Morgunblaðið - 23.07.1977, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.07.1977, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JULl 1977 37 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA I0100KL 10— 11 FRÁ MÁNUDEGI Kaupfélagið hefur sterka aðstöðu á Laugarvatni, þar er ágæt verzlun sem selur allar helztu nauðsynjavörur og ferða- fólk er áreiðanlega stór hluti viðskiptavinanna. Lfka hefur kaupfélagið benzinsölu. Mun það hafa látið steypta og gera bfla- þvottaplanið hjá verzluninni. En þjónustu við bílstjóra, sem lenda í vandræðum með farartæki sin, veitir kaupfélagið ekki, né aðrir á staðnum. Þetta er alveg ótækt og ég sé ekki betur en kaupfélaginu beri að kippa þessu i lag. Oft heyrist að þau eigi að „þjóna fólkinu“. Hér er kjörið tækifæri til þess að aðstoða þá sem komast í vandræði á ferðum sínum um þennan eftirsótta og ástsæla stað. Bílstjóri." Kröfur um þjónustu við ferða- menn virðast sffellt fara vaxandi og þetta er orðinn mikill atvinnu- vegur eins og kunnugt er. En hversu langt á að ganga er ef til vill spurning, þó að það sýnist sennilega rétt að ekki væri úr vegi að hafa eitthvert bílaverk- stæði er annazt gæti skyndi- viðgerðir. Hins vegar er rétt að benda lika vegaþjónustubíla F.Í.B., sem allir þekkja og margir hafa notið aðstoðar hjá, en hitt er annað að þeir geta ekki verið alls staðar og sjálfsagt telja þeir Þessir hringdu . . . % Eru unglingar háðir tóbakinu? Ein undir 16 ára: „í bréfi i Velvakanda 17. júlí er Þorvarður nokkur að tala um að banna eigi að selja börnum og unglingum undir 16 ára aldri tóbak og var beðið um að les- endur létu frá sér heyra um þetta mál. Nú þegar unglingar yngri en 16 ára eru orðin háð tóbakinu finnst mér ekki hægt að banna þeim að geta keypt tóbak, því við þurfum á því að halda rétt eins og fullorðna fólkið. Þó að hægt sé SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á IBM skákmótinu i Amsterdam i júlí í fyrra kom þessi staða upp í skák þeirra Nonu Gaprindashvili, heimsmeistara kvenna, sem hafði hvítt og átti leik, og Hollendings- ins Hartoch: 19. Rf6 + !—gxf6, 20. Bh6! (Hótar 21. Dg3+) Kli8, 21. Bxf8—Dal + (Eða 21. . . Bxf8, 22. Hd8 og vinnur) 22. Kc2—Dxdl+, 23. Kxdl—Bxf8, 24. Da8 og svart- ur gafst upp. Þessi skák var tefld í meistaraflokki, en jafnir og efst- ir i aðalmótinu urðu þeir Korchnoi og IVliles. minnsta þörf á að vera nálægt þéttbýliskjörnum. 0 Gerir hún lukku fyrir austan? „Ég segi nú bara eins og presturinn, sem sagði að honum óaði við að þurfa að blessa yfir Skeiðamönnum. Mér óar við þvi að þurfi að hafa sama starfsheiti á andófsmönnum minum í Rúss- landi og þeim hérna, sem prédika hið kommúnistiska evangelium yfir okkur, en sannleikurinn er alltaf voðalegastur, sagði séra Árni Þórarinsson. Ég kenni svo i brjósti um þetta fólk, sem hér prédikar fyrir dauf- um eyrum okkar, að ég sting uppá þvi að það fari með þessa menningu sina til Rússlands og lofi okkur að vera i friði svolitia stund. Krummagull og platan hennar Olgu Guðrúnar hlýtur að gera lukku austur þar. Ég saknaði þess þegar viðtalið var við Olgu Guðrúnu í Morgunblaðinu nú fyrir stuttu að þeir skyldu þá ekki lika birta einhvern texta, t.d. óðinn um Karl Marx, sem er hreint afbragð. Textarnir eru að vísu ekki eftir söngkonuna. Óðinn um ryksuguna kannast allir við og er liklega kenndur i smábarna- skólum, þvi ekki má kenna þeim þulurnar hennar Theódóru, því þar ber of mikið á frjálsri hugsun. Ég hló þegar ég heyrði óðinn um Karl Marx og þóttist skilja að skopskyn þjóðarinnar væri ekki alveg dautt, þó engan hefði maður Spegilinn. Vísan er eitthvað á þessa leið: Enginn lifir nema Karl Marx, Marx, Marx. Það hefur aldrei verið slátrað fleiri mönn- um i nafni nokkurs manns en hans. Heimsstyrjaldir blikna á móts við það. í heimsstyrjöldinni 1914—1918 féllu 10 milljónir manna og 10 milljónir manna fóru úr pestinni sem sigldi í kjöl- far stríðsins og eru það 20 milljónir en Stalín kom fyrir 30 milljónum í nafni Karls Marx og hlaut lof fyrir. Með því að fara austur og kyrja „pródúktið" yfir fólki þar, sérstaklega stjórnend- um fangabúðanna, geðsjúkra- húsanna, að ég nefni nú ekki K.G.B. þá hlýtur þetta fólk fyrir austan frægð og frama og kynnist sæluríkinu sínu og kemur þá væntanlega tvieflt til baka, svo að það mætir þá líklega enn meiri skilningi hér en áður en það fór. Ef aftur á móti að fer fyrir þvi eins og Steini Steinarr, þá veit ég að tekið verður á móti þvi með lúðrablástri og söng og er þá vel. Húsmóðir." kannski að biðja einhvern eldri að kaupa það fyrir sig er það ómögulegt og mér finnst þess vegna að þetta sé ekki hægt að banna þetta. En mér finnst gott hjá 12 ára börnunum að teikna þessi fallegu plaköt og myndir, þó að liggi við að það hafi orðið of mikið á tímabili. Það er einmitt það, unglingarn- ir hafa sín vandamál lika og það eru kannski mjög margir þeirra sem eru orðnir háðir tóbaki eða hvað? HÖGNI HREKKVÍSI Niður með þetta. Ég þoli ekki óróa;! LOKUN Skrifstofa okkar verður lokuð vegna sumarleyfa dagana 24. júlí — 7. ágúst n.k. Lögmenn Vesturgötu 17 Eyjólfur Konráð Jónsson hrl. Hjörtur Torfason hrl. Hallgrímur B. Geirsson hdl. Þórður S. Gunnarsson hdl. Nýjasta bleian frá Mölnlycke heitir KVIK Hún er T-laga og er með festingum á hliðunum. Kvik bleian er örugg þar sem hún situr rétt á barninu, og færist ekki aftur. ElE]E)E]E]E]E]E]E]ElE]E]E]E|E]E]E]E]B|E]En | §j$tóu% U Bingó kl. 3 í dag. Aðalvinningur vöruúttekt fyrir 25.000.— kr. E)E]E]E]E]E]E|E1E]E]E]E]E]E1E1E]E]E]E1E1E1 frumsýnir í dag MKTnaf t cttlfv ond 60PCY SPIMNGS p<es<rnt G iN’ttsailONQt fHMS MVIbBáUIE . in Nicolos Roegs film XHETVlflUItA E)E]E]E]E]E]E]

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.