Morgunblaðið - 21.06.1977, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 21.06.1977, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JUNI 1977 Sunday Times sakar ísraela um pyntingar London 20 júnl AP ENGIN viSbrögð hafa borizt frá fs- raelskum yfirvöldum vegna fréttar- innar f brezka blaSinu Sunday Times f gær þar sem þvf er haldið fram, aS jsraelar pynti kerfisbundiS arabfska fanga til aS knýja fram játningar, afla upplýsinga og koma f veg fyrir mótmæli. Segir Sunday Times, aS blaSamenn þess hafi um 5 mánaSa skeiS rannsakaS ásakanir um pynt- íngar og komizt aS þessari niSur- stöSu ísraelar hafa alltaf vfsaS á bug ásökunum um pyntingar, en sagt aB fangelsi væru yfirfull og komiS gæti fyrir aS Arabi yrSi aS þola barsmfSar viS handtöku. Sunday Times segir að blaðamenn þess hafi unnið að rannsóknum á vesturbakka Jórdanár og Gazasvæðinu og komizt að þeirri niðurstöðu, að pyntingum væri beitt kerfisbundið, að öll fsraelska leymþjónustan ætti hlutað máli og svo virtist, sem pyntingar væru samþykktar af einhverjum yfirvöldum sem liður i stefnu. Segir blaðið. að blaðamenn þess hafi rætt við 44 Araba og birtir nöfn og frásagnir 23 þeirra M.a. segja Arabarnir að ísraelar hafi tengt rafmagnsvíra við kynfæri þeirra, sparkað í þau og kvalið á annan hátt. Þá hafi þeim verið haldið i klefum. sem voru svo mjóir og lágir að ekki var hægt að standa uppréttur né setjast i þeim Þá var beittum steinflisum dreift á gólfið Einn Arabi sagði Sunday Times, að kona sln hefði verið barin til óbóta að honum viðstöddum, og annar sagðist hafa verið látinn horfa á er ísraelar nauðguðu og misþyrmdu dótt- ur hans. Flugræn- ingi yfir- bugaður Belgrað 20 júnl AP ÖRYGGISVERÐIR á Belgraðflug velli yfirbuguðu f fyrradag 22 ára búlgarskan flugræningja, sem rændi búlgarskri farþegaflugvél f innanlandsfiugi og sneri henni til Belgrað. 49 farþegar og flugliðar voru með vélinni Flugræninginn vildi láta fljúga sér til London eða Miinchen, en flugmaðuriknn sagði honum að lenda yrði í Belgrað til að taka eldsneyti Samningaviðræður við ræningjann höfðu staðið í 2 klukkustundir á Belgraðflugvelli er rafge'ymar vélarinnar tæmdust og Ijós slökknuðu og þá tókst öryggis- vörðum að yfirbuga ræningjann. Flugvélin hélst aftur til Búlgaríu, en maðurinn er í haldi í Belgrað Skorað á pólsk stjórnvöld Varsjá, 20. júnf AP HUNDRUÐ Pólverja hafa skrifað undir áskorunarskjal til pólskra stjórnvalda um að sleppa úr haldi 9 mennta- mönnum úr hópi andófs- manna í landinu. Fimm þeirra áttu sæti f varnarnefnd verka- manna og hinir fjórir höfðu lýst stuðningi við störf henn- ar. Hafa þeir verið sakaðir um aðgerðir gegn pólitiskum hagsmunum Póllands og voru handteknir um miðjan sl mán- uð f sambandi við mótmælaaðgerðir vegna dauða stúdents f Krakow, sem var að starfa fyrir nefndina Sögðu stjórnvöld að hann hefði framið sjálfs- morð, en stúdentar halda þvl fram að lögreglan hafi myrt hann Margaret Trudeau tekur á móti manni sfnum Pierre Elliott Trudeau ásamt börnum þeirra, er hann kom heim til Kanada frá þvf að hafa setið samveldislanda- fundinn f London. Er þetta fyrsti fundur hjónanna, eftir að tilkynnt var að þau hefðu slitið samvistum. LRA-menn Fianna Fail erfiðir fyrir Lynch? ERLENT Dublin, 20 júnf. AP. JACK Lynch, næsti forsætisráðherra írska Lýðveldisins. vinnur nú að myndun nýrrar stjómar á írlandi eftir stórsigur flokks síns. Fianna Fail, f kosningunum I sfðustu viku. Hlaut flokkurinn 84 þingsæti, Fine Gael. flokkur Cosgraves fráfarandi for- Gengisfelling peseta, aðrar efnahagsaðgerðir og EBE- aðild efst á baugi á Spáni Madrid, 20 júnf AP — Reuter SUAREZ. forsætisráSherra Spánar. á nú erfitt verkefni fyrir höndum aS leiSa þjóS slna á braut lýSræSis og takast á viS hinn mikla efnahags- vanda, sem við henni blasir. Endan- leg kosningaúrslit verSa ekki kunn fyrr en á morgun. þriSjudag, en I kvöld hafSi flokkur hans, LýSræSis- lega miSsambandiS. tryggt sér 166 þingsæti af 3S0, en Ijóst var þé að flokkur hans myndi ekki ná hreinum meirihluta. Talsmaður Suarez sagði um helgina eftir rikisstjórnarfund að það vanda- mál. sem mest væri knýjandi, væri efnahagskreppan I landinu. en lausn hennar krefðist samstarfs allra póli- tlskra afla I landinu Heimildir herma að nú sé verið að Ihuga að fella gengi pesetans til að gera spánskar vörur samkeppnishæfari á erlendum mörk uðum, en 20% verðbólga er nú I landinu. hin mesta I V-Evrópu. Þá hefur einnig orðið mikil stöðnun á sviði iðnaðar vegna