Morgunblaðið - 12.02.1978, Side 41

Morgunblaðið - 12.02.1978, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. FEBRUAR 1978 41 fclk f fréttum + Það er ekki (ekið út með sitjandi sældinni að vera ein af 10 frægustu og bezt launuðu tfskusýningadömum í heimi. Að minnsta kosti segir Carla LaMonte að það sé bæði erfitt og lýjandi. Hún heldur til f New Vork og vinnur svo að'segja 365 daga á ári. En kaupið er ekkert til að kvarta yfir að meðaltali hefur hún um 25.000 kr. á tímann. En hún getur Ifka þurft að skipta 40 sinnum um kjól og hárgreiðslu á jafn mörgum mfnútum. — Það eru tfu ár sfðan hún b.vrjaði sem tfzkusýningardama og eins og hjá svo mörgum átti það aðeins að vera tímabundið starf, en það er oft erfitt að hætta. Vinnudagurinn getur orðið allt að 16 tfmar og það hlýtur að vera erfitt að vera alltaf síbrosandi og fínn. Ilún fer á fætur kl. 6 á hverjum morgni og er komin af stað til vinnu kl. 7—8 og oft er síðasta sýningin kl. 22. Carla segist vinna svona mikið meðan hún fái eitthvað að gera, því einn daginn er allt búið, ný andlit hafa tekið við af þeim gömlu. Þú getur veruð orðin of feit eða mjó, eða aðeins tekið þér frí f nokkra daga, og allir hafa gleymt þér. Kvikmyndirnar Emanuelle I og Emanuelle II eru mjög vinsælar f Parfs og hafa um 2'A milljón manns séð myndirnar. En það koma ekki allir ánægðir út af sýningum myndanna. 67 ára gamall maður fékk hjartaá- fall og dó undir sýningu Emanuelle II, hann þoldi ekki að sjá hina þokkafullu leikkonu Silvia Kristel f hlutverki Emanuelle. Og f Venezuela upphófust mikil slagsmál, þegar upp- selt var á sýningu myndarinnar og þar var einn maður stunginn til bana. Og vfðar hefur lögregl- an orðið að stilla til friðar þegar fólk missti stjórn á skapi sínu vegna þess að það fékk ekki miða á myndina. + Bandaríski söngvarinn, dansarinn og leikarinn, Fred Astaire, sem nú er 78 ára gamall hefur nýlokið við að leika í sjónvarpskvikmynd. Og að sögn hans sjálfs verður það síðasta myndin sem hann leikur í. Hann segist vera búinn að fá nóg, og nenni ekki meiru. ^tOtCHECS 0ts W—« m BxC ■* 'I 1 I ■ ® * ■ P ■ ■ ■ b ex oao i ö D ý^l.ÁRNÍVSO] [*s«MBAN0 MiEMaMiimm SKAKSERIA II Upplag takmarkað við aðeins 500 bronspeninga 200 silfur ----- 25 gull ------- PÖNTUNUM VEITT MÓTTAKA HjA SÖLUDEILD REYKJAVlKUR- SKÁKMÓTSINS AÐ HÖTEL LOFTLEIÐUM OG HJÁ SAMVINNU- BANKANUM, BANKASTRÆTI 7 (hjá gjaldkerum). Pöntunarseðill: □ greiðsla fylgir kr----- □ óskast sent í póstkröfu Nafn________________________________________ □ brons kr. 6500 Heimili_____________________________________ □ silfur - 12500 Staður________________________sími__________ □ gull — breytil. Skáksamband íslands, Pósthólf 674, Reykjavík Félags- málanám- skeið II Æskulýðsráð ríkisins hefur ákveðið að efna til framhaldsnámskeiðs fyrir umsjónarmenn félagsmálanámskeiða dagana 3. — 5 mars n k að Laugarvatni Þátttaka verður að þessu sinni takmörkuð við þá sem kennt hafa námsefni Æskulýðsráðs ríkisins (Félagsmálanámskeið I). Námskeiðið hefst föstudaginn 3. mars kl 1 3.00 og lýkur sunnudaginn 5 mars kl 16 00 Tilkynningar um þátttöku þurfa að hafa borist skrifstofu æskulýðsfulltrúa. menntamálaráðuneytinu, fyrir 26 febrúar Æskulýðsráð rikisins Félagið Jazzvakning og Hótel Esja efna til jazzkvölds á Hótel Esju 2 hæð, í kvöld kl. 21 00 Hinn heimsfrægi Horace Parlan leikur ásamt tríói sínu. Trióið er þannig skipað: Horace Parlan, ptanó Dough Raney, gitar Wilbur Little, bassi. Opið til kl. 01 00

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.