Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 10. JULI 1977 25 EINSOG MERSYNIST eftir Gísla J. Astþórsson J ÞaS sagSi frá þvi i einu dagblaSanna um daginn aS maSur nokkur hefSi orSiS all- óþyrmilega fyrir barSinu é röktum þrjóti sem tók aS sér viSgerS i glugga hjá honum og hljóp fri hálfnuSu verki sem reyndist tóm vitleysa f þokkabót. Sá sami heiSurs- maSur hafSi aS auki nokkra tugi þúsunda af þessum sam- borgara okkar, þá upphœS sem hann hafSi í sakleysi sfnu afhent hrappnum til efniskaupa ef ég man rétt og sem fyrirframgreiSslu fyrír vel unniS verk. Ég get sagt þolanda (ef honum er einhver huggun f þvf sem er þó hæp- iS) aS hann er ekki einn á báti. Hér spranga lausir mis- indismenn einmitt af þessu tagi sem komast upp meS þaS ár eftir ír og athuga- semdalaust aS best verSur séS aS svfkja fé út úr mönn- um meS því til dœmis aS bregSa 'sér f gervi þúsund- þjalasmiSa sem taka aS sér „viSgerSir" ýmiskonar fyrír „sanngjarna þðknun". ÞaS virSist IftiS sem ekkert eftirlit meS þessum vargi hér f þétt- býlinu: þeir auglýsa til dæmís stfft i stundum ef þeim hent- ar svo og komast þi Ifka itölulaust upp meS þaS. Ég tala af illri reynslu. þvf aS fyrir þremur—fjórum irum stóS ig einmitt f ströngu útaf einum svona fjirglæframanni sem var þö víst miklu verstur eftir af- köstunum aS dæma: hann hafSi stoliS vel hilfs minaSar vinnulaunum eins og þau lögSu sig af skólapilti mér nikomnum sem hélt hann væri aS afla sir fjir til vetr- arins. Þessi niungi hafSi þann hitt i aS boSa f einni og sömu auglýsingunni. sem hann hilt úti dag eftir dág, aS hann vantaSi f fyrsta lagi röska menn til sumarvinnu og tæki f öSru lagi aS sir viSgerSir i húseignum smáum sem stórum; snör og góS afgreiSsla og allt hvaSeina. Ég hef þi sögu aS segja af tilraunum mfnum til þess aS stugga viS þessum útsmogna þjófi og fi yfirvöld þar til liSs viS mig aS ig var farinn aS halda um skeiS aS ig værí skúrkurinn og skúrkurinn saklaus engill. Hann var þi meSal annars f þessari lotunni búinn aS afreka þaS aS hafa fjóra fimm unga menn kauplausa I vinnu hjá sir part af sumrinu („Á von i peningum i morgun og geri þi upp viS ykkur upp i topp") og hafSi svona meS hinni hendinni svipt hilfu þakinu af fbúSarhúsi suSur f Hafnar- firSi aS fenginni hinni hefSbundnu „fyrirfram- greiSslu" sem var tvö hundruS þúsund krónur ef mig misminnir ekki. Ónei. ónei, hann var sko ekkert aS ómaka sig viS einn glugga, drengurinn si. Hann kom klónum f ungan HafnfirSing sem af dugnaSi sfnum hafSi tekist aS eignast gamalt hús, og hann skildi unga manninn eftir fyrrgreindri upphæS fitækari og meS húsiS opiS fyrir veSri og vindum f kaupbæti. Þessi dinumaSur reyndist viS ninari athugun vera al- ræmdur lögbrjótur um margra ira skeiS og var um þessar mundir laus „til reynslu" af Litla-Hrauni. Hvernig hann notaSi þann „reynslutfma" mi marka af framansögSu. En þvf hef ig „reynslu"-ikvæ8i8 f leyfis- brifi hans fri tukthúsinu hir innan gæsalappa sem mir er ekki enn orSiS Ijóst hvernig yfirvöld þóttust ætla aS meta irangur fyrrgreindrar „reynslu". Svo mikiS er vist aS manntetrínu var hleypt i borgarana gersamlega eftir- litslausum. Þvf fór svo fjarri aS yfirvöld væru aS firast útaf þvf hvernig