Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JULl 1977 37 Keramik vcrkstœóiö Hulduhólum Mosfellssveit, er opiö laugardaga, mánudaga og miðvikudaga, frákl.1-6. Leirmunirtil sýnisog sölu. Steinunn Marteinsdóttir viö erum vy»í ÞAÐ SEM KOMA SKAL. [ stað þess að múra húsið að utan, bera á það þéttiefni og mála það siðan 2-3 sinnum, getur húsbyggjandi unnið sjálfur, eða fengið aðra til að kústa, sprauta eða rúlla • THOROSEAL á veggina, utan 3«m lhnan, ofan jarðar sem neðari. Og er hann þá í .senn, búi'nn að vatnsþétta, múrhúða og lita. THOROSEAL endist eins lengi og steinninn, sem það er sett á, það flagnar ekki, er áferðarfallegt og „andar" án þess að hleypa vatni í gegn, sem sagt varanlegt efni. Og það sem er ekki minna um vert, það stórlækkar byggingakostnað. Leitið nánari upplýsinga. 15 steinprýði car rental Sem einn hlekkur í stoerstu bílaleigukeðju Evrópu er okkur unnt aó veita mun betri þjónustu en áóur Þegar þú feróast til útlanda, þá er aóeins áð hafasamband vióokkur, áóuren þú ferð og vió munum sjá um aó bil! frá IViterRent bíði eftir þe'rá hvaða flugvelli sem er, eóa annars staðar, ef þú óskar þess OKKAR BÍLL ER ÞINN BÍLL HVAR SEM ER OG HVENÆR SEM ER þetta er þjónustutakmark okkar GEYSIR Að sjólfsögðu veitum við allar upplýsingar þú þarft aóeins að hringja eða koma BORGARTÚNI 24 - SIMAR 24460 & 28810 Sl DUGGUVOGI 2 SIMI 83340 8 X '¦ if c ÞARFTUAÐKAUPA? ÆTLARÐUAÐSELJA? tP M' AIGLYSIR l M AI.LT I.AND ÞEGAR Þl AIGLYSIR I MORGINBLAÐINV TllNewYoik að sjá þao mj jasia Tækni - eoa tískunýj ungar, það nýjasta í læknisfræði eða leiklist, það sem skiptir máli í vísindum eða viðskiptum. Það er í rauninni sama hverju þú vilt kynnast - þú finnur það í Bandaríkjunum - þar sem hlutirnir gerast, New York er mikil miðstöð hvers kyns lista, þar eiga sér stað stórviðburðir og stefnumótun í málaralist, leiklist og tónlist svo dæmi séu nefnd. Frá New York er ferðin greið. Þaðan er stutt í sól og sjó suður á Flórida - eoa í snjó í Colorado. Svo er einfaldlega hægt að láta sér líða vel við að skoða hringiðu fjölbreytilegs mannlífs. New York - einn fjölmargra staða í áæthmarflugi okkar. flugfélac LOFTLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.