Morgunblaðið - 23.07.1977, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.07.1977, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JULI 1977 31 Félag islenzkra bifreidaeigenda: Innlend skattahækkun megin- ástæða hækkaðs benzínverðs Vegna frétta i dagblöðum um að yfirvofandi sé 8 kr. hækkun á verði benzínlitra hefur Félag ís- lenzkra bifreiðaeigenda óskað birtingar á eftirfarandi greina- gerð um benzinverðshækkanir undanfarinna ára, tekjur ríkis- sjóðs af sölu á benzíni og ráðstöf- un þeirra tekna. Bifreiðaeigendur á íslandi hafa illþyrmilega fengið að kenna á því að olíukreppa skall á í heimin- um fyrir nokkrum árum. Frá ár- inu 1970 hefur verð á benzínlítra hækkað úr 12 kr. í 80 kr., eða tæplega sjöfaldast, en á sama tima hefur almennt verðlag í landinu rúmlega fimmfaldazt. Samsvarar þetta þvi að verð á benzíni hefur hækkað um 25% meir, en nemur almennum verð- hækkunum í landinu (sjá fylgi- skjal I.) Fylgiskjai I. Samanburður á vfsitölu benzfnverðs við vfsitölu framfærslukostnaðar á árunum 1970—1977. Verð á benzfn- lftra Vísitala benzfn- verðs Vísitala fram- færzlu- kostn. 1970 1/2 12.00 100.0 100.0 1/5 12.40 103.3 102.9 1/8 13.00 108.3 107.3 1/11 13.30 110.8 112.4 1971 1/2 16.00 133.3 111.7 1/5 16.00 133.3 113.1 1/8 16.00 133.3 112.4 l/il 16.00 133.3 113.9 1972 1/2 16.00 133.3 114.6 1/5 16.00 133.3 124.1 1/8 16.00 133.3 127.7 l/ll 16.00 133.3 128.5 1973 1/2 19.00 158.3 133-6 1/5 20. 00 1.66.6 1-46.7 1/8 21.00 175.0 153.3 1/11 23.00 191-6 l64.g 1974 1/2 26.00 216.7 176.6 1/5 31.00 258.3 210.9 1/8 36.00 500.0 216.7 l/n 49.00 408.3 249.7 1975 1/2 51.00 425.0 271.5 1/5 57.00 475.0 310.9 1/8 57.00 475-0 335-0 l/ll 57.00 475.0 358.4 1976 1/2 60.00 500.0 370.0 1/5 66.00 555.0 4l3.l 1/8 70.00 583.3 441.6 l/ll 76.00 633-3 470.8 1977 1/2 80.00 666.7 497.8 1/5 80.00 666.7 533.5 i dag, 21. júli fullyrðir Morgun- blaðið i frétt á baksíðu, að verð á benzinlítra muni á næstu dögum enn hækka um 8 kr. og þar látið í það skína að hækkun þessi stafi af kostnaðarhækkunum hjá olfu- félögunum vegna launahækkana, og að auka eigi framlag til vega- sjóðs. Svipaða röksemdafærslu hafa málgögn ríkisstjórnarflokka borið á borð við benzínhækkanir á undanförnum árum. Af þessum sökum skal nú út- skýrt hverjir hafa fengið þær 68 kr. sem verð á benzinlitra hefur hækkað um á s.l. 7 árum. Erlend- ar verðhækkanir á benzíni og gengislækkun fslenzku krónunn- ar hafa orsakað 18 kr. hækkun á útsöluverði benzínlítra þérlendis. Allar innlendar kostnaðarhækk- anir, þar með talinn launakostn- aður og annar dreifingarkostnað- ur hafa valdið 13 kr. hækkun á benzínlitra. Skattar sem opinber- ir aðilar leggja á „benzinneyzlu" bifreiðaeigenda vaida hins vegar 37 kr. hækkun, sem er meira en helmingur þeirrar 68 kr. hækkun- ar á verði benzinlitra sem orðið hefur á því 7 ára timabili sem hér um ræðir. (sjá fylgiskjal III.) Af þessu má sjá að hækkanir á benzinverði hafa fyrst og fremst orðið vegna skatta sem opinberir aðilar leggja á, en er , Hækkun á opinberum > 37 kr. ..... f gjoldum. Af völdum erlendra hækkana og gengisbreyt- • nga. Hækkun á dreyfingar- ‘ 13 kr: kostnaði. Frá 1970 hefur benzfn hækkað um 68 kr. og rennur stærsti hluti hækkunarinnar í ríkissjóð. söluskattur væri ekki reiknað- ur af þeim sérsköttum sem áður hafa verið lagir á innflutnings- verð benzíns. Á siðastliðnu ári greiddu bifreiðaeigendur alls 355.5 millj. í söluskatt af vega- gjaldi. Fráleitt er að innheimta á þénnan hátt skatt af skatti, nema þvi aðeins að þær sölu- skattstekjur renni í vegasjóð eins og vegagjaldið. 