Morgunblaðið - 23.07.1977, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JULl 1977
7
Þagnarmál
Tillaga að nýjum texta
alþjóðlegs hafréttarsátt-
mála. sem leit dagsins Ijós
fyrir skömmu. og hefur að
geyma öll efnisatriði er
íslendingar hafa helzt bar-
izt fyrir, vakti að sjálf-
sögðu verðskuldaða
athygli islenzkra fjöl-
miðla. Með einni undan-
tekningu þó. Þjóðviljinn
hafði í gær enn ekki sagt
frá þessum veigamikla
(slenzka áfangasigri.
Hvað veldur þessari
þögn? Landhelgismálið
skipaði þó sinn sess á síð-
um blaðsins meðan Lúð-
vik Jósefsson var sjávar-
útvegsráðherra sem var
sjálfsagt og eðlilegt. Eru
islenzkir hagsmunir ekki
þeir sömu nú og áður?
Þjóðviljínn hrasar titt um
þann ,.idealisma". að eðli
verknaðar eða gjörðar
skipti ekki máli, þegar af-
staða er tekin eða um er
fjallað, heldur hver að
verknaðinum stendur. En
þagnarmál Þjóðviljans nú
sker meir i eyru en hávaði
þess blaðs. þótt mikill sé
alla jafna!
Stuttbuxna-
pólitík
Þorsteinn Pálsson, rit-
stjóri, segir i grein i tima-
ritinu Stefni: „Gildustu
talsmenn einkaframtaks-
ins leika i mörgum tilvik-
um hlutverk svonefndra
„töskubankastjóra". Þeir
nota itök sin og áhrif til
pólitiskrar útdeilingar á
fjármagni úr bönkum til
þess að sinna hagsmun-
um minnihlutahópa. sem
sinna þarf atkvæðanna
vegna. Daginn eftir
standa þeir upp á Alþingi
eða i borgarstjórn og eiga
ekki orð til þess að lýsa
pólitiskri spillingu og
ágengni opinberra aðila á
kostnað einstaklinga og
atvinnufyrirtækja þeirra.
Þeir standa upp á fram-
boðsfundum og hella úr
skálum reiði sinnar yfir
misvitur stjórnarvöld, er
stunda þá iðja að draga
fjármagn frá atvinnufyrir-
tækjum með því að selja
Þorsteinn Pálsson, ritstjóri.
verðtryggð spariskirteini
fyrir rikissjóð. Daginn eft-
ir sitja þeir fund i opin-
berri framkvæmdanefnd.
sem byggir orkuver fyrir
þetta sama lánsfé sam-
kvæmt kenningunni um,
að arðsemi heyri til
hættulegum og úreltum
villukenningum."
Grundvallar-
sjónarmið og
heildar-
hagsmunir
„ Þetta er stuttbuxna-
pólitik. Og frjálshyggjunni
stendur meiri ógn af
henni en vinstri stefnu.
sem hefur rikisumsvif að
viðurkenndu markmiði. í
Sjálfstæðisflokknum er of
mikið af þessum stutt-
buxnastjórnmálamönnum.
Ef leggja á frjálshyggju til
grundvallar i okkar þjóð-
skipulagi verða stjórn- .
málamenn að taka tillit til I
heildarhagsmuna og þeir I
verða að miða hverja
stjómarathöfn við þær |
grundvallarhugmyndir, i
sem byggt er á. Ella verð- '
ur stjórnmálastarfið ekki |
annað en skripaleikur."
„Stuttbuxnapólitikinni
má likja við úlf i sauðar- |
gæru. Ráði hún rikjum
aukast opinber umsvif, án |
þess að nokkur taki eftir I
þvi og án þess að menn 1
hafi ráðrúm til þess að |
rökræða. hvaða leiðir i
skuli fara. Stuttbuxnapóli- '
tikin og opinberu umsvifin |
sýkja þannig þjóðfélagið ■
og skerða frelsi borgar- I
anna. Áður hefur verið að |
þvi vikið. að fjarhagslegt .
sjálfstæði borgaranna I
skerðist að sama skapi og I
rikið tekur meira af þjóð
artekjum til ráðstöfunar. |
En það er ekki einvörð- I
ungu fjárhagslegt sjálf-
stæði borgaranna. sem er |
i hættu. Þeir sem vinna >
við blaðamennsku verða '
þess mjög oft varir i starfi |
sinu, að menn þora oft á .
tiðum ekki að setja fram I
gagnrýni, ef þeir eiga I
hagsmuna að gæta. þar
sem stuttbuxnastjórn- |
málamenn ráða rikjum I
eða hafa sterk itök. Ein-
staklingarnir verða smám |
saman háðir stuttbuxna- >
stjórnmálamönnunum,
enda byggja þeir veldi sitt |
á opinberri fyrirgreiðslu. .
Frelsi borgaranna er þvi I
almennt hætta búin af |
þeim sökum."
Jlleáöur
GUÐSPJALL DAGSINS:
Markús 8, 1—9.:
Jesús mettar 4 þús.
manna.
II
I
rP a mnmim LITUR DAGSINS:
Grænn. Táknar vöxf.
Einkum vöxt hins and-
lega Iffs.
DOMKIRKJA: Messa kl. 11 árd.
Séra Þórir Stephensen.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL:
Messa i Breiðholtsskóla kl. 11
árd. Séra Lárus Halldórsson.
HALLGRlMSKIRKJA: Messa
kl. 11 árd. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson.
LANDSPITALINN: Messa kl
11 árd. Séra Karl Sigurbjörns-
son.
