Morgunblaðið - 23.07.1977, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 23.07.1977, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JULÍ 1977 18 Spassky náði sér aldrei ástrik „Það var eins og Spasskv næði sér aldrei á strik f þessari skák. 'Hann var gersamlega ólfkur sjálfum sér og lagði snemma of mikið á stöðuna. Eftir að hann gaf andstæðingi sfnum biskupaparið, vcikti hann einnig peðastöðu sfna með þvf að taka á sig stakt peð á d6. Portisch, sem tefldi vel og örugglega, notfærði sér veik- leika andstæðingsins út f yztu æsar og sigraði. Ungverski stðr- meistarinn hlýtur þvf að teljast Ifklegri sigurvegari í einvfginu, en hann hefur nú hlotið 4V4 vinning, en Spassky 3VS.“ betta sagði Harry Golombek, fréttaritari Morgunblaðsins i Genf, um áttundu einvigisskák þeirra Spasskys og Portisch sem tefld var i gær. Hvftt: Lajos Portisch Svart: Boris Spassky Móttekið drottningarbragð Ld4 — d5 (Spassky bregður þessum leik oft fyrir sig. Leikurinn hefur þó á siðari árum að mestu leyti vikið fyrir 1... Rf6 sem er mun sveigjanlegri). Portisch er nú feti nærsigri, þó að langt sé á leiðarenda. 2. c4 — dxc4, 3. Rf3 — Rf6, 4. e3 — Bg4!? (bessum leik skýtur ávalit upp öðru hvoru á skákmótum. Spassky hefur þó oftar leikið hinu rólega, 4... e6, í stöð- unni). 5. Bxc4 — e6, 6. Rc3 — Rbd7 E.t.v. tekst Spassky að jafna á sunnudaginn, en þá verður nf- unda skákin tefld. (önnur leið er 6... a6) 7. 0—0 — Bd6, 8. h3 — Bh5, 9. e4 — c5, 10. Be2 — 0—0, 11. dxe5 (Lakara er 11. d5 eins og Hort lék i skák sinni við Matulovic í Novi Sad í fyrra. Framhaldið varð: 11. . . Bg6, 12. Bg5 — h6, Skák eftir MARGEIR PÉTURSSON 13. Bh4 — Be7! og svartur jafn- aði tafliö auðveldlega og vann um síðir.) Rxe5,12. Rd4 (Vafasamt er 12. Rxe5 — Bxe2. 13. Rxf7 vegna Bxdl. 14. Rxd8 — Bc2, 15. Rxb7 — Bb4, 16. a3 — Bxc3, 17. bxc3 Rxe4 og svart- ur hefur gott spil fyrir peðið.) Bg6 (Mögulegt er einnig 12. .. Bxe2, 13. Dxe2 — Rg6, þó að hvitur standi greinilega betur eftir 14. Rf5). 13. Bg5 — He8? (Nú fær svartur mjög erfiða stöðu. Betra var einfaldlega 13. .. Be7 og 14. f4 gengur ekki vegna Bc5! Hvítur hefur þó frumkvæðið eftir 14. Rf5!) Framhald á bls 22. Svipmyndir frá Leningrad NU stendur yfir f Leningrad alþjóðlegt skákmót f tilefni 60 ára byltingarafmælis Sovétrfkj- anna. Eins og flest alþjóðleg mót þarlendis er mótið mjög vel skipað, t.d. má nefna að af 18 þátttakendum eru 17 stórmeist- arar. Athygli vekur hversu margir sovézku þátttakendanna eru ungir að árum, þ.e. þeir Karpov, heimsmeistari, Beljavsky, Kuzmin, Romanis- hin, Vaganjan, Balashov að ógleymdum yngsta þátttakenda mótsins, hinum 21 árs gamla Kochiev. Af „gömlu“ meistur- unum eru það aðeins þeir Tal, Taimanov og Smyslov sem fengu að vera með. Erlendu meistararnir sem herjast við þennan frfða flokk eru þeir Garcia, Kúbu, Gheorghiu, Rúmenfu, Knezevic, Júgóslavfu, Mariotti, Italfu, Radulov, Búlgarfu, Ribli, Ungverjalandi, Smejkal, Tékkóslóvakfu og Vogt, A- Þýzkalandi. Reyndar hafa mót í Sovétrfkj- unum ávallt haft fremur litið aðdráttarafl í augum sterkustu vestrænu stórmeistaranna vegna lágra verðlauna, en sem kunnugt er lifa sovézkir stór- meistarar af rikisstyrkjum, en ekki verðlaunafé. Það sem af er mótinu hefur mesta athyglí vakið slæleg frammistaða heimsmeistarans Karpovs, en hann er aðeins i miðjum hópi keppenda með 6(4 vinning og biðskák af 13 mögu- legum. Hann byrjaði mjög illa og hafði eftir sex umferðir aðeins hlotið 2'A vinning, tapaði fyrir Taimanov og Beljavsky. Tapskák hans við Beljavsky var sérlega klaufaleg, þar féll hann á tíma með betri stöðu. Romanishin, efstur eins og er. Að loknum 13 umferðum hef- ur Oleg Romanishin hins vegar tekið forystu með 8'A vinning. Hann hefur teflt af harð- fylgni og sigurvilja og hér sjá- um við hvernig hann knýr fram vinning i örlítið betra endatafli við landa sinn Juri Balashov. Svart: Balashov 39. De8! — Dxa3 (Eftir 39. .. . Rd8, 40. 