4. Aðrir tekjustofnar hins opin- bera sem reiknað er með í verð- grundvelli benzins eru: leyfis- gjald, vörugjald og landsútsvar. Þó að þessir þrír skattstofnar nemi í dag innan við 1.7% af útsöluverði hvers benzinlitra, voru heildartekjur ríkissjóðs af þessum skattstofnum rúmar 120 miilj. árið 1976. Ráðstöfun tekna rfkissjóðs af benzínsölu. Samfara þeim miklu hækk- unum sem orðið hafa á benzini á undanförnum árum, hefur orðið mikil röskun á hlutfalli einstakra Tekjur Rlkissjóðs af benzfnsöiu á árunum 1970— ■1976 Fylgiskjal II (allar tölur f þús. kr.) 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1. Vegagjald1) 382.617 570.281 654.050 885.803 1.103.036 1.639.707 1.777.342 2. Verðtollur2^ 69.463 85.213 84.320 173.877 449.370 806.846 998.400 3. Söluskattur^ 82.820 122.883 134.616 228.782 539-729 968.687 1.209.297 4. A3rar tekjur^ 14.637 19-375 21.225 32.596 65.418 96.702 120.680 5. Tekjur Ríkissjóðs 549.537 797.752 894.211 1.321-058 2.157.533 3-511-9^2 4.105.719 af solu á benzíni. 6- Vegagjald sem hluti af heildartekjum ríkissjdðs 69,6 % 71,5 £ 73,1'.« 67,1« 51,1* 46,7« 43,3* 1) samkvaHnt Ríkisreikningi 2) 50 % af CIF verði 3) sem % af útsöluverði "Þ.S. júní 1977- 4) leyfisgjald, vörugjald, landsútsvar. aðeins að litlu leyti af völdum launahækkana í landinu eða hækkana Arabarikja á inn- flutningsverði benzins. Tekjur ríkissjóðs af benzín- sölu: Um margra ára skeið hefur ríkisvaldið skattlagt „benzín- neyslu" bifreiðaeigenda marg- falt meira en neyzlu allra ann- arra nauósynjavöru lands- manna. Þessa óhóflegu skatt- lagningu hafa ráðamenn ávallt reynt aó réttlæta meó þeim rök- um að áformuð séu stórátök i vegagerð og þvi nauðsynlegt að auka tekjur ríkissjóðs vegna þeirra framkvæmda. — Vel væri að staðið, ef allar tekjur rikissjóðs af benzínsölu rynnu til vegagerðar, en þannig er málum því miður ekki háttað. Staðreyndin er sú, að vega- sjóður fær stöðugt minni hlut heildartekna ríkissjóðs af benz- ínsölu. I fylgiskjali II er sýnt yfirlit yfir heildartekjur rikis- sjóðs af benzinsölu á árunum 1970—1976, og eru tekjurnar flokkaðar þar i fjóra megin- flokka. 1. Vegagjald — eða innflutn- ingsgjald af benzini er markað- ur tekjustofn vegasjóós af benz- insölu. Árið 1970 var vegagjald um 47% af útsöluverði benzín- lítra, en sökum þess að á síð- ustu árum hefur stöðugt stærri hluti benzinskatta farið til al- mennrar ráðstöfunar hjá rikis- sjóði, hefur þessi markaði tekjustofn vegasjóðs rýrnað mikið, og er nú orðinn innan við 25% af útsöluverði hvers benzínlítra. 2. Verðtollur, sem nemur 50% af innflutningsverði, er inn- heimtur af öllum benzíninn- flutningi. Verðtollurinn er sér- skattur á bifreiðaeigendur, þar sem allir aðrir orkugjafar sem notaóir eru hérlendis svo sem, flugvélabenzin, þotueldsneyti, svartolia, raforka og hitaorka til húshitunar eru sáralítið eða ekkert tollaðir. — Því krefst Félag islenzkra bifreiðaeigentfa þess, að verðtollur á benzini verði felldur niður, og að benz- ín verði tollað á sama hátt og aðrir orkugjafar hérlendis. 