Morgunblaðið - 01.09.1977, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.09.1977, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1977 13 „Á vont med að f ara annað entilíslands” Um þessar mundir stendur yfir í Norræna húsinu myndlistar- sýning tveggja danskra lista- manna, ungra kvenna, sem heita Lone Plaetner og Mable Rose. Mable sýnir 21 verk en Lone 33. Viöfangsefnið í flest- um myndum Lone er sótt til íslands og Færeyja, en einnig til heimalands hennar, Dan- merkur. Flest viðfangsefni Mable eru sótt i heimsborgalíf- ið. Við röbbuðum stuttlega við Eín af myndum Mable úr borgarlffinu. Lone við nokkrar smámynda sinna frá Færeyjum. Ljósmynd Mbl. RAX. Lone i Norræná húsinu, en hún kvaðst hafa verið fjórum sinn- um á Islandi í alls 9 mánuði. „Ég fór oft til Færeyja áður,“ sagði hún, „en eftir að ég hafði vogað mér til Islands i fyrsta sinn, á ég vont með að fara annað. Eg hef verið viða á land- inu, en mest á Austurlandi, nokkuð í Þórsmörk. Eg á marga vini hér á landi og þeir bjóða mér að búa hjá sér og veita mér aðstöðu til þess að vinna að málverkinu. Það er gott að geta unnið i ró og næði. íslendingar eru trúfast fólk, vinskapur við þá er nokkuð sem heldur út lífið og gestrisnin er einstök. Danir eru ekki svona gestrisnir á þennan hátt, Annars hef ég það bara gott hér og mér liður vel. Það kostar ekki neitt inn á þessa sýningu sem verður opin til 7. sept, og ég vona að margir komi.“ Tvær danskar listakonur sýna í Norræna húsinu Mable við nokkur verka sinna. * *ki- ■~ * M"' : m. % V-**->*' , / Ein af teikningum Lone frá Eiðum. 1 MKmim Sérverslun með listræna húsmuni Borgartúni 29 Sími 20640 Einstakir hlutir eða margir saman, en hver hlutur teiknaður og hugsaður þannig að sjónar- mið útlits og notagildis fari saman. Sígildir munir þekktustu höfunda nútíma húsgagnagerðar. Verslunin CASA er sýningarsalur sígildrar hönnunar í stóru og smáu, er snýr að húsgögnum og nytjahlutum. Njótið þess að skoða fagra hluti og kynnið ykkur verð og gæði. f I t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.