Morgunblaðið - 12.02.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.02.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. FEBRUAR 1978 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna fundir — mannfagnaöir Kaffiboð fyrir Iðjufélaga 65 ára og eldri verður haldið á Hótel Loftleiðum — Vík- ingasal, sunnudaginn 26. febrúar n.k. kl 1 5. Miðar verða afhentir á skrifstofunni. Stjórn fðju. Bakkfirðingamót verður í Lindarbæ föstudaginn 17 febrú- ar. Bingó — Góðir vinningar. Skemmti- atriði. Góð hljómsveit. Húsið opnað kl. 8.30. Mætið stundvíslega. Nefndin. Frá Pólýfónkórnum Árshátíðin verður 10. marz í Fóstbræðra- heimilinu. Nánar auglýst síðar. Skemmtmefndin. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra kvennadeild Aðalfundur félagsins verður að Háaleitis- braut 13 fimmtudaginn 16. febr. kl. 20.30 stundvíslega Dagskrá: 1 . Venjuleg aðalfundarstörf, 2 Önnur mál. Stjórnin. J Árshátíð á Hótel Borg laugardaginn 18. febrúar kl. 20.00 Heiðursgestir Simon Williams (Major James Bellamy í sjón- varpsþættinum „Húsbændur og hjú") og konan hans, leikkonan Belinda Carrol. Guðrún á Simonar syngur með undirleik GuðrúnarA. Kristinsdóttur. Karatefélag Reykjavíkur sýnir listir sínar Dansað til kl. 2. Miðar seldir á Hótel Borg í dag kl 15 —18. Stjórnin. A 'msM Starfshópar á vegum Heimdallar Heimdallur, relag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, hyggst koma á fót starfshópum er munu fjalla um eftirfarandi málefni: 1. Landvarnarmál 2. Landbúnaðarmál 3. Rikiskerfið 4. Byggðamál 5. Atvinnurekstur í Reykjavík 6. Skólamál 7. Mannréttindamál 8. Atvinnumál skólafólks 9. Stóriðja og náttúruvernd 10. Kjördæmamálið Þeir, sem hug hafa á að taka þátt í einhverjum þessara starfshópa, vinsamlegast hafið samband við Anders Hansen, framkvæmdastjóra, í sima 82 900. Leiðbeinendur starfshóp- anna verða auglýstir síðar. Þar eð aðeins takmarkaður hópur getur tekið þátt í hverjum starfshópi eru áhugamenn beðnir að skrá sig sem allra fyrst. Fulltrúaráð Sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík Afgreiðsla framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavik við næstu alþingiskosningar. Fulltrúaráð sjálfstæðísfélaganna i Reykjavik efnir til fundar miðvikudaginn 15. febrúar kl. 20.30 að Hótel Sögu. Súlna- sal. Dagskrá: Afgreiðsla framboðslista Sjálfstæðisflokksins i Reykjavik við næstu alþingiskosningar. Fulltrúaráðsmeðlimir eru hvattir til að mæta vel og stundvis- lega. Miðvikudagur 15. febrúar — Kl. 20.30 — Hótel Saga. Árshátíö sjálfstæðisfélaganna i Breiðholti Sjálfstæðisfélög í Breiðholti halda árshátíð sina föstudaginn 1 7. febrúar að Seljabraut 54 Hefst hún með borðhaldi kl 1 9.30 stundvislega. Húsið opnað kl. 1 9.00. Heiðursgestir kvöldsins verða borgarstjórinn i Reykjavik, Birgir Isleifur Gunnarsson og frú. Fjölbreytt dagskrá Miðar afhentir i skrifstofu sjálfstæðisfélaganna að Seljabraut 54. simi 7431 1, þriðjudaginn 14. febrúar og miðvikudagmn 1 5. febrúar kl. 1 8—20 báða dagana. Nánari uppl og miðapantanir hjá Erlendi i sima 73648 og Gunnlaugi i sima 74084. Við viljum eindregið hvetja sem flest sjálfstæðisfólk i Breið- holti til að mæta og taka með sér gesti. Sjálfstæðisfélögm í Breiðholti Sjálfstæðisfélögin á Akureyri boða til fundar um fjárhagsáaetlun Akureyrarbæjar i Sjáifstæðishús- inu, þriðjudaginn 14 febrúar kl 20 30 Gisli Jónsson, bæjarfulltrúi, sem kynna fjárhagsáætlunina. en siðan munu bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks- ins svara fyrirspurnum. Sjálfstæðisfólk er emdregið hvatt til að fjölmennta á fundinn. Nýtt Nýtt Toyota — prjónavélaeigendur takið eftir í fyrsta sinn á íslandi býður Toyota upp á prjónavélaskóla sem hefst þann 16. febr. n.k. Allar upplýsingar veitir frú Sigrún Gunnarsdótt- ir í síma 4441 6. Heimili óskast Heimili óskast í Reykjavík fyrir 13 ára dreng til skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma 74544 fyrir hádegi. ^----------------------------------------------^ ISI Felagsmalastofnun Reykjavíkurborgar IMYTT IMYTT FRÁ SVISS Síð pils — kvöldblússur. Stutt pils — skyrtublússur. Glugginn Laugavegi 49 Kópavoaskaiqistaflur G! iWj Myndlist Framhaldsnámskeið verður haldið i myndlist á fimmtudagskvöldum, að Hamraborg 1 . Þátt- tökugjald kr 5000 — Innritun og upplýsingar á félagsmálastofnun, simi 41570 á skrifstofu- tíma Tómstundaráð Hægt er að velja milli 20 tegunda drykkja, en vélina getur þú fengið með frá 2 upp í 6 tegundir í einu, svo sem kaffi, te, kakó og súpu, og það tekur ekki meira en 5 sekúndur að laga drykkinn. Þú setur bolla undir þá tegund drykkjar sem þú óskar þér. Tekur í handfangið og þá rennur efnið í bollann, síðan seturðu bollann undir kranann og færð heitt vatn saman við. Þegar þú ert búinn að hræra í bollanum ertu kominn með alveg sérstaklega bragðgóðann heitann drykk. Þetta er þrifalegt, einfalt og ódýrt, ekkert fer til spillis, enginn uppþvottur, og drykkirnir eru alltaf nýjir og ferskir. Fáanlegar eru margar stærðir af vélum, og þær eru jafnvel ekki dýrari en venjuleg kaffivél, og hægt að nota allstaðar, sem óskað er heitra ljúffengra drykkja. Hringið í síma 16463 og fáið sölumann í heimsókn, hann mun gefa ykkur að smakka og allar nánari upplýsingar. KOMIST A BRAGÐIÐ OG YKKUR MUN VEL LIKA SIMI 16463 LklHJ U ttAND NYJUNG! HEITIR LJUFFENGIR DRYKKIR ALLAN SÓLARHRINGINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.