Morgunblaðið - 12.02.1978, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.02.1978, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. FEBRUAR 1978 39 Minning: Þórarínn Hallbjörns- son matreiðslumaður Fæddur 7. ágúst 1916. Dáinn 3. febrúar 1978. Ver með oss drottinn. Heim vor liggur leið með lof og þökk Störf vor þar yfir, blessun þína breið þess biðjum klökk. Kærleikann glæð, að vel það sýni sig að sérhver iðja, vitni beri um þig. Þegar ég heyrði lát, míns góða vinar og frænda, Þórarins Hall- björnssonar er ég hafði kvatt fyr- ir aðeins örfáum dögum, sæmi- lega hressan og ljúfan að vanda, datt mér ekki í hug að svo fljótt myndi draga til tíðinda i lífi hans, þótt ég mæta vel vissi að hann gekk ekki heill til skógar. Þá var það von okkar, kunningja hans og vina, að hann mundi endurheimta heilsu sína og að við fengjum enn um stund að njóta hlýju hans og velvildar. En það er svo litlu sem við fáum ráðið og óskir og vonir Hallbjörn er nú á áttunda árinu yfir áttrætt og býr hjá Guðlaugu dóttur sinni að Reynimel 84 Reykjavík. Mesti heilla og hamingjudagur í lífi Þórarins var eflaust 17. febrú- ar 1940 er hann kvæntist Hildi Þóru Þórarinsdóttur Gíslasonar útgerðarmanns frá Lúndi, Vest- mannaeyjum. Var það mikil ham- ingja þeirra beggja. Fyrstu ellefu árin bjuggu þau í Vestmannaeyjum og þar fæddust tvö elstu börnin. Hallbjörn Þórarinn, kona hans er Helga Sigríður Sigurðardóttir. Börn þeirra eru Hildur Þóra og Sigríður Esther. Matthildur, maður hennar er Þórir Svansson prentari. Börn þeirra eru Jóhann Karl og Iris Hulda. Hlíf, er fædd í Reykjavik, maður hennar er Ölaf- ur Ólafsson lyfjafræðingur. Þau Framhald á bls. 47. + Móðir okkar. tengdamóðir og amma GUÐRÚN SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR, Freyjugötu 40, verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju þriðjudaginn 14 febrúar kl 1330 Guðmundur Benediktsson UnnurH. Benediktsdóttir Magnús E. Baldvinsson Jón Benediktsson, Jóhanna Hannesdóttir og barnabörn. + Fóstursonur rninn og bróðir okkar ÓLAFUR GUÐMUNDSSON Ljósvallagötu 22, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 14 febrúar kl 10 30 Blóm og kransar vinsamlegast afþakkað, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Hjartavernd Theódóra Jónsdóttir og systkini hins látna. + Útför móður okkar og dóttur minnar ÁSLAUGAR GUÐRÚNAR TORFADÓTTUR, Vesturgötu-20, sem andaðist 5 þm. fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 14 febrúar kl 1 3 30 Torfi Þorsteinsson, Jón Þorsteinsson, Kolfinna Þorsteinsdóttir, Kristin Þorsteinsdóttir, Kolfinna Magnúsdóttir. Hjónaminning: Júlíana Sigurborg Guðmundsdóttir og Guðmundur Jóhannes Jóhannesson + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför MARGRÉTAR GÍSLADÓTTUR Skagfirðingabraut 12, Sauðárkróki. Sérstakar þakkir til Kirkjukórs Sauðárkróks Guðmundur VaIdimarsson, Sigurbjörg Sigurðardóttir Guðlaug Guðmundsdóttir, Steinn Elmar Árnason Margrét Guðmundsdóttir Rafn Benediktsson Guðmundur Valdemar Rafnsson. vilja bregðast og allir verða að lúta sínum skapadómi sem er mildur í kærleika sinum til okkar mannanna. Ljóð-línur þessar eru úr Sálmi Halldórs Benediktssonar frá Seyðisfirði. Er bæn um bless- un Hans er yfir okkur vakir og um störf þau er unnin eru hér í heimi af heiðarleika og trúfestu. Af löngum kynnum mínum af Þórarni er ég viss um að inntak hans var að reynast vel í lífi og starfi og að allir sem kynntust honum mátu drenglyndi hans og ljúfmannlega framkomu. Þórarinn Hallbjörnsson andað- ist að kvöldi föstudagsins þriðja febrúar sl. á Borgarspítalanum eftir stutta legu. Hann var sonur hinna mætu hjóna Halldóru Sig- urjónsdóttur Hrólfssonar frá Seyðisfirði og Hallbjörns Þórar- inssonar Björnssonar er bjó að Hnitbjörgum í Jökulsárhlíð. Hallbjörn og Halldóra hófu bú- skap sinn á Seyðisfirði. Hallbjörn var þá nýkominn frá námi, hafði numið trésmíði í Danmörku. Þótti hann vel lærður. Halldóra og Hallbjörn eignuðust átta börn og voru Þórarinn og Sigurjón tvi- burabræðurnir elstir. Þórarinn