Morgunblaðið - 23.07.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.07.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JULl 1977 27 Utivistarferðir um Verzlunarmannahelgi Nú þegar 7 mánuðir eru liðnir af árinu, höfum við náð um það bil sömu farþegatölu og allt síðastliðið ár Það er því fyrirsjáanlegt, að enn verður veru- leg aukning á starfsemi félagsins, svo sem forráðamenn þess höfðu vænst í upphafi Framundan er nú verzlunarmanna- helgin, sem löngum hefur verið ein aðal-ferðahelgi ársins, en er þó ekki lengor í sama mæli og áður. Útivist efnir til þriggja meiriháttar ferða um þessa helgi eins og undanfarin ár. Ein þessara ferða verður í Þórsmörk, og, verður dvalizt í tjöldum í hinum skjólgóða og gróðurrika Stóraenda í hjarta Þórsmerkur, þar sem völ er á úrvali gönguleiða til allra átta. Þarna er að okkar áliti ferð fyrir alla fjölskyld- una, þar sem ungir og gamlir geta unað sér saman í unaðslegu umhverfi, þar sem hvorki kynslóðabil né skríls- læti ráða ríkjum Önnur ferð verður austur fyrir Lóma- gnúp og í Núpsstaðarskóg. Þarna verð- ur einnig dvalizt í tjöldum og farið i langar og stuttar gönguferðir um þetta stórbrotna umhverfi, sem að mestu liggur utan við alfaraleið Nefna má árgljúfrin þar sem Hvítárfoss og Núps- árfoss falla saman eða þvi sem næst, Súlutinda, sem Skeiðarárjökull hefur nagað inn að miðju og svo Grænalón, sem öðru hverju er i fréttum vegna hlaupa i Súlu. í þriðja lagi er svo fjallgönguferð í nágrenni Akureyrar Þar verður gengið á Kerlingu, 1 538 m og hæsta byggða- fjall á Norðurlandi, Súlur, Vindheima- jökul, Tröllafjall og fleiri, eftir því sem tími og aðstæður leyfa. Á Akureyri verður gist í svefnpokarými eða tjöld- um. í allar þessar ferðir verður farið á föstuagskvöld og komið heim á mánu- dagskvöld og vanir fararstjórar verða farþegum til þjónustu. Upplýsingar og farmiðasala er i skrifstofu Útivistar, Lækjarg 6, sími 14606. Þeir sem ekki komast burt yfir alla helgina geta brugðið sér í styttri ferðir í nágrenni höfuðborgarinnar, svo sem um Örfirisey og Seltjarnarnes á laugar- dag, kræklingafjöru á sunnudag og um Vatnsleysuströnd á mánudag Brottför í þessar ferðir verður kl 13 frá B.S.Í. að vestanverðu, og nægir að mæta þar við bílinn skömmu fyrir brottför. (Frétt frá Útivist) Dr. Ernst Luegmayer (efsta myndin). Janus A. W. Paludan og Denzengin Tzerendondov 3 NÝSKIPAÐIR SENDIHERRAR Þrír nýskipaðir sendi- herrar afhentu sl. miðviku- dag forseta Islands trúnað- arbréf sín. Þeir eru: hr. Janus A.W. Paludan, sendiherra Danmerkur, hr. Denzengin Tzerendondow, sendiherra Mongólíu og dr. Ernst Luegmayer, sendi- herra Austurríkis. Við- staddur var Ólafur Jóhannesson er gegnir störfum utanríkisráðherra í veikindaforföllum Einars Ágústssonar. Síðdegis þágu sendiherr- arnir boð forsetahjónanna í Ráðherrabústaðnum ásamt fleiri gestum. Fréttatilkynning Séra Bernharður Guðmundsson og séra Þorvaldur Helgason á heimsþinginu í Tanzaníu „Þriggja stunda árstraum- ur manna fyrir altarinu,, Nokkrir af þeim 2500 mönnum úr hópi innfæddra í Tanzaniu, sem stóðu utan dyra pegar o. ping Lútherska heimssambandsins var sett. Myndin sýnir byggingarlag húsa á þessum slóðum, en vænlegra þykir að hafa veggina eins götótta og raun ber vitni til þess að loftræstingin sé i lagi. Séra Bern- harður Guð- mundsson og éera Þorvaldur Helgason sátu fyrir skömmu 6. heimsþing Lúth- erska heims- sambandsins í Dar-Es-Salaam í Tanzaníu, en þetta var i fyrsta skipti sem þingið er haldið i Afríku og fyrr hefur það ekki verið i þriðja heimin- um. Nær 1000 fulltrúar frá 90 kirkjum voru á þinginu en að baki þess full- trúafjölda eru um 60 milljónir manna. Á þing- inu var íslend- ingur kjörinn i 30 manna stjórn Heims- sambandsins Í fyrsta sinn, séra Auður Eir Vil- hjálmsdóttir. „Sjálfstæð og kraftmikil kirkja á kristniboðs- akri." ..