Morgunblaðið - 24.01.1978, Side 27

Morgunblaðið - 24.01.1978, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. JANUAR 1978 27 Hollenriingar stóðu sig mjös vel I HM I Þýzkalandi 1974. Iiæpið er að þeir verði eins framarlega næst þvl I liðið vantar nú stðrstirnið Johan Gruvff, sem þarna sðst fanna sigri yfir BelRum f haust. sem tr.vRRði Ilollandi farseðilinn til Arpenlínu. SAGA HM í STUTTU MÁLI • 1930 1 URUGUAY Undanúrslit: Argentina — Bandarikin 6:1, Uruguay — Júgóslavía 3:0. Urslit: Uruguay — Argentina 4.2. Markakóngur: Stabile frá Argentínu með 8 mörk. • 1934 A lTALlU Undanúrslit: Tékkóslóvakía — Þýzkaland 3:1, ítalía — Austur- riki 2:1. Urslit: ítalía — Tékkó- slóvakia 2:1. Leikur um þriðja sætið: Þýzkaland — Austurriki 3:2. Markakóngar: Schiavio, Italíu, Nejedly Tékkóslóvakíu, og Conen, Þýzkalandi, 4 hver. • 1938 I FRAKKLANDI Undanúrslit: Ungverjaland — Svíþjóð 5:1, Itali — Brasilia 2:1. Leikur um þriðja sætið: Brasilía — Sviþjóð 4:2. Urslit: Italía — Ungverjaland 4:2. Markakóngar: Leonidas, Brasilíu, Szengeller, Ungverjalandi, 8 mörk hvor. • 1950 t BRASILlU Urslitariðill: Brasilia — Svi- þjóð 7:1, Uruguay — Svíþjóð 3:2, Svíþjóð — Spánn 3:1. Loka- staðan: 1. Uruguay, 2. Brasilia, 3. Sviþjóð. 4. Spánn. Markakóngur: Ademir, Brasilíu 7 mörk. • 1954 1 SVISS Undanúrslit: V-Þýzkaland — Austurríki 6:1, Ungverjaland — Uruguay 4:1. Urslit: V-Þýzkaland — Ungverjaland 3:2 eftir fram- lengingu. Leikur um þriðja sætið: Austurríki — Uruguay 3:1. Markakóngur: Kocsis, Ungverja- landi, 11 mörk. • 1958 I SVlÞJÓÐ Undanúrslit: Svíþjóð — V- Þýzkaland 3:1, Brasilia — Frakk- land 5:2. Leikur um þriðja sætið: Frakkland — V-Þýzkaland 7:3. Urslít: Brasilia — Svíþjóð 5:2. Markakóngur: Fontaine, Frakk- landi, 13 mörk. • 1962 1 CHILE Undanúrslit: Brasilía — Chile 4:2, Tékkóslóvakía — Júgóslavía 3:1. Leikur um þriðja sætið: Chile — Júgóslavia 1:0 Urslit: Brasilía — Tékkóslóvakía 3:1. Markahæst- ir: Albert, Ungverjalandi, Ivanov, Sovétríkjunum, Sanchez, Chile, Barrincha og Vava frá Brasiliu, Jerkovic, Júgóslavíu, allir með 4 mörk. • 1966 I ENGLANDI Undanúrslit: V-Þýzkaland — Sovétríkin 2:1, England — Portú- gal 2:1. Leikur um þriðja sætið: Portúgal — Sovétríkin 2:1. Urslit: England — V-Þýzkaland 4:2 eftir framlengdan leik. Markakóngur: Eusebio, Portúgal, 9 mörk. • 1970 I MEXlKO Undanúrslit: Brasilía — Uruguay 3:1. Italia — V- Þýzkaland 4:3 eftir framlengingu. Leikur um þriðja sætið: V- Þýzkaland — Uruguay 1:0, Urslit: Brasilía — Italia 4:1. Markakóng- ur: Gerd Miiller, V-Þýzkalandi 10 mörk. • 1974 I V-ÞYZKALANDI Milliriðill: Pólland — Sviþjóð 1:0, V-Þýzkaland — Svíþjóð 4:2 Svíþjóð — Júgóslavía 2:1. Leikur um þriðja sætið: Pólland — Brasilía 1:0, Orslit: V-Þýzkaland — Holland 2:1. Markakóngur: Grzegory Lato, Póllandi, 7 mörk. HM-borgirnar fjórar % Buenos Aires I höfuðborg Argentinu búa um 9 milljónir manns og þar fara flestir leikir heimsmeistara- keppninnar fram. Leikið verður á tveimur leikvöngum í borginni, Estadio River Plate, sem tekur 85 þúsund áhorfendur, og Estadio Velez Sarsfield, sem tekur 55 þús- und áhorfendur. I riðlakeppninni verða 7 leikir í Buenos Aires og þar á meðal fyrsti leikur keppn- innar hinn 1. júní. A River Plate verða úrslitaleikirnir um þriðja sætið og sjálf úrslitin 24. júni. 0 Mar Del Plata Borgin er um 400 kílómetra frá höfuðborginni og er þekktust fyr- ir stórkostlegar baðstrendur. A vetrum, þ.e.a.s þegar sumar er á Islandi, breytist ibúafjöldi borgarinnar úr um 360 þúsundum í tvær milljónir. Strandhótelin verða opin fyrri hluta næsta sum- ars til að taka á móti áhorfendum leikjanna í heimsmeistarakeppn- inni. Sérstaklega er búist við að Brasilíumenn verði fjölmennir, en hinir þreföldu heimsmeistarar frá Brasilíu leika i riðlinum í Mar del Plata. Leikvangurinn þar tek- ur 50 þúsund áhorfendur og þar verða sex af leikjum riðlakeppn- innar. 0 Rosario Borgin er um 320 kílómetra aorður af Buenos Aires og þar búa 1,3 milljönir íbúa. Þar verða Argentinumenn ætla sér stóra hluti á heimavelli. Myndin er frá leik í 1. deildinni argentinsku nýlega. brir leikir í riðlakeppninni og j afn margir í milliriðli. 9 Cordoba Cordoba er borg með um eina milljön íbúa. Leikvangurinn þar tekur um 60 þúsund áhorfendur, en er að mörgu leyti frekar hugs- aður fyrir aðrar íþróttir en knatt- spyrnu, þar sem hlaupabrautir eru milli knattspyrnuvallarins og áhorfendasvæðis. Er áhorfendum bent á að hafa með sér kíki hafi þeir ekki tryggt sér beztu sæti á vellinum. % Mendoza Mendoza er lengst frá höfuð- borginni af keppnisstöðunum í HM, rúmlega þúsund kilómetra vestur af Buenos Aires, nálægt landamærum Chile. Þar býr um hálf milljón manna. Þar hafa orð- ið alvarlegir jarðskjálftar og því er áhorfendafjöldi á leikvangin- um takrnarkaður við 40 þúsund áhorfendur. Að auki er knatt- spyrnuvöllurinn nokkuð niður- grafinn. Hollendingar og and- stæðingar þeirra í fjórða riðli leika i Mendoza og þar verða 3 leikir riðlakeppninnar og þrir leikir í milliriðli. Snjallir í minni bolta STRÁKARNIR i Ármanni sigr- uðu í Reykjavikurmóti fjórða flokks í minni bolta, en mótinu lauk fyrir nokkru. Unnu þeir and- stæðinga sina örugglega og var stigatala liðsins 323:104. Aðeins IR veitti þeim keppni, en leik þessara liða lauk með 45:42 sigri Ármanns. Ármann vann Fram 98:27, KR 96:21 og b-lið Armanns 84:14. Fyrirliði. Ármenninganna er Einar Einarsson og gerði hann 124 stig i leikjunum fimm. Á meðfylgjandi mynd eru leik- menn Armanns ásamt þjálfurum. I fremri röð eru Valdimar Grims- son, Þorkell Garðarsson, Einar Einarsson, Jón Otti Jónsson og Andri Marteinsson. I aftari röð: Heimir Gunnarsson þjálfari, Karl Guðlaugsson, Jón Ingvar Jónas- son, Jóhannes Jóhannesson, Karl Þráinsson, Þórður Bachmann og Mike Wood þjálfari. Stofnaður minningarsjóður um Guðmund Sveinbjörnsson MORGUNBLAÐINU hefur borizt eft- irfarandi