Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JULl 1977 35 segulbandstækinu, enda er þátturinn kominn fram yfir tímamörk sín. Við þökkum áhöfninni á Brimkló fyrir spjall- ið og hlustendum áheyrnina. Tæknimaður var Stefán Hall- dórsson og ég, Slagbrandur, kveð að sinni . . . Útvarp Uganda, nú verða sagðar fréttir. Ástsæll þjóðar- leiðtogi okkar, dr. Idi Amin Dada, hefur ákveðið að styrkja atvinnuvegi íslendinga og ætl- ar að gerast háseti á velbátnum Brimkló RE 515 og tekur með sér harmónikkuna . . . —sh. Hljómplötuútgáfan hf. (áður Hljómplötuútgáfan Júdas hf.) hefur nýlega sent fri sér stóra plötu me8 Vilhjilmi Vilhjálmssyni, „Hana nú". Næsta plata fyrirtœkisins verður stór plata me8 söng barnastjörnunnar Rutar Reginalds, sem sló I gegn me8 Simmsalabimm i fyrra. . . S.G.-hljómplötur hafa nýlega sent i markaS sólóplötu Björgvins Gtslason- ar, gítar- og hljómborSsleikara I hljómsveitinni Póker. Næsta plata fyrirtækis- ins verSur gamanmilaplata me8 hinum kunna skemmtikrafti og eftirhermu, Jörundi GuSmundssyni. Þar i eftir kemur svo önnur plata me8 Lúdó og Stefini og a8 sögn Svavars Gests verSur hún öllu vandaSri en fyrsta platan, sem var gerð í dilitlum flýti. . . Filkinn hf. i einar þijár plötur i lager og er þeirrar fyrstu vart a8 vænta fyrr en eftir minuS. Þa8 er sólóplata Ólafs ÞórSarsonar ! Rtó, en hana gerSi Ólafur i peim tima er hánn stó8 utan viS Rió, i undan „Fölks" -plötunni. Mannakom hafa gert aðra plötu með lögum MagnúsarEiríkssonar og Filkinn hefur keypt útgifuritt að stórri plötu Bergþóru Árnadóttur i Þorlikshöfn, sem gerð var i löngu timabili i fyrra og i þessu iri. Það eru hljóSfæraleikarar úr Celcius siluga sem leika undir hjá Bergþóru. . . Birgir Hrafnsson og filagar úr Celcius hafa i ný tekiS til við upptökur i efni sínu og frekari vinnslu i því sem þeir hljóBrituSu fyrr i irinu, i meðan hljómsveitin var og hét. . . Gagn og gaman er nýbúiB að fi i hendur hljóSritun me8 nýrri fjölskyldu- plötu, sem þeir Valgeir í Spilverkinu, Leifur i Þokkabót og Pétur Gunnarsson rithöfundur stóSu a8, isamt fleirum. . . Bókaútgifan iSunn er að færa út kvíamar í plötuútgifunni eftir velgengni Visnaplötunnar i síðasta iri. Önnur visnaplata er nú komin langt i vinnslu og sem fyrr eru þeir Gunnar Þórðarson, Björgvin Halldórsson og Tómas Tómasson þar einkum i forsvari. Þi hefur iSunn gert samning vi8 Megas og piltana i Spilverkinu um gerS nýrrar plötu og eru upptökur a8 hefjast um þessar mundir. . . Útgifan Geimsteinn hefur lokið gerð nýrrar plötu með hljómsveitinni Geimsteini, en pa8 eru þau hjónin Rúnar Júliusson og Maria Baldursdóttir og Þórir, bróðir Mariu, sem eru kjarni hljómsveitarinnar. Ýmsir aSstoSarmenn koma einnig vi8 sögu. . . Ijósm. Kr Ol Hljómsveitin Eik hefur lokið gerð nýrrar plötu sem væntanleg er i markað innan skamms i vegum hljómplötuútgifunnar Steinar hf. Þi léku liSsmenn Eikarinnar undir i sólóplötu Herberts GuSmundssonar, söngvara, en hann hefur i hyggju a8 gefa plötuna út sjilfur, a8 þvf er Slagbrandur best veit. . . Hljómsveitin Haukar hefur boðað útkomu nýrrar plötu innan skamms. Platan sú mun heita „Svo i rittunni" ( framhaldi af nafni fyrri plötunnar „Fyrst i röngunni". Er þi óhntt að spi, að þriSja platan, ef af verður, hljóti nafniS „Tjú tjú og tralala"... BUCHTAL KERAMIK FLÍSAR Á GÓLF OG VEGGI ÚTI & INNI SÝNUM NÆSTU DAGA GEYSILEGT ÚRVAL AF KERAMIK FLÍSUM — • — KOMIÐ OG SKOÐ/Ð eitt mesta flísaúrval landsins. — * — ¦.......'. ¦ <¦%¦¦> Wt' ¦¦ ::> %. w STEFAN JOHANNSSON HF. TRYGGVAGÖTU 6, SÍMI 27655. tfoóluba Stærstir í heimi í framleiðslu elektroniskra tækja Stórglæsileg stereo — fjölskylda á ótrúlega vægu verði — Eitthvað fyrir alla Toshiba sm. 3100 stereosamstæða. Þetta er ný glæsileg stereosamstæða. Útvarpstæki með langbylgju, miðbylgju og Fm. — Sterkur 2x1 9 watta stereo magnari (musik power) — reindrifinn plötuspilari og magnetiskt pickering pickup eftir vali, vökvalifting á armi. — Casettusegulband með „memory" og tveim upptökumælum — 2 stórir stereohátalarar. í hvoru boxi er 1 6 sm. bassa hátalari og 5 sm. tweeter. Verð með öllu 161.540. Pickering xv 200 E pickup fylgir. í ! «1 . - Sm 2900 Sm 2100 Útvarpstæki, stereo, piötuspilari. 2 stórir hátalarar. Verð með öllu kr 93.270 Útvarpstæki, stereomagnari 2x14 wött, cassetusegul- band, 2 stórir hátalar- ar. Verð með öllu kr. 141.350. Sm 3200 Útvarpstæki, stereo magnari 2x12 wött, cassettusegulbands- tæki með DNC filter. Verð kr. 164.335. án hátalara. Nýkomin sending á þessu lága verði. Greiðsluskilmálar. Hringið eða skrifið eftir upplýsingum. Við sendum í póstkröfu hvert sem er. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTADASTRÆTI lOA-SlMI 16995

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.