Morgunblaðið - 28.01.1978, Síða 40

Morgunblaðið - 28.01.1978, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JANUAR 1978 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz—19. apríl Láttu ekki framferdi annarra fara í taugarnar á þér, þér kemur hreinlega ekki við hvað þeir gera. Nautið 20. aprfl—20. maf V'ertu ekki of undanlátssamur. hver veit nema viss aðili kunni að ganga á lagið. Vertu heima í kvöld. k Tvíburarnir 21. maí—20. júní Þú ættir að endurskoða áætlanir þínar varðandi öll meiri háttar viðskipti. Hlustaðu á ráðleggingar gamals vinar. ífS@ Krabbinn ss 21. júnf—22. júlf Þú ættir að taka meira tillit til skoðana annarra en þú hefur gert upp á sfðkastið. Kvöldið verður rölegt. r^Ji\ Ljónið ú'iir_ 23. júlí—22. ágúst Þú kannt að þurfa að taka einhverjar sk.vndiákvarðanir í dag. Reyndu að láta það ekki fara f skapið á þér. Mærin 23. á|;ú$t—22. sept. Þú kannt að verða fyrir einhverjum meiri háttar töfum f dag. Láttu ekki vini þína hafa of mikil áhrif á þig. &Jh\ Vogin W/iSé 23. sept.—22. okt. Þér hættir stundum til að vera nokkuð fljðtfær, það má ekki gerast f dag. Vertu heima f kvöld og farðu snemma í háttinn. Drekinn 23. okt—21. nóv. Hlutirnir ganga betur en þú hafðir nokkurn tímann þorað að vona. Leitaðu ekki til annarra þó þú lendir í smá vandræðum. Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Osamkomulag varðandi fjárhag eða við- skipti gæti gert vart við sig í dag. Veru réttlátur. Steingeitin 22. des.—19. jan. Þú ættir að forðast í lengstu lög að æsa þig upp, þér hættir til að segja ýmislegt þá sem liggja mætti milli hluta. n Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Reyndu að sjá Ijósu hliðar málanna, þá verður útlitið ekki eins slæmt og þér virtist í fyrstu. i Fiskarnir 19. feb.—20. marz Farðu variega f samhandi við fjármálin f dag, því ekki er allt gull sem glóir. Vertu ekki of dómharður. TINNI Um JcjUt. /túðcm... Hvnrnig sltpp ég út af sttíSinn/iÞegar ég Þef engan farm/Sa... Þetta er ó'rugg /ega hann. Lýsing/n /cem- ur heim. — /Etla. þeir eitthuat . c/ð tala k/S m/g ? , rf.* t. \ ) L H w [Tt I T''iTr 1? Eg ski/. Þeir hafa fengia tii’ um iíkynn/nqu <m strokio. T LJÓSKA VÁ/ f>Ú5UNDKAI-Lf' ■ HEPPNIN ELTIR MIG í OAG/ LATTU Mie FÁ IPÚSUND - ) KALLINNMI __ EPA ÉQ SLÆy r _ plG i Rqt!' v X 9 b koma Corrigans tit. Van 2 Eden eyju kemur eiganday félapsins i’ uppnám... 0 EG BIÐ þiG AÐ AFSAKA TRACy, hOn ER EKKI , BÚIN AÐ NA SER ) EFTIR SLVS/O' /7 SLyS,WARING?TlL VIÐ BÓTAR VIÐ ÖLL f>ESSI RAN SEM VAKI EDEN FELAGID HEFUR ORÐIÐ A-f) þOLA? ------ ■••v*‘rfrrr‘TV.*rVtVtVf--Vr UR HUGSKOTI WOODY ALLEN HUERNIG JETT! B<5 AD W/TA \ þAD?HVAE> NELPUR.&U AÐ E&. &É-HU6SANAL&SARI, EÞA ' HUAD? FERDINAND * ■* *,....................................... gs. n SMÁFÓLK 6UE55 WHAT,5IR..LUH£N I G0T H0ME ANP T0LP MY M0THEI? ABOUT FALLIN6 ON THE ICE, 5HE CALLEP THE POCTOR... . HE TOLP V0U TOTAKE IT EA5V, HUH? UiELL, THATMAKE5 5EN5E..CAN I GET V0U ANVTHIN6 ? NQTHANK V0U,5IR... I'M JU5T G0IN6 TO LIE HERE, ANP TRV TO REAP tlPIL6RIM'5 PR0GRE55" IF THE FALL ON THE ICE PIPN'T 6IVE VOU A CONCU55ION, MARCIE, THAT LUILL! T Hvað heldurðu, herra, þegar ég kom heims og sagði mommu að ég hefði doltið á fsnum. náði hún í lækninn ... — llann sagði mér að fara var- lega, segirðu. Nú, það er skyn- samlegt... get ég gert eitthvað fyrir þig? — Nei, þakka þér fyrir .. . ég bara ligg hér og er að reyna að lesa Passfusálmana. — Ef fallið á isnum frelsaði þig ekki, þá munu þeir gera það.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.