Morgunblaðið - 23.07.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.07.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JULI 1977 SÍMAR 28810 24480 bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 m car rental LOFTLEIDIR LADA beztu bílakaupin 1170 Þús. m/ry ðvörn Húllumhæ og f atafella í Grímsey Grímsey 21. júlí. 1 GÆR kom skemmtiflokkurinn Húllumhæ til Grímseyjar og voru með skemmtun og dansleik hér á eynni í gærkvöldi. Jörundur var með skemmtiatriði og eftirherm- ur, þá fengu Eyjabúar einnig að sjá fatafelluna Lisu taka af sér fötin. Var félagsheimilið full setið á meðan skemmtiatriði fóru fram, börnum var boóið á skemmtiatrið- in, og fengu öll einhvern glaðning og sum reyndar ókeypís bingó- vinninga. A dansleiknum sem haldinn var á eftir var fjöldi manns. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐENU Útvarp Reykjavík LAUGARDAGUR 23. júlf MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gunnvör Braga les fyrri hluta sögunnar „Hvltu hryss- unnar“ I endursögn séra Friðriks Hallgrfmssonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatfmi kl. 11.10: Hvað lesa foreldrar fyrir börn sfn og hvað lesa börnin sjálf?. Gunnar Valdimarsson stjórn- ar tfmanum og ræðir við les- arana, sem eru: Rósa Björk Þorbjarnardóttir, Jóhannes Arason og Tryggvi Ólafsson. Jóhannes yngri Arason syng- ur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Laugardagur til lukku Svavar Gests sér um þátt f tali og tónum. (Fréttir kl. 16.00, veður- fregnir kl. 16.15). 17.00 Frá norrænni frjáls- fþróttakeppni í Sotkamo f Finnlandi Hermanri Gunnarsson lýsir fyrri degi „Karlottkeppninn- ar“, þar sem Islendingar og íþróttamenn norðurhéraða Noregs, Svfþjóðar og Finn- lands eigast við. 17.30 „Fjöll og firnindi" eftir Arna Óla Tómas Einarsson kennari les um ferðalög - Stefáns Filippussonar (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Allt er ljós og líf“ Guðrún Guðlaugsdóttir talar við Ágústu Kristófersdóttur; — fyrri hluti. 19.55 „Nótnakverið", ballett- músfk eftir Bohuslav Martinu Rfkisfflharmonfusveitin f Brno leikur; Jirf Waldhans stjórnar. 20.30 Við eyjar og sker Sigríður Thorlacius segir frá Finnlandsferð. 21.10 Hljómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 21.40 Samtal um pott", smásaga eftir Ivar Lo-Johansson Þóroddur Guðmundsson fs- lenzkaði. Steindór Hjörleifs- son leikari les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 24. júlf MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Utdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt mörgunlög. 9.00 Fréttir. Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar Píanókonsert nr. 4 f G-dúr op. 58 eftir Ludwog van Beet- hoven. Wilhelm Kempff og Fílharmoníusveitin f Berlfn leika; Ferdinand Leitner stjórnar. 11.00 Messa f Hallgrfmskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleikari: Páll Halldórs- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SIODEGIÐ 13.30 I liðinni viku Páll Heiðar Jónsson stjórnar umræðuþætti. 14.55 Óperukynning: „Rósa- riddarinn“ eftir Richard Strauss, 3. þáttur Flytjendur: Christa Ludwig, Elisabeth Schwarzkopf, Teresa Stich-Randall, Otto Edelmann, Eberhard Wáchter og fl. ásamt kór og hljómsveitinni Fflharmónfu f Lundúnum; Herbert von Karajan stjórnar. Guðmund- ur Jónsson kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt það f hug Kristján Bersi Ólafsson skólastjóri spjallar við hlust- endur. 16.45 Frá norrænni frjáls- fþróttakeppni f Sotkamo f Finnlandi Hermann Gunnarsson lýsir sfðari degi „K: lotlkeppninn- ar“, þar sem tslcndingar og fþróttamenn noröurhéraða Noregs, Svíþjóðar og Finn- lands eigast við. 17.15 „Bíðið ekki betri tfma“ Gylfi Páll Hersir og Ragnar Gunnarsson tóku saman þátt um austurþýzka skáldið og vfsnasöngvarann Wolf Bier- mann. Flytjandi með þeim er Einar Hjörleifsson. 