Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 23
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JUNl 1977 fsfirðingarnir sýndu gðða tilburði f sókninni en gékk illa að skora f seinni hálfleik á móti Þrótti. Ljósm. Sigtryggur. ÞROTTARAR HEPPNIR GEGN STERKU LKIIÍSAFJARÐAR ÞROTTARAR voru svo sannarlega heppnir að hljóta bæði stigin I leik stnum við Isf irðinga er liðin áttust við á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Úrlsitamarkið f þessum leik skoruðu Þóttarar úr vttaspyrnu skömmu fyrir leikslok. Þróttur byrjaði leikinn vel og skoruðu þeir fljótlega tvö mörk. Hið fyrra kom eftir stundarfjórðungs leik, Þórður Theodórsson gaf góða sendingu inn i vitateiginn og þar skallaði Þorgeir Þorgeirsson boltann í netið. Það leið ekki á löngu þar til Þróttarar bættu við öðru marki, Halldór Arason skoraði af stuttu færi. Eftir þetta mark. bjóst maður við stórsigri Þórtt- ara en það var öðru nær, ísfirð- ingar voru ekki á þeim bux- unum að gefast upp. Þeir ná að jafna á 37. mín., já tvö mörk á sömu mínútunni. Fyrra markið skoraði örnólfur Oddson af stuttu færi eftir að Jón bróðir hans lék laglega á nokkra Þrótt- ara í vltateignum og gefið góða sendingu á örnólf. Siðara markið skoraði örnólfur einn- ig, fékk boltann eftir stangar- skot og sendi hann örugglega I netið. í síðari hálfleik voru Isfirð- ignarnir sterkari aðilinn og verða að teljast óheppnir að skora ekki. Það gerðu Þróttara hins vegar 4 mlnútum fyrir leikslok var Páll Ólafsson felld- ur f vftateig ísfirðinga og Leif- ur Harðarson skoraði örugglega úr vftaspyrnunni. ísfirðingar áttu skilið að fá annað ef ekki bæði stigin I þess- um leik, en heppnin var Þórttarmegin að þessu sinni. Bestur þeirra Isfirðinga var Jon Oddsson og um leið besti maður vallarins. Garðar Guðmundsson dæmdi leikinn. H.V.H. Dýrmœtur vinningur Hauka gegn áhuga- Jausum KA-mönnum Haukar unnu góðan sigur yfir KA á Kaplakrikavelli á laugardag. Þótt munurinn hafi aðeins verið eitt mark, þá var sigur Hauka aldrei I hættu og það var furðulegt að sjá hvað KA-menn voru áhugalausir f leiknum. Haukar byrjuðu leikinn af miklum krafti og skoruðu strax á fjórðu mínútu, þar var Sig- urður Aðalsteinsson að verki, skoraði gott mark af stuttu færi. Eftir að KA-menn fengu markið á sig var eins og þeir vöknuðu, og áttu þeir nokkur marktækifæri, sem ekki nýtt- ust. T.d. átti Jóhann gott skol Skemmtilegur jafnteflisleik- ur nýliðanna 1 skemmtilegum leik I 2. deildinni gerðu Sandgerðingar og Norð- firðingar jafntefli, 2:2, f Sandgerði á laugardaginn. Eru bæði þessi lið ný i 2. deildinni og þau tvö lið, sem hvað mest hafa komið á óvart og er geta þeirra mun meiri en margir höfðu reiknað með. Þróttur frá Neskaupstað sðtti mun meira fyrsta hálftfmann gegn Reyní og lék þá mjög góða knattspyrnu. Tókst