Morgunblaðið - 23.07.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.07.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JULI 1977 9 Launahækk- un í Vinnu- skólanum REYKJAVÍKURBORG sam- þykkti nýlega hækkun á launum unglinga i Vinnuskólanum. Eru greiddar 210 kr. pr. klst. fyrir 14 ára aldursflokk, en 240 pr. klukkustund fyrir 15 ára. Gildir hækkunin frá 29. júni. Er þetta gert skv. tillögu stjórn- ar Vinnuskólans og er miðuð við að laun séu 55% af viðkomandi töxtum Dagsbrúnar. Við það er heildarlaunahækkunin áætluð 4,5 milljónir króna út vinnutímabilið. Þá er sá háttur á hafður hjá Reykjavíkurborg, að nemendur vinna skv. kaupaukakerfi, er mið- ast við vinnuárangur, sem getur veitt þeim verðlaun, sem sam- svara allt að 70% af viðkomandi viðmiðunartöxtum. Neita ábyrgd Tel Aviv 21. júlí — Reuter. Fjölskyldur 11 fsraelskra ólympfufþróttamanna, sem féllu f árás skæruliða á ólympfubæinn f Múnchen 1972, sögðu f dag að vesturþýzk yfirvöld hafi borið af sér ábyrgð á morðunum. Sögðu fulltrúar f jölskyldnanna að Vestur-Þjóðverjar hafi hingað til neitað að skýra nánar frá þvf hvernig mennirnir dóu. Vestur- Þýzki rauði krossinn gaf fjöl- skyldum fþróttamannanna eina milljón dollara eftir árásina. FASTEIGNASALAN HAFNARSTRÆTI1BI Símar: 27677 & 14065 Opið alla daga frá kl. 9 — 6 og 1 —4 um helgar. Fjöldi eigna á söluskrá. Leitið upplýsinga. Höf- um einnig fjársterka kaupendur að ýmsum tequndum eigna. Haraldur Jónsson hdl. Haraldur Pálsson s. 83883. Gunnar Stefánsson s. 30041. SELJAHVERFI 4ra herb. 108 fm. ný og glæsi- leg íbúð á 1. hæð. Sér þvottahús á hæð. Gluggi á baði. Öll sam- eign frágengin. Suðursvalir. Verð 10,5 millj. Útb. 7—7,5 millj. Kjöreign Sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 og sunnudag 1 —5. RAÐHÚS GRINDAVÍK 120 fm. hús -F bilsk. Skipti möguleg á eign á Reykjavíkur- svæðinu. Verð 1 1.0m. SKÓLAGERÐI JARÐHÆÐ 73 fm. góð ibúð. 2—3 hb. Laus 1. sept. Verð 7 — 7.5 m. Skiptanleg útborgun. LANGHOLTS- VEGUR 2JA HB. ibúð. Útb. aðeins 3 0—3.5 m. BREIÐHOLT Mikið úrval blokkaribúða 3ja—5 hb. Verðmetum eignir sam- dægurs. I^ICIQNAVER SC 11 S5 11 LAUGAVEGI 178 ibolholtsmigini SIMI 27210 IÁrni Einarsson lögfr. Benedikt Þórðarson hdl. Ólafur Thóroddsen lögfr. J --------29555--------------- Barðavogur 3ja herbergja sérhæð 100 ferm. Falleg íbúð. Góður bílskúr. Falleg lóð. Verð 1 1,5 millj. SELJENDUR ATHUGIÐ Okkur vantar tilfinnanlega 2—3ja herbergja íbúðir í austurbænum. Erum með fjársterka kaupendur að öllum gerðum eigna. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubió) ^ SÍMI 29555 Hjörtur Gunnarsson sölum. Bogi Ingimarsson sölum. Sveinn Freyr sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. ^ — SKIPTANLEG ÚTBORGUN — Til sölu 3ja—4ra herb. íb. 96 fm. við Æsufell. 