Morgunblaðið - 28.01.1978, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JANUAR 1978
Dæmi 1. — Bamlaus hjón i Reykjavik 1977.
Útreikningur tekjuskatts, útsvars, barnabóta,
sjúkratryggingagjalds, skyldusparnaðar o.fl.
A. Tekjuskattur eða ónýttur persónuafsláttur:
•1. Hreinar tekjur til skatts kr. 1.342.000
2. ? Ivilnun skv. 52. gr. skattalaga "______________
3. Skattgjaldstekjur kr. 1.342. .000
4. Reiknaöur skattur af skattgjtekj. skv. skattskala:
20% af kr. 1.342.000 + 30% af kr. + 40% af kr. =kr. 268. .400
5. Persónuafsláttur •• 308. .850
Mismunur á 4 og 5:
=* a. - ónýttur persónuafsláttur kr. 40. .450
eöa b. ■ Tekjuskatttir kr.
♦ 1% af tekjusk. til Byggingarsjóös ríkisins "
kr.
B. Eignarskattur;
1. Skattgjaldseign alls kr. 14.200.000
2. Frá dragast kr. 8.000.000 hjá einst&klingum
eóa " 12.000.000 " hjónum
3. Af því sem umfram er af skattgjaldseign reiknast
0,8% + 1% til Byggingarsjóðs rikisins • 0,808% » kr.______1~.776
C. Alagt útsvar:
1. Tekjur til útsvars kr. 1.392.000 Ötsvar 11 %
2. r ívilnun frá útsv. skv. 27. gr. ( )
3. r Frádráttur vegna fjðlskyldu
4. Ötsvar, lskkaó í heilt hundraó
•D. Hámark persónuafsláttar til qreióslu útsvars:
1. Vergar tekjur til skatts
2. + Hzkkun vergra tekna skv. 3. mgr.
9. gr. laga nr. 20/1976
3. ? Frádráttur skv. fjölskmerk.
(532.500 kr. eóa 798.700 kr.)
4. Umreiknaöar vergar tekjur
kr. 1.492.000
persór.uafsláttur
kr. 3?S.?50
hjór./einst.f.
kr. 693.300 x 20% ■
5. Hámark persónuafsláttar til greiöslu útsvars
Takraörkunarútsvar:
1. Tekjur til útsvars kr.
Ötsvar
2. Lækkun útsvars skv. 1. rogr. 9. gr. laga nr. 20/1976:
a. Baetur skv. II. og IV. kafla
almannatryggingalaga kr.__________
b. Námsfrádráttur nemanda sjálfs " _________
c. Ivilnun skattstjóra skv. 52. gr. " ________
, x)
Lækkun útsvars: ______% af
a+b+c, samtals kr.
(x) að hámarki 10% eöa útsvars% fyrir hækkun)
3. Lækkun útsvars vegna fjölskyldu
4. Takmörkunarútsvar
F. Sjúkratryggingagjald skv. lögum nr. 70/1977:
1. Tekjur til útsvars kr. kr. 1.392.000
2. Lækkun tekna til útsvars:
a. Bætur skv. II. og IV. kafla
almannatryggingalaga " 0
b. Námsfrádráttur nemanda sjálfs " 0
c. ivilnun skattstjóra skv. 52. gr. " 0
d. Elli- eða örorkulífeyrir:
einstéiklingur: 300.000 kr.
hjón: 500.000 " "___________0_
Lækkun skv. a+b+c og d kr.__________ 0
Gjaldstofn sjúkratryggingagjalds kr. kr. 1.392.000
Sjúkratryggingagjald, 2% af gjaldstofni,
lækkaó niður í heilt hundraó
Hafa ber í huga aö sjúkratryggingagjald þannig reiknaó
getur falliö niður, sbr. skýringar hér að framan.
kr.
27.800 ,
G. Skyldusparnaður skv. lðguro nr. 77/1977:
1. Skattgjaldstekjur kr.
2. Vergar tekjur til skatts kr.____________
3. + Hækkun vergra tekna skv. 3. ragr.
1. gr. laganna "
4. f Skattgjaldstekjur " ____________
5. ? Eftir því sem við á 532.000 kr. eða
798.000 kr., sbr. 2. mgr. 1. gr. "_____________
6. + Niöurstaöa 2- 5 ef pósitiv "
7. Skattgjaldstekjur eða upphækkaðar skattgjaldstekjur kr.
8. ? Frádráttur vegna fjölskyldu, sbr. a-, b- og c-liði 1. mgr. 1. gr. laganna ..
