Morgunblaðið - 23.07.1977, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 23.07.1977, Blaðsíða 38
38 /--- MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JULl 1977 Brezki golfkennarinn Joe Nolan, sem hér hefur dvalið að undanförnu, verður við kennslu á Nesvellinum f næstu viku. Byrjar hann kennsluna á mánudaginn og geta þeir, sem áhuga hafa á að auka kunnáttu sfna f þeirri ágætu íþrðtt golfi látið skrá sig f skálan- um á Nesvellinum. * IR komst í úrslit 1 Morgunblaðinu f gær er greint frá góðum árangri fslenzkra ungmenna á handknatt- leiksmóti f Danmörku f þessa frétt vantar að 2. flokkur tR komst í úrslit í sfnum flokki, en tapaði 20:13 fyrir finnska liðinu Hobro. Sex piltar úr íslenzkum liðum voru sfðan valdir í úrvals- lið f 2. flokki, 3 úr tR og 3 úr Fram, en Fram og UMFN urðu f 5. og 6. sæti f flokknum. ar Jens Einarsson, þjálfari tR-inga fenginn til að stjórna þessu liði. nrnjnnni DÆMALAUST SKILNINGSLEYSI Á MENNINGARÞÆTTIÍÞRQTTA r ■ Færeyingar kepptu eystra Hörður Hilmarsson og félagar hans f Val eiga ekki leik fyrr en á mánudaginn, en þá mæta þeir KR-ingum, sem eflaust munu berjast af grimmd. Mynd þessi er úr landsleiknum við Svfa, en Hörður átti þarna gott skot, sem naumlega var bjargað f horn. a8 gera þetta mögulegt, en i bæ8i skiptin kom neitjn Einnig var sótt um smiupphæS frð rlkis- stjórninni, an ekkert svar hefur fengizt. Stjóm FRf var raunar bjartsýn um einhverja úrlausn frá menningarmálasjóðnum á þessu ári, þar sem Knattspyrnusamband- i8 fékk á a8ra milljón istenzkra króna úr sjóSnum á sfBasta ári. en eins og áSur sag8i, brást sú von hrapallega SkilningsleysiS á menningarþætti iþróttastarfsins er dæmalaust og þá virBist þa8 litlu máli skipta. þó a8 iþróttafólk- i8 nái þa8 góSum árangri, a8 at- hygli veki viða um lönd. Rétt er a8 geta þess, a8 Reykjavikurborg og raunar önnur sveitarfélög stySja ferSir eins og þátttöku i Kalott- keppninni me8 framlagi. sem greiSist i hlutfalli vi8 fjölda þátt- takenda úr hinum ýmsu sveitarfé- lögum. Ýmislegt jákvætt hefur komiS fram i umræSum um fjárhags- vandræði íþróttahreyfingarinnar á undanförnum mánuSum og þa8 er vissulega skref. og or8 eru til alls fyrst. En þolinmæSi forystumanna og íþróttafólks eru takmörk sett og vi8 skulum vona. a8 augu rá8a- mannanna opnist til fulls, á8ur en iþróttahreyfingin geyspar golunni. HéSan að heiman fylgja is- lenzka iþróttafólkinu bestu óskir um góSan árangur. Örn EiBsson Um 40 manna hópur úr Sanda- vogi f Færeyjum var nýlega f heimsókn í Neskaupstað, en Sandavogur er vinahær Neskaup- staðar. og hafa gagnkvæm sam- skipti verið milli þessara bæja undanfarin ár. 1 hópnum sem kom til Islands voru bæði hand- knattleiksmenn og knaltspvrnu- menn og kepptu þeir við heima- menn .í handknattleik karla sigraði Sandavogur f fyrri leiknum II —10, en Þróttur vann seinni leikinn 13—11. I hand- knattleik kvenna var hið sama uppi á teningnum. Færeysku stúlkurnar unnu fyrri leikinn 6—5, en töpuðu seinni 4—12. I knattspvrnunni töpuðu Fær- eyingarnir öllum sfnum leikjum — fvrir Þrótti 1—5; fyrir Austra 1—4 og fvrir Leikni 0—2. MESTU annir keppnistimabilsins i frjálsum iþróttum standa nú yfir. eða eru framundan. Kvennalands- Ii8i8 tók þátt i undanúrslitum Evrópubikarins i Dublin og lenti i neSsta sæti riSilsins eins og búizt var vi8, hlaut 21 stig. Portúgölsku stúlkunum, sem einnig komust áfram úr riSlinum I Kaupmanna- höfn, gekk þó ennþá verr, hlutu 17 stig. Þegar litiB er á úrslit úr undanúrslitariSlunum þremur. þar sem 8 þjóSir kepptu i hverjum ri8li má fullyrSa. :8 islenskar frjáls- iþróttastúlkur séu f 23. sæti i keppni landsliða af 32 þjóSum, sem eru I Evrópusambandinu en þa8 er mjög þokkalegur árangur. Þa8 sem mest háir liSinu er litil „ breidd". Keppnin i Dublin stó8 aBeins fyrir { 1. dag. og stúlkurnar gátu þvi aSeins keppt f einni eða tveim greinum. Þetta fyrirkomu- lag skiptir litlu máli fyrir stórþjóS- irnar, sem hafa svo mörg afreks- fólki á að skipa en fyrir fsland er þetta afleitt. Frjálsíþróttasam- bandiS