Morgunblaðið - 01.09.1977, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 01.09.1977, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1977 Grani göslari Nýi þjónninn, Grani, er kunnur fyrir snör handtök í þjóns- starfinu! Verði ég beðinn að hafa upp á húsbóndanum, hvar á ég ekki að leita? BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Forseti Bridgesambands Evrópu skrifaði í blað Evrópu- mótsins 1977 um skemmtilega vörn, sem Þjóðverjar tveir fundu i leik þeirra við Finna. Spili þessu er iýst hér að neðan. Þjóðverjarn- ir sátu i norður og suður. Norður gaf, austur og vestur á hættu. Norður S. fi II. K1076 T. G108 L. KG542 Vestur Austur S. K1097 s- ADG3 II. AD432 H- G98 T. 954 T. A2 L 7 L. AD103 Suður S. 8542 II. 5 T. KD763 L. 986 „Því miður” % „Því miður“ — Þessir „stjórar" vita ekki hvað það er að vera 17 ára gamall og hafa ekkert að gera. Ég má horfa á eftir vinum minum i vinnu og svo verð ég að biðja þig um hvern eyri. Þessi orð sagði sonur minn við mig fyrir stuttu, en hann varð fyrir heilaskaða í fæðingu. Ég ein veit og skil hvað mikill sársauki felst á bak við þessi orð, því ég hef horft upp á þjáningu hans I sumar. Ég hefi reynt mikið til að fá vinnu fyrir hann, talað við marga vinnuveitendur en hann er ekki gjaldgengur á vinnumark- aðnum. Nú standa málin þannig að eftir að hafa talað við tvo „stjóra" í einu fyrirtæki, fengið góða áheyrn og góða von, hef ég fengið þau svör, að það þyrfti aðeins að bera þetta undir einn æðri „stjóra“; „því miður“, ekki gjaldgengur! Ég er að reyna að byggja upp kjark hjá sjálfri mér til þess að segja honum þessi siðustu „því miður“. Ég hefi oft þakkað æðri máttar- völdum fyrir hvað heilaskaðinn er litill hjá syni mínum á móts við hjá svo mörgum öðrum. Ég veit að hann getur gert ýmislegt ef hann fær tækifæri, skilning og þolin- mæði. Ég get ekki lofað hæfni í starfi, en ég get lofað samvisku- semi og heiðarleika. Geta einhverjir gefið okkur ráð eða hjálp, foreldrum þessara barna, til þess að fullnægja at- hafnaþörf þeirra. Betur sjá augu en auga. Mamma Péturs Já, betur sjá augu en auga. Hér er drepið á eitt af alvarlegri vandamálum nútímaþjóðfélags- ins, það vandamál að samfélagið ber ekki nægilegt traust til þeirra sem eiga við líkamlega eða and- lega fötlun að striða. Vonandi er að fljótt verði breyting hér á. Vel- vakandi óskar eftir meiri umræðu um þessi mál, og hvetur sem flesta til að leggja orð í belg. % Rannsókn hjá sérfræðingi Piltur utan af landi kom til Reykjavíkur til þess að fara til læknis, sérfræðings í tauga- og geðsjúkdómum. Finnski spilarinn i austur varð sagnhafi í fjórum spöðum. Suður spilaði út tígulkóng, fékk slaginn en austur fékk næst á ásinn. Hann svínaði þá hjartadrottn- ingu, kóngur og norður spilaði siðasta tigli sínum. Austur tromp- aði með gosanum, tók á spaða- drottninguna og spilaði hjarta- gosa. Suður trompaði og staðan var orðin þannig: Norður S. — II. 107 T. — L. KG542 Vestur S. K109 II. A43 T. — L. 7 Suour S. 85 II. — T. D7 L. 986 Suður hugsaði sig nú vel um. Hann fann lausnina og spilaði laufi! Þetta kann að virðast ein- kennilegt en er eína vörnin, sem dugir. Laufíð skar á samgöngu- leiðir sagnhafa og hann náði ekki fram kastþröng á norður, sem hefðí annars orðið auðveld. Austur fékk því á tíuna og þegar kóngurinn kom ekki í ásinn fékk hann ekki tíunda slaginn. Austur S. A3 H. 9 T. — L. AD103 T ^ Framhaldssaga eftir