9. Skylduspamaóarstofn kr.
10. Skyldusparr.aöur, 10% af skyldusparnaöarstofni, lækkaöur í heilt þúsúnd kr.
Tekjuskattur kr. 0
Eignarskattur kr. 17.776
Ötsvar aö frádregnum leyfilegum ónýttura persónuafsl. kr. 90.250
Sjúkratryggingagjald kr. 27.800
Skyldusparnaöur kr. 0
Kirkjugj., kirkjugarösgj. og slysatryggingagj. v/heimilisstarfa kr. 11.374
önnur gjöld (v/atvinnurekstrar) kr. 0
Samtals gjöld 1978 kr. 147.200
t Barnabætur til framteljanda kr. 0
B^rnabætur umfram opinber gjöld ársins 1978 kr.
eöa opinber gjöld ársins 1978 umfram barnabætur kr. 147.200
Skýringar á dæmi 1 Barnlaus hjón i Reykjavík.
1. Upphæðir i framtali eru sem hér segir:
a. III. Tekjur árið 1977
b. IV. Breytingar til lækkunar
framtöldum tekjum skv. III
c. V. Frádráttur
d. Hrein eign til eignarskattsálagningar
2. Hjónin eiga ibúð sem þau nota sjálf og reikna
100 000 kr.
kr.
1.582 000
90.000
150 000
14.200.000
r eigin leigu
3. Útsvar skal lagt á i heilum hundruðum króna þannig að lægri
upphæðum en 100 kr. er sleppt. Útsvar i dæminu verður þvi
130.700 kr.
4 Möguleg upphæð til ónýtts persónuafsláttar, 40.450 kr. Útsvar að
frádregnum leyfilegum ónýttum persónuafslætti er þvi 130.700 kr.
að frádregnum 40.450 kr. eða 90.250.
5. Sjúkratryggingagjald er 2% af útsvarsskyldum tekjum eða 27.800
kr.
6. Reiknað er með að annað hjóna sé slysatryggt við heimilisstörf.
Álagt gjald verður 4.368 kr.
7. Kirkjugjald er reiknað sama upphæð og árið 1977 eða 4.000 kr.
fyrir hjón.
8. Reiknað er með sömu prósentu og á síðastliðnu ári við álagningu
kirkjugarðsgjalds i Reykjavik eða 2,3% af útsvari, 130.700 kr.
Álagt gjald verður 3.006 kr.
9. Samtals eru gjöld i liðum 5, 6 og 7, 11.374 kr.
Útreikningur tekjuskatts, útsvars, 1
skyldusparnaðar o.fl.
A. Tekjuskattur eða ónýttur persónuafsláttur:
1. Hreinar tekjur til skatts kr.
2. t Ivilnun skv. 52. gr. skattalaga "__
3. Skattgjaldstekjur kr^_
4. Reiknaöur skattur af skattgjtekj. skv. skattskala:
20% af kr.________+ 30% af kr.______+ 40% af kr._____-kr.
5. Persónuafsláttur "___
Mismunur á 4 og 5:
“ a. = Ónýttur persónuafsláttur kr.
eöa b. = Tekjuskattur kr.
+ 1% af tekjusk. til Byggingarsjóös ríkisins "___
kr.
B. Eignarskattur:
1. Skattgjaldseign alls kr.________
2. Frá dragast kr. 8.000.000 hjá einstaklingum
eða " 12.000.000 " hjónum
3. Af því sem umfram er af skattgjaldseign reiknast
0,8% + 1% til Byggingarsjóös ríkisins = 0,808% = kr.
C. Alagt útsvar:
1. Tekjur til útsvars kr.___________ Ötsvar _____%
2. * Ivilnun frá útsv. skv. 27. gr. ( )
3. f Frádráttur vegna fjölskyldu
4. Ötsvar, lækkað í heilt hundraö
D. Hámark persónuafsláttar til qreiðslu útsvars:
1. Vergar tekjur til skatts • kr.
2. + Hækkun vergra tekna skv. 3. mgr.
9. gr. laga nr. 20/1976
3. f Frádráttur skv. fjölskmerk.
(532.500 kr. eöa 798.700 kr.) "___
4. Umreiknaöar vergar tekjur kr.
5. Hámark persónuafsláttar til greiðslu útsvars
kr.
kr.
perscnuafsláttur
kr. 3CS.S50
hjón/einst.f.
" 206.610 einhl.
x 20% » kr.
kr.