mun reyna að fá þessu breytt á þingi Evrópusambandsins i Madrid i haust. f dag og é morgun fer fram i Sotkamo i Finnlandi Kalottkeppn- in i frjálsum iþróttum. ísland verð- ur nú með I þessari ágætu keppni, sem aukið hefur skilning og þekk- ingu milli islands og norðurhluta Skandivaviu og átt sinn þátt i að fleiri aBilar hafa auki8 samskipti Krystall á Nesi— kók í Grafarholti Aðalslagurinn í Eyjum? við áðurnefnda landshluta Noregs. SviþjóSar og Finnlands. Keppnin hefur ávallt verið jöfn og drengi- leg og þar rikir hin sanna iþrótta- gleði. Ekki er að efa a8 svo verður einnig nú. Þátttaka FRf i þessu samstarfi er ákaflega dýr og er raunar komin á það stig. að hæpiB er a8 vera me8 i þessu lengur. Frjálsiþrótta- sambandið hefur tvivegis sótt um framlag úr norræna menningar- sjóðnum, raunar smáupphæS. til Tvö vinsæl gólfmót verða um helgina. 1 Grafarholti verður kók- keppnin, en það er stigamót til landsliðs. Keppt verður þar með og án forgjafar. A Nesvellinum verður keppt um tékknesku krystalvasana á sunnudaginn með og án forgjafar. Er þetta innan- félagsmót á Nesinu og eitt vinsæl- asta golfmótið, sem þar er halöið, enda verðlaun óvenju glæsileg. Nolan á Nesvelli LYFTINGAMENN I BYGGINGARVINNU — Ekki var þaö beinlínis þannig að þakið færi af húsi lyftinga- manna við gömlu Þvottalaugarnar vegna átaka þeirra. Heldur var það orðið lekt og þarfnaðist viðgerðar. Til að spara útgjöld sáu lyftingamennirnir sjálfir um viðgerðina á húsinu og hafa framkvæmdir eflaust gengið vel þar sem vaskir menn voru á ferð. RAX ljósmyndari tók þessa mynd af lyftingamönnunum fyrir nokkru og má m.a. sjá Ólaf Sigurgeirsson lengst til hægri, Skúla Óskarsson kraftlyftingamann, þriðja frá hægri og Gústaf Norðurlandameistara Agnarsson, fjórða frá vinstri. ISLANDSMÓTIÐ f knattspyrnu heldur áfram af fullum krafti nú um helgina og verður þá heil umferð I 1. og 2. deild, auk fjölmargra leikja I 3. deild og I yngri flokkunum. Samtals eru 53 leikir á skrá um helgina, þannig að ætla má að þátttakendur I knattspyrnuleikjum helgarinnar verði á annað þúsund. Að venju beinist aðalathyglin að leikjum 1. deildar og verða þar „stórleikir“ um helgina. Aðalleik- urinn verður sennilega viðureign Vestmannaeyinga og Víkinga i Vestmannaéyjum kl. 15.00 i dag, en leikur þessi er gífurlega mikil- vægur fyrir bæði liðin. Það lið sem sigrar í leiknum i dag er enn með i baráttunni á toppnum, en það sem tapar missir sennílega af lestinni. Jafntefli í leiknum rýrir einnig verulega möguleika beggja liða að blanda sér i baráttuna. Aðrir leikir i dag verða milli Þórs og UBK og fer sá leikur fram á Akureyrarvelli kl. 14.00 og milli FH og IA á Kaplakrikavelli kl. 16.00. Eftir öllum sólarmerkjum að dæma verða Blikarnir að teljast sigurstranglegri i leiknum fyrir norðan, ekki sízt vegna þess að Þórsliðið hefur orðið fyrir hverju áfallinu af öðru að undanförnu. og nokkrir leikmanna liðsins, sem verið hafa helztu máttarstólpar þess, eru nú meiddir. Viðureign FH og ÍA verður hins vegar að teljast mjög tvisýn, en mjög mikil- vægt er fyrir Akurnesinga að ná báðum stigunum úr honum. Kl. 20.00 á morgun leika svo Fram og IBK á Laugardalsvellin- um og síðasti leikur umferðarinn- ar verður á mánudagskvöld milli KR og Vals á Laugardalsvellinum og hefst sá leikur kl. 20.00. Þótt Valsmenn séu nú á fljugandi ferð verður sá leikur ugglaust nokkuð erfiður fyrir þá — Valur hefur löngum átt í mesta basli með KR- inga, og nú bætist það við að KR-ingar munu sennilega berjast eins og ljón i leik þessum, þar sem stig úr honum er síðasta hálmstrá þeirra til þess að halda sér í deild- inni. Tveir leikir fóru fram í 2. deild- ar keppninni í gærkvöldi. Léku þá KA og Völsungur á Akureyri og Þróttur og Haukar á Laugar- dalsvellinum. 1 dag leika svo tBt og Armann kl. 14.00 á Isafjarðar- velli, Þróttur N og Selfoss leika kl. 14.00 á Neskaupsstað, og kl. 16.00 mætast nafnarnir: Reynir Arskógsströnd og Reynir Sand- gerði fyrir norðan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.