3. Söluskattur er lagður á benz- in eins og alla aðra vöru, og myndi F.t.B. ekki véfengja rétt- mæti þeirrar skattlagningar ef tekjustofna í heildartekjum ríkis- sjóðs af benzinsölu. Alvarlegasta Framhald á bls. 25 VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum: Yfirgengi miðað við Kaupgengi innlausnarverð pr. kr. 100.- Seðlab. 1966 2. flokkur 1718.98 14.7% 1967 1. flokkur 1616.02 34.1 % 1967 2. flokkur 1605.57 24.0% 1968 1. flokkur 1403.56 14.4% 1968 2. flokkur 1320.29 13.8% 1969 1. flokkur 986.46 13 9% 1970 1. flokkur 907.78 33.6% 1970 2. flokkur 667.82 14.0% 1971 1. flokkur 631.89 32.8% 1972 1. flokkur 550.77 14.1% 1972 2. flokkur 475.34 1973 1. flokkur A 369.39 1973 2. flokkur 341.44 1974 1. flokkur 237.15 1975 1. flokkur 193.87 1975 2. flokkur 147.95 1976 1. flokkur 140.81 1976 2. flokkur 1 14.35 1977 1. flokkur 106.19 VEÐSKULDABRÉF: Kaupgengi pr. kr. 100 - 1 árs fasteignatryggð veðskuldabréf með 12 — 18% vöxtum 75.00 — 80.00 (ca) 2ja ára fasteignatryggð veðski jldabréf með 12 — 18% vöxtum. 64.00 — 70.00 (ca) 3ja ára fasteignatryggð veðskuldabréf með 1 9% vöxtum. 63.00 —64.00(ca) 4ra ára fasteignatryggð veðskuldabréf með 19% vöxtum. 58.00 — 59.00 (ca) 5 ára fasteignatryggð veðskuldabréf með 19% vöxtum. 54.00 — 55.00 (ca) Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum: HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS: Sölugengi pr. kr. 100,- 1973 B 359.51 (10% afföll) HLUTABRÉF: Hafskip HF Kauptilboð óskast íslenskur Markaður hf. Kauptilboð óskast Hampiðjan hf. Kauptilboð óskast PIÁRPEJTIDCARPÉIAC ÍJIARDJ HP. VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækjargötu 12 - R (Iðnaðarbankahúsinu) Sími20580 Opið frá kl. 13.00 til 16.00 alla virka daga. |E>E£Z33SÍ Ánæstunni fermaL M skipvor til íslands| ijsem hér segir: ^ W ANTWERPEN: ^ Laxfoss 26. Skeiðsfoss 1. Úðafoss 8. ROTTERDAM: Laxfoss 27. Skeiðsfoss 2. Úðafoss 9 FELIXSTOWE: Mánafoss 26. Dettifoss 2 Mánafoss 9 Dettifoss 16 ágúst HAMBORG: Mánafoss 28. Dettifoss 4 Mánafoss 1 1 Dettifoss 18 PORTSMOUTH: Bakkafoss 28. júlí Brúarfoss 29. júlí Goðafoss 12.ágúst Bakkafoss 18.ágús’ Hofsjökull 18. ágús Selfoss 30. ágús KAUPMANNAHÖFN: írafoss 26. júli Háifoss 2.úgú: írafoss 10. ágú: Háifoss 16.ágú: GAUTABORG: írafoss 28. júlí Háifoss 3. ágú írafoss 10. ágú Háifoss 1 7. ágú HELSINGBORG Álafoss ni Tungufoss Álafoss Tungufoss MOSS: Álafoss Rungufoss Álafoss Tungufoss KRISTIANSAND Álafoss Tungufoss Álafoss Ujjjj Tungufoss (Tfí STAVANGER: r^; Áiafoss Tungufoss Álafoss Tungufoss - TRONDHEIM: Urriðafoss 2 GDYNIA/GDAP Grundarfoss 2 Fjallfoss 1 Múlafoss 1 VALKOM: Grundarfoss 2 Fjallfoss Múlafoss 1 VENTSPILS: Grundarfoss 2 Fjallfoss Múlafoss 1 WESTON POIN Kljáfoss j Kljáfoss 1 ] Reglubundní pferðir 25. |úl 1 . ág 1 1. ág 22. ág 26 júl 2. ág 1 2. ác 23. ác 27. 3. 13. 24 28 4. 1 5. [siiu vi ■ nir IKRISTIAN jogHELSIN -- ALLTMEÐ 1 i i i i ÍCf íMS35ai

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.