Morgunblaðið - 01.09.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.09.1977, Blaðsíða 4
4 ■ blMAK jO 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 TÖFÍUÍBÍR S 2 1190 2 11 38 FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbilar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. ® 22 022- RAUÐARÁRSTÍG 31 Chubb Fire Eldvarnir Slökkvitæki fyrir Heimilið Bílinn Hjólhúsið Sumarbústaðinn Bátinn Fyrirtækið Ólafur Gíslason & Co. hf. Sundaborg RVÍK sími 84800 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1977 Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 1. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunhæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Marinó L. Stefánsson heldur áfram að lesa sögu sína um „Manna í Sólhlíð" (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir öðru sinni við Pétur Guðjónsson formann Félags áhugamanna um sjávarútveg. Tónleikar kl. 10.40 Morguntónleikar kl. 11:00: Fílharmoníuhljómsveitin í Berlín leikur Sinfóníu nr. 2 í d-moll op. 70 eftir Antonfn Dvorák; Rafael Kubelik stj. / Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur „Ríkisepli og veldis- sprota“, mar/ eftir William Walton og Scherzo úr „Læri- sveini galdarameistarans" eftir Paul Dukas; André Previn stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Ulf- hildur“ eftir Hugrúnu. Höfundur les (2). 15.00 Miðdegistónleikar, Franski blásarakvintettinn leikur Partftu í F-dúr fyrir blásarakvintett eftir Carl Ditters von Dittersdorf. Hugo Ruf, Susanne Lauten- bacher, Ruth Nielsen, Franz Beyer, Heinz Berndt, Oswald Uhl, Johannes Koch, Wolf- gang Hoffmann og Helmuth Imscher leika Konsert nr. 3 í G-dúr fyrir líru og kammer- sveit eftir Joseph Haydn. Fílharmoníuhljómsveitin í Berlfn leikur Sinfóníu nr. 4 í B-dúr op. 60 eftir Ludwig van Beethoven; Herbert von Karajan stjórnar. 16.00 Fréttir. * Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 I.agið mitt Helga Þ. Stcphensen kynnir óskaliig barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 2. september 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Villiendur Bresk fræðslumynd um villiendur og lifnaðarhætti þeirra áriö um kring. Þýðandi og þulur Jón O. Ed- wald. 20.55 Gengi fiskvinnslunnar Umræðuþáttur um hag fisk- vinnslufyrirtækja. Stjórnandi Eiður Guðnason. 21.45 Ég elska þig, Rósa (Ani ohev otah, Rosa) tsraelsk bíómynd frá árinu ^ 1972. Aðalhlutverk Michal Bat- Adam og Gabi Otterman. 4 Myndin gerist í Jerúsalem um sfðustu aldamót. Rósa er ung kona, sem nýlega er orð- in ekkja. Hún tekur að sér mág sinn, sem er enn á harnsaldri, og elur hann upp, og samkvæmt ævagam- alli hefð eiga þau að giftast, þegar hann er fulltfða karl- maður. Þýðendur Elías Daviðsson og Jón O.Edwald. Aður á dagskrá 11. fcbrúar 1977. 23.00 Dagskrárlok 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jóns- son menntaskólakennari flytur þáttinn. KVÖLDIÐ 19.40 Fjöllin okkar, Hjörtur Tryggvason á Húsavfk talar um Dyngjufjöll. 20.05 Leikrit: „Vesalings Marat minn“ eftir Aleksej Arbúzoff Þýðandi: Steinunn Briem. Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson. Persónur og leikendur: Líka / Saga Jónsdóttir, Marat / Þráinn Karlsson, Leonidik / Gestur E. Jónasson, Sögumaður / Þorsteinn Ö. Stephensen. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfrengir Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe, Þórarinn Guðnason les (39). 22.40 Kvöldtónleikar Frá útvarpsstöðvunum f Baden- Baden og Helsinki. a. Kvintett í Es-dúr fyrir píanó og blásturshljóðfæri (K 452) eftir Mozart, Sontraud Spedel og blásara- kvintett leika. b. Þjóðleg tónlist frá Finnlandi. Þarlendir tónlistarmenn syngja og leika. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Endurmmnmgín í sæng með samtímanum... í kvöld kl. 20.05 verður flutt leikritið „Vesalings Marat minn“ eftir Alexej Arbuzoff. Þýðinguna gerði Steinunn Briem, en Eyvindur Erlendsson annast leikstjórn: í hlut- verkum eru Saga Jóns- dóttir, Þráinn Karlsson, Gestur E. Jónasson og Þorsteinn Ö. Stephensen. Flutningur leiksins tekur tæpa tvo klukkutíma. Alexej Nikolajevitsj Arbuzoff fæddist í Moskvu árið 1908. Hann stofnaði æskulýðsleikhús í heimaborg sinni 1941 og hefur starfað jöfnum höndum sem leikritahöf- undur, leikari og leik- stjóri. Fyrsta leikrit hans, „Stétt“, var frum- sýnt 1930. „Tanja“ (1939) er líklega það leikrit Arbuzoffs sem víð- frægast hefur orðið. M.a. var samin við það ópera. Af öðrum þekktum verk- um hans má nefna „Sög- ur frá Irkutsk“ (1959), sem um margt minnir á Bæinn okkar eftir Thornton Wilder. „Vesalings Marat minn“ var sýnt á sviði Þjóðleikhússins 1968 undir nafninu „Fyrir- heitið“ Þar segir frá þremur ungmennum, sem hittast í rústum húss á stríðsárum og lifa 17 ára sögu. Með því að hafa leikinn í mörgum stutt- um atrióum, vill höfund- ur sýna áhrif tímans á persónuleika hvers og eins. Og það er því líkast sem endurminning og líð- andi stund renni saman í eitt. Tvö af leikritum Arbuzoffs hafa áður ver- ið flutt í útvarpinu: „Tanja“ 1962 og „Glataði sonurinn" 1963.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.