Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JULl 1977 Flutningur til og frá Danmörku og frá húsi til húss Skapraunið ekki sjálfum yður að óþörfu. — Notið yður margra ára reynslu okkar Biðjið um tilboð, það er ókeypis — notfærið yður það, það sparar Uppl. urn tilboð: Umboðsmaður i Reykjavík: Flyttef irmaet AALBORG Aps. Skipaafgreiðsla Lygten 2—4, 2400 Köben- JesZimsen. havn NV, simi (01) 816300. telex 19228 Morgunblaðið óskareftir blaðburðarfólki AUSTURBÆR ÚTHVERFI Sigtún Blesugróf UPPL ÝSINGARISIMA 35408 un, að sennilega væri þessum að- gerðum beint gegn stjórn Sýr- lands. Óstaðfestar fregnir hafa borizt af þvi, að leiðtogi hryðjuverka- mannanna sé Abu Sayed, sem sloppið hafi úr haldi frá A1 Fatah- hreyfingunni i Beirút í gær eða fyrradag. Jeppa- eigendur Eigum aftur fyrirliggjandi 2 gerðir farangurs- grinda á Bronco, Range Rover og Land Rover. Tökum einnig að okkur smíði á aðrar tegundir bíla MÁNAFELL HF. Járnsmíðaverkstæði (opið 8—11 á kvöldin og laugardaga). Laugar- nesvegi 46. Heimasímar: 7-14-86 og 7-31-03. Sendum í póstkröfu. — Flugránið Framhald af bls. '1 hugfallast, fyrst og fremst vegna hins óbærilega hita í þotunni. PLO hefur gefið út yfirlýsingu um að samtökin eigi engan þátt i flugráninu og A1 Fatah hreyfing- in segir slíkt hið sama. Talsmaður A1 Fatah lét hafa eftir sér i morg- Starfsemi okkar flytur um set! Mánudaginn 11. júlí flytjum við alla starf- semi okkar frá Höfða- túni 8, að Borgartúni 29 (áður Mazda-verkstæðið). Þar veitum við áfram (innandyra sem utan! hina viðurkenndu hjólbarðaþjónustu okkar. Auk þess höfum við tekið í notkun nýja og mjög nákvæma hjólastiIlingavél (,,ballansering“). Kappkostum að eiga fyrirliggjandi flestar stærðir hinna vönduðu ATLAS og YOKOHAMA hjólbarða. Verið velkomin og skoðið nýja staðinn. Véladeild HJÓLBARÐAR Sambandsins '(S38900 — Komið upp um \ Frarnhald af bls. 1 í ráðuneytum til lags við sig og fá þær siðan til að njósna fyrir sig. Einnig notfærir hann sér atvinnuleysið í V-Þýzkalandi og reynir að greiða atvinnulausu fólki fé og fá það til að njósna þegar það fær starf. Þannig hefur slíkt verið ámálgað við fjölda tæknifræðinga, blaða- manna, verkfræðinga og fleiri menntamanna sem hafa verið atvinnulausir um stundarsakir. kefur þeim verið boðin vinna á svonefndum rannsóknarstofn- unum, sem síðan hefur komið í ljós að eru njósnasellur. Margir þeirra sem leitað er til á þenn- an hátt hafa gefið sig fram við lögreglu og ljóstrað upp um þessar aðgerðir, en aðrir látið ánetjast. En eins og í sigildum njósnasögum hefur Meier tek- ist aö fá einhverja þessara manna til gagnnjósna fyrir sig. — Bhutto Framhald af bls. 1 ráðherrans og helztu leiðtoga stjórnar- og stjórnarandstöðu- flokkanna. Zia, sem er 52 ára, sagði að með þessu hefði hann komið í veg fyr- ir borgarastríð. „Bhutto og stjórnarandstaðan voru komin í hnút, sem ekki var hægt að leysa, með samningaviðræður slnar um nýjar kosningar. Ég vissi að samn- ingaviðræðurnar næðu ekki lengra. Ekkert annað en borgara- stríð hefði getað siglt í kjölfarið. Báðir aðilar voru vel birgir vopn- um og fólkið var andlega reiðubú- ið.“ Varðandi Bhutto, sagði Zia að hann ætti eftir að koma aftur fram á stjórnmálasviðið „og þar á hann sömu möguleika og allir aðr- ir. Við vonum að hann komi aftur og taki þátt i kosningunum. Að mfnu áliti er það honum og þjóð- inni fyrir beztu.“ — Samningar Framhald af bls. 48 manna, sagðist vera ánægður með að hafa náð samningum um launakjör sjómanna eftir þær miklu róstur, sem verið hafi í samskiptum sjómanna og útvegs- manna upp á siðkastið, sérstak- lega eftir sjóðakerfisbreytinguna og þau hlutaskipti, sem þá var samið um. „Þessir samningar eru gerðir án verkfallsþrýstings og gefa vonir um batnandi samskipti útvegsmanna og sjómanna um þessi viðkvæmu mál. Breyting á kauptryggingatímabilum mun valda aukinni áhættu í útgerðar- rekstri, en útgjaldaauka vegna hennar er ekki hægt að mæla fyrirfram. Meginkjarabót sjó- manna nú verður vegna 20% hækkunar á fiskverði, sem ákveð- ið var i dag,“ sagði Kristján Ragnarsson. Jónas Þorsteinsson, formaður Farmanna- og fiskimannasam- bands Islands, sagói i samtali við Morgunblaðið: „Ég er í fyrsta lagi feginn að þessu skuli nú vera lokið og að tekizt hefur að ná samningum án þess að til verk- fallsvopnsins þyrfti að grípa. Það er mjög mikilvægt og ánægjulegt. 1 öðru lagi tel ég, að í þessum samningum hafi tekizt að ná stór- um og merkum áfanga, sem er fast mánaðarlegt tryggingatíma- bil fyrir bátaflotann, og ennfrem- ur, að nú kemur hver veiðiferð til með að teljast serstakt trygginga- tfmabil hjá togurunum. Hver veiðiferð verður nú gerð upp sér- staklega á tryggingu eða aflahlut eftir þvf hvernig útkoman er.“ Sjómannasamband Islands og Farmanna- og fiskimannasam- band Islands lögóu fram kröfur sínar vegna þessara samninga í maí sfðastliðnum. Fyrir nokkru, eða eftir að ASl og vinnuveitend- ur gengu frá heildarkjara- samningum, komst skriður á samningamál sjómanna. Sam- komulagið í gær náðist eftir rúm- lega sólarhrings sáttafund. Var það önnur heila nóttin, sem notuð var til samningsgerðar, en samningamenn vöktu einnig að- fararnótt slðastliðins miðvikudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.