Morgunblaðið - 04.04.1978, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1978
SÍMAR
28810
24460
bílaleigan
GEYSIR
BORGARTUNI 24
iR
car rental
LOFTLEIDIR
C 2 11 90 2 11 38
Hópferðabílar
8—50 farþega
Kjartan Ingimarsson
Simi 86155, 32716
HLUSTAVERND
HEYRNASKJÓL
^-l
SöyoHatLQgjiLoo3
<J§xn}®©@in) (S(o)
Vesturgötu 16,
sírni 13280.
útvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDIkGUR
4. apríl
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15
og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forystugr. dagbl.) 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
9.15» Steinunn Bjarman les
þýðingu sína á sögunni
„Jerutti bjargar Tuma og
Tinnu“ eftir Cecil Bödker
(2). Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttir kl. 9.45. Létt 'lög
milli atriða.
Hin gömlu kynni kl. 10.25t
Valborg Benediktsdóttir sér
um þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00»
Murray Perahia leikur á
píanó Fantasiestuke op. 12
eftir Schumann/ Jascha
Heifetz og Brooks Smith
leika Fiðlusónötu nr. 9 í
A-dúr „Kreutzersónötuna“
op. 47 eftir Beethoven.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ_____________________
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnunai Tónleikar.
14.20 „Góð íþrótt gulli getri“.
— lokaþáttur.
Gunnar Kristjánsson stjórn-
ar umræðum um íþrótta-
kennaramenntun.
15.00 Miðdegistónleikar
a. Earl Wild og hljómsveitin
„Symphony of the Air “ leika
píanókonsert í F-dúr eftir
Menotti; Jorge Mester
stjórnar.
h. Illjómsveitin Fílharmónía
í Lundúnum leikur „Tham-
ar“. sínfónískt ljóð eítir
Balakíreffi Lovro von
Matacic stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Litli barnatíminn Gísli
Ásgeirsson sér um tfmann.
17.50 Að tafli Guðmundur
Arnlaugsson flytur skák-
þátt.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ____________________
19.35 Um veiðimál. Árni ísaks-
son fiskifræðingur talar um
laxamerkingar og framfarir
í fiskrækt.
20.00 Píanótónlist Garrik
ÞRIÐJUDAGUR
4. aprfl 1978
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Hestar í stað véla (L)
Mynd um hagsýnan bónda í
Englandi
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
21.20 Sjónhending (L)
V ___________
Erlendar myndir og mál-
efni. Umsjónarmaður Sonja
Diego.
21.45 Serpico (L)
Bandarfskur sakamála-
myndaflokkur.
Hættusvæði
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
22.35 Dagskrárlok
Ohlsson leikur Pólonesur
. eftir Frédéric Chopin.
20.30 Utvarpssagani „Píla-
grímurinn" eftir Par Lager-
kvist Gunnar Stefánsson les
þýðingu sína (14).
21.00 Kvöldvaka>
a. Einsöngurt Jón Sigur-
björnsson syngur íslenzk lög
Ólafur Vignir Albertsson
leikur á pfanó.
b. Er Gestur spaki Oddleifs-
son höfundur Gísla sögu
Súrssonar? Erindi eftir
Eirík Björnsson lækni í
Ilafnarfirðit — fyrri hluti.
Baldur Pálmason les.
c. Vísