Morgunblaðið - 30.08.1977, Page 19

Morgunblaðið - 30.08.1977, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. AGtJST 1977 19 TA-þing í Reykjavík — ATA-þing i Reykjavík — ATA-þing í Reykjavík Th. C. Achilles, Bandaríkjunum: Megintilgangur bandalagsins hefur ekki brey tzt Frá ATA-fundinum. Islenzkir fulltrúar ræðast við á ganginum framan við ráðstefnusalinn. Frá vinstri Unnar Stefánsson, Jón Ármann Héðinsson og Jón Hákon Magnússon, blaðafulltrúi ráðstefnunnar, snýr baki f myndavélina. Carter skrifar Mommer MEÐAN ársþing ATA stóð í Reykjavlk barst dr. Karl Mommer, formanni samtak- anna, eftirfarandi bréf frá Jimmy Carter forseta Bandarfkjanna. „Ég bið yður um að flytja samtökunum kæra kveðju frá mér þar sem þér komið enn saman til að gaumgæfa þær aðstæður, sem blasa við bandalagi okkar um þessar mundir. Vér væntum þess að þér, sem eigið þátt f skoðanamótun f rfkjunum við Norður-Atlantshaf, legg- ið af mörkum hugmyndir um hvernig hægt er að tryggja enn frekar það öryggi, sem bandalagsrfkin eru svo mjög háð. Viðleitni yðar f þessa átt hefur aldrei verið tfmabær- ari en einmitt nú. Vér stönd- um andspænis hernaðar- legri ögrun af hálfu Varsjár- bandalagsins. Undanfarin áratug hefur Varsjárbanda- lagið f sfaukið svo ekki verð- ur um villzt þann vfgbúnað sem beint er gegn Vestur- Evrópu. Á leiðtogafundi Atlands- hafsbandalagsins f mafmán- uði sfðastliðnum átti ég þátt f þvf ásamt starfsbræðrum mfnum frá hinum banda- lagsrfkjunum að taka til gagngerrar endurskoðunar hvernig bregðast skuli við þessari ögrun. Eftir vand- lega yfirvegun varð niður- staða okkar sú að gera heildaráætlun um endur- bætur á varnarkerfinu, bæði hvað snertir brýnustu úr- lausnarefni og frambúðar- verkefni, með tilliti til hefð- bundins vopnabúnaðar og kjarnorkuvopna. Ríkis- stjórn mfn stendur einhuga að þessuiji aðgerðum, og það er skoðun vor að þær verði til að þess að tryggja að nú- verandi hernaðarstefna At- lantshafsbandalagsins haldi áfram að vera raunhæf fram á næsta áratug. Asamt bandamönnum vorum erum vér nú önnum kafnir við að skipuleggja raunhæfar hernaðarlegar úrbætur f samræmi við þessa stefnu. Ég vil einnig leggja áherzlu á að Bandarfkin telja sig enn skilyrðislaust bundin af þeim markmiðum Atlantshafsbandalagsins er lúta að framvarðarvörnum og sveigjanlegum viðbrögð- um. Þetta er f samræmi við mfna persónulegu og bjarg- föstu sannfæringu, og þetta verður stefna Bandarfkj- anna meðan ég er f forseta- embætti. Þar eð þetta er um leið eindregin sannfæring þingsins og bandarfsku þjóðarinnar leikur alls eng- inn vafi á þvf að eftirmenn mfnir f embætti munu standa við þessar skuldbind- ingar. Það er enn sem fyrr sann- færing vor, að þetta varnar- kerfi með þeim endurbót- um, sem nauðsynlegar reyn- ast á hverjum tíma, tryggi að landamæri allra banda- lagsrfkjanna verði varðveitt. Skuldbindingar þjóðar minnar um varnir Vestur- Evrópu eru þungamiðja stefnu vorrar í utanrfkis- og öryggismálum. Öryggi rfkj- anna við Norður-Atlantshaf munu hér eftir sem hingað til verða ein meginforsenda öryggis Bandarfkjanna sjálfra. Með alúðarkveðju, Jimmy