E. Takmðrkunarútsvar:
1. Tekjur til útsvars kr._____________ Ótsvar ______% kr.
2. Lækkun útsvars skv. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 20/1976:
a. Bætur skv. II. og IV. kafla
almannatryggingalaga kr.___________
b. Námsfrádráttur nemanda sjálfs “ ___________
c. Ivilnun skattstjóra skv. 52. gr. "_____________
• X)
Lækkun utsvars: ______% af
a+b+c, samtals kr. = "
(x) aö hámarki 10% eöa útsvars% fyrir hækkun)
3. Lækkun útsvars vegna fjölskyldu "
4. Takmörkunarútsvar kr.
færa þá lækkun í 3. tölulið C á
eyðublaðinu:
a) Um 22.365 kr:
Hjá hjónum sem útsvars-
lögð eru sameiginlega.
Hjá einstæðu foreldri sem
heldur heimili með barni
sinu, yngra en 1 6 ára 31.
des. 1977
Hjá karli og konu í óvígðri
sambúð sem átt hafa barn
saman og óskað hafa sam-
einingar á skattgjaldstekj-
um.
b) Um 1 5 975 kr. hjá einstakl-
ingi og hjónum sem telja
fram hvort í sínu lagi.
c) Um 3.195 kr. fyrir hvert
barn, yngra en 1 6 ára 31.
des. 1977
d) Um 6.390 kr fyrir hvert
barn, yngra en 1 6 ára 31.
des. 1977, umfram 3 börn
í fjölskyldu. Þessar 6.390
kr. bætast við 3.195 kr.
fyrir4., 5., o.s.frv., barn.
D. Aðeins fyrir þá
framteljendur sem
engan tekjuskatt
bera en hafa í
útreikningi í
A-lið fengið ónýttai.
persónuafslátt.
í 2. mgr. B-liðar 25. gr. laga
um tekjuskatt og eignarskatt.
sbr. 9. gr. laga nr. 20/1976,
segir að nemi persónuafsláttur
framteljanda hærri upphæð en
reiknaður skattur af skatt-
gjaldstekjum, þ e. ónýttur
persónuafsláttur myndist, skuli
rikissjóður leggja fram fé er
'nemi allt að þessum mun og
skuli því ráðstafað fyrir hvern
mann til greiðslu útsvars gjald-
ársins. Sé upphæð útsvars
lægri en ónýttur persónu-
afsláttur fellur það sem um-
fram er af ónýttum persónu-
afslætti niður. Á þessu eru þó
tvenns konar frekari takmark-
anir svo sem hér segir:
í fyrsta lagi má aldrei koma
til hærri greiðsla úr ríkissjóði til
greiðslu útsvars framteljanda
en sem nemur þeim mismun
sem fram kemur annars vegar
á fullum persónuafslætti
(upphæðin i 5 tölulið A-liðar á
eyðublöðum) og hins vegar
þeirri upphæð sem út kemur
þegar 20% eru reiknuð af
vergum tekjum til skatts eftir
að frá þeim hafa verið dregnar:
a) 532.500 kr. hjá einstaklingi
og hvoru hjóna sem telja
fram sitt í hvoru lagi,
b) 798.700 kr. hjá samskatt-
lögðum hjónum og karli og
konu sem búa saman í
óvígðri sambúð og átt hafa
barn saman og óskað hafa
eftir sameiningu á skatt-
gjaldstekjum.
Launþegi færir þvi vergar
tekjur til skatts (sjá skil-
greiningu á vergum tekjum til
skatts i skýringum um út-
reikning á útsvari) i 1 tölulið D
og dregur frá þeim i tölulið 3 D
þá upphæð sem við á skv.
áðursögðu, þ.e. 532.500 kr.
hjá einstaklingi og 798.700 kr.
hjá samskattlögðum hjónum.
Niðurstöðu færir framteljandi
sem er eingöngu launþegi í 4.
tölulið D og reiknar 20% af
þeirri niðurstöðu, færir þá
upphæð sem ,þá kemur út í
sömu línu yst til hægri, en yfir
þessa tölu eru á eyðublaðið
prentaðar upphæðir
persónuafsláttar og þarf því
ekki annað en að strika út
þá upphæð persónuaf-
sláttar sem ekki á við.
Niðurstaðan sem út kemur í
5. lið D-liðar eyðublaðsins
er það hámark ónýtts
persónuafsláttar sem gæti
komið til greiðslu útsvars
sem þó takmarkast í fyrsta
lagi af upphæð ónýtts
persónuafsláttar í 5. lið A-
liðar eyðublaðsins, i öðru
lagi af upphæð útsvars og í
þriðja lagi af upphæð tak-