Morgunblaðið - 12.02.1978, Page 40

Morgunblaðið - 12.02.1978, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. FEBRUAR 1978 Spáin er fyrir daginn 1 dag Hrúturinn |ld 21. marz—19. apríl Athafnasemi þinni virðast engin tak- mörk sett þessa dagana. Og þú átt svo sannarlega skilirt að lyfta þér upp f kvöld. Nautið 20. apríl—20. maí Ef þér finnst vinur þinn vera eitthvart afundinn virt þig í dag, er þart sennilega af þvf art þú hefúr verirt leirtinlegur. k Tvíhurarnir 21. maí—20. júní Taktu tillit til skortana annarra og revndu art komast hjá þvf art særa nokk- urn. Kvöldirt verrtur skemmtilegt ef þú kærir þig um. wJFjiíí Krahhinn 21. júní—22. júli Deginum er hest varirt mert fjölskyld- unni, þú kynnist nýrri hlirt á ákvertinni persrtnu. Vertu heima í kvöld. Ljónið 23. júlí—22. ágúsl Ef þú hefur í hyggju art hreyta til skaltu fara art Ifta í kringum þig. Tækifærin bírta eftir þér. Mær*n 123. ágúsl— 22. sept. Vertu ekki svona jarrtbundinn, þart er rthætt einstöku sinnum art láta hugann reika og dagdraumar saka engann. Vofíin W/l$4 23. sepl. -22. okl. Stundum verrtur martur art gera fh gott þykir, Þá er bara art bíta ájax lúka því af sem fyrst. Drckinn 23. okt—21. nóv. (irtrtur dagur til art leysa ýmis verkefni sem setirt hafa á hakanum allt of lengi. Vertu heima f kvöld og hvfldu þig. iTil Bojímaðurinn 22. nóv.—21. des. Þú ættir art reyna art koma lagi á Ixik- haldirt. þart er ekki endalaust hægt að fresta þvfsem leirtinlegt er. J^í Steingeitin 22. des. —19. jan. Þú verrtur art gera þér grein fyrir mun- inum á artalatrirtum og aukaatriðum. annars lendir þú f slæmri klfpu. a Vatnsberinn Jí 20. jan. —18. feb. Þú kannt art þurfa art taka afstöðu til einhvers sem þér er ekki mjög Ijúft. En illu er besl af lokirt. ^ Fiskarnir 19. feb.—20. m: Reyndu art sætta nána vini þfna og ef þú beitlr lagni ætti þér art verrta nokkurt ágengt. Vertu heima í kvöld. TINNI j , Afsakió forvitni mina, sást Jhvergi 3má nálarstunya á l/kama þ'sirra, föáur o q bró&“r> á hálsi acSa ðrmirm ? Alei, þad var ekki zkoéad. Hversveyna? Já, ogéghelc/ bar- áttunni áfram. He'r er raktað 'opiumiurt in. j. » .. fótk inu s \/0 hr/'s- qrjón, sem skort- ur e.r á,d\jrum ciómurn. Bg stznd í styrjölc/ vióþenn om vo/á- uga srm/gfara x 9 LJÓSKA ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN J/Larmfraeöi fyrir byrjendur hlámskeið um villi- menn og umhverfi þeírm. 5 Mámslceið : tned fyrirlestrum, Kvikmyndum... 3 6 S ... ogvettvangsrann- $ÓJcn á verábréfamaTk- abinn í JMevv York.“ FERDINAND

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.