RÉTTU MÉR HÖND ÞINA pyddi 31 milli ömurlegra gjallhauganna úr námunum, virtust drunga- leg og óhrein. Hvarvetna blöstu við óhreínar gluggarúður, þar sem dagblaðapappfr var troðið í götin, og fjöldi barna af kyni múlatta og negra lék sér í sorp- haugunum. Það voru einmitt vaktaskipti f námunum, og á götunum úði og grúði af svört- um námuverkamönnum, tötr- um búnum og með námu- hjálma á höfði. Mergðin var eins og 1 mauraþúfu, sem priki hefur verið stungið f. Érik átti að búa hjá enskum útvarpstæknimanni til þess að la'ra að breyta sænskum tækj- um f rafhlöðutæki. Einbýlishús Englendingsins stóð í útborg- inni Brakpan, fast við „com- pound“, eða afgirt svæði með bröggum fyrir svertingjana. Alls konar landshornalýður streymdi til staðarins, og morð og áflog voru daglegt brauð. — Ég vona, að þú verðir ekki hræddur, þótt við látum þig vera einan hérna í ríótt, sagði Englendingurinn eitt sinn sfðla dags nokkrum vikum síðar. — Ég er að hugsa um að skreppa til Pretorúu og taka fjölskyld- una með. ' ið komum aftur á morgun. — Nei, ég er allsendis ósmeykur, sagði Érik og fann strax fyrir ugg og kvíða. Ilinn svarti matsveinn heimilisins virtist geta káiað föður sfnum fyrir einn skilding. — Það kemur áreiðanlega ekkert fyrir, en ég get auðvitað sýnt þér í öryggisskyni, hvar skammbyssan mfn er. Kanntu að nota hana? Það eru sex skot í henni. Gleymdu ekki að opna örvggislásinn, annars kemur ekkert skot f hlaupið. — Já, ég hef séð slfkt verk- færi áður. Við notum þær Ifka f sænska hernum. Ér oft ráðizt á hvfta menn hér? — Tja, ekki sérlega oft. 1 mesta lagi einu sinni í viku. En það eru til nokkrir svertingjar, sem finnst óstjórnlega skemmtilegt að reka hnífa í hvfta menn, svo að það ler bezt á þvf að vera viðhúinn á hverri stundu. Jæja, vertu eins og heima hjá þér. Þú finnur sfgarettur og viskí f skápnum, og svo lætur þú matsveininn bara vita, þegar þú vilt fá eitt- hvað f svanginn. — Já, kærar þakkir, ég læt áreiðanlega fara vel um mig, sagði Érik á innri sannfæring- ar. — En hvernig fer, ef það hendir menn, að þeir skjóti svertingja? Þá eru þeir auðvit- að teknir höndum? — O, sei, sei, nei, við hvftu mennirnir vinnum alltaf málin fyrir dómstólunum. En æstu þig ekki upp. ''ið höfum verið laus víð innbrot hér f heilt ár. Þvf fór fjarri, að kvöldið væri ánægjulegt. Erik vildi ekki láta bera á því, að hann væri hrædd- ur, og hugsaði sér þvf að fara í gönguferð eftir kvöldverðinn. Ilann stakk auðvitað á sig þungri byssunni. Hann fór þannig höndum um hana, að engu tali tók, og færði hana úr einum vasanum f annan, til þess að hún skyldi vera þar, sem fljótlegast væri að grfpa til hennar. llann sá engan hvftan mann f rökkrinu úti á götunni. Aðtúns svertingja. Þeir voru alls staðar. Ilonum fannst þeir vera undirfurðuiegir og óvið- kunnalegir. Þeir stóðu um fimmtfu saman fyrir utan inn- ganginn að svæðinu. — Ennþá var hálf klukkustund, þar til klukkan slægi nfu. Þá áttu þeir að vera komnir inn samkva-mt lögunum. Erik var fljótlega Ijóst, að honum leið betur inni. Ilann sneri þvf við og herti sffellt gönguna. — Nei, þetta gengur ekki. Ég er hræddur og hvfðinn eins og skólastelpa, tautaði hann. Hann lagði skammbyssuna aftur f skúffuna f náttborðínu, opnaði útvarpið, þráði Mary um stund og iagðist sfðan út af til þess að lesa í vikublaðinu „Out- span“. Þegar liðið var á nóttina,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.