Morgunblaðið - 28.01.1978, Page 5

Morgunblaðið - 28.01.1978, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JANUAR 1978 5 Biblíudagurinn á sunnudag ARLEGUR Biblíudagur ís- lcnzku kirkjunnar verður á sunnudag en þann dag notar kirkjan til að vekja sérstaka athygli á Biblfunni og starfi biblfufélaganna hér heima og erlendis. Verður einnig f kirkj- um tekið á móti framlögum til starfs biblfufélaganna. BOKAUTGAFAN Iðunn hefur sent frá sér ERFÐAFRÆÐI eftir Örnólf Thorlacius menntaskóla- kennara. Á bakhlið kápu segir: „Um þessar mundir vex þekking manna'i náttúruvísindum einna örast á sviði erfðafræði og efna- fræðilegrar undirstöðu erfða- fræðinnar, sameindalíffræðinnar. Þessi öra þróun hlýtur að setja nokkurt mark á umhverfi okkar og líklegt er að áhrifin muni á næstu áratugum taka til enn fleiri þátta mannfélagsins en nú. Eðli- legt er að skólarnir taki mið af þessu með auknu vægi erfðar- fræði á námsskrá líffræðinnar. Ahrif vaxandi erfðafræðiþekk- ingar metltast meðal annars nú þegar af- því að með hverju ári taka erfðafræðirannsóknir meir til okkar sjálfra sem lífvera. Tilgangur bibliufélaganna er að standa að útgáfum á Bibií- unni er flestir eiga að geta ráð- ið við að kaupa, en til þess að það geti orðið er hún greidd nokkuð niður, og á það sérstak- lega við um hin fátækari lönd heims. Hið íslenzka biblíufélag hefur á þessu ári lofað 1,6 m. Þessi bók er samin sem kynning á nokkrum rannsóknaraðferðum og meginniðurstöðum erfðafræð- innar. Þar sem því verður við komið eru dæmi tekin af erfðum manna. Sú er von höfundar og útgefanda að lestur bókarinnar megi verða fleirum til gagns og fróðleiks en nemendum fram- haldsskólanna." Margir veittu aðstoð sína við samningu bókarinnar. Dr. Guð- mundur Eggertsson erfðafræð- ingur las allt handrit bókarinnar. Einngi lásu erfðafræðingarnir dr. Alfreð Arnason og dr. Einar Vig- fússon ýmsa kafla hennar og Þor- stinn Tómasson jurtaeðlisfræð- ingur síðasta kaflann. Arni Böðvarsson las bókina alla í pröf- örk og færði sitthvað til skýrari framsetningar og betra máls. Bókin er 214 bls. að stærð. kr. framlagi til Sameinuðu biblíufélaganna (United Bible Societies) en í fyrra var fram- lag íslands 1 m. kr. 1 árslok 1976 hafði Biblian verið þýdd og prentuð á 1.603 tungumálum og er íslenzk þýð- ing Odds Gottskálkssonar sú 23. i röðinni, en hún var fyrst gefin út árið 1540. Arið 1977 var Biblíunni dreift um tsland í um 7.700 eintökum og eru þar með talin þau eintök Nýja testa- mentisins er Gídeonfélagar dreifa til skólabarna. Á árinu 1976 var Biblíunni og ýmsum hlutum hennar dreift um heim- inn í 331 milljón eintaka. Á vegum Hins ísl. bibliufé- lags hefur um árabil verið unn- ið að undirbúningi nýrrar út- gáfu Bibliunnar og unnu á s.l. ári 2 guðfræðiprófessorar og 3 guðfræðinemar við að undirbúa texta fyrir nýja setningu og prentun, en sú sem nú er notuð er frá árinu 1914. Hefur stjórn félagsins í hyggju að ljúka út- gáfunni á næstu 2 árum. A biblíudaginn verður út- varpað guðsþjónustu frá Dóm- kirkjunni þar sem hr. Sigur- björn Einarsson biskup prédik- ar í tilefni Biblíudagsins og 50 ára afmælis Slysavarnafélags- ins tslands. Að lokinni guðþjón- ustu í Dómkirkjunni kl. 14 verður síðan aðalfundur Biblíu- félagsins, en félagið er nú að hefja sitt 164. starfsár. Erfðafræði eftir Örnólf Thorlacius komin út 4 HJÓLA DRIF QUATRATRACK 4 CYL. 86 HA HÁTTOG LÁGT DRIF 16" FELGUR ÞRIGGJA DYRA Pöntunum veitt móttaka. Áætlað verð kr. 2,4 milljónir. Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hi. > Sudurlandsbraul 14 - lleykjavik - Sími .'IIHIIKI Komið og skoðið nýja Lada sport. Verður til sýnis frá kl. 2—6,laugardag og sunnudag

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.