Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNl 1977 GRANI göslari Eruð þér byrjandi, tnaour minn? Ég sé það af þessu bréfi að reikningurinn frá þeim á ársafmæii f dag. — Eg sendi þeim afmæliskveðju. Júili sér um allar auglýsingar, Gvendur þú verður blaða- fulltrúi okkar og Siggi segir konunni sinni frá þessu. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson I bikarkeppni bandaríska bridgesambandsins 1976 tókst sveit, sem skipuð var mjög ungum mönnum að sigra eina af bestu sveitunum, sem þátt tóku f keppn- inni og var hún þá úr leik. Spilið hér að neðan átti drjúgan þátt í sigri ungu mannanna. Suður gaf og noróur og suður voru á hættu. Norður S. 1072 H. A854 T. KD65 Vestur L. KD Austur S. G64 S. KD98 H.G1072 H. D9 T. Á73 T. G102 L. 954 Suður L. G873 S. Á53 H. K63 T. 984 L. Á1062 Þegar ungu mennirnir sátu norður-suður varð suður sagnhafi í þrem gröndum; norður opnaði á tígli, suóur sagði tvö grönd sem norður hækkaði í þrjú. Vestur spilaði út hjartatvisti. Drottning austurs var tekin með kóngnum og tígulníu spilað á drottningu blinds. Eftir að hafa tekið á laufkóng og drottningu var suður í hálfgerðum vandræð- um. Hann þurfti að spila tíglinum frá hendinni en gat ekki tekið á spaðaásinn strax. Eítthvað varð að gera og suður spilaði spaða frá blindum og gaf heima. Austur átti þá út í þessari stöðu. Norður S. 107 H. Á85 T. K65 Vestur l __ Austur S. G6 S. KD9 H.G107 H. 9 T. Á7 T. G10 L. 9 Suður l. G8 S. Á5 H.9 T. 84 L ÁIO Besta vörnin var að spila hjarta í stöðunni og þá hefði spilið tap- 'ast. En austur spilaði spaðaniu, sem suður gaf einnig og þá var spilið unnið. Hann fékk næsta slag á spaðaás, tók á laufás og spilaði tígli. Þá voru þrír tigul- slagir orðnir öruggir og þar með níu slagir alls. Á Minu borðínu fengust sjö slag- ir i einu grandi og fengu ungu mennirnir því 11 impa fyrir spil- ið. ¦ilX*...... noe ..,....«.. CQSPER Vegna hvers iigg ég hér. upptekin. — Stóra svftan i Hótel Sögu er Skál verði skáJið? Hér fer á eftir bréf frá aðila sem kallar sig Jafnréttisráð í Reykjavík og greinir þar frá fundi, sem ku hafa verið haldinn þar sem bundizt var samtökum um afnám kyngreiningar nafn- orða á fslensku og gefst Iesendum hér tækifæri til að fhuga jafn- réttið f þjóðtungu okkar: „A fundi sem vér efndum til 5. júrií s.l. með áhugafólki um jafn- rétti kynjanna var einróma sam- þykkt að stofna til samtaka um afnám kyngreiningar nafnorða f fslensku. Þar eð það má teljast óþolandi að í tungu vorri sé greint á kyn- ferðislegan hátt milli einstakra orða og viss orð séu álitin ómerki- legri en önnur og því sé þeim valið kvenkyn, sem byggist á hinni aldalöngu og villimannlegu undirokun kvenna, viljum við stefna áð þvi að sem allra fyrst verði lögð niður aðgreining orða f fslensku máli með flokkun eftir kynjum. Vér munum stefna að lagasetningu þess efnis að öll nafnorð og lýsingarorð þaraf- leiðandi, verði framvegis hvorug- kyns, svo sem löngu er orðið ofan á f ýmsum öðrum málum, svo sem ensku. Til dæmis um þessa breyt- ingu má taka