Morgunblaðið - 01.09.1977, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.09.1977, Blaðsíða 25
MORCUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAQUR 1. SEPTEMBER 1977 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, s. 31330. Keflavík Til sölu ibúðarskúr í mjög góðu ástandi. Laus strax. Útb. 600 þús. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. T résm íða m eista ri getur bætt víð sig verkum bæði úti og inni. Hef timbur til umráða. Þeir sem vilja sinna þessu leggi uppl. inn á Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: verkefni — 4208. Óska eftir hálfs dags vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 31386. Hafnarfjörður Óskum eftir starfskrafti við saumaskap; hálfs dags vinna. Einnig við heimasaum. Upp- lýsingar í síma: 51 942. Stúlka á tuttugasta aldursári óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. veittar í síma: 93-2 1 48. Stúlka utan af landi óskar að taka á leigu herbergi m. aðgangi að eldhúsi og baði, helst í miðbænum. Uppl. veittar í síma: 93- 2148. Bókhald launaút- reikningar og bókhaldsskyld störf. Uppl. í síma 52084. Skrifstofuhúsnæði um 65 fm. við aðalgötu í miðborginni til leigu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Miðborg — 4020.” Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30. Almenn samkoma. . ISf.VRI í R f)l R Föstud. 2/9 kl. 20. Hvanngil Emstur—Laufaleitir. Gönguferðir um hrikalegt og fagurt landslag á Fjallabaksvegi syðra. Tjöld, (stuðningur af húsum). Fararstj: Þorleifur Guðmundsson og Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni, Lækjargötu 6, sími 1 4606. Útivist. Filadelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Stjórnandi Sam Glad. Hjálpræðisherinn Merkjasaia til ágóða fyrir vetrarstarfið er í dag og á morgun. Kaupið merki. SIMAR. 11798 og 195^3. Föstudagur 2. sept. kl. 20 1. Landmannalaugar — Eid- gjá. Gist í húsi. 2. Hrafntinnusker — Loð- mundur. Gist í tjöldum eða húsi. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. Laugardagur 3. sept. kl. 08. Þórsmörk. Gist í húsi. Allar nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni. Laugardagur 3. sept. kl. 13. 19. Esjugangan. (851 m.) Fararstjóri: Þórunn Þórðar- dóttir. Sunnudagur 4. sept. kl. 13. Ármannsfeil (766m.) Þing- vellir. Fararstj.: Guðjón Halldórsson. Nánar auglýst siðar. Ferðafélag íslands. Nýtt líf Vakningarsamkoman i kvöld kl. 21.30 að Hamraborg. Beðið fyrir sjúkum. Flóamarkaður Félags einstæðra foreldra verður innan tiðar. Við biðjum alla velunnara að gá i geymslur og á háaloft. Hvers konar munir þakksamlega þegnir. Sími 1 1822 frá kl. 1 —5 daglega. Grensáskirkja Almenn samkoma verður í SafnaðarheimiJinu i kvöld kl. 8.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Halldór S. Gröndal. j radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Hafnarfjörður — verzlunarhúsnæði Óska eftir að taka á leigu verzlunarhús- næði. Upplýsingar á skrifstofutíma. Sími: 52680. Ensk stúlka einkaritari óskar að taka á leigu litla íbúð með húsgögnum, sambýli við eina til tvær aðrar stúlkur kæmi til greina. Upp- lýsingar í síma 85533 frá kl. 9 — 5. Til leigu í Vesturborginni rúmgóð 3ja herb. kjallaraibúð. Sér inn- gangur og sér hitaveita. Reglusemi áskilin. Tilboð merkt: Hávallagata — 4207 sendist Mbl. fyrir 6. sept. n.k. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Tónlistarskólinn í Reykjavík tekur til starfa 19. september. Umsóknarfrestur er til 10. sept. og eru umsóknareyðublöð af- hent hjá Hljóðfæraverzlun Poul Bernburg, Vitastíg 10. Upplýsingar um nám og inntökuskilyrði eru gefnar á skrifstofu skólans. Inntökupróf verða sem hér segir: í Tónmenntarkennaradeild mánudag 12. september kl. 1. í undirbúningsdeild kennaradeilda þriðjudag 13. september kl. 5. í píanódeild miðvikudag 14. sept- ember kl. 1 og I allar aðrar deildir sama dag kl. 4. Skólast/óri Skólastjórar — Handavinnukennarar Seljum leirbrennsluofna, glerunga, verk- færi og pensla. Keramikhúsið h. f. sími 5 1301, Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði. Amerísk einkabifreið til sölu Matador Brougham árg. 1975 4ra dyra, ekinn 21 þús. km. 6 cyl., sjálfskiptur með vökvastýri og ýmsum aukabúnaði. Til sýnis að Espigerði 4 (Magnús). Sími 86893 í dag og á morgun. Frá Grunnskólum Reykjavíkur Nemendur komi í skólana þriðjudaginn 6. september sem hér segir: 9. bekkur komi kl. 9. 8. bekkur komi kl. 10. 7. bekkur komi kl. 11. 6. bekkur komi kl. 13. 5. bekkur komi kl. 1 3.30 4. bekkur komi kl. 14. 3. bekkur komi kl. 14.30 2. bekkur komi kl. 15. 1. bekkur komi kl. 1 5.30 Nemendur framhaldsdeilda komi í skól- ana sama dag sem hér segir: Nemendur 1 . námsárs komi kl. 13. Nemendur 2. námsárs komi kl. 14. Nemendur 3. og 4. námsárs komi kl. 1 5. Nemendur fornáms komi kl. 1 5. — 0 — Forskólabörn (6 ára), sem hafa verið innrituð, verða boðuð símleiðis í skólana. — 0 — Starfsfundir kennara hefjast í skólunum fimmtudaginn 1. september, kl. 9 f.h. Fræðslustjóri. Frá barnaskólanum í Keflavík Börnin mæti í skólann mánudaginn 5. sept. sem hér segir: Börn fædd 1965 mæti kl. 9 í skólann við Sólvallagötu. Börn fædd 1 966 bæti kl. 1 0.30 í skólann við Sólvallagötu. Börn fædd 1967 mæti kl. 1 3.00 í skólann við Sólvallagötu. Börn fædd 1 968 mæti kl. 1 4.30 í skólann við Sólvallagötu. Börn fædd 1969 mæti kl. 1 3.00 í skólann vjð Skólaveg. Börn fædd 1 970 fá bréf frá skólanum. Innritun í 6 ára deild verður í Safnaðar- heimili Aðventista við Blikabraut mánu- daginn 5. sept. kl. 1—3. Athugið skekkju í Suðurnesjatíðindum s.l. föstu- dag. Skólastjóri. Kópavogskaupstaður f*l I --------------- Frá Grunnskólum Kópavogs Grunnskólarnir (barna- og gagnfræða- skólar) í Kópavogi verða allir settir með kennarafundum í skólunum kl. 10 fimmtudaginn 1. sept. Næstu þrír dagar verða notaðir til undir- búnings kennslustarfs. Nemendur eiga að koma til náms í alla skólana miðvikudaginn 7. sept. sem hér segir. 7 ára bekkir (börn fædd 1970) kl. 1 5 8 ára bekkir (börn fædd 1969) "14 9 ára bekkir (börn fædd 1968) "13 10 ára bekkir (börn fædd 1967) "11 11 ára bekkir (börn fædd 1966) "10 12 ára bekkir (börn fædd 1965) 9 13 ára bekkir (börn fædd 1964) "14 14 ára bekkir (börn fædd 1963) "11 15 ára bekkir (börn fædd 1962) " 10 Framhaldsskóladeildir " 9 Forskólabörn (fædd 1971, 6 ára) verða kvödd sérstaklega tveim eða þrem dögum síðar með simakvaðningu. Ókomnar tilkynningar um innflutning eða brottflutning grunnskólanemenda berist skól- unum eða skólaskrifstofunni í siðasta lagi 1. sept. Skólafulltrúinn í Kópavogi 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.