fréttatilkynning frá fþrótta- bandalagi Akraness: Sá forystumaður Iþróttahreyfingar- innar á Akranesi, sem best og lengst allra manna hefur starfað á sviði íþróttamála I þessum bæ er Guðmund- ur Sveinbjörnsson (d 9.1 '71). (þróttafólk og allir sem viðurkenna nauðsyn iþróttaiðkana standa í þakkar- skyld fyrir þessi störf hans. Þau verða best þökkuð með þvi að standa vörð 1 um það málefni, sem hann vann að, og halda uppi þvi merki sem hann vann svo dyggilega fyrir og láta það aldrei falla. Fyrir nokkru síðan var stofnaður minningarsjóður um Guðmund Svein- björnsson i virðingar- og þakklætis- Guðmundur Sveinbjörnsson. skyni fyrir hin veigamiklu störf hans i þágu íþróttabandalags Akraness, iþrótta- og menningarmálasjóðurinn er stofnaður af íþróttabandalagi Akra- ness, og er i vörslu þess. Þriggja manna stjórn fer með yfirráð sjóðsins, skal formaður ÍA vera sjálfkjörinn for- maður hennar, en tveir meðstjórnend- ur eru kosnir árlega í þingi ÍA. Stjórn sjóðsins ákveður styrkveitingu og ræð- ur því hvort auglýsa skuli eftir umsókn- um eða ekki Styrki má veita efnilegum íþrótta- Breiðablik AÐALFUNDUR knattspyrnu- deildar Breiðabliks verður hald- inn sunnudaginn 29. janúar n.k. I félagsheimili Kópavogs og hefst hann klukkan 16. Venjuleg aðal- fundastörf. Stjórnin. mönnum til náms. Eínnig má styrkja iþróttaþjálfara. sem sýnt hafa sérstakan áhuga I starfi til náms i iþróttaþjálfun, og aðra þá sem vinna að æskulýðs og bindindisstörfum i bænum. Á 33. ársþingi ÍA i nóv. s.l. kom fram tillaga. sem var samþykkt, þess efnis, að gerð yrðu minningarkort fyrir minningarsjóðinn, til eflingar sjóðnum. Nú hefur stjórnin látið gera þessi kort og verður hægt að fá þau i versluninni Óðni h.f. Kirkjubraut 5, Akranesi. Einnig hefur stjórn sjóðsins og stjórn ÍA mikinn hug á að meistaraflokkur ÍA leiki i sumar fjáröflunarleik til fjáröflun- ar fyrir Minningarsjóðinn, þannig að hann geti starfað undir því merki er til hans var stofnað Stjórn sjóðsins er þannig nú, en hún var kosin á 33 ársþingi ÍA i nóv s.l. Form: Þröstur Stefánsson Meðstj: Ársæll Valdimarsson og Kristján Sveinsson Blikarnir ráða Tékka Breiðablik hefur nú ráðið tékk- neskan þjálfara fyrir 1. deildar lið félagsins I knattspyrnu. Heitir sá Jan Fabera og hefur getið sér gott orð 1 heimalandi slnu. Hann hefur m.a. þjálfað landslið Tékka I knattspyrnu og verið við þjálfun I 20 ár. Hann tekur til starfa hjá Breiðabliki 1. marz og verður með alla flokka félagsins. Jón P. til Jönköping JÓN PÉTURSSON knattspyrnu- maður úr Fram hefur ákveðið að leika með sænska félaginu Jön- köping tvö næstu keppnistimabil. Var Jón ytra i siðustu viku og var þá gengið frá þessum málum. Eins og kunnugt er hefur Teitur Þórðarson leikið með Jönköping, en hann hefur nú skipt um félag innan Sviþjóðar og fært sig upp um eina deild. Næsta surnar leik- ur hann með Öster i 1. deildinni sænsku.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.