2 svefnherbergi, saml. stofur, sem bjóða upp á möguleika á aukaherbergi. Búr inn af eldhúsi. Sólarsvalir. íbúðin er laus. Útb. aðeins 5.5 M. Útb. við samning 1.5 M og síðan 600 þús. á mánuði til áramóta. íbúðin er til sýnis núna um helgina. Opið laugardag 10—4 og sunnudag 1 —5. I^ICIGNAVCR SC ILSLJI LAUGAVEGI 178 (bolholtsmegin) SÍMI 27210. Morgunbladii óskareftir blaðburðarfólki AUSTURBÆR VESTURBÆR Selvogsgrunnur Tjarnargata I og II UPPLÝSINGAR ÍSÍMA35408 Raðhús í Ásgarði Einbýlishús í Hólunum í Breiðholti. Einbýlishús í Smáibúðarhverfi. Raðhús í Fossvogi. Fokheld einbýlishús í Mosfellssveit. Hverfisgata 2ja herb. ibúð i kjallara. Sam- þykkt og nýstandsett. Útborgun 3— 3,5 millj. Grundargerði 3ja herb. 70 fm. ibúð. Útborgun 4— 4,5 millj. Hverfisgata, Hafn. 3ja herb. íbúð 60—65 fm. á hæð. Útborgun 4,5 millj. Óðinsgat'a 3ja herb. 80 fm. ibúð með sér- inrtgangi. Útborgun 4 millj. Hverfisgata, Rvík. 4ra herb. 95 fm. ibúð á 2. hæð. í tvibýli. Útborgun 5 millj. Austurbrún — Laugarás 3ja herb. ibúð á jarðhæð um 90 fm. Sérinngangur sérhiti. Nýbýlavegur 2ja herb. 65 fm. ibúð á 1. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Útborgun 5 millj. Hulduland Fossvogi 3ja herb. 90 fm. ibúð á 1. hæð. Útborgun 6,5 millj. Sóleimar—háhýsi 3ja herb. ibúð tvær stofur og eitt svefnherbergi, 95 fm. Dunhagi 5 herb. 120 fm. ibúð á 2. hæð. 3 svefnherbergi og 2 stofur auk bilskúrs. Kóngsbakki 4ra herb. 110 fm. íbúð á 3. hæð. Útborgun 7—7.5 millj. Granaskjól 100 fm. 4ra herb. ibúð. Svalir í suður. Útborgun 6,5 millj. Hamraborg, Kóp. 85 fm. 3ja herb. ibúð á 3. hæð með þvottahúsi og búri innaf eldhúsi. Tvennar svalir. Vesturberg 4ra herb. 105 fm. ibúð á 3. hæð. Þvottahús innaf eldhúsi. Útborgun 7 millj. Kleppsvegur 4ra herb. 110 fm. ibúð á 1 hæð. Sérhiti. og þvottahús. Flisalagt bað og lituð tæki. Heiðargerði 4ra herb. 80 fm. íbúð i tvibýlis- húsi. Bílskúr 45 fm. Hamraborg, Kóp. 2ja herb. 65 fm. ibúð á 3. hæð. Útborgun 4,5 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. 80—90 fm. íbúð á 1. hæð. Útborgun 6,5 millj. Æsufell 6 B 3ja herb. 90 fm. ibúð Útborgun 6,5 millj. Rauðalækur 100 fm. 4ra herb. ibúð á jarð- hæð. Útborgun 6—6,5 millj. Dúfnahólar 4ra herb. 100 fm. ibúð á 3. hæð. Útborgun 7,5 millj. Ásbraut, Kóp. 4ra herb. 100 fm. jarðhæð. i blokk. Útborgun 5.5—6 millj Sólvallagata 3ja herb. 1 20 fm. i tvibýlishúsi. Útbprgun 7,5 millj. Hraunbær 3ja herb. 70 fm. ibúð á 3. hæð. Útborgun 6 millj. Drápuhlíð 3ja herb. 80 fm. i risi. Útborgun 5,8 millj. Ásvallagata 3ja herb. 90 fm. ibúð á 3. hæð. Útborgun 6 millj. Asparfell 125 fm. ibúð 5 herb. á 7. hæð. Útborgun 8,5 millj. Kleppsvegur 130 fm. ibúð á 3. hæð með þvottahúsi og búri innaf eldhúsi. Tvennar svalir. Efstasund 3ja herb. 65 fm. íbúð i kjallara. Útborgun 4 millj. Ibúðir í Seljahverfi við Eskihlíð við Álfheima. Sérhæðir í vesturbæ, Sérhæð við Rauðalæk Sérhæð í Túnunum Sérhæð við Rauðagerði Sérhæð við Stigahlíð Þessum íbúðum fylgja bllskúrar. Opið í dag frá kl. 2—5. Fasteignasalan Húsamiðlun TEMPLARASUNDI 3, 1. HÆÐ. Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson Jón E. Ragnarsson hrl. SÍMAR11614 og 11616 29555 opidalla virka daga frá 9 til 21 ogum helgar f rá 13 til 17 Höfum kaupanda að 4—5 herb. ibúð i nágrenni Borgarspítalans. Útb. fyrir ára- mót um 7 millj. Höfum kaupanda að 2— 3 herb. ibúð i gamla bæn- um. Skemmuvegur Fokhelt verslunar- og iðnaðar- húsnæði. 1100 ferm. Selst i heilu lagi eða í smærri einingum. Laugarnesvegur 3ja herb. ibúð á 4. hæð ásamt góðu risi. Útb. 6 millj. Blómvallagata 3ja herb. ibúð á 2. hæð, 70 ferm. Útb. 5,5 millj. Nýbýlavegur 3ja herb. íbúð á jarðhæð, 100 ferm. Góð íbúð. Útb. 6—6,5 millj. Hjallabrekka 3ja herb. ibúð á jarðhæð, 86 ferm. Sér garður. Útb. 6,5 millj Rauðilækur 3ja herb. ibúð á jarðhæð 100 ferm. Góð ibúð. Útb. 6,5 millj. Kríuhólar 3— 4 herb. ibúð á 3. hæð. 95 ferm. Mjög góð ibúð. Útb. 5,5—6 millj. Stóragerði 4ra herb. ibúð á 4. hæð, 100 ferm. Góð íbúð. Útb. 6—6,5 millj. Eyjabakki 4ra herb. ibúð á 3. hæð, 100 ferm. Búr og þvottahús irn af eldhúsi. Útb. 7 millj. Dvergabakki 4—5 herb. ibúð á 2. hæð, 100 ferm. Þvottaaðstaða i ibúð. Bil- skúr. Útb. 10 millj. Kóngsbakki 4ra herb. ibúð á 2. hæð, 105 ferm. Þvottahús inn af eldhúsi. Falleg ibúð. Verð 10,5 —11 millj. Dunhagi 4ra herb. ibúð á 2. hæð 108 ferm. Falleg ibúð, Útb. 7,5—*8 millj. Háaleitisbraut 4 — 5 herb. ibúðir á 1., 3. og 4. hæð. Kleppsvegur 4ra herb. ibúð á 1. hæð 1 17 ferm. Stórt 20 fm. ibúðarherb. i kjallara. Útb. 8,5 millj. Framnesvegur 4— 6 herb. ibúð á hæð og risi. 100 ferm. 2 herbergi i risinu ásamt sér snyrtingu. Útb. 5,5—6 millj. Dúfnabólar 5 herb. ibúð á 3. hæð. 130 ferm. Bilskúr. Útb. 9 .5 millj. Bollagata 5 herb. ibúð 128 ferm. Góður bilskur. Útb. 10 millj Bakkasel raðhús á tveimur hæðum. Ekki fullbúið. 155 ferm. Breiðvangur Raðhús á einni hæð, 140 ferm. Ekki fullbúið. Góður bilskúr fylg- ir. Verð 1 6,5 millj. Uti á landi: Hveragerði Einbýlishús á tveimur hæðum. Verð 11.5 millj. Patreksfjörður Einbýlishús á tveimur hæðum, 5— 6 herbergi. Eskifjörður 3ja herb. ibúði tvibýlishúsi. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (viö Stjörnubió) SÍMI 29555 Hjörtur Gunnarsson sölum. Bogi Ingimarsson sölum. Sveinn Freyr sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. * AL'GLYSINGASIMtNN ER: 22480 JH«r0iinblaÍ>it)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.