Morgunblaðið - 12.02.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.02.1978, Blaðsíða 4
4 bilaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 C- 2 1190 2 11 38 PAPPÍR fyrir DÝPTARMÆLA ■ 1 =S^=^= RtCORDINC, PAPtR TOMY ECHO DRY OG VEÐUR- KORTARITA SKIPAÚTGCRP RÍMSINS Ms Esja fer frá Reykjavík föstud 17 þ.m. Vesturland til ísafjarðar Vörumóttaka til 16. þm Til Patreksfj3rðar, Bildudals, Þmg- eyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, Bolungavíkur og Isafjarðar. Þurrku- blöó Gott útsýni með Bosch þurrkublöðum. iR car rental blMAK 28810 24460 BOSCH viðgerða- og varahluta þjónusta BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 MORGUNBLAÐIÐ, SÚNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1978 Úlvarp Reykjavfk SUNNUD4GUR 12. febrúar. MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vígsiubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15. Veður- fregnir. tjtdráttur úr for- ystugr. dagbl. 8.35 Morguntónleikar: Frá Bach-vikunni f Ansbach f Þýzkalandi í fyrra. Flytjendur: Rolf Junghanns og Bradford Tracey sembal- leikarar, Pierre Amoyal fiðluleikari og Bach- hljómsveitin í Ansbach. Stjórnandi: Hanns Martin Schneidt. a. Sónata f A-dúr fyrir sembal eftir Johann Christoph Bach. b. Hljómsveitarsvíta í. D- dúr. c. Konsert í E-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Jo- hann Sebastian Bach. 9.30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti. Dómari: Ólafur Hansson. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Morguntónleikar, — framh. Konsertar fyrir flautu og kammersveit op. 10 eftir An- tonio Vivaldi, Severino Gazzelloni og Kammersveitin f Helsinki leika. Stjórnandi: Okko Kamu (Hljóðritun frá finnska útvarpinu). 11.00 Messa í Hallgrfms- kirkju. Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleikari: Páll Halldórs- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Þjóðfélagsleg markmið lslendinga. Gylfi Þ. Gfslason prófessor flytur hádegiserindi. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá Beethoven-hátfðinni f Bonn f sept. í haust. Claudio Arrau leikur tvær píanósónötur: a. Sónötu f C-dúr op. 53 „Waldstein-sónötuna". b. Sónötu f C-dúr op. 2 nr. 3. 15.00 Upphaf spfritisma á Is- landi; — sfðari hluti dag- skrár. Helga Þórarinsdóttir tekur saman. Lesarar með henni: Broddi Broddason og Gunnar Stefánsson. 15.50 Létt tónlist: Sigmund Groven leikur á munnhörpu. Ketill Björnstad pfanóleik- ari, Hindarkvartettinn o.fl. leika með. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni: a. Sagan af Söru Leander. Sveinn Asgeirsson hagfræð- ingur tekur saman þátt um ævi hennar og listferil og kynnir lög, sem hún syngur. Fyrri hluti. (Áður útvarpað 6. ágúst í sumar). b. Kynni af merkum fræða- þul. Sigurður Guttormsson segir frá Sigfúsi Sigfússyni þjóðsagnaritara. (Aður á dagskrá f maf 1976). 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Dóra“ eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (3). 17.50 Djassgestir í útvarpssal. Niels Hennig örsted Peder- sen, Ole Koch Ilansen og Axel Riel leika. Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÓLDIÐ 19.25 Um kvikmyndir. Friðrik Þór Friðriksson og Þorsteinn Jónsson sjá um þáttinn, sem fjallar um hvernig kvikmynd er unnin. 20.00 Kammertónlist. Eva Németh og Bartók- strengjakvartettinn leika Pfanókvintett op 57 eftir Sjostakóvitsj. 20.30 Utvarpssagan: „Sagan af Dafnis og Klói“ eftir 22.45 Kvöldtónleikar: Frá ný- árstónleikum danska út- varpsins. Sinfónfuhljómsveit útvarpsins leikur. Einsöngv- ari: Jill Gomez. Stjórnandi: John Eliot Gardiner. 1. „Silete venti“, kantata fyrir sópranrödd og strengja- sveit eftir Georg Friedrich Handel. b. Konsert fyrir flautu, sem- bal og strengjasveit op. 4 nr. 3 eftir Johann Joachim Agrell. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 12. febrúar 16.00 Húsbændur og hjú (L). Breskur myndaflokkur. Ileimili óskast. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Kristsmcnn (L). Breskur fræðslumvnda- flokkur. 8. þáttur. Að vinna sálir. Fljótlega gerðist helmingur Evrópuhúa mótmælcndur. En kaþólska kirkjan tók stakkaskiptum, og á hennar vegum var ötullega unnið að kristniboði í Asíu og Amer- fku. Þýðandi Guðbjartur Gunnarsson. 18.00 Stundin okkar (L) Umsjónarmaður Asdís Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristín Jóns- dóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Reykjavíkurskákmólið (L). 