Morgunblaðið - 12.02.1978, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 12.02.1978, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. FEBRUAR 1978 Vinsældalistar og frðttir ðr poppheiminura.... Clapton og Townshend BANDARlSKA hljómsveitin Ozark ÍVIountain Daredevils vinnur nú aó því að taka upp nýja plötu í London, þá fjórðu sem þeir félagar hafa gert. Heyrst hefur að Eric Clapton og Pete Townshend ásamt hjón- unum Waylon Jennings og Jessi Colter hafi spilað á nokkr- um lögum plötunnar, en O.M.D. skipa þeir John Dillon gítar, píanó og söngur, Steve Cash söngur, Randle Chowning gít- ar, mandólín og söngur, Micha- el „Supe“ Granda, bassi og söngur, Larry Lee trommur og Buddy Brayfield píanó. Upptökustjóri á nýju plötunni er Glyn Johns, en hann hefur meðal annars séð i|m upptökur hjá Eagles og Traffic. c var l út jfí U*' • •• w hU0,n varhand- sVlörnn»u hcnnar ‘nnUegut _ in»Rtor reinður var » n dnaS g\unnar’ ‘ast°fWfthverniðurv 'S&3SS& 0 Petcr Green, KÍtar- leikari og einn af stofnend- utn brezku hljómsveitar- innar Fleetwood Mae, vinnur nú að gerð stórrar plötu og er ráðgert að hún komi út núna á næstunni, en ekkert hefur heyrst frá Green í sjö ár. Green hætti í Fleetwood Mae árið 1970 er hljóm- sveitin stóð á hátindi frægðar sinnar. Hann samdi flest vinsælustu lög þeirra svo sem „Alba- tross“, „Oh well“, „Man of the world“ og „The Green Manalishi“. Þá samdi Green einnig lagið „Blaek magie woman“, sem hljóm- Peter Green með nýja plötu sveitin Santana gerði síðar vinsælt. Síðan hann hætti í „hljómsveitarbransanum" hefur Green fengist við margs konar störf, hann var um tíma barþjónn í Cornwall, sjúkraliði á sjúkrahúsi í Southend og einnig var hann grafar- maður. Þá er einnig haft f.vrir satt að Green hafi gengið í trúarhre.vfingu í ísrael. Peter Green hefur áður gefið út eina plötu „End of the game“ sem út kom árið 1970, en sú plata þvkir mjög léleg og sýnir alls ekki raunverulega getu gítarleikarans. Saxófónleikari BST andast GKEGORY Herbert, saxófón- leikuri í hljómsveitinni Blood. Sweat and Tears, fannst látinn á hótelherbergi sínu í París fyr- ir skömmu. Hann var þrítqgur að aldri. Talið er að eiturlyf hafi orðið honum að bana, en við krufningu fannst mikið af heróíni og kókaíni í líkama hans. Hljómsveitin, sem er á hljóm- leikaferðalagi um Evrópu, frestaði einum hljómleikum, en eins og kunnugt er stendur til að Blood, Sweat and Tears komi til íslands í sumar. Vinsœldalistar... SÆNSKI kvartettinn ABBA geysist nú upp brezka vin- sældalistann og er kominn í fjórða sæti með lagið „Take a chance on me“, en að öðru leyti eru breytingar fáar og listar hjá tjallanum f vikunni. Aðeins tvö ný lög eru á listanum, „The groove line“ með Heatwave og „Sorry I’m a ladv“ með Baccara. Bandaríski listinn er sömu- Iciðis að mestu óbreyttur, en þar er Andv Gibb, einn bræðr- anna í Bee Gees, kominn í ní- unda sætið með lagið „(Lovc is) Thicker than water“. Eins og f Englandi vekur uppgangur ABBA mesta at- hygli í Hollandi, en þar cru þau 10 vinsælustu lögin í London (Slaða þeirra í sfðuslu viku í sviga). nú númer þrjú. Önnur ný lög þar eru „Smurfenbier" með Vader Abraham og „Black Betty“ með Ram Jam. Leif Garrett er sem fyrr í efsta sæti listans í Vestur- Þýzkalandi með „Surfin’ USA“, og Umberto Tozzi er kominn í tfunga sætið með lagið „Ti amo“. Hong Kong er eini staðurinn þar sem nýtt lag er komið í cfsta sætið, ef nýtt skvldi kalla, en Wings tróna þar með „Mull of Kintyre". Bee Gees hafa hins vegar fallið niður í fjórða sæt- ið, en þeir voru efstir f síðustu viku. Þá er Crystal Gayle kom- in á listann í Hong Kong með „Don’t it makc b.v brown e.ves blue“. 1. (1) Up town top ranking — Althea and Donna 2. (3) Figaro—Brotherhood of man 3. (6) If I had words — Seott Fitzgerald / Yvonne Kelly 4. (26) Take a chance on me — ABBA 5. (2) Mull of Kintyre/Girls school — Wings 6. (5) Native New Yorker — Odyssey (4) Lovely day — Bill Withers 8. (11) The groove line — Heatwave 9. (7) Love’s unkind — Bonna Summer 10. (13) Sorryl’malady — Baccara Tvö lög jöfn í sjötta sæti. New York 1. 2. 3. 4. 5. 6. 8. 9. 10. (1) Stayjn'alive — Bee Gees (2) Short people — Randy Newman (4) Just the way you are — Billy Joel (3) Baby come back — Player (5) We are the champions — Queen (7) Sometimes when we touch — Dan Hill (8) Dance, dance, danee — Chic (10) Emotion — Samantha Sang (11) (Love is) Thieker than water — Andy Gibb (6) You’re in my heart—Rod Stewart Tvö lög jöfn í sjötta sæti. Amsterdam 1 2. 3. 4. 5. 6. 8. 9. 10. (1) (2) (15) (16) (3) (6) (7) (10) (9) (19) If I had words — Yvonne Keeley/ Scott Fitzgerald Mull of Kintyre — Wings Take a ehancé on me — ABBA Smurfenbier — Vader Abraham Tingelingelingeling — Andre van Duin She’s not there — Santana Singing in the rain — Sheila and the black devotion I can’t stand the rain — Eruption Is je moeder niet thuis — Nico Haak Black Bctty — Ram Jam Tvö lög jöfn í sjötta sæti. Bonn l 2. 3. 4. 6. 8. 9. 10. (1) Sunfin’USA — Leif Garrett (2) Needles and pins — Smokie (3) Rockin’ all over the world — Status Quo (4) Dón’t let me be misunderstood — Leroy Gomez (9) Lady in black — Uriag Heep (10) Mull of Kintyre — Wings (6) Black is black — Belle Epoque (7) The name of thegame — ABBA (13) Ti amo — Umberto Tozzi Tvö lög jöfn í sjötta sæti. Hons Kong 1 (2) Mull of Kintyre — Wings 2. (3) You make loving fun — Fleetwood Mac 3. (4) Here you come again — Dolly Parton 4. (1) How deep is your love — Bee Gees 5. (6) My way — Elvis Presley 6. (8) Name of the game — ABBA (9) You’re in my heart — Rod Stewart 8. (10) Emotion — Samantha Sang 9. (7) Seingtown—SteVe Miller 10. (11) Don’t it make my brown eyes blue — Crystal Gayle Tvö lög jöfn í sjötta sæti. Doll.v Parton er búin að gera það gott með lagi sínu „Here you come again“ beggja vegna Atlantshafsins, en nú er Hong Kong eini staðurinn þar sem lag hennar er á lista. Rod Stewart. Með lag á lista í Hong Kong og New York.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.