Morgunblaðið - 01.09.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.09.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1977 11 Hafnarstræti 15, 2. hæð símar 22911 og 19255 STAÐGREIÐSLA 3JA HERB. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúðarhæð. íbúðin gæti borgast út á 10 mánuðum. Þyrfti ekki að vera laus fyrr en um n.k. áramót. SANDHERÐI — EINBÝLI Vorum á fá í einkasölu vandað einbýlishús á einni hæð í Sand- gerði. Stór bílskúr. Verð aðeins kr. 9 millj. Gæti verið laus nú þegar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. 2JA HERBERGJA Við Æsufell, Þórsgötu, Eyjabakka, Laugaveg, Álftahóla og Lindargötu. 3JA HERBERGJA Við Brávallagötu, Krummahóla, Braga- götu, Nýbýlaveg og víðar. HÁALEITISHVERFI Erum með i einkasölu um 110 ferm. íbúðarhæð í grennd við Háaleitishverfi, 3 svefnherb., sérlega vönduð og falleg ibúð. 163 FERM. LÚXUSHÆÐ Erum með i einkasölu um 1 63 ferm. hæð við Kóngsbakka, m.a. 4 svefnherb., sér þvottahús og fl. Allt ný teppalagt. Höfum einnig á skrá fjölda íbúða, sérhæða, einbýlishúsa og raðhúsa, fullgerð og í smíðum í borginni, Kópavogi og Hafnarfirði. Einnig úrval íbúða og einbýlishúsa viðsvegar i kaupstöðum og kauptúnum um land- ið. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu vora hið fyrsta, ef þér hyggist hafa fasteignaviðskipti. Áratuga reynsla okkar í fast- eignaviðskiptum tryggir öryggi yðar. Jón Arason lögmaður, málflutnings- og fasteignasala Sölustjóri Kristinn Karlsson múraram. AU(;l,YSIN(iASIMINN ER: 22480 ■5V" pbSTHÚSSTRrij- Safamýri 4ra herbergja skemmtileg ibúð á 4. hæð i blokk. Laus nú þegar. Njörvasund 100 fm. sérhæð sem skiptist i þrjú svefnherbergi, stofu, rúm- gott eldhús. Ný teppi. Lindargata Hæð i timburhúsi og tvö her- bergi i kjallara, ennfremur 2ja hæða bakhús. Allt i góðu standi. Verð 1 1 millj. Ólafsvík Einbýlishús 109 fm. sem skiptist i tvær stofur, þrjú svefnherbergi og eldhús ásamt tveimur her- bergjum og eldhúsi á jarðhæð. Tvöfaldur bilskúr. Okkur vantar allar stærðir fasteigna á sölu- skrá. Fasteignaumboðið Pósthússtræti 13 sími 14975 Heimir Lárusson 76509 Kjartan Jónsson lögfr. I smíðum Hamraborg í Kópavogi Toppíbúð, 5 herbergja 138 fm. sem afhendist tilbúin undir tréverk og málningu um næstu áramót. Sameign verður afhent fullfrágengin þ.á.m. teppi á stigum o.fl. Beðið eftir húsnæð- ismálastjórnarláni. Bílskýli. Fast verð. Ennfrem- ur 5 herbergja íbúð á 1. hæð sem selst með sömu skilmálum. Fasteignaumboðið Pósthússtræti 13 simi 14975 Heimir Lárusson 76509 Kjartan Jónsson lögfr. PB6THÚSSTR. |3 Raðhús í Fossvogi Höfum til sölu 200 ferm. vandað raðhús í Fossvogi. Húsið er m.a. 1. hæð: w.c. forstofu- herb. eldhús og borðstofuherb. Uppi. Stofur og húsbóndaherb. Jarðhæð. 