Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 28
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JUNÍ 1977 A. - iCJCRnuiPA Spáin er fyrir daginn f dag mH Hrúturinn HiV 21. marz — 19. aprfi Hlustadu á hvað aðrir hafa til málanna að leggja og notfærðu þér reynslu annara. Það er ekki nauðsynlegt að allir geri sömu vitleysurnar. Nautiö "•wa 20. aprfi — 20. maí Forðastu allt fjármálabrask, sérstaklega ef þú átt peningana ekki einn. Samvinna af hvaða tagi sem er mun bera góðan árangur. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Allir virðast búnir og boðnir að hjálpa þér og ráðleggja. Láttu fólk tala eins og það lystir, en farðu síðan eigin leiðir Krabbinn <9* 21. júnf — 22. júlf Ræddu málin við fólk með einhverja sérþekkingu, það gæti skeð að það vissi betur en sumir. Annars verður þetta ósköp rólegur dagur. M Ljónið 23. júlf — 22. ágúst V'inir þlnir haga sér sennilega nokkuð undarlega I dag, að minnsta kosti finnst sumum þad. Lkttu þad ekki trufla þig. Mærin 23. ágúst — 22. spet Eyddu ekki tlmanum til einskis. Smá- atriði. sem engu mili skipta geta oft tekið allt of mikinn tima. Vertu heima I kvöld. g Wn Vogin .Ta 23. sept. — 22. okt. Þér veitist sennilega nokkuð erfitt að gera þfnum nánustu til hæfis. Og mis- skilningur kann að valda all verulegum deilum^ieima fyrir. Drekinn 23. okt —21. nóv. Einbeittu þér að einu f einu og láttu þá nægja. Annars kanntu að lenda f ein- hverri óleysanlegri flækju, sem tefur b*g- fg Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Láttu ekki fýlupúka spilla þínu góða skapi. Farðu f stutt ferðalag, eða eitthvað þvf um Ifkt. Kvöldið verður skemmtilegt. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Eyddu ekki um efní fram, það er kominn tfmi til að spara. Annars verður þetta fremur viðburðasnauður og langur dagur. Vatnsberinn 20.jan. — 18. feb. Þú kemst að nokkuð mikilvægu sam- komulagi f kvöld ef þú beitir lagni og rasar ekki um ráð fram. Gættu þín f umferðínni. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Vorkunnsemi og meðaumkun bæta Iftið úr skák fyrir þig og þína. Reyndu að bressa þig við og gera eitthvað skemmti- legt. þaí mrl/tif menning aðráfa\ um þiffarjð dag eftirdog.L 'A morgun PortSaid ~~P, 09 menning Pgypta. U Sícían Konstanfinópr J/ ------------J jw . ■■■:: ■ -r Svo erþað KapóJ/„ ogdey svo"me3 Zesúr/us-Pja1/i. ±?J7 /e/ctmém r i. tds' o o o o| 'ífe WADDVA mean, are m 5URE?I*)í CAlLED IT OUT, DIDN'T UJE ? VOU CALL VOUR 5IDE, ANP WE'LL CALL 0UR5' OUT 15 OUTÍ QUIT 5TALLIN6ÍKIT THEBALL! TMAT'S TELLIN6 ‘EM, PARTNERÍ' UEKE 60NNA Ol)IN !! (JTl! HVAÐ MEINARÐU, ERUM VIÐ VISS? VIÐ SÖGÐUM UTI, VAR ÞAÐ EKKI? Þið segið til um boltana ykkar megin og við okkar megin! Hættið að tefja! Sláið boltann! Svona á að tala við þau félagi!! Við munum VINNA!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.