Þingið í Dar- Es-Salaam mark- ar timamót þar sem það er hald- ið í þessum heimshluta," sagði séra Bern- harður í samtali við Mbl ,” og það sýnir einnig nýja stöðu í kirkj- unni. Þar sem áður var kristni- boðsakur, er nú sjálfstæð og kraftmikil kirkja, sem jafnvel er byrjuð að senda kristniboða til Evrópu Þeim finnst ekki van- þörf á og t.d hafa þeir sent Siðamunur vestrænna manna og Afrík- anskra. Þorvaldur kvað Lútherska heim- sambandið hafa reynt að undir- búa vestræna þátttakehdur með því að bjóða þeim til viku þingsins var með miklum ágætum, en það var mótað að mestu sam- kvæmt venjum vestrænna manna. Hins vegar varð það vel Ijóst hversu erfitt það er fyrir 3 heims menn að fella sig að slikum siðum. Kibira Tanzan- íubiskup, sem þar til allir eru sammála ” Mikil yfirvinna og aðskilnaðar- stefna. „Meginmál þingsins voru margþætt," sagði séra Bern- harður, „en t d litaði Suður- Afríka mjög um- ræður og jafnvel var talað um að reka hvítu kirkj- misrétti Hjá vestrænum full- trúum kom það meðal annars fram að hin mikla yfirvinna væri að vissu leyti aðskilnaðar- stefna innan fjöl- skyldunnar. Konur létu mjög á sér bera á þinginu og mun fleiri konur sóttu þetta þinq en hið Kibira Tanzaniubiskup, forseti Lútherska heimssambandsins: „Notum nú Ujaamaa-aðferðina og ræðum málin þar til við verðum sammála." Lútherska heimssambandsins í Tanzaníu Frá þátttöku íslendinga í sjötta þingi kynningar áðr en þingið hófst „Lútherska kirkjan í Tans- aníu bauð vænt- anlegum þing- fulltrúum i viku- ferð um ákveðin svæði landsins til þess að kynna lif og starf fólks og kirkju á svæðinu Ég fór í eina slíka ferð skammt frá landamærum Kenya. Skipulag var forseti ráðr stefnunnar, fjall- aði einmitt um þennan mismun og lagði áherzlu á að menn ynnu saman í sinni for- setatíð, ekki alltaf undir hinum vestræna fundar- hamri sem væri óþekktur i Afriku, heldur með Ujaamaa- aðferðinni, sem er að tala saman urnar þar úr sam- tökunum Menn urðu þó sammála um að það væri engin lausn Þingið samþykkti hins vegar að það væri trúarat- riði lútherskra manna að berjast gegn kynþátta- mismunun og menn voru hvatt- ir til þess að lita í eigin garð varð- andi mögulegt síðasta Sam- þykktur var fullur stuðningur við jafnrétti kynjanna og þær kirkjur sem ekki vigja konur til prests- starfa voru alvar- lega beðnar um að endurskoða afstöðu sína Upphafsathöfn þingsins var ógleymanleg reynsla, fulltrú- armr 1 000 komu saman i stórri kirkju, en utan dyra voru um 2500 manns sem vildu fylgj- ast með athöfn- inni og taka þátt í henni Allt það fólk gekk til altar- is og það var sér- stætt að fyljast með þriggja stunda straumi fólks sem gekk fyrir altarið og þáði sakrament- ið Það voru einn- ig mikils virði þau persónulegu kynni sem sköp- uðust Einn Suð- ur-Afrikumann hittum við t d , sem 1 9 ára gam all hafði farið til Vestur- Þýzkalands og þá i fyrsta skipti gat hann talað við svartan mann sem jafningja sinn Þetta varð honum slik opin-i berun að siðan hefur hann verið að revna að tjá landsmönnum sinaum þessa reynslu. Hann sagði að prédik- anir dygðu lítið i þeim efnum, heldur persónu- leg kynni og reynsla Hann býður fólki til máltíðar, svört- um hjónum og hvítum og slíkar sameiginlegar máltíðir hafa reynzt honum ár- angursríkastar við að efla skiln- ing og samúð á milli svartra og hvítra Þá má geta þess að á þing ir. j voru þátttak- rr, á hls. 2 >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.