3—4 herb. bað, geymslur o.fl. Bílskúr. Frágengin lóð. Æskileg útb. 1 5—16millj. Eignamiðlunin Vonarstræti 12, Reykjavík Sigurður Ólason, hrl. HOGUN FASTEIGNAMIÐLUN Einbýlishús í Smáíbúðahverfi - Skipti á 130 ferm. hæð Einbýlishæð með hæð og rishæð, samtals 150 ferm. ásamt 30 ferm. bílskúr. Á hæðinni eru 2 stofur, svefn- herb., eldhús, borðstofa, snyrting og þvottaherb Á efri hæð eru 3 svefnherb og baðherb. Stór og fallegur trjágarður. Skipti möguleg á 130 ferm. hæ8 í Reykja- vík eða Kópavogi. Verð 23 millj. Útb. 14 millj. Njörvasund - 5 herb. sérhæð 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 115 ferm. íbúðin skiptist í 2 stofur, 3 svefnherb. eldhús og bað. Nýjai innréttingar í eldhúsi. Ný teppi á íbúðinni. Svalir. Fallegt útsýni yfir sundin. Bílskúrsréttur. Verð 15 millj. Útb. 10 millj. Háaleitisbraut - 4ra — 5 herb. Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 117 ferm. Mjög rúmgóð íbúð með vönduðum innréttingum. Þvotta- aðstaða I íbúðinni. Suð-vestursvalir. Bilskúrsréttur. Verð 12.5 millj. Útb. 8.5 millj. Kirkjuteigur - 4ra herb. 4ra herb. rishæð ca. 100 ferm. (lítið undir súð). Stofa, og 3 svefnherb. eldhús og bað Geymsla og þvottaaðstaða í ibúðinni. Suður svalir. Verð 9.5 millj. Útb. 6.5 millj. Blöndubakki - 4ra herb. Vönduð 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 1 1 0 ferm. ásamt 1 2 ferm. herb. i kjallara. Vandaðar innréttingar og teppi Suðursvalir. Verð 10.5 — 1 1 millj. Útb. 7 millj. Goðheimar - 4ra herb. 4ra herb. íbúð á jarðhæð ca. 100 ferm. íbúðin skiptist I stofu og 3 svefnherb. Sér hiti og sér inngangur. Stór og falleg lóð sem gengt er á úr stofu. Verð 10.5 millj. Útb. 6.5— 7 millj. Nýlendugata - 3ja herb. 3ja herb. íbúð á 1. hæð I þribýlishúsi ca. 70 ferm. Góðar innréttingar. Ný hreinlætistæki. Teppalagt. íbúðin er öll nokkuð endurnýjuð. Verð 5.5 millj. Útb. 3.5 millj. Rauðarárstígur - 3ja herb. 3ja herb ibúð á 1 hæð ca. 75 ferm Stofa og 2 svefnherb. Teppalögð, svalir, laus fljótlega. Verð 7 millj. Útb. 5.2 millj. Bræðraborgarstígur - 2ja herb. 2ja herb ibúð ca. 70 ferm. I nýlegu húsi. Vandaðar innréttingar og teppi. Gott útsýni. Verð 7.5 millj. Utb. 5.5 millj. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 ÓskarMikaelsson sölustjóri heimasími 44800 Árni Stefánsson viöskfr. EIGN AÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SlMI: 2 66 50 Til sölu m.a. í Vesturborginni snyrtileg 3ja herb. risibúð með sér hitaveitu. Bílskúr fylgir. í Árbæjarhverfi mjög góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Suður svalir. Æskileg skipti á góðri 4ra herb. íbúð í sama hverfi. Góð peningamilligjöf. Nýtt raðhús um 200 fm. auk innbyggðs bil- skúrs á Seltjarnarnesi. Eignar- skipti æskileg. Einnig einbýlishús i Smáíbúðar- hverfi og í gamla bænum. Sér hæðir á Suðurnesjum. Góð greiðslu- kjör. Blóm- vallagata 70 fm 3ja herþ. íbúð á 2. hæð. Útborg- un 5—5,5 millj. Nýlendugata 70 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Rauðilækur 100fm 4ra herb. íbúð á jarðhæð, sér- inngangur, sér hiti. Útborgun 6.5 millj. Blöndubakki 1 20 fm Falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Auka herb. i kjallara. Útborgun 7.5 millj. Ljósheimar 1 05 fm 4ra herb. íbúðir á 4. og 8. hæð. Þvottahús á hæð. Útborgun frá 6.5 millj. Lindarbraut 1 20 fm 4ra—5 herb. ibúð á 1. hæð. Sér inngangur. Útborgun 8—8.5 millj. ^^Jsjckjsirtorjl fásteignala Hafnarstræti 22 siman 27133-27650 Knutur Stgnarsson wnTsKiptalr Paii Guðionsson wiðsKiptalr Sæviðarsund 4ra herb. ca 