maSurinn spjaraSi sig nú i „reynslu- timabilinu" aS hann gat birt auglýsingar aS vild i viSlesnu blaSi, þar sem hann lagSist i þaS lúalagiS aS vanda aS svikja fi út úr niunganum. SibotamaSurinn austan af Litla Hrauni var i einni nóttu orSinn aS stórverktaka! Hann bri sir meira aS segja i lysti- reisu til Kaupmannahafnar — fyrir peningana sem ungi HafnfirSingurinn hafSi trúaS honum fyrir. Ég gæti haft þessa sögu drjúgt lengri en nenni þvf ekki. Jú, hann nældi sir raunar i ófrjilsan bfl, stór- verktakinn meS leyfisbrifiS, og seldi hann eins og aS drekka vatn. Eg vil þó vikja örfáum orSum aS viSbrögSum yfirvalda sem ig skil ekki enn i dag. Einn embættismannanna sem ig arkaSi fyrir lét sig hafa þaS aS trúa mir fyrir þvi aS i rauninni væri tittnefndur dólgur „vænsti maSur". ÞaS var þi sem ig fór aS halda aS ig en ekki hann væri gangsterinn. ÞaS var samt svona hilfpartinn hlaupin I mig kergja aS lita þennan „væna mann" ekki komast upp meS þaS aS ræna sumar- hýrunni óáreittum af staur- blönku nimsfólki. En mennimir uppi i dómsmila- riSuneyti til dæmis voru ekki meS neitt óSagot. Þeir ruku ekki upp til handa og fóta. ef ig ætlaSist kannski til þess. Og um þaS leyti sem ig gaf leikinn og hætti aS rifa mig viS dauSa veggina. þi var „reynslulausinginn" þeirra raunar sallarólegur tekinn til viS aS auglýsa upp i nýtt: hann vantaSi röska menn ( Hvenær megaskurk- arnir fara að vara ág? vinnu (auglýsti hann meS pomp og prakt) og svo tók hann aS sir viSgerSir i húseignum stórum og smáum, snör handtök og skjót afgreiSsla; vönduS vinna. ÞaS er ein af veilunum i islensku rittarfari hvernig sumum mönnum leyfist aS lita sem þeir siu yfir þaS hafnir. Af smærri gerSinni þessarar manngerSar mi til dæmis nefna garSvarginn sem IfSst paS aS riSast inni lóSir manna og traSka þar gróSurinn undir fótum sir i smismugulegri leit aS ána möSkum. KerfiS segist ekki riSa viS þennan lýS; en mætti ekki aS minnsta kosti tefja hann fri skemmdar- verkunum meS þvi aS lög- sækja hann af fullri einurS? Þi mi lika minnast i smiræSi sem er þaS þó naumast i augum þolenda. nefnilega hinn landsfræga hundamann sem sýnist komast upp meS þaS aS ala kjölturakka viS hjarta sir sem f ir hefur bitiS eitt stykki póstkonu og eitt stykki lög- regluþjón sem kom aS rann- saka miliS; hvutti virSist vera aS komast i bragSiS: í fyrra beit hann þó ekki nema eitt stykki telpukvöl sem var ekki nogu fljót aS taka til fótanna. i Eflaust þykir einhverjum þaS lýsa mannvonsku minni og jafnvel grimmd aS ig skuli meira aS segja byrjaSur hir aS amast viS hundum þó aS þeir fii sir briSabita úr fót- leggjum þeirra sem þurfa um nigrenniS. En þaS var annars megintilgangur minn meS þessum orSum aS halda þvi fram i fullri alvöru aS hinir löghlýSnu eigi lika nokkurh ritt. Ég er semsagt orSinn dauSleiSur i þessu sifellda masi um bigindi vandræSa- gemsanna. Fórnarlömbin geta lika fundiS til. Og minni ig þar i manninn sem gluggaþrjóturinn tók i baka- riiS. aS ógleymdum unga manninum suSur i Hafnar- firSi sem „væni maSurinn" austan af Litla-Hrauni rúSi inn aS skinninu. Ur H valf iroi Bernhöftstorfan hálendisins. Enginn vafi er á þvi, að töfrar landsins að vetrarlagi eru ekki siður miklir en