Morgunblaðið - 28.01.1978, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 28.01.1978, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JANUAR 1978 25 aarnabóta, sjúkratryggingagjalds, F. Sjúkratryggingagjald skv. lðqum nr. 70/1977: 1. Tekjur til útsvars kr. kr. 2. Lækkun tekna til útsvars: a. Bætur skv. II. og IV. kafla almannatryggingalaga '* __________ b. Námsfrádráttur nemanda sjálfs " __________ c. ívilnun skattstjóra skv. 52. gr. " __________ d. Elli- eða örorkulífeyrir: einstakXingur: 300.000 kr. hjón: 500.000 " ”_____________ Lækkun skv. a+b+c og d kr.___________ Gjaldstofn sjúkratryggingagjalds kr. kr. Sjúkratryggingagjald, 2% af gjaldstofni, Xækkaö niöur í heilt hundraö kr. Hafa ber í huga aö sjúkratryggingagjald þannig reiknað getur fallið niður, sbr. skýringar hér að framan. G. Skyldusparnaður skv. lögum nr. 77/1977: 1. Skattgjaldstekjur kr. 2. Vergar tekjur til skatts kr._______~ 3. + Hækkun vergra tekna skv. 3. mgr. 1. gr. laganna " _____________ 4. t Skattgjaldstekjur " 5. t Eftir því sem við á 532.000 kr. eða 798.000 kr., sbr. 2. mgr. 1. gr. " 6. + Niðurstaða 2-5 ef pósitiv 11 7. Skattgjaldstekjur eða upphækkaöar skattgjaldstekjur kr. 8. + Frádráttur vegna fjölskyldu, sbr. a-, b- og c-liði 1. mgr. 1. gr. laganna " 9. Skyldusparnaðarstofn kr. 10. Skyldusparnaður, 10% af skyldusparnaðarstofni, lækkaöur i heilt þúsund kr. Tekj usk attur kr. Eignarskattur kr. Útsvar að frádregnum leyfilegum ónýttum persónuafsX. kr. Sjúkratryggingagjald kr. Sky1dusparnaður kr. Kirkjugj., kirkjugarðsgj. og slysatryggingagj. v/heimilisstarfa kr. Önnur gjðld (v/atvinnurekstrar) kr. Samtals gjöld 1978 kr. + Bamabætur til framteljanda kr. Barnabætur umfram opinber gjöld ársins 1978 . kr. eða opinber gjöld ársins 1978 umfram barnabiætur kr. mörkunarútsvars, sbr. næsta lið leiðbeininganna um takmörkunarútsvar, þ.e. sú talan af þessum fjórum upphæðum sem lægst er, er sú upphæð sem rikissjóður leggur fram til greiðslu útsvars fram- teljanda. 2. töluliður D-liðar eyðublaðsins er eingöngu vegna þeirra sem hafa með höndum sjálfstæðan atvinnurekstur. Skv. tilvitnaðri lagagrein á eyðu- blöðum skal hækka vergar tekjur trl skatts hjá þeim sem hafa lægri tekjur af atvinnurekstri sínum en ætla má að orðið hefði ef framteljandi hefði unnið starfið hjá öðrum. Ástæða þykir til að taka skýrt fram að þessi lækkun er ein- göngu gerð til að takmarka notkun ónýtts persónuaf- sláttar hjá þessum aðilum og hefur engin áhrif á tekju- skattsálagninguna. Nánari leiðbeiningar um þetta atriði verða vart gefnar á þessum vettvangi enda er nefnd hækkun á vergum tekjum til skatts háð upphæð hreinna tekna og eðli atvinnurekstrar við- komandi framteljanda. E. Útreikningur takmörkunar- útsvars. í öðru lagi, sbr. D-lið leið- beininganna, er svonefnt takmörkunarútsvar sem felst i þvi að ríkissjóður greiðir ekki hærri upphæð af útsvari gjaldanda en sem nemur þeirri fjárhæð sem útsvarið hefði numið ef út- svar hefði verið lækkað um hundraðshluta útsvars i við- komandi sveitarfélagi af: a) bótum skv. II. og IV. kafla laga um almanna- tryggingar, b) námsfrádrætti