1 þættinum er m.a. viðtal við stúdentaleið- togann Rudi Dutschke. 18.00 Stundarkorn með amer- fsku söngkonunni Leontyne Price Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.25 Kaupmannahafnar- skýrsla frá Jökli Jakobssyni. 20.00 Islenzk tónlist Konsert fyrir kammerhljóm- sveit eftir Jón Nordal. Sin- fónfuhljómsveit Islands leik- ur; Bohda Wodiczko stjórn- ar. 20.20 Sjálfstætt fólk f Jökul- dalsheiði og grennd Örlftill samanburður á „Sjálfstæðu fólki“ eftir Halldór Laxness og samtfma heimildum. Fjórði þáttur: Aflúsun með orðsins brandi og pólitfsk sápa. Gunnar Valdimarsson tók saman efnið. Lesarar með honum: Hjörtur Páls- son, Guðrún Birna Hannes- dóttir, Baldvin Halldórsson og Rúrik Haraldsson. 21.30 Fiðlusónata op. 1 eftir Karen Katsjatúrian David Oistrahk og Vladimir Yampolsky leika. 21.50 „A djúpmiðum" Pétur Lárusson les frumort ljóð. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Ástvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Ilagskrárlok. „Allt er ljós og líf” kl. 19,35 Tók kaþólska trú á miðj- um aldri Að loknum fréttum og til- kynningum i kvöld verður í út- varpinu fluttur þáttur þar sem Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við roskna konu, Ágústu Kristjánsdóttur, um lífshlaup hennar. Þegar blm. ræddi við Guð- rúnu í gær sagði hún að þetta væri fyrri þátturinn af tveimur með viðræðum sínum við Ágústu. Guðrún sagði að Ágústa væri um sjötugt og hefði alla tíð búið i Reykjavík og það sem hefði orðið til þess að Gúðrún ákvað að ræða við hana í útvarpi hefði verið það hve henni hefði þótt Ágústa hafa athyglisverða afstöðu til lifsins. Sagði Guðrún að Ágústa væri mjög hress og kát og jákvæð og því ákaflega gaman að ræða við hana. Hún hefði tekið kaþólska trú á miðjum aldri og myndu þær ræða nokkuð um það í þessum samræðum. Guðrún sagðist hafa nokkr- um sinnum stýrt þáttum í út- varpi, t.d. „Spurt og Svarað“, og svo hefði hún séð um Litla Barnatimann og auk þess alloft lesið sögur og ljóð i útvarpið. Hún hefði þó litið unnið á útvarpinu eða aðeins tvö sum- ur. Þátturinn með viðtalinu við Ágústu Kristjánsdóttur hefst kl. 19.35. Steindór Hjörleifsson Þóroddur Guðmundsson tækju þau að rífast um aðra hluti en pottinn. —Vandinn er þannig til •kominn, sagði Þóroddur, — að maðurinn kemur heim til að hvila sig í tvær klukkustundir, en þar sem potturinn er bil- aður er konan svo lengi aö sjóða handa honum mat aö hann veróur fúll yfir og ásakar hana fyrir þetta, en hún kennir öðr- um um. Svo færist sem sagt umræðuefnið yfir á víðara svið, en að lokum fer þó svo að þau sætta sig við sínar aðstæður, en „Samtal um pott’’ kl. 21,40 Að þnrfa að bíða eftir matnum í KVÖLD les Steindór Hjörleifsson Ieikari í út- varp smásögu eft sænska rithöfundinn Ivar Lo- Johansson. Það er Þóroddur Guðmundsson, sem hefur þýtt söguna. Blm. hafði samband við Þórodd í gær og sagði hann aö hann hefði rekizt á þessa sögu í blaðinu „Dagens Nyheter“ í Svíþjóð í vor. Hann sagði að Ivar Lo-Johansson væri fæddur laust eftir aldamótin og hefði mest fjallað um verkafólk í skrifum sínum, en hann væri mjög afkastamikill höfundur, t.d. hefði hann frá árinu 1920 gefið út 50 bækur. Þóroddur sagði að þessi smásaga fjallaði um rifrildi hjóna út af bil- uðum potti, en brátt þau eru illa efnum búin, og maðurinn býðst til að ljá henni peninga til að kaupa nýjan pott en hún vill ekki taka við þeim. Þóroddur sagði að sér hefði fundist sagan svo góð að hann hefði strax langað að þýða hana og það hefði hann gert. Sagan er á dagskrá kl. 21.40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.