pólitlskrar óvissu frá upphafi kosningabaráttunnar og mikils atvinnuleysis Auk þessa hafa efna hagsörðugleikar annars staðar orðið til þess að mikill fjöldi Spánverja sem starfað hafa I V-Þýzkalandi, Frakklandi og Sviss, hefur misst atvinnu slna og þannig að erlendar gjaldeyristekjur Spánar hafa minnkað verulega Gert er ráð fyrir að Suarez muni leggja mikla áherzlu á að Spánn fái fljótt aðild að EBE. en EBE-löndin 9 hafa lagst gegn aðild meðan ekki væri við völd þar I landi lýðræðislega kjörin rlkisstjórn Þeirri hindrun hefur nú ver- ið rutt úr vegi eftir fyrstu frjálsu kosn- ingarnar I landinu frá þvl I febrúar 1936 Dagblöð á Spáni hafa fagnað mjög úrslitum kosninganna og þvl sem þau kalla „sigur hægfara stefnu" Þá hafa þau einnig hrósað þvl mjög hversu vel kosningarnar fóru fram, en aðeins örfá atvik urðu til að varpa skugga á kosn- ingadaginn Þau hafa hrósað kjósend- um fyrir að hafna öfgaöflunum. en kommúnistar fengu sem kunnugt er aðeins 20 þingmenn kjörna I fulltrúa- deildina og hægrifylking Manuels Fraga 1 7 menn Næst stærsti flokkur á Spáni eftir þessar kosningar er Jafnað armannaflokkurinn, sem hlaut 1 19 menn kjörna Aðrir smáflokkar hlutu sæti sern hér segir: Demókrataflokkur Kataloniu 10, Einingarflokkur sóslal- ista 6, þjóðernissinnaflokkur Baska 4, kristilegir demókratar 2 og aðrir 4 Ráðherrar I stjórn Suarez lögðu allir fram lausnarbeiðnir slnar að loknum fundi á föstudag til þess að veita for- sætisráðherranum frjálsar hendur um myndun nýrrar stjórnar Bað Suarez þá alla að gegna embættum áfram unz ný stjórn hefði veríð mynduð sætisráðherra, 43, verkamanna- flokkurinn 17 og óháðir 4. Yfirburðasigur Fianna Fail kom stjórnmálasérfræðingum algerlega f opna skjöldu að þvf er fregnir fré Dublin herma, en þeir höfðu spéð þvf að samsteypustjórn Cosgraves og Verkamannaflokksins myndi naum- lega halda meirihluta. Á sfðasta þingi hafði samsteypustjórnin 73 sæti, en Fianna Fail 66 og bætti þvf við sig 18 þingsætum. Stjórnmálafréttaritarar segja nú að stjórnin hafi fallið vegna þess að hún hafi ekki gert sér grein fyrir mikilvægi hækkandi verðlags og aukins atvinnu- leysis meðal kjósenda svo og áhuga- leysi hjá hálfri milljón ungra kjósenda Vinna og vöruverð var ástæðan sagði Conor Cruise O'Brian samgönguráð- herra og einn af þremur ráðherrum, sem misstu þingsæti sln. Hann sagði að efnahagskreppan I heiminum hefði einnig átt sinn þátt, en getuleysi stjórn- arinnar til að takast á við efnahags- vandann hefði verið höfuðástæðan. Stjórnmálafréttaritarar segja að Lynch kunni að lenda I miklum erfið- leikum I sambandi við stjórnarmynd- un, vegna þess að hann vilji reyna að koma hörðum þjóðernissinnum innan flokks slns úr áhrifastöðum til að koma Suarez og eiginkona hans Ambara greiða atkvæði f kosningunum á miðvikudag. Jack Lynch forsætisráðherra I veg fyrir að hið viðkvæma ástand á N-írlandi snúist til hins verra. Lynch sagði I ræðu sem hann flutti eftir að kosningaúrslit voru kunn að stjórn sln myndi aðeins stefna að þvl að koma á sáttum á N-írlandi, hún vildi frið Hann sagðist myndu hvetja Breta til að hafa sterkari frumkvæði um N-írland en skýrði ekki nánar hvað hann ætti við Conor Cruise O'Brian, sem hélt uppi heiftarlegri árás á öfgaöfl innan Fianna Fail l kosningabaráttunni sagði I dag að Lynch myndi eiga I erfiðleikum við stuðningsmenn IRA innan flokks slns, en sagðíst vona að hinn mikli meiri- hluti hans styrkti stöðu hans gegn Provoarmi flokksins (stuðningsmönn- um Provisionalarms IRA.) Provoarnir eru i hinum herskáa armi IRA, sem berst á N-irlandi fyrir sameiningu við írska lýðveldið Stjórnmálafréttaritarar segja að Lynch vilji m.a. koma úr áhrifastöðum hinum áhrifamikla Charles Haughey, en hann fékk næst flest atkvæði á eftir Lynch I kosningunum. Haughey var rekinn úr embætti fjármálaráðherra I stjórn Lynch 1970 eftir að hafa verið orðaður við vopnahneyksli, smygl á vopnum til IRA-manna á N-írlandi. Hann var stðar sýknaður af ákærum. en ýmislegt þykir enn á huldu um aðild hans að málinu Haughey og stuðningsmenn hans vilja að jrska lýð- veldið hafi meiri afskipti af N-írlandi, en Lynch hefur lýst þvl yfir að hann vilji að Bretar lýsi yfir ásetningi slnum um að draga herlið sitt frá N-Írlandi og hefur sagt að hann sé tilbúinn til að biðja Sameinuðu þjóðirnar um aðstoð ef nauðsyn krefur til að binda endi á blóðbaðið. sem hefur kostað á annað Framhald á bls. 39

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.