að sum- arlagi og skemmtilegt er að sjá þá móguleika, sem þetta nýja farar- tæki opnar til þess að við getum kynnzt landinu okkar i vetrarham ekki síður en i sumarskrúða. Umhverfisvernd í þéttbýli Islenzkt þjóðfélag hefur á þess- ari öld tekið stökkbreytingum frá dreifbýlissamfélagi til þess að hér hafa byggzt upp þéttbýliskjarnar og stórt borgarsamfélag — á okk- ar mælikvarða — _á suðvestur- horni landsins. Þótt athygli okkar hafi siðustu ár beinzt mjög að vernd hinnar óspilltu náttúru landsins, er eðlilegt, að menn beini ekki siður sjónum sínum að umhverfisvernd í þéttbýli. Vax- andi áhugi á þessu sviði kom m.a. fram i þvl, að meirihluti sjálf- stæðismanna i borgarstjórn Reykjavíkur gerði hina svo- nefndu „grænu byltingu" i höfuð- borginni að eina helzta baráttu- máli sínu í síðustu borgar- stjórnarkosningum. Frá þvi að áætlanir voru lagðar fram um frá- gang og snyrtingu opinna svæða i borgarlandinu fyrir kosningarnar 1974 hefur ötullega verið unnið að framkvæmd þessarar áætlun- ar, enda hefur höfuðborgin tekið miklum breytingum að þessu leyti á undanförnum árum, og er ekki að efa, að fjöldamörg Önnur sveitarfélög hafa fylgt og fylgja i kjölfarið. Reynslan sýnir, að þeg- ar lokið er varanlegri gatnágerð, beinist áhuginn og athyglin að fegrun og snyrtingu umhverfisins og er það vel. Einn þáttur umhverfisverndar i þéttbýlissamfélagi hlýtur jafn- framt að vera sá aó vernda gömul hús og gamlar minjar til þess að tryggja tengslin við fortíðina. Þess vegna hafa umræður manna um umhverfisvernd, t.d. i Reykja- vik, ekki sízt beinzt að verndun gamalla húsa og gamalla borgar- hverfa. I þvi sambandi hefur mjög verið staðnæmzt við hina svonefndu Bernhöftstorfu og Grjótaþorpið og hafa vangaveltur um framtíð Bernhöftstorfunnar nú staðið í allmörg ár, en umræð- ur um Grjótaþorpið eru'nýrri af nálinni. Það er vissulega orðið timabært, að ákvarðanir verði teknar I þessum efnum. Það er ástæðulaust, að spurningin um framtíð Bernhöftstorfunnar velt- ist fyrir mönnum ár eftir ár án þess að ákvörðun sé tekin og æski- legt að þeir aðilar, sem hér eiga hlut að máli, Reykjavíkurborg og ju'kið, komist að niðurstöðu. Hið sama má segja um framtið Grjóta- þorpsins. Umfangsmiklar athuganir hafa staðið yfir á hús- um i Grjótaþorpi og sögu þeirra, sem ætti að geta orðið grundvöll- ur þess, að ákvarðanir verði tekn- ar um framtíð þess, i hvaða mynd það eigi að varðveitast og að hve miklu leyti. Á þessu sviði á hæfi- leg ihaldssemi við. Við megum undir engum kringumstæðum kasta frá okkur og jafna við jörðu allt það, sem gamalt er í Reykja- vík, jafnvel þótt menn hafi mis- munandi skoðanir á sögulegu gildi ýmissa mannvirkja. Náttúru- og umhverfisvernd er kannski fyrst og fremst spurnirig um hugsunarhátt fólks. í hinni hröðu uppbyggingu eftirstriðsár- anna leiddu menn lítt hugann að þvi gamla og góða, sem ber að varðveita. Nú er orðið tímabært að við mótum fastmótaða stefnu i þessum efnum. * Hún hlýtur að markast af rikri virðingu fyrir islenzkri náttúru og umhverfi okkar yfirleitt og hæfilegri íhaldssemi við varð- veizlu gamalla húsa, bæjar- og borgarhverfa og annarra minja frá liðinni tið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.