Morgunblaðið - 23.07.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.07.1977, Blaðsíða 24
24 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6741 og afgreiðslumanni í Reykjavík, sími 1 01 00 tækniteiknari óskast nú þegar eða i haust í heilsdags- starf. Sigurður Ha/ldórsson rafmagnsverkfræðingur Mávanesi 11, Garðabæ, sími43877. Útvarpsvirki Útvarpsvirkja vantar vinnu á útvarpsverk- stæði eða rafmagnsverkstæði, innflutn- ingsfyrirtæki eða í verksmiðju. Upplýs- ingar í síma: 82526, eftir kl. 8 í kvöld. Kennarar Tvo kennara vantar við barna og unglingaskóla Hólmavíkur næsta skólaár. Ódýrt húsnæði. Uppl. gefur Bergsveinn Auðunsson, skólastjóri í síma 95-3123. Kennara vantar að grunnskóla Vopnafjarðar næsta skóla- ár. Allar nánari upplýsingar veitir Her- mann Guðmundsson skólastjóri í síma 97-3113. Kennara vantar við Kirkjubæjarskóla á Síðu, Kirkjubæjar- klaustri. Ódýrt og gott húsnæði á staðnum. Uppl. gefur formaður skólanefndar í síma 96-21 183. Plötu og ketilsmiði rafsuðumenn Járniðnaðarmenn óska að ráða nú þegar vélvirkja, renni- smiði, eða menn vana járnsmíði. Mikil vinna. Vélsmiðja Péturs Auðunssonar, Óseyrarbraut 3, Hafnarfirði, símar 50788 og 5 1288. Sjúkraþjálfari óskast til starfa við Æfingastöð Vinnu- og dvalar- heimilis Sjálfsbjargar. Nánari upplýsingar í síma 29133 kl. 14 — 1 7. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar. Landssmiðjan óskar að ráða járniðnaðar- menn. Upplýsingar í síma 20680. LA NDSSMIÐJA N Skrifstofustarf Starfsmaður óskast á skrifstofu. Starfs- svið, vélritun, telex og verðútreikningar. Yfirlyfjafræðingur Staða yfirlyfjafræðings í Laugavegs Apóteki er laus frá 1. nóvember 1977. Vanur apótekslyfjafræðingur óskast. Um- sóknir er tilgreini starfsaldur og starfs- reynslu sendist til apóteksins fyrir 21. ágúst 1977. Laugavegs apótek Laugavegi 16 Pósthólf 477 121 Reykjavík. X/plritun fíötun = HÉÐiNN = VCII IIUII UUIUII Okkur vantar til afleysinga um lengri eða skemmri tíma: 1 . Skrifstofustörf með góða vélritunarkunnáttu. 2. Undirbúningur undir tölvuvinnslu — æfing í götun áskilin. Upplýsingar í síma 21 290. Fasteignamat Ríkissins Lindargötu 46, R. sími 24260. Bifvélavirkjar Óskum að ráða bifvélavirkja og vélvirkja til starfa á verkstæði okkar á Þórshöfn. Upplýsingar gefur Þórður Ólafsson í sím- um 96-81200 og 96-81 1 18 Kaupfélag Langnesinga, Pórshöfn. radauglýsingár raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi öskast útboö fundir — mannfagnaöir Skrifstofuhúsnæði Til leigu er 120 fm. skrifstofuhúsnæði í miðborginni. Leigist í einu lagi eða nokkr- um einingum Upplýsingar í simum 21 700 og 73687. Óskum eftir leiguhúsnæði á Akureyri í skiptum fyrir einbýlishús á Húsavík. Uppl. í síma 96- 4141 1 til kl. 4 á daginn. Húsnæði óskast Óskað er eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst fyrir 2 erlenda ritara. íbúði þarf helzt að vera búin húsgögnum. æskilegt er að hún sé nálægt miðbænum. Nánari upplýsingar eru veittar í starfs- mannahaldi Flugleiða, sími 27800. Tilboð óskast í að mála sambýlishúsið Álfheimum 44—48 að utan. Tilboðum sé skilað til Mbl. fyrir 1. ágúst merkt „Álfheimar 44—48: 4304. Peugeot 404 lliiii Verzlun til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu verzlun er verzlar með mjólk, kjöt og nýlenduvör- ur. Velta ca 7 til 8 millj. á mánuði. Tilboð er greini nafn og símanúmer send- ist Mbl. merkt: „Verzlun — 2484". '72 árgerð til sölu. Upplýsingar í síma 86412 Þakkir sendi ég ykkur öllum félögum mínum, vinum og vandamönnum börn- um mínum, afa og langafabörnum fyrir ógleymanlegan dag á 80 ára afmælisdegi mínum. Guð blessi ykkur öll í nútíð og framtíð. Oddur Júlíus Tómasson, málaram eis tari. Guðjónó Aðalfundur 1977 verður haldinn að Laugarásvegi 9 þann 8. ágúst n.k. kl. 20.00 Stjórnin. Liirxyi u iii i Lokað vegna sumarleyfa starfsfólks frá mánu- deginum 25. júlí til mánudagsins 8. ágúst. Blikk og Stál h.f., Bíldshöfða 12. Hvað er Trimm—rallý? Langi þig að kynnast því, þá verður lagt- af stað frá Háskóla íslands milli kl. 13:00 og 1 4:00 á morgun. AFS á fs/andi Hafnarstræti 1 7 Beykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.