DOMKIRKJA KRISTS
konungs, Landakoti: Lágmessa
kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30
árd. Lágmessa kl. 2 siðd. Alla
virka daga er lágmessa kl. 6
síðd., nema á laugardögum, þá
kl. 2 siðd.
BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11 árd. Organisti Birgir
Ás Guðmundsson. Séra Olafur
Skúlason.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11 árd. i umsjá Séra Einars
Sigurbjörnssonar dr. theol.
Séra Guðmundur Oskar Ölafs-
son.
FlLADELFÍUKIRKJAN:
Almenn guðsþjónusta kl. 8
siðd. Einar J. Gislason.
HATEIGSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11 árd. Séra Tómas
Sveinsson.
KÓPAVOGSKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra
Árni Pálsson.
KAPELLA St. Jósefssystra í
Garðabæ: Hámessa kl. 2 síðd.
NJARÐVlKURPRESTA-
KALL: Guðsþjónusta i Innri-
Njarðvikurkirkju kl. 11 árd.
Séra Páll Þórðarson.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: í
sambandi við Skálholtshátiðina
á morgun, sunnudaginn 24. júlí,
verður prestsvigsla i Skálholts-
dómkirkju. Biskup íslands
herra Sigurbjörn Einarsson
vígir cand. theol. Gísla Jónas-
son til skólaprests. Sr. Jónas
Gíslason, lektor, lýsir vígslu.
Vigsluvottar auk hans verða:
Sr. Arngrimur Jónsson, sr.
Guðm. ÓIi Ólafsson, sr. Heimir
Steinsson og sr. Jón Dalbú
Hróbjartsson. Hinn nývígði
prestur predikar. Skálholtskór-
inn syngur undir stjórn Glúms
Gylfasonar, organista. Athöfnin
hefst kl. 10.30.
■
V ^ 1 uhk - m
y | HP
•*.- . ft - W 1
|||jÍL .' Bli ^ Jft í h illlBw
TÆPLEGA 30 KFUM-piItar héldu nýlega til Danmerkur til að taka þar þátt I norrænu móti KFUM-pilta,
sem nú stendur yfir á Jótlandi. Er þetta i þriðja sinn sem Island tekur þátt f þessum mótum, fyrsta sinn
var það 1964 er 10—15 piltar sóttu mót í Noregi og I fyrrasumar var slfkt mót haldið f Vatnaskógi og sóttu
það um 200 piltar. Gfsli Sigurðsson, fararstjóri piltanna, sagði að þeir hefðu tekið að sér dagskrá eina
kvöldstund og er ætlunin að gera skil sögu lslands f léttum dúr. Að mótinu loknu mun hópurinn dvelja f
Kaupmannahöfn f 4 daga og sfðan halda heimleiðis með viðkomu f Osló í nokkra daga.
Tapaður hestur
Tapast hefur 12 vetra bleikur hestur,
dökkur á tagl og fax úr girðingu á Indriða-
stöðum í Borgafirði dagana 17. til 18. júlí
sl. Mark stýlt vinstra, biti aftan. Hesturinn
er með stóra brjóskkúlu á brjósti. Vinsam-
lega látið vita að Leiðólfsstöðum í Laxár-
dal, sími um Búðardal.
Vinsedar popp- og soul plötir
The Beatles Live At The Star Club Hamburg
Germany
The Beatles At The Hollywood Bowl
Bee Gee — Here At Last Bee Gees Live
B.T. Express — Function At The Function
Can — Saw Delight
Clover — Unavailable
Colosseum II — Eletric savage
Dan Fogelberg — Nether Lands
Electric Light Orchestra — On the third day
Electric Light Orchestra — Eldorado
Electric Light Orchestra — The light shines on
Hawkwind — Quark Strangeness and charm
Magna Carta — Spotlight on Magna Carta
Patrick Moraz — l’m in you
Patrick Moraz — Out in the sun.
Peter Frampton — l'm in you
Pussycat — Souverirs
Smokie — Greatest hits
The Soul Train Gang — The Soul train gang
Supertramp — Even in the quietest moments. . .
Bob Marley and The Wailers — Catch a fire
Bob Marley and The Wailers — Live
Bob Marley and The Wailers — Rasteman
vibratons
Bob Marley and The Wailers — Natty dread
Golden Soul — Flóttamannaplatan
Gömlu góðu stórst/örnurnar
I fullu fjöri
Andy Williams — Showpieces
Nat King Cole — At the Sands
Tom Jons — Say you'11 stay untill tomorrow
Little Rrchards — Greatest hits
The best of Pat Boone
Flashback Fever — 25 orginal hits 1960—69
Chubby Checkers — Greatest hits
Orginal Artists — Golden songs
Orginal Artists — Hits of the 60's
The orginal hits of Paul Anka
Spotlight on Roger Miller
o.fl. o.fl.
Nýjar og vinsælar kassettur
Albert Hammond — When I need you
The Beach Boys — Love you
The Beatles — At the Hollywood Bowl
Chicago X (10)
Collosseum II — Electric savage
Dr. Hook — Sylvias mother
The very best of Edith Piaf
Rockin' with Jerry Lee Lewis
Jethro Tull — Songs from the Wood
Peter Gabriel — Peter Gabriel
10 cc — Deceptive Bends
Pink Floyd — Animals
Procol Harum — Something magic
The best of Rod Stewart
Spotlight on Roger Miller
Smoke Greatest hits
FÁLKIN N
SUÐURLANDSBRAUT 8 OG LAUGAVEGI 24.