Carter. THEODOR C. Achilles, fulltrúi ATA-samtakanna i Banda-. rikjunum, var spurður um við- horf hans til ársfundarins hér á landi og aðalviðfangsefnis hans. „Eins og Kidd, aðmíráll, benti á i ræðu sinni hér á fund- inum þá hefur megintilgangur Atlandshafsbandalagsins ekki breytzt að neinu marki frá 1949 hvað snertir sjónvarnir. Ennþá er meginmarkmiðið að hindra að til stríðs komi, en ef til DR. L.G.M. Jaques er einn hol- lensku fulltrúanna á ATA- ráðstefnunni. Svar hans við spurningunni um það hvort ógnanir gegn Atlantshafs- bandalaginu færu vaxandi var stutt og svohljóðandi: í fyrsta lagi verður að skilgreina hvað átt er við með ógnunum. Ég hef komizt að þeirri niðurstöðu að þær eru ekki svo miklar, en sem slíkar hafa þær samt breytzt. I fáum orðum sagt er um að ræða stjórnmálalegar ógnanir, sem byggja allt sitt á hernaðarlegum styrk. Ef við vanrækjum varnarmál okkar vex styrkur Rússa að sama skapi. Við getum tekið sem dæmi rússneska flotann við strendur Italiu. ítalska stjórnin er því í erfiðri aðstöðu og veit ekki hvernig hún getur snúið sér i málinu. Hvort hún eigi að taka þá áhættu að gera Sovét- mönnum Ijóst að þeir eigi ekk- ert erindi með flota sinn fyrir Italíuströndum. Italskir kommúnistar undir stjórn Ber- linguers eru undir miklum þrýstingi frá Moskvu um að láta af Evrópukommúnisman- um og ég spái þvi að Berlinguer og félagar láti undan fyrir Moskvukommúnistum. styrjaldar kemur að halda siglingaleiðum opnum og tryggja birgðaflutninga til her- sveita. Það vill oft gleymast að styrjöld verður ekki háð nema að tryggt sé að hermenn okkar fái vistir, bæði matvæli og vopn.“ Achilles sagði, að á þeim tima frá þvi að Atlandshafsbanda- lagið var stofnað hefði sovézki flotinn tekið miklum stökk- breytingum eða úr minniháttar strandflota í risaflota, sem teygði arma sina um öll heims- ins höf. „Þessum breyttu við- horfum hefur Atlandshafs- bandalagið orðið að mæta með þvi auka verulega hernarðar- mátt sinn, ekki til þess að leggja til atlögu við sovézka flotann heldur til að vera nægi- lega öflugt til að halda sovézka flotanum og útþenslu Sovét- ríkjanna í skefjum." Achilles sagði, að honum hefði fundist fundurinn hér bæði áhugaverður og gagnleg- ur, og fundarmenn fengið mik- ilsverðar upplýsingar og bak- grunn um starfsemi og stöðu bandalagsins í fararnesti. ,,Þá þótti mér athyglisverðar ræður forsætisráðherra ykkar og utanríkisráðherra og ekki siður ánægjulegt að heyra það í fram- söguerindi fulltrúa ykkar í al- mennu umræðunum (Björns Bjarnasonar, skrifstofustjóra) hversu afdráttarlaus stuðning- ur íslands er við starfsemi Atlandsliafsbandalagsins,“ sagði Achilles að lokum. Sem sagt ef við vanrækjum varnarmál okkar, eykst stjórn- málalegur styrkur þeirra byggður á hernaðarmætti og það er sú vaxandi ógnun, sem ríki Atlantshafsbandalagsins búa við i dag. Eugene V. Rostov, fyrrum utanrfkisráðherra Bandarfkjanna, Benedikt Gröndal, formaður Alþýðu- flokksins og Karl Mommer, forseti ATA. Dr. L. G. M. Jaques, Hollandi: Stjórnmálalegar ógnanir byggðar á hernaðarstyrk

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.