Morgunblaðið - 01.09.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.09.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1977 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6741 og afgreiðslumanni í Reykjavík, sími 10100. JMtargtniÞIfifrft Skrifstofumann vantar að Tilraunastöðinni á Keldum til af- greiðslu, símavörslu og vélritunar. Umsóknir sendist í pósthólf 110 Reykja- vík. Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa o.fl. á aldrinum 20—35 ára. Uppl. á skrifstofu. IVTTipiía. Verzlanahöllin. Laugavegi 26. Kópavogsbuar Starfsmenn óskast til verksmiðjustarfa nú þegar. Ennfremur bifreiðastjóra til út- keyrslu. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra. Málning h. f. Kársnesbraut 32 Kópavogi Verkamenn — Verkamenn Óskum eftir að ráða nokkra verkamenn í múrarahandlang. Upplýsingar á skrifstofunni. Byggingafélagið Ármannsfell, Funahöfða 19, sími 83895. Skrifstofustarf Af sérstökum ástæðum óskum vér eftir að ráða vanan starfskraft á skrifstofu vora til áramóta. Verksvið: Vélabókhald og almenn skrifstofustörf. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni, Mýr- argötu 26 (ekki í síma). Hrað frys tis töðin í Reykja vík. Kennarar — Kennarahjón Tvo kennara vantar að Varmalandsskóla, Mýrarsýslu í Borgarfirði, helzt hjón. Góð íbúð. Frí upphitun. Uppl. gefur skólastjóri, sími um Borgar- nes. Bakarar og aðstoðarfólk óskast semfyrst. Mikil vinna. Brauð h. f. Auðbrekku 32, Kópavogi, sími 41400. Atvinna óskast 23 ára stúlka óskar eftir starfi frá og með 1 5. okt. Hefur verzlunarskólapróf og 1 vetur í öldunga- deild. Starfsreynsla við Ijósmyndagerð. Svar óskast sent Mbl. merkt: L — 2608 fyrir 7. sept. n.k. Söngstjóri Selkórinn (blandaður kór) á Seltjarnarnesi óskar að ráða söngstjóra. Áhugasamir umsækjendur hafi samband við Kristínu Jónsdóttur, Látraströnd 58, Seltjarnar- nesi, sími 23434, fyrir miðvikudaginn 7. september. Kennarar Kennara vantar handa 7 ára börnum í Digranesskóla í Kópavogi í vetur. Upplýs- ingar hjá skólastjóra, sími 40290 eða í skólaskrifstofunnl að Digranesvegi 10, sími 41 863. Skólafulltrúi Bifreiðastjórar Okkur vantar nú þegar bifreiðastjóra vana akstri stórra farþegabifreiða. Upplýsingar gefnar í símum 13792 og 20720. " Lanc/leiðir h. f. Reykjanesbraut 10— 7 2. Ryðvarnarskálinn við Sigtún óskar eftir starfskrafti strax. Uppl. í síma 1 9400. Atvinna Nokkra menn vantar til framleiðslustarfa á húseiningum. Upplýsingar í síma 43521 daglega. Sölumaður (karl eða kona) óskast við fasteignasölu í miðborginni. Umsókn ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Prósentur — 401 9", fyrir 7. sept. '77. Laus kennarastaða Einn kennara vantar að gagnfræðaskóla Húsavíkur. Uppl. gefur skólastjóri Sigur- jón Jóhannesson í síma 96-41 166 eða 96-41344. Skólanefnd. Sendistörf Auglýsingastofan h.f., Lágmúla 5, óskar að ráða starfskraft til léttra sendistarfa. Viðkomandi þarf að hafa bíl. Starfstími er eftir hádegi og fer eftir þörfum hverju sinni oftast 3 — 5 tímar á dag. Tilboð með uppl um viðkomandi sendist Mbl. merkt: „Sendill — 2594". Skrifstofustarf Þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða starfskraft. Viðkomandi þarf: — að vera vel að sér í íslenzku — að hafa góða framkomu — að hafa gott með að umgangast fólk — að kunna vélritun — að vera á aldrinum 20—35 ára. — að geta hafið störf strax. Við bjóðum: — gott andrúmsloft á vinnustað — góð laun fyrir réttan aðila — fjölbreytt og skemmtilegt starf. Þær eða þeir, sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf, launakröfur, heimilis- fang og símanúmer ásamt því, sem máli kann að skipta inn á afgr. Mbl. fyrir 3. sept n.k. Merkt: „Trúnaðarmál — 1806". Framtíðarstarf Okkur vantar starfskraft til lagerstarfa í Stálvík h.f. Mötuneyti á staðnum. Skrif- leg umsókn með upplýsingum um mennt- un og fyrri störfum sendist okkur. Stá/vík h. f. Garðabæ Meiraprófsakstur. Maður með meirapróf og margra ára farsæla reynslu í akstri óskar eftir vinnu strax. Upplýsingar í síma 15410e.h. Stýrimaður Stýrimann vantar á bát sem er á spærlingsveiðum. Upplýsingar í síma 81 48 Grindavík. Siglufjarðarkaupstaður Æskulýðsfulltrúi Starf æskulýðsfulltrúa er laust til umsókn- ar frá 1. sept. n.k. Uppl. veitir sr. Vigfús Þór Árnason, sími 96-71263. Æskulýðsráð Siglufjarðar. Nýtt starf á Húsavík Óska eftir að ráða í skrifstofustarf á Húsa- vík frá og með n.k. áramótum. Vélritunar- kunnátta ásamt góðri þekkingu í bókhaldi nauðsynleg. Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Húsnæði í boði fyrir aðkomu- fólk. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituðum, á Hraunbrún 10, Hafnarfriði. Nánari uppl. gefur undirritaður í síma 51470 milli kl. 1 7 og 19 til 10. sept. n.k. Guðmundur Friðrik Sigurðsson Löggiltur endurskoðandi, Laugarholti 12, Húsavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.