EN6UM VAKID-i RÍ.OUM. VID VILLTUM AD visu FyRlR FBJ AB fA HANN HlNGAÐ- COKRI0AU VElTj: EKKI HVAD r*§> ER. I AÐKOMAST I VANDRÆDl, EN E'Q SKAL S-ýNA HONUM pAÐ.I © Bvl, MER F/NNST NLl AÐ HANM HEFÐi 6LTAÐ HU&SAÐ SIG UM »'FÁEIN" ARSEK- , WADDVAMEAN,ARE WE SUf?E?U)E CALLED ITOUT,DIDN'TU,E? W0U CALL HCm 5IDE, ANDWE'LLCAlLOURSÍ OUTI5 0UTÍ QUIT 5TALLIN6ÍHITTHE8ALL! TMAT'5 TELLING 'EM, PARTNERÍÍ M£í 60NNA LDIN!! UTI! HVAÐ MEINARÐU, ERUM VIÐ VISS? VIÐ SÖGÐUM UTI, VAR ÞJVÐ EKKI? Þið segið til um boltana ykkar megin og við okkar megin! Hættið að tef ja! Sláið boltann! Svona á að tala við þau félagi!! Viðmunum VINNA!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.