20.45 Heimsókn. Styrktarfélag vangefinna. Litið er inn á dagheimilin Lyngás og Bjarkarás og fylgst með bóklcgu og verk- legu námi. Rætt er við for- stöðukonurnar Grétu Bach- mann og Hrefnu Haralds- dóttur, Magnús Kristinsson, formann Stvrktarfélags van- gefinna, og Margréti Mar- geirsdóttur félagsráðgjafa. Þá eru viðtöl við foreldra vangcfinna barna og vist- menn á dagheimilunum. Umsjónarmaður Valdimar Leifsson. 21.45 Röskir sveinar (L) Sænskur 'sjónvarpsmynda- flokkur. k 5. þáttur. Efni fjórða þáttar: Farandsali heimsækir Idu, mi'ðan Gústaf er ekki heima, og gerist nærgöngull við hana. Henni tekst að losa sig við hann. en kjólefni, sem hann hafði boðið lienni. verður eftir. Farandsalinn ber út óhróður um samhand þeirra Idu, og margir verða til að trúa honum. meðal annarra Gústaf, ekki sfst eft- ir að hann finnur kjólefnið í la‘k. þar sem Ida hafði sökkt því. Matarskortur hrjáir fjöl- skyldu Gústafs og veldur óbeinlínis dauða Marteins, yngsta sonar þeirra. Þýðandi Öskar Ingimarsson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 22.45 Að kvöldi dags (L). Séra Brvnjólfur Gislason, sóknarprestur í Stafholti í Borgarfirði, flytur hug- vekju. 22.55 Dagskrárlok. MANUDAGUR 13. febrúar 1978 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Reykjavíkurskákmótið (L) 20.45 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Silfurbrúðkaup Sjónvarpsleikrit eftir Jónas Guðmundsson. Persónur og leikendur: Þóra/Sigrlður Ilagalfn, Bryndís/Brýndfs Pétursdóttír. Leikstjóri Pét- ur Einarsson. Leikmynd Gunnar Baldursson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. Frumsýnt 23. nóvember 1975. 21.40 Hvaðmásýna? (L Umræðuþáttur kvikmynda- cftirlit á tslandi. Bein út- sending. Umræðum stýrir Gunnar G. Schram Þátttakendur í umræðunum verða Thor Vilhjálmsson. forseti Bandalagas íslenskra listamanna, og Þórður Björnsson rfkissaksóknari, en auk þess verða kannaðar skoðanir ýmissa annarra á málinu. 22.40 Dagskrárlok Longus. Friðrik Þórðarson sneri úr grísku. Öskar Hall- dórsson Ies sögulok (9). 21.00 tslenzk einsöngslög 1900—1930, VI. þáttur. Nína Björk Elfasson fjallar um lög eftir Sigvalda Kaldslóns. 21.25 „Heilbrigð sál í hraust- um líkama“; þriðji þáttur. Umsjón: Geir V. Vilhjálms- son sálfræðingur. Rætt er við læknana Björn L. Jónsson, Leif Dungal og Sig- urð B. Þorsteinsson, Martein Skaftfells og fleiri. 22.15 Sónata fyrir selló og pfanó eftir Arthur Honegger. Roman Jablonski og Chryst- yna Boruzinska leika. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. /MbNUEMGUR 13. febrúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Bjarni Sigurðsson lektor flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir les „Söguna af þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjöstrand f þýðingu sinni og Ragnars Lárussonar (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Islenzkt mál kl. 10.25: Endur- tekinn þáttur Ásgeirs Bl. Magnússonar. Gömul Passfusálmalög f út- setningu Sigurðar Þórðarson- ar kl. 10.45: Þurfður Pálsdóttir, Magnca Waage, Erlingur Vigfússon og Kristinn Hallsson syngja; Páll tsólfsson leikur undir á orgel Dómkirkjunnar f Reykjavík. Nútfmatðnlist kl. 11.15: Þor- kell Sigurhjörnsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Maður uppi á þaki“ eftir Maj Sjö- wall og Per Wahlöö. Ölafur Jónsson les þýðingu sína (8). 15.00 Miðdegistónleikar: Is- lenzk tónlist. a. „A krossgötum", svfta eftir Karl O. Runólfsson. Sin- fónfuhljómsveit tslands leik- ”r; Karsten Andersen stjórn- ar. b. Lög eftir Eyþór Stefáns- son, Sigvalda Kaldalóns, Jón Þórarinsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Markús Kristjánsson. Þorsteinn Hanpesson syngur. Sinfónfu- hljómsveit tslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. c. Rapsódfa fyrir hljómsveit op. 47 eftir Hallgrfm Helga- son. Sinfóníuhljómsveit Is- 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifssón sér um tfmann. 17.45 Ungir pennar. Guðrún Þ. Stephensen les bréf og ritgerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. lands leikur; Páll P. Pálsson stj. 19.40 Um daginn og veginn. Oðinn Sigþórsson bóndi í Einarsnesi á Mýrum talar. 20.00 Lög unga fólksins. Rafn Ragnarsson kvnnir. 20.50 Gögn og gæði. Magnús Bjarnfreðsson stjórnar þætti um atvinnu- mál. 21.55 Kvöldsagan: ’ „Mýrin hcima, þjóðarskútan og tunglið" eftir Ölaf Jóhann Sigurðsson. Karl Guðmunds- son leikari les fyrsta lestur af þremur. 22.20 Lestur Passíusálma. Hlynur Arnason les 18. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar Islands f Há- skólabíói á fimmtudaginn var; — sfðari hluti. Stjórn- andi: George Trautwein. a. Sónata eftir Eric Stokes. b. Sinfónfa nr. 2. „Róman- tíska hljómkviðan" op. 30 eftir Howard Hanson. — Jón Múli Arnason kynnir —. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.