liðinu að skora á 22. mfnútu og var Magnús Magnússon þar að verki. Er leið á hálfleik- inn urðu leikmenn Reynis meira með f leiknum og tókst Þðrði Marelssyni að skora úr þvögu í markteig Þróttar á sfðustu mfnútu hálfleiksins. sem fór framhjá og I annað sinn björguðu Haukar á marklínu. Fljótlega féll þó allt f sama far- ið hjá þeim norðanmönnum, áhugaleysið var algjört. Seinni hálfleikurinn var eign Hauka en ekki tókst þeim að bæta við mörkum þrátt fyrir ágæt færi, það hefur kannski haft áhrif að aðalmarkaskorari Haukanna, Sigurður Aðal- steinsson, þurfti að yfirgefa leikvöllinn í fyrri hálfleik vegna meiðsla sem hann f ékk. Mjóg góður dómari í leiknum var Þorvarður Björnsson og fékk einn leikmanna KA, Jóhann Jakobsson, að sjá gult spjald.' HVH í seinni hálfleiknum lék Þróttur áfram mjög vel úti á veilinum, en Iiðinu gekk illa að skapa sér marktækifæri. Liðið tók þó forystuna á ný á 26. mínútu hálfleiksins er Björg- úlfur - Halldórsson skoraði. Reynismenn sóttu nú stift og áttu góð færi. Úr einu slíku skoraði Þórður Marelsson aftur skemmtilegt mark aðeins einni mlnútu slðar. Eftir atvikum voru þetta sanngjörn úrslit, en heima- menn áttu mun hættulegri tækifæri. Beztur i liði Þróttar var Sigurður Friðjónsson, en hjá Reyni þeir Óskar Marelsson og JónGuðmann. — JJ/— áij. Völsungur sigraði í Árskógi VÓLSUNGUR sigra8i Reyni me8 þremur mörkum gegn einu er M8in mœttust t Árskógi é sunnudaginn. Var aldrei spurning hvort Ii8i8 vasri betra I þsssum leik og verBa Reynis- menn a8 fara a8 taka a honum stóra stnum ef þeir sstla a8 hanga I 2. deildinni. Mörkin I leiknum á sunnu- daginn ger8u SigurBur Gunnarsson, Hermann Jónasson og Kristjan 01- geirsson fyrir Húsvlkinga, en Halldðr Reimarsson eina mark heimamanna. ÞÓR: Samúel Jðhannsson 3, Oddur Óskarsson 1, Aðalsteinn Sigurgeirsson 1, Gunnar Aust- fjörð 3, Pétur Sigurðsson 2, Sævar Jónatansson 3, Sigurður Lárusson 2, Kinar Sveinbjörns- son 1, Arni Gunnarsson 1, Sig- þór Ómarsson 3, Jón Lárusson 1, FH: Þorvaldur Þórðarson 3, Andrés Kristjánsson 2, Jðhann Rtkharðsson 1, Logi Ólafsson 1, Gunnar Bjarnason 3, Viðar Halldórsson 2, Asgeir Arn- björnsson 1, Janus Guðlaugs- son 2, Olafur Danivalsson 2, Pálmi Jónsson 2, Helgi Ragnarsson (vm) 1, Jón Hin- riksson 2, Arni Geirsson 1, Þórir Jónsson (vm) 3. DOMARI: Grétar Norðfjörð 2. BREIÐABLIK: Omar Guð- mundsson 2, Magnús Steinþórs- son 2, Bjarni Bjarnason 3, Valdimar Valdimarsson 3, Ein- ar Þórhallsson 2, Olafur Frið- riksson 1, Vignir Baldursson 1. Þór Hreiðarsson 2, Hinrik Þór- hallsson 1, Sigurjón Rannvers- son 2, Jón Orri Guðmundsson 1, Ævar Erlendsson (vm) 1, Heiðar Breiðf jörð (vm) 2. KEFLAVfK: Þorsteinn Bjarna- son 2, Oskar Færseth 3, Gfsli Grétarsson 2, Gfsli Torfason, 3|, Sigurður Björgvinsson 3, Einar Asbjörn Olafsson 2, Hilmar