100 fm. íbúð á 1. hæð i fjórbýlishúsi. Gott her- bergi á jarðhæð. Innbyggður bil- skúr. Útb 9—10 millj. Hörðaland 100fm Gullfalleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Þvottahús og búr á hæð- inni. Útb. 8—8.5 millj. Álfheimar 108 fm Góð sérhæð á efstu hæð i fjór- býlishúsi. Stórar stofur. Eitt svefnherbergi. Fífusel 210 fm Fokhelt endaraðhús á tveimur hæðum auk kjallara. Otrateigur 210 fm Fallegt og vandað raðhús á tveimur hæðum. Einstaklings- ibúð i kjallara. Bilskúr. Grjótasel Tvær íbúðir (sérhæðir) i sama húsi. Seljast fokheldar að innan, húsið múrhúðað að utan. Teikn- ingar og allar upplýsingar á skrif- stofunni. Kvöldsími 82486. — Bragi Asgeirsson Framhald af bls. 12 m.a. veglega getið í uppsláttar- ritinu „Who is Who“... Aðrir, sem einnig áttu mynd- ir á sýningunni, voru Leifur Breiðfjörð og Haraldur Guðbergsson (teikningar), Sigrún Guðmundsdóttir og Hallsteinn Sigurðsson (högg- myndir), Þórður Hall og Ragn- heiður Jónsdóttir (grafik) og „Baltasar Samper“. Það er afleitt til frásagnar, að -einn þátttakandinn sveikst um að senda myndir sínar (4), en allar eru myndaðar í sýningar- skrá, auk þess sem ein er í lit (!). — Að því viðbættu fylgir ítarlegt æviágrip viðkomandi ... — Þetta kom í veg fyrir, að sýningin yrði enn heillegri og sterkari, því að með þessu var einangrun okkar rofin og önn- ur deild teigði anga sinn inn í okkar afmarkaða sýningarrými. Er hér um svo alvarlegan at- burð að ræða að gera verður sérstakar ráðstafanir, til að slíkt endurtaki sig ekki, og eng- in afsökun er hér gild af hálfu listamannsins. Burtséð frá þessu megum við, dregið saman í hnotskurn, vera harla ánægðir með frammistöðu landans á þessari sýningu og þeirri land- kynningu, er þátttaka okkar markar. 1 veizlu er haldin var í lista- höllinni að kvöldi opnunardags sýningarinnar, var öllum með- limum alþjóðlegu nefndarinnar m.a. afhent Pablo Neruda medalían við hátíðlega athöfn. Fulltrúi íslands ásamt undirrit- uðum var að þessu sinni Gunn- ar Örn Gunnarsson. Bragi Asgeirsson. Símar: 1 67 67 tíisöiu: 1 67 68 Laugavegur í steinhúsi á hornlóð II. hæð ca. 130 fm. á III. hæð ca. 90 fm. í rishæð tveggja herb. íbúð. Laugavegur í nýlegu steinhúsi 325 fm. Skrifstofuhæð með öllum inn- réttingum. Laus strax. Hvassaleiti 6 — 7 herb. íbúð á 3. hæð ásamt 1 herb. í kjallara. Fæst aðeins í skipti fyrir litið einbýlishús. Eskihlið 4ra herb. ibúð á 3. hæð + 1 herb. i kjallara og hl. i W.C. Æsufell 4ra herb. ibúð á 6. hæð 104 fm. Sameign frágengin. Lyfta. Verð 10,5 millj. Hrafnhólar 4ra herb. ibúð á 7. hæð. Lyfta. Verð 9—9.5 millj., útb. 6 millj. Krummahólar 3ja herb. jarðhæð. Þvottahús með vélum. Bilskúr. 3ja herb. íbúð nálægt Háskólanum á 1. hæð. Sér hiti. íbúð í ágætu ástandi. Laus strax. Verð 7.2 millj.. Útb. 4.8 millj. ElnarSigurðsson.hri. Ingólfsstræti4. íívílCIQNAVCR $f. IL!L!I LAUGAVEG1178 (BOLHOLTSMEGIN) SÍMI272101 ílM VERZLUNARHÚSNÆÐI ðskum eftir aö taka á leigu 150-200m2 verzlunarhúsnæði, 50-100m2 lagerpláss og ca. 30m2 skrifstofupláss. BYGGINGAMABKAÐURINNhf BRAUTARHOLTI 20 SIMI 13285

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.