Morgunblaðið - 28.01.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.01.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JANU AR 1978 31 smáauglýsingar — smáauglýslngar Skattframtöl Látið lögmenn telja fram fyrir yður. Lögmenn, Garðastræti 1 6, sími 29411 Jón Magnússon, Sigurður Sigurjónsson. Skattframtöl Tek að mér gerð skattfram- tala Guðmundur Þorláksson Álfheimum 60 sími 371 76. Keflavík — Bílaviðgerðir Annast alla almenna bílavið- gerðir. (lími á bremsuborða) Bílaverkstæði Prebens. Dvergasteini, Bergi, sími 1458. Skattaframtöl Framtalsaðstoð — reiknings- skil. Þórir Ólatsson hagfræðingur simar: 21557 skrifst. heima 75787. Skattframtöl Tek að mér gerð skattfram- tala. Haukur Bjarnason hdl., Bankastræti 6, símar 26675 — 30973. Skattaframtöl Veitum aðstoð og ráðgjöf við gerð skattaframtala. Benedikt Ólafsson lögfr. Hall- grímur Ólafsson viðskiptafr. Grensásvegi 22, sími 82744. ~~ Öll Skattaþjónusta Annast skattframtöl og skýrslugerðir, útreikning skatta 1978. Skattaþjónusta allt árið Sigfinnur Sigurðsson, hagfr. simar 85930 og 1 7938. Skattframtöl Aðstoða við skattframtöl. Uppl. í síma 50824 eh. í dag og á morgun. Rekstrarþjónustan s.f. Hafnarstræti 5. Annast skatt- framtöl fyrir fyrirtæki og ein- staklinga. Gunnar Þórarinss. Pétur Björn Péturss. við- skiptafr. Simar 2471 1 — 71300 — 92- 3462. Skattaframtöl Reikningsuppgjör Fyrirgreiðsluskrifstofan, Vest- urgötu 1 7, sími 1 6233, Þor- leifur Guðmundsson. Heimas. 1 2469. Skattaframtöl Pantið tima strax. Simi 17221 Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, S. 31330. Ljósritunarvél Eskofót-626 sem ný til sölu. Verð kr. 1 50 þús. (Kostar ný 180 þús ). Greiðsluskilmálar. Frekari upplýsingar hjá Kjör- eign. s.f., Ármúla 21, | Reykjavik, simi 85009. Ný nælon rýateppi og nælon rýamottur. Teppa salan, Hverfisgötu 49. s. 19692. Kaupum notuð íslensk frimerki. Hæsta verð i boði. Söfnun s/f. Pósthólf 9112. Rvk. Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu 60—1 50 ferm. Þarf að vera jarðhæð. Uppl. i síma 42223. Keflavik Hef góðan kaupanda að nýju eða nýlegu einbýlishúsi eða raðhúsi. mætti vera i smið- um. Einnig að góðri 3ja herb. íbúð, nýlegri. Eigna og verð- bréfasalan, Hringbraut 90. Keflavik, simi 92-3222. Frá Námsflokkum Garðabæjar italska og spænska. Nú er að hefjast á þriðjudagskvöldum kennsla i spænsku og ítölsku fyrir byrjendur. Uppl og inn- ritun i Flataskóla milli kl. 19—21 mánud. og þriðjud. n.k. sími 431 1 1. smáauglýsingar — smáauglýsingar Meinatæknir með góða starfsreynslu óskar sem fyrst eftir starfi fyrri hluta dags. Uppl. i sima 84614. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu helst i Hafnarf. Er vön afgreiðslu, en margt kemur til greina. Get byrjað strax. Hringið í sima 51 641 um helgina. □Gimli 59781 307H 1, Sunnudagur 29. jan. 1978. 1. Kl. 11.00 Móskarðshnúkar (807 m). Fararstjóri: Tryggvi Halldórs- son og Magnús Guðmunds- son. Hafið göngubrodda með. Verð kr. 1000 gr. v /bílinn. 2. Kl. 13.00 Trölla foss og nágrenni. Létt ganga. Fararstjóri. Hjálmar Guðmundsson. Verð kr. 1 000 gr. v/ bilinn. Ferðirnar eru farnar frá Um- ferðarmiðstöðinni að austan verðu. Ferðafélag íslands. Sunnud. 