eftirfarandi orð: Pottur, kk, verði pott, með greini pottið. Skál, kvk, veri skál, með gr. skálið. Gata kyk, verði gat, með gr. gatið. (Þetta orð á ekki að þurfa að valda misskilningi því að um götu yrði sagt: á gatinu en ekki f gatinu. Grautur verði graut, m. gr. grautið. Fata verði fat, m. gr. fatið. Ekki er heldur hætta á misskilningi hér þvf að þótt sagt væri: hann er f fatinu, dytti engum í hug að hann væri f fötu. Bók yrði eins, bók, m. gr. bókið. Amman yrði ammið, afinn yrði afið, mamman yrði mammið, pabbinn yrði pabbið, læsingin yrði læsingið, stofan yrði stofið, krían yrði krfið, bankinn yrði bankið, ráðherrann yrði ráðherr- ið, sagan yrði sagið og svo mætti lengi telja. Þegar þetta er komið f lög, yrði að hefjast handa að breyta öllu lesmáli á islandi f jafnréttisáttina og gefa aliar bækur, sem gefnar hafa verið út á landinu, út á nýjan leik eftir hinni nýju málfræði. Vér förum þess hér með á ieit að þér birtið þessa fréttatil- kynningu f heiðruðu biaði yðar. Jafnréttisráð Reykjavik." Þó svo að bréfritarar segi ekki nánari deili á sér er þetta birt með það i huga að lesendum geti gefist kostur á að fhuga þessi jafnréttismál á sem víðtækastan hátt og hvort sem menn vilja taka þetta sem gaman eða alvöru þá er þetta innlegg I þessar umræður manna á meðal. # Róttæklinga- stýrðar göngu- dagsfréttir. „Frá þvi að Straumsvikur- göngufyrirtæki minnihlutahópa úr sálufélagsskap róttæklinga var siðast sett á svið laugardaginn 21. maf, hefur þú verið svo vinsam- legur að birta athuganir mfnar og staðreyndalýsingar á rauðliða- áróðursflóði f rfkisútvarpinu, i sambandi við marséringuna þenn- an dag. Þú hefur nú þegar birt ítarlega lýsingu mina á þvf sem ég kalla grimuklæddan áróður þular I morgunútvarpi og kostaði sú langloka hvorki meira né minna en dálkarými þitt i tveim blöðum. — Ef þannig yrði haldið áfram er hætt við, vegna umfangs efnisins, að fátt annað rúmaðist I dálkum þinum um ófyrirsjáanlegan tíma, og skal ég því reyna að stytta mál mitt. Ég hef hins vegar áður fyllyrt að auk umrædds grfmuklædds áróðurs hafi útvarpið þennan dag einnig verið virkjað fyrir Straumsvfkurgöngufyrirtækið með grfmuiausum árððri, — áberandi áherslu á frásögn af fyrirtækinu f fréttatfmum, — auk „löglegs áróðurs" f lestri úr for- ystugreinum dagblaða, og hreinni fallbyssuskothrfð af keyptum áróðurstilkynningum f tilkynn- ingatfmum. Eg tel að rikisútvarpið og starfsfólk þessi eigi heimtingu á að ég finni þessum orðum mfnum stað, ekki aðeins hvað snertir hinn grfmuklædda áróður sem nú þegar hefur verið gert, heldur einnig aðra liði dagskrárinnar, sem nef ndir eru. Og vfk ég nú að FRETTA- ARÖÐRINUM. — Fréttalestrar- tímar þennan dag reyndust sam- tals sjö. — I fyrsta fréttatíma morgunsins voru engar innlendar fréttir, og vaknar þá sú spurning ÞAÐ VERÐUR EKKI FEIMGIÐ, SEM FARIÐ ER mmjjm^j hringdi tii hennar. — Hvað vildir þú mér, þegax þu hringdir? — Ég ætlaði að fá að leita skjóls hjáþér. — Hversvegnahjimér? — Af þvf að lögreglan var þá ekki búin að uppgötva þig. Að því er