Hjálmarsson 2, Olafur Júlfus- son 1, Þórður Karlsson 1, Omar Ingvarsson 1, Ingiberg Oskars- son 2, Kafi Gunnlaugsson (vm) 1. DOMARI: Ragnar Magnússon 3. VALUR: Sigurður Dagsson 2, Guðmundur Kjartansson 3, Grfmur Sæmundsen 2, Hörður Hilmarsson 2, Dýri Guðmunds- son 2, Magnús Bergs 4, Ingi Björn Albertsson 3, Atli Eð- valdsson 3, Albert Guðmunds- son 4, Guðmundur Þorbjörns- son 4, Bergsveinn Alfonsson 2, Olafur Magnússon vm 1, Jðn Einarsson vm 1, VlKINGUR: Diðrik Olafsson 1, Ragnar Gfslason 1, Magnús Þor- valdsson 2, Eirfkur Þorsteins- son 3, Kafi Kaaber 2, Helgi Helgason 2, Theódór Magnús- son 2, Gunnar örn Krist jánsson 3, Viðar Eltasson 2, Jðhannes Bárðarson 1, Hannes Leifsson 1, Gunnar Guðmundsson vm 1 Gunnlaugur Kristfinnsson vm 1. DOMARI: Ragnar Magnússon 2, lA: Jón Þorbjörnsson 3, Björn Lárusson 1, Guðjðn Þórðarson 1, Jóhannes Guðjðnsson 3, Jón Gunnlaugsson 4, Hörður Jóhannesson 1, Karl Þðrðarson 4, Jðn Alfreðsson 2, Pétur Pétursson 1, Kristinn Itjörns- son 2, Arni Sveinsson 2, Andrés Olafsson vm 1. IBV: Sigurður Haraldsson 1, Olafur Sigurvinsson 2, Einar Friðþjðfsson 1, Þðrður Hall- grfmsson 3, Friðfinnur Finn- bogason 2, Sveinn Sveinsson 1, Valþðr Sigþðrsson 2, Oskar Val- týsson 3, Sigurlás Þorleifsson 2, Tðmas Pálsson 2, Karl Sveins- son 3, Snorri Rútsson vm 1, DOMARI: Rafn Hjaltaltn 1, LIÐ KR: Sverrir Hafsteinsson 1, Sigurður Indriðason 2, Stefán Sigurðsson 2, Börkur Yngvason 3, Ottð Guðmundsson 3, örn Oskarsson 2, Hálfdán Örlygsson 3, Haukur Ottesen 2, Vilhelm Fredriksen 3, Guðmundur Yngvason 2, Magnús Jónsson 2, Arni Guðmundsson (vm) 1, örn Guðmundsson (vm) 1, LIÐ FRAM: Arni Stefánsson 3, Stmon Kristjánsson 2, Rafn Rafnsson 3, Gunnar Guðmunds- son 3, Kristinn Atlason 2, Sigurbergur Sigsteinsson 2, Eggert Steingrlmsson 2, Kristinn Jörundsson 2, Sumar- liði Guðbjartsson 2, Ásgeir Eliasson 2, Pétur Ormslev 3, Agúst Guðmundsson (vm) 2, RúnarGfsIason (vm) 1. DOMARI: Magnús V. Péturs- son 4. STAÐAN STAÐAN f 1. deildinni er þessi, þegar aðeins einum Ieik er ðlokið I fyrri hluta mótsins: Kranes 9 7 11 17—5 15 Valur 9 6 12 15—8 13 Vfkingur 8 3 4 1 7—7 10 Keflavík 9 4 2 3 12—13 10 Breiðablik 9 3 2 4 12—12 8 IBV 8 3 14 6—8 7 Fram 9 2 3 4 11—13 7 FH 9 3 15 11—15 7 KR 9 2 2 5 14—15 6 Þór 9 2 16 10—20 5 Markhæstu leikmenn: Ingi Bjórn Albertsson, Val, Kristinn Björnsson, IA, Pétur Pétursson, í A, Sumarliði Guðbjartss. Fram, Heiðar Breiðf jörð, Breiðabl. Sigurlás Þorleifsson, IBV, Staðan f 2. deildinni: Haukar KA Þrðttur, R. Reynir S. Armann Völsungur ísafjörður Selfoss Þrðttur, N. Reynir, Ar. 6 3 3 0 8—3 6 4 11 9—5 6 4 11 10—6 6 3 12 9—8 5 3 0 2 6 2 13 3 ð 3 5 10—4 6—8 6—9 5—6 4—9 3—12 mWBtmWmmm Þorsteinn Bjarnason og Þðr Hreiðarsson I kröppum dansi. (Ijðsm. Friðþjðfur).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.