er skattstjóri ákvarðar vegna þeirra sem stunda nám i a.m.k. sex mánuði á árinu, c) lækkun skattgjaldstekna er skattstjóri ákvarðar sem ívilnun i tekjuskatti skv. 52. gr. skattalaganna Útreikningur útsvarstak- mörkunar fer þannig fram að í 1. tölulið í E-lið eyðublaðsins eru færðar tekjur til útsvars (sama tala og i 1. tölulið C-liðar eyðublaðsins) og útsvar reikn- að út á sama hátt og í 1 . tölulið C-liðar eyðublaðsins. Siðan skal útfylla a, b og c-liði 2. töluliðar E-liðar eyðublaðsins eins og tilefni gefst til. í a-lið skal færa bætur skv. II. kafla almannatryggingalaga en þær eru: Ellilifeyrir, örorku- lifeyrir, örorkustyrkur, maka- bætur barnalifeyrir, mæðralaun (og sambærilegar bætur til ein- stæðra feðra með börn) og ekkju- eða ekklabætur og lífeyr- ir. Þá skal einnig færa í a-lið bætur IV. kafla almannatrygg- ingalaga en þær eru dag- peningar og ýmsar dánar- bætur. í b-lið skal færa þann náms- frádrátt sem gjaldandi telur sig eiga að fá vegna náms sem hann hefur stundað a.m.k. i sex mánuði á sl. ári. Vakin er athygli á þvi að aðeins má færa þann námsfrádrátt sem nemandi fær sjálfur eða náms- frádrátt að frádreginni skerð-, ingu hans vegna hugsanlegrar ivilnunar í tekjuskatti til for- eldra vegna stuðnings þeirra við barn þeirra sem orðið er 1 6 ára, ef um hana er að ræða. Framteljendur verða sjálfir að geta sér til um upphæð Sjá nœstu I síöu /^j Dæmi 2. — Einstætt foreldri í Reykjavik meS 3 böm yngri en 16 ára 31. desember 1977: Útreikningur tekjuskatts, útsvars, barnabóta, sjukratryggingagjaids, skyldusparnaðar o.fl. k- Tekjuskattur eða ónýttur persónuafslattur; 1. Hreiríar tekjur til skatts 2. + Ivilnun skv. 52. gr. skattalaga 3. Skattgjaldstekjur 4. Reiknaóur skattur af skattgjtekj. skv. skattskala: 20% af kr. 1.310.700 + 30% af kr. 39.300 + 40% af kr. 5. Persónuafsláttur Mismunur á 4 og 5: “ a. - ónýttur persónuafsláttur eóa b. “ Tekjuskattur + 1% af tekjusk. til Byggingarsjóös rikisins B. Eignarskattur: 1. Skattgjaldseign alls kr.__________ 2. Frá dragast kr. 8.000.000 hjá einstaklingum eóa “ 12.000.000 " hjónum 3. Af þvi sem umfram er af skattgjaldseign reiknast 0,8% + 1% til Byggingarsjóós rikisins - 0,808% C. Alagt útsvar: 1. Tekjur til útsvars kr. 1.410.000 Ötsvar 11% 2. * Ivilnun frá útsv. skv. 27. gr. < ) 3. t- Frádráttur vegna fjðlskyldu 4. Útsvar, lekkaó i heilt hundraö D. Bámark persónuafsláttar til greiðslu útsvars: 1. Vergar tekjur til skatts kr. 1.410.000 2. + Hmkkun vergra tekna skv. 3. agr. 9. gr. laga nr. 20/1976 " ___________ 3. + Frádráttur skv. fjðlskmerk. (532.500 kr. eóa 798.700 kr.) " 532.500 4. Umreiknaöar vergar tekjur kr. 877.500 x 20% 5. Bámark persónuafsláttar til greióslu útsvars E. Takmðrkunarútsvar: 1- Tekjur til útsvars kr._____________ Ötsvar _____% 2. Lckkun útsvars skv. 1. mgr’. 9. gr. laga nr. 20/1976: a. Bctur skv. II. og IV. kafla almannatryggingalaga kr.