29 /1. kl. 20.30 Gullfoss i vetrarskrúða og viðar. Farar- stj. Kristján M. Baldursson. Verð 3000 kr. Kl. 13 Lónakot og viðar. létt ganga um strönd og hraun sunnan Straumsvikur. Fararstj. Einar Þ.Guðjohnsen. Verð 1000 kr. , fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í. benzinsölu. Útivist. Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar K.R. verður föstudaginn 3. febrú- ar kl. 20.00. i félagsheimili K.R. K.F.U.M og K. Hafnarfirði Almenn samkoma sunnu- dagskvöld kl. 8.30 í húsi félaganna að Hverfisgötu 15. Séra Sigurður H. Guðmunds- son talar. Allir velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6A á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. í FUM ~ KFUK Almenn samkoma i húsi félaganna við Amtmannsstíg 2B. sunnudagskvöld kl. 20.30 Þórir S. Guðbergsson, félagsráðgjafi talar. Allir vel- komnir. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Sunnudaginn 29. Sunnudagaskóli kl. 10.30. Samkoma kl. 4. Kynning á kristilegu sjómannastarfi með 'icygnimyndum. Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja Opið hús að Túngötu 22, Keflavík (húseign félagsins) laugardaginn 28. janúar frá kl. 14—17. Hellt verður á könnuna. Stjórnm. EFÞAÐERFRETT- cNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í ÍP-f: MORGUNBL AÐINU AIIJLÝSINGA- SÍMINN ER; 22480 raöauglýsingar — raöauglýsingar — tilkynningar raöauglýsingar fundir — mannfagnaðir Fiskiskip Kaupendur: Höfum á skrá meira úrval fiski- skipa, en nokkur annar! Seljendur: Munið okkar lágu söluþóknun! Athugið! Miðstöð skipaviðskiptanna er hjá okkur. SKIPASALA-SKIPALEICA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500 Hagbeit Hestaeigendur sem eiga hesta i hagbeit hjá félaginu á Kjalarnesi, verða að taka hesta sína nú þegar, því eftir 10. febrúar áskilur félagið sér rétt til að gera frekari ráðstafanir. Hafið samband við skrifstofu félagsins kl. 1 4 — 1 7, sími 301 78. Hestamannafélagið Fákur. i Sólarkaffi Arnfirðinga Verður haldið í Átthagasal, Hótel Sögu, sunnudaginn 29. janúar og hefst kl. 8 síðdegis. Húsið opnar kl. 7.30. Aðgöngu- miðasala í Átthagasal, sunnudag kl. 3 — 6. Fjölmennið stundvíslega. Nefndin. — Pálína sjötug Framhald af bls. 33. ara úr Miðfirðinum. Allar götur síðan hafa þau hjón búið á Akra- nesi, mér og öðrum til óbland- innar ánægju. — Ef Pálína væri spurð að því, hvað hún starfaði, myndi hún örugglega ekki svara á þá leið, að hún væri „bara“ hús- léóðir. Hún hefur tekið starf sitt aivarléga, enda hefur afrákstur- inn verið eftir því. Það er engin nlviljun nverju barnaláiii hún hefur að fágna. Hún hefur unnið átt starf með þeirri reisn, sem raun ber vitni. — A uppvaxtarár- um barnanna var ekki fyrir að fara uppeldisstofnunum, þannig að húsmæður gætu, eins og nú, V unnið utan heimilis. Ef svo hefði verið, hefði hún sjálfsagt gripið til kennslu öðru hvoru sér til ánægju, en þann starfa hafði hún áður en hún flutti á Skagann. Þá er einn þátturinn í lífshlaupi hennar, sem vert er að minnast, en það er ömmu „hlutverkið“. I þeim efnum fullyrði ég, að ölL barnabörnin eigi fagra vin í brös- Óttum heimi, þar sem er Jaðars- braut 9. Eflaust finnst Pálínu nóg komið af hólinu, þó svo að hún eigi það skilið og meira til, er bví mál að linni. Hún hefur ekki staðið í þvi, um dagana að hrópa á götum og gatnamótum um ágæti sitt og sinna, heldur unnið sín mikil- vægu störf í anda hæverskunnar og orðið vel ágengt, eigi að síður. Um lfeið óg ég færi Pálínu, minni góðu vinkonu og hennar ágætu fjölskyldu, haminguóskir mfnar óg rninna, bið ég alla heil- aga vætti að blessa hana í bak og fyrir um alla framtið. H.S.H. Pálína tekur á móti gestum í Leifsbúð, Hótel Loftleiða, frá kl. 16 i dag. — Greiðsla á Framhald af bls. 37. 