14 og síðan 41. a5 hefur svartur einfaldlega verið yfirspilaður. 40. . .. De7 41. Dxe7 — Bxe7 leysir ekki vanda svarts, því að eftir drottninga- kaup koma yfirburðir biskupa- parsins enn betur i ljós.) 40. Bxe6 — fxe6, 41. Dxe6 (Hér fór skákin í bið) Dd6 42. Dc8 — Ddl+, 43. Kh2 — Dg4 (hvitur hótaði 44. Dc7+) 44. Dxa6 — Kh7 (En ekki 44. ... h4, 45. Df6+) 45. Db7+ — Bg7, 46. c5 — h4, 47. Dg2 — hxg3+, 48. Dxg3 — Dc4, 49. Dh3+ — Kg8, 50. Dc8+ — Kh7, 51. c6 — e4, 52. Dd7 — Kg8, 53. Kg2! og svartur gafst upp. Hálfum vinningi á eftir Romanishin koma svo þeir jafn- Smyslov heldur uppi heiðri eldri kynslóðarinnar. aldri hans, Vaganjan, og gamla kempan Smyslov. Vaganjan virðist nú í mjög góðu formi eftir sigur sinn í Sao Paulo á dögunum. Skák hans við Tal var sérstaklega spennandi, unz Tal féll i lúmska gildru i miklu tima- hraki: Hvftt: Tal 37. c7? (Eftir 37. Dc3! á svartur ekki völ á öðru en þráskáka) Dxh4+, 38. Kg2 (Eða 38. Ke2 — Dh2 + , 39. Kdl — Dxc2 + , 40. Kxc2 — Hc4+ og vinnur) Hxe3, 39. Ddl — Hg3+, 40. Kfl — Dhl+ og hvfturgafst upp. Fjórði með 7H vinning er Mark Taimanov. Góður árangur hans kemur talsvert á óvart, en i þessu móti hefur Taimanov teflt eins og hann gerði bezt áður en hann tapaði 0—6 fyrir Fischer árið 1971. Reyndar gæti Taimanov verið enn ofar í röðinni, því að báðir ósigrar hans til þessa hafa verið af klaufalegra taginu. Við sjáum fyrst hvernig hann lætur rúmenska stórmeistar- ann Gheorghiu villa sér sýn: Garcia, stórmeistari á hraðri uppleið. Svart: Gheorghiu HP A I ■ gp W A H§ m m : m ■ r ■ £ ál mm ifll: JH ww H m 'WM. m ipf £ gf V y/&<ÍV/ H §1 Hvftt: Taimanov 27 .. Rxg2?! Öruggara var 28.. Rxd5! og eftir 28. Bg3 er staðan óljós, því ekki gengur 28. exd5 — Hxel+ og mátar) 28. Kxg2 — Bh3+, 29. Kxh3? (Yfirsjón. Rétt var 29. Kgl — Df3, 30. Re3 og hvítur getur varist) Df3+, 30. Bg3 — Bf6! Hvítur gafst upp, þvf mátinu verður ekki forðað. 1 skák sinni við Kochiev, hinn unga taldi Taimanov sig geta unnið drottningu andstæðings- ins, en féll illa á sjálfs sín bragði: Hvítt: Taimanov Taimanov er f hópi þeirra fremstu, þrátt fyrir að óheppn- in hafi elt hann. 28. Bd5?? — Rf3+ og hvítur gafst upp. Hálfum vinningi neðar f fimmta sæti kemur svo fremsti „útlendingurinn", það er Kúbu- maðurinn Guillermo Garcia. Hann hefur verið i stöðugri framför að undanförnu, t.d. sigraði hann á minningarmóti Capablanca á dögunum ásamt Romanishin. Þessir gömlu keppinautar mættust að sjálfsögðu aftur í Leningrad og nú var það Romanishin sem varð að láta í minni pokann: Svart: Garcia m m m '+ma' jn » "j, Wm i i wm á!l i 'W i pp WtV*, lll !JP r-I m £l wm Éi wk H ÉÉH H|p Wk (|5 Hvftt: Romanishin 42. ... Dxd4! og hvitur sá sig tilneyddan til þess að gefast upp, því staða hans er vonlaus eftir 43. exd4 — Hc2 + , 44. Kgl — Ref3+, 45. Hxf3 — Rxf3+, 46. Kfl — Rxel. Röð annarra þátttakenda er þessi: 6. Tal 6'A v. og tvær biðskákir. 7. Karpov 6‘á v. og biðskák. 8—10. Kochiev, Kuzmin og Ribli 6'/í v. 11.—15. Balashov, Gheorghiu, Knezevic, Radulov og Smejkal 6 v. 16. Vogt 5 v. og biðskák 17. Beljavsky 5 v. 18. Mariotti 3'A v. Keppendur eru þvi allflestir i einum hnapp og það getur þvi margt átt eftir að gerast i fjór- um síðustu umferðunum. Vaganjan fylgir fast á hæla Romanishins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.