ég bélt. Og svo reiknaði ég ekki með að þú brygðist göm lum vini. — En þi var ég ekki þar. Og siðan datt þér ið hug að spyrja föður minn? — Einmitt. Ég hlýt að hafa tortryggt hann. fyrst ég kaus að hafa samhand við þig. Og grun- semdir mínar voru á rökum reistar. Annars er þetta leiðin- legt með þig og konuna þfna. — Nei, sagði Peter. — Gefck það alls ekki? — Nei. — Hún varlfkafffl. Nei, sagðf Peter. — Ekki það. — Hún var ekfcí meira fffI en ég og þo. — Fredeypptiöxlum. — Geturðu nú ekki hæt( i meðan leikurinn er í lagi, spurði Peter. — Með þessa bys.su þarna innan i þér ertu eins og persóna f gamanleik. — Hefurðu skipt um skoð- un? Viltu efcki fara? — fú. Mig langaði baratil að segja hvernig áhrif þú hefðir á ntig. — Og nu ertu búinn að þvf og þá geturðu drífið þig af stað. — ím.vndarðu þér að þú getir bætt eitthvað með þvf að sprengja bíla f Ioft upp? — Ég hef ekki sprengt neina bfla..... — Mér fannst þú... — Ég kom ekkert nærri þvf máli. Peter botnaði hvorfci upp né niður f nei n u. — Að minnsta kosti verður þér efcfci ágengt með valdbeit- ingu, sagði hann lágt — Ég veit að þú vfit breyla manneskjunni innanfrá. Frede. En þó að þer takist það verður þú samt ailtaf samur og jafn, sagði Peter. — Mér finnst ég kannast við þessa rödd, sagfti Frede hiðs- iegá. — Hammer listmilari hefur llkast til verið að messa yfir þér. En kannsfci er þér alvara. Þu varst svona i háskólan- um......svona siðavandur og af- skapiega varstu heilbrigður. Ja, þð ert að minnsta fcosti ær- legur. Það er meira en hægt er að segja um hann föður þinn. Hann er hara tfzkufyrirbrigði. No er hann aliur f byltingunni — það er bara vegna þess að nú er slfkt tal f tfzku. Ef byltingin hættir að vera f tfzku i morgun, flýtir hann sér líka að hætta að hugsa um hana og fer að tala um eitthvað annað. Hefurðu tekið eftir því að hann hefur verið að snðast svona hægt og rólega upp á sfðkastið. Þú hefð- ir itt að sji svipinn i honum, þegar ég bað um hjílp. Það var eins og ég hefði verið donaleg- ur og ropað við matarborðið. Eg Framhaldssaga eftir Bernt Vestre Jóhanna Kristjónsdóttir man eftir þvi þegar diplómal var einu sinni heima hjá okkur. Ilann borðaði hjá okkur. Hann ætlaðí að kaupa myndir af pahba. Ég reyndi að fi hann til að tala um eítthvað sem máli skipli. En hann lét ekfci hanfca sig i neinu. Þi ropaði ég hressi- lega. Þi varð hann yfir sig hneykslaður. Hungur og kúgun um allan heim snerti hann ekki. En einn hressilegur ropi hneykslaði hann að innslu hjartans rðtum. Svoleiðis er faðir þinn lfka. En það sem varð tii að ég gerði það sem ég gerði — það skiptir hann engu málí. 0, ég veit hann skrifar greinar og bækur. Ef maður er nógu vitiaus heldur maður kannsfci að eitthvað fcomi hon- um við. — Ég veit ekki hvað þú hef- ur gert, sagði Kessel kuldalega. — £g sé bara að þú ert rugi- aður og að þú eyðiieggur fyrir milstaðinn sem þú lelur þig berjast fyrir. Þú ert béfi sem hefur skreytt þíg iinsfjöðrum. — Ég er sammila fðður min-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.