frændi, eða Tóti frændi eins og mér var tamast að kaila hann er við lékum okkur saman austur á Seyðisfirði. Urðum við snemma góðir vinir ásamt systkinum hans og foreldr- um þeirra. Á þá vináttu hefur aldrei fallið hinn minnsti skuggi í nær hálfa öld. Fyrir alla þá löngu vináttu og tryggð við okkur vilj- um við þakka af heilum hug. Um haustið 1928 fluttust þau H:lldóra og Hallbjörn með barna- hópinn sinn til Reykjavíkur, þar sem meiri möguleikar voru að mennta börnin og koma þeim í atvinnu, enda voru þau þá komin talsvert á legg. Þórarinn valdi matreiðsluna, Júlfana F. 12. júlí 1889. D. 3. febrúar 1978. Guðmundur F. 20. apríl 1887. D. 2. maí 1963. Júlíana Sigufborg- Guðmunds- dóttir og eiginmaður hennar Guð- mundur Jóhannes Jóhannsson bjuggu fyrst eftir að þau hófu búskap saman, á Þingeyri, en árið 1931 fluttust þau að vestan til Hafnarfjarðar og reistu sér hús að Nönnustíg 12. Þeim varð 12 barna auðið og eru sjö þeirra á lífi nú. Með sálmi þeim er hér fer á eftir eru þeim sendar kveðjur barna sinna, tengdabarna og barnabarna. „Þótl kveðji vinur einn 0« einn «K aðrir týnist mér, ók á þann vin, sem ekki brefí/t og aldrei burtu fer. Þó styttist da^ur. daprist Ijós ok dinimi nieir ok meir, é« þekki Ijós. sem logarskært. það Ijós. er aldrei deyr. Þiítt hverfi árin. líði líf, við líkam skilji önd, ég veit. að yfir dauðans djúp niif' Drottins leiðir hönd. 1 neKiium líf, í gegnum hel er Guð mitt skjól or hlíf, Þótt bre^ðist. Klatist annað allt. hann er mitt sanna líf.‘‘ (Margrét Jónsdóttir.) Utför Júlíönu verður gerð fr- kirkju á þriðjudaginn kemur. + Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, sonar og föður SIGURÐAR JÓNSSONAR, húsasmíðameistara, Sundlaugavegi 16. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki deildar A-5 Borgarspitala fyrir aðstoð og umönnun í veikindum hans Guðrún R. Ragnarsdóttir og börn, Steinunn Sigurðardóttir. + Móðir okkar. SOFFÍA SIGURJÓNSDÓTTIR, lézt að Hrafnistu i Hafnarfirði. 9 febrúar Fyrir hönd vandamanna, Ásta Kristinsdóttir. Lilja Kristinsdóttir, Þorsteinn Kristinsson. + Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug yið andlát og jarðarför eiginmanns mins, föður okkar tengdaföður og afa. AXEL KRISTINSSONAR. Sigtúni 33, Guðrún Jónsdóttir, Magnús Axelsson, Særún Axelsdóttir, Kristinn Axelsson, Vilhem Annasson, Björk Guðmundsdóttir. + Móðir okkar, tengdamóðir og amma » JÚLÍANA SIGURBORG GUOMUNDSDÓTTIR, frá Þingeyri, Nönnustig 13, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði þriðjudaginn 14 febrúar kl 2 e.h Jóhann Guðmundsson, Bjarnveig Þorsteinsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Petra Finnbogadóttir, Bragi Guðmundsson, Elisabet Einarsdóttir, Sigriður Guðmundsdóttir, Sigurður Einarsson, Hansina Guðmundsdóttir, Una Guðmundsdóttir, Kristján Guðmundsson, Gyða Guðmundsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, GuðmundurT. Magnússon, Petrina Ágústsdóttir. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför móður okkar og tengdamóður BRYNHILDAR JÓNSDÓTTUR frá Norðfirði Börn og tengdabörn. + Þakka innilega vináttu og samúð við fráfall bróður mins, JÓNS B. SIGURÐSSONAR Rannveig Sigurðardóttir. Kjartansgótu 9. það var hans áhugamál, enda mjög góður matreiðslumaður og eftirsóttur af eigendum mat- reiðsluhúsa víða um landið. Sið- Faðir okkar og afi Lnkðð ustu árin vann hann á skipum ÞÓRARINN HALLBJÖRNSSON, LUIVCIU Hafskips H/F. A heimili Halldóru matsveinn. mánudaginn 1 3. febrúar vegna jarðarfarar. og Hallbjörns var mikill gesta- Vesturgötu 50 A gangur, því bæði voru hjónin verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 13 febrúar kl samhent um að láta gestum sinum líða vel og var því gott að vera í 1 3 30 Hallbjörn Þórarinsson Helga Sigurðardóttir Matthildur Þórarinsdóttir Þórir Svansson Gudlaugur A. Magnússon návist þessa góða fólks. Halldóra andaðist 12. október 1955. Hlíf Þórarinsdóttir Ólafur Ólafsson og barnabörn. Skartgripaverzlun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.