Morgunblaðið - 01.09.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.09.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1977 í DAG er fimmtudagur 1 sept- ember, EGIDÍUSMESSA, 244 dagur ársins, 20 vika sumars Árdegisflóð í Reykjavík er kl 08 26 og síðdegisflóð kl 20 44 Sólarupprás í Reykja- vík er kl 06 09 og sólarlag kl 20 44 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 05 48 og sólarlag kl 20 35 Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl 1 3 28 og tunglið er í suðri kl 03 58 (íslandsal- manakið) Þvf þótt fjöllin færist úr stað og hálsamir riði, skal mín miskunnsemi við þig ekki færast úr stað og minn friðarsáttmáli ekki raskast, segir miskunnari þinn, Drottinn. (Jes 54, I KPOSSGÁTA [ Lárétt: 1. Iftill 5. saur 7. flát 9. kom 10. fuglanna 12. samhlj. 13. svar 14 ólíkir 15. saurgaði 17. mæla. Lóðrétt: 2. fljóta 3. veisla 4. skreytir 6. rasa 8. lim 9. elskar 11. suða 14. fum 16 á fæti. LAUSN A SlÐUSTU Lfrétt: 1. Mars 5. fá 7. asa 9. tá 10. markar 12. MM 13. aur 14. um 15. narra 17. garm Lóðrétt: 2. afar 3. rá 4. gamminn 6. fárra 8. sam 9. tau 11. kamra 14. urg 16 ar. O ÞESSIR krakkar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu að Meistaravöllum 23, Rvfk, til ágóða fyrir Dýraspftala Mark Watsons og söfnuðu þeir 4300 krónum. — A myndinni eru krakkarnir, sem heita Guðfinna Kristins- dóttir, Sveinborg Kristinsdóttir, Svanhildur Harðar- dóttir og Bryndís Hróbjartsdóttir. A myndina vantar Brynju Pétursdóttur. | FRÁHÖFNIMNI | I FYRRAKVÖLD fóru úr Reykjavíkurhöfn til veiða togararnir Hjörleifur og Vigri. Kyndill kom úr ferð og fór aftur í gærdag. Goðafoss fór á ströndina í gærmorgun. I gær kom hafrannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson úr leiðangri. Hvítá fór áleiðis til útlanda en Edda kom af ströndinni. I gærkvöldi var Mánafoss væntanlegur frá útlöndum. Togarinn Bjarni Bene- diktsson er væntanlegur inn í dag af veiðum. [FFtlíI t!R~ 1 RÆÐISMENN U.S.A. — I Lögbirtingablaðinu er tilk. frá utanríkisráðuneytinu og viðurkenning þess á ræðismönnum Bandaríkj- anna hér i Reykjavik, þeim Calvin M. Konner, ræðis- manni, og Arnold J. Croddy jr., sem er vara- ræðismaður. ARLEG merkjasala Hjálpræðishersins fer fram í dag og á morgun, föstudag, en ágóðinn renn- ur til eflingar allri starf- semi Hersins hér i Reykja- vík. FÉLAG einstæðra foreldra mun innan tíðar efna til Flóamarkaðar. Þeir sem vilja gefa muni á markað- inn eru beðnir að gera viðvart i skrifstofu félagsins, sími 11822. PEIMIMAVIIMIH 1 Eftirtaldir eru allir frá Svfþjóð og skrifa bæði á sænsku (dönsku) og ensku: Kristina Larsson (15 ára), Box 47, S-24017, S. Sandby, Sverige. Bændum hefur fækkað um 12 að jafnaði á mánuði síðustu fjögur ár Kas-Keykjavik. Samkvæmt taln ingu, sem gerö var á vegum Bún- aöarfélags Islands, fyrst áriö 1972, reyndust bændur vera 5.034, en þá voru eingöngu taldir bændur sem höföu stærra bú en svarar til 80 ærgildum og ráku annan hnctan c < »'«n a alifuctla Ullll/t, 'iMoMh, jlftl', Jll, - Sll .., iiiíi M/u .i1'""- 'suí, ,,im, ; .iiiífrj.1 ‘',11(1 Jvv. ,\W/,: 0//. ,nih ^ - ■'SsrGhiúA/D „iiiit,, v,. . ...... „»7 10h, ' 011, 'Ml// Ekki er vitað enn hversu mikinn þátt landbúnaðar-ðvætturinn skelfilegi á þarna hiut að máii.'! ÁRIMAO MEIULA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Anna Gréta Sigurbjörnsdóttir og Sævar Jónsson Heimili þeirra er að Lyngási 6, Garðabæ. (Ljósm. MATS) PEIMIM AVIIMIP Maria Eriksson (14 ára), Rágvágen 33. 13500 Tyresö, Sverige. Ann Persson (11 ára), Markörgatan 5D, 72338 Vásterás, Sverige. P'ru Maj-Britt Ragnarsson, P-17620, Söndraby, 26400 Klippan, Sverige. Eva Sandell (14 ára), Pl. 9630 Sátra, 54600 Karlsborg, Sverige. Ann-Helen Al- exandersson (11 ára), Hus 388, 430 91 Hönö, Sverige. Helen Johansson (12 ára), Rackarbergsg. 42, 75232 Uppsala, Sverige. Britt-Marie Holma (14 ára), Tingvallsvágen 106, 97100 Malmberget, Sv. Monica Karlsson (14 ára), Bredbyplan 22, 16371 Spánga, Sverige. Susanne Roy (13 ára), Krákbacksv. 14, 73050 Skultuna, Sverige. Sofi Andersson (13 ára), Bokgatan 11, 31041 Gull- brandstorp, Sverige. Tina Hansson (14 ára), Lingvágen 15. 23050 Bjerr- ed, Skáne, Sverige. Gunilla Nygárd (13 ára), Unungegránd 5, 19400 Upplands Vásby, Sverige. Marina Lidström (15 ára). Rönnvágen 53, 91200 Vilhelmina. Sverige. DAGANA frá og með 26. ágúst til 1. september er kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hér segir: (Apótekí Austurbæjar, en auk þess er Lyf jabúó Breióholts opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar, nema sunnudag. —LÆKNASTOFUR eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á iaugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidöguni. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í sfma L/EKNA- FÉLAGS REVKJAVlKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar ÍSlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og heigidögum kl. 17—18. ÖNÆMISAÐGERDÍR fyrir fullorðna gegn mænusótl fara fram í HEILSl VERNDARSTÖD REYKJAVlKl R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. SJÚKRAHUS HEIMSÖK N A RTI >1A R Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. FæðingardeiiJ: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. LAND8BÓKASAFN ISLANDS OUrlM SAFNHCSINL við Hverfisgðlu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. NÖRRÆNA húsió. Sumarsýning þeirra Jóhanns Briem, Siguróar Siguróssonar og .Steinþórs Sigurðssonar. er opin daglega kl. 14—19 fram til 11. ágúst. BöRGARBÖKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN — l'tlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LöKAD A SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. síniar aðalsafns. Eftir kl. 17 sími 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. sunnudaga kl. 14—18. I ágúsl verður lestrarsalurinn opinn. mánud. — föstud. kl. 9—22. lokað laugard. og sunnud. FARANDBÖKASÖFN — Afgreiðsla í Þinghollssfra*ti 29a, símar -aðalsafns. Bókakassar lánaóir skipum. heilsuhælum og stofn- unúnt. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — fösíud. kl. 14—21, LÖKAÐ A LAUGARDÖG- UM. frá I. maf — 30. sept. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mámid. — föslud. kl. 10—12, — Bóka- og talhókaþjónusta við failaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hófsvallagötu 1, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÖKASAFN LAUGAR- NESSKÖLA — Skólabókasafn sími 32975. LöKAD frá 1. maí — 31. ágúst. BIJSTADASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, LÖKAD A LAUGARDÖGUM. frá 1. maí — 30. sept. BÖKABÍLAR — Bækistöó f Bústaðasafni, sfmi 36270. BÖKABÍLARN- 1R STARFA EKKI frá 4. júlf til 8. ágúst. ÞJÖÐMINJASAFNIÐ er opið alla dag vikunnar kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. BÖKASAFN KÖPAVÖGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokad. LISTASAFN ISLANDS víð Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síód. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN er opið frá 1. júní til ágústloka kl. 1—6 slódegis alla daga nema mánudaga. Veitingar í Dillonshúsi, sími 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, síma 84412 kl. 9—10. Leió 10 frá Hlemmi sem ekur á hálftfma fresti laugardaga og sunnudaga og fer frá Hlemmi 10 mfn. vfir hvern heilan tíma og hálfan. milli kl. 1—6 sfódegis og ekur þá alla leið að hliði safnsins. NATTÍIRUGRIPAvSAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13,30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDVR ASAFNID er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opió sunnudaga og mióvikudaga kl. 1.30—4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. SVNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga. nema laugardag og sunnudag. Þv/ka hókasafnið, Mávahlið 23. er opið þriðjudaga og fösludaga frá kl. 16—19. BILANAVAKT Æ222SÍ ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öórum sem horgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. 1 frétt af mjög hörmulegu slysi hér f bænum segir á þessa leið: „F.vrir nokkrum dögum vildi það sorglega slys til hér í bænum að 11 mán. gamalt stúlkubarn drukknaði f skolpfötu. Móð- ir barnsins hafði verið beð- in að Ifta eftir krökkum f annarri fhúð f sama húsi, þar eð móðir þ**irra hafði vikið sér frá. Er móðir barnsins gekk út úr herbergi sínu lá litla barnið sofandi í rúmi. Skömmu áður hafði hún þurrkað upp af gólfinu og skilið skolpfötu eftir við rúmstokkinn þar sem barnið svaf. Fatan var ekki hálffull af vatni. Þegar móðir harnsins kom að vörmu spori aftur inn í herbergið, þar sem barnið svaf, sá hún að það hafði ste.vpzt framúr rúminu á höfuðið niður í fötuna. Læknir var samstundis sóttur í dauóans ofboði. En allt var um seinan. Lffgunar- tilraunir læknis báru engan árangur.44 -----------------— > gengisskraning Nr. 164 — 31. áíiúst 1977. Eininy Kl. I2.IHI Kaup Sala 1 Bandaríkjadoliar 204,60 205,10 1 Sterlingspund 356,60 357.50' 1 Kanadadollar 190,15 190,65 100 Danskar krónur 3300,00 3308,10- 100 Norskar krónur 3739,40 3748,50 100 Sænskar krónur 4216,60 4126,90 100 Finnsk mörk óskráð óskráð 100 Franskir frankar 4169,80 4180,00 foo Belg. frankar 573,10 574,50 100 Svissn. frankar 8536,30 8557,20 100 Gyllini 8344,55 8364,95 - 100 V.-Þv/k inörk 8809,85 8831.35' 100 Lfrur 23,20 23,26 100 Austurr. Sch. 1240,75 1243,75 100 Escudos 510,55 511.75 100 Pesetar 242,10 242,70 100 Ven 76,51 76,70 BrrylinK fri s(ðu<lu skráninxu. V..----------------------------------------------------' J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.