2.185.000 á okkar búi). Þetta er eina stétt landsins, sem ég veit til að farið er svona með. í stað mjólkursamlagsstofn- sjóðs tel ég að vinnslustöðvarnar þurfi að greiða verulega í verð- jöfnunarsjóð, sem notaður yrði til að mæta að einhverju leyti vaxta- og afskriftakostnaði af nýjum vinnslustöðvum. Einnig finnst mér að ekki ætti að leyfa vinnslu- stöðvunum að afskrifa umfram það, að grundvallarverði sé alltaf skilað áður, þvi annars bitnar það beint á umsömdum launum bænd- anna. Ég skora því á stjórnir kaupfé- laganna og kaupfélagsstjóra þeirra, einnig landbúnaðarráð- herra og Seðlabankann að sjá svo um að tekjulægsta stétt landsins þurfi ekki að búa við það lengur, ein allra stétta, að fá ekki laun sín greidd með vióunandi hætti. Væri gaman að heyra hvað gengi á hjá opinberum starfsmönnum eðá öðru vinnandi fólki, ef það fengi ekki nema um 33% launa sinna greidd á því ári sem vinnan færi fram á, enda þekkist svona greiðslumáti á landbúnaðarvör- um hvergi nema á Islandi. Eirfkur Sigfússon, Sílastöðum, Eyjafirði. — Ætla þeir Framhald af bls. U hagslegar ófarir sínar, einmitt vegna þess að hún er þekkt fyrir að tefla fram ábyrgum mönnum, og vinnubrögðin og starfsaðferðirnar hafa þótt til fyrirmyndar og sæmandi hverri menningarþjóð. Það er ótrúlegt til þess að hugsa, að allir þeir sigrar, sem þjóðin hefur unnið, allt frá end- urreisn Alþingis til tvö hundr- uð milna lögsögunnar, eru ár- angur af baráttu manna, sem börðust með menningarlegum aðferðum við samningaborð. Ætli nokkur þjóð í heiminum eigi sér jafn merkilega baráttu- sögu. Dettur nokkrum manni í hug, að íslenska þjóðin hefði unnið slíka sigra með því að nota þær aðferðir, sem rógberar og lítil- menni gera. íslendingar verða að muna það í vor, að þeir eiga í raun mikilla verðmæta að gæta, og að það getur reynst örlagaríkt fyrir þjóðina í náinni framtíð að fela mönnum, sem nota vinnubrögð rógberans, meiri völd, en þeir hafa fengið nú þegar. Ég vil enda þessa grein á þvi að skora aftur á þá, sem eru sammála mér að láta nú til sin taka, og vinna ötullega að okkar málstað. Skerum upp herör gegn rógberanum og mannleys- unni og eflum lýðræðið! í einlægri von um árangur. Jón Börkur Akason — Bréf til Framhald af bls. 37. þó að Stéttarsamband bænda fylg- ist með rekstri þessara sölufyrirr tækja okkar bændanna sem erú með aíla meðferð á okkar fram- leiðslu. Við téljum aó endingu að það þurfi að mófmæla því harðiega að elta verðbólguna eins og gert hef- ur verið allan tímann og útaf keyrði nú siðast með vaxtahækk- un og því að verðtryggja lán úr stofnlánadeild landbúnaðarins. Þetta gerir alveg útilokað að ung- ir bændur kljúfi það að koma sér á stað. Svo óskum við stjórn Stéttar- sambands bænda góðs gengis í starfi fyrir bændum á nýbyrjuðu ári og þökkum fyrir lióin ár og bjóðum gleðilegt nýtt ár. Virðingarfyllst. Njáll Markússon Marteinn Njálsson Ölafur Jakobsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.