___________ b. Námsfrádráttur nemanda sjálfs " ___________ c. Ivilnun skattstjóra skv. 52. gr. __________ x) Lckkun útsvars: ______% af a+b+c, samtals kr. (x) að hámarki 10% eða útsvars% fyrir hækkun) 3. Lckkun útsvars vegna fjölskyldu 4. Téikmörkunarútsvar kr. 1.350.000 kr. 1.350.000 ■kr. 273.930 308.850 kr. 34.920 kr. kr. kr. ___________0 kr. 155.100 "31.950 kr. 123.100 persónuafsláttur kr. 308.850 hjón/einst.f. ( kr. 175.500 kr. 133.350 kr. kr. F. Sjúkratryggingagjald skv. lögum nr. 70/1977: 1. Tekjur til útsvars kr. 1.410.000 2. Lskkun tekna til útsvars: a. Bætur skv. II. og IV. kafla almannatryggingalaga " 0 b. Námsfrádráttur nemanda sjálfs " 0 c. Ivilnun skattstjóra skv. 52. gr. " 0 d. Elli- eða örorkulífeyrir: einstíúclingur: 300.000 kr. hjón: 500.000 " *____________0 Lækkun skv. a+b+c og d kr.__________0 Gjaldstofn sjúkratryggingagjalds kr. 1.410.000 Sjúkratryggingagjald, 2% af gjaldstofni, lækkaó niður í heilt hundrað Hafa ber t huga að sjúkratryggingagjald þannig reiknað getur fallið niöur, sbr. skýringar hér að framan. kr. 28.200 G. Skyldusparnaður skv. lðgum nr. 77/JL977: 1. Skattgjaldstekjur 2. Vergar tekjur til skatts kr.___________ 3. + Hækkun vergra tekna skv. 3. mgr. 1. gr. laganna " ___________ 4. + Skattgjaldstekjur " ___________ 5. + Eftir þvi sem við á 532.000 kr. eða 798.000 kr.f sbr. 2. mgr. 1. gr. "_____________ 6. + Niðurstaða 2 - 5 ef pósitiv "___ 7. Skattgjaldstekjur eða upphækkaöar skattgjaldstekjur kr. 8. + Frádráttur vegna fjölskyldu, sbr. a-, b- og c-liöi 1. mgr. 1. gr. laganna 9. Skyldusparnaóarstofn kr, 10. Skyldusparnaóur, 10% af skyldusparnaðarstofni, lækkaður i heilt þúsund kr Tekjuskattur kr. 0 Eignarskattur kr. 0 Ötsvar að frádregnum leyfilegum ónýttum persónuafsl. kr. 88.180 Sjúkratryggingagj ald kr. 28.200 Skyldusparnaöur kr. 0 Kirkjugj., kirkjugarðsgj. og slysatryggingagj. v/heimilisstarfa kr. 9.199 önnur gjöld (v/atvinnurekstrar) kr. 0 Samtals gjöld 1978 kr. 125.579 + Bamabætur til framteljanda kr. 255.600 Barnabætur umfram opinber gjöld ársins 1978 kr. 130.021 eöa opinber gjöld ársins 1978 umfram barnabætur kr. Skýringar á dæmi 2. Einstætt foreldri í Reykjavik með 3 börn, yngri en 1 6 ára 31. des. 1977. 1. UpphæSir i framtali eru sem hér segir kr. a III Tekjur árið 1977 1.440.000 b. IV. Breytingar til lækkunar framtöldum tekjum skv. III 30.000 c. V. Frádráttur 60.000 d. Hrein eign til eignarskattsálagningar 0 2. Einstæða foreldrið á ekki ibúð. 3. Útsvar skal lagt á i heilum hundruðum króna þannig að lægri upphæðum en 100 kr. er sleppt. Útsvar i dæminu verður þvi 123.100 kr. 4. Möguleg upphæð til greiðslu útsvars er 133.350 kr. en takmarkast við upphæð ónýtts persónuafsláttar, 34.920 kr. Útsvar að frádregn- um leyfilegum ónýttum persónuafslætti er þvi 123.100 kr. að frádregnum 34.920 kr. eða 88.180 kr. 5. Sjúkratryggingagjald er 2% af útsvarsskyldum tekjum eða 28.200 kr. 6. Reiknað er með að hið einstæða foreldri sé slysatryggt við heimilis- störf. Álagt gjald verður 4.368 kr. 7. Kirkjugjald er reiknað sama upphæð og árið 1977 eða 2.000 kr. 8. Reiknað er með sömu prósentu og á siðastleiðnu ári við álagningu kirkjugarðsgjalds i Reykjavik eða 2.3% af útsvari. 123.100 kr. Álagt gjald verður 2.831 kr. 9. Samtals eru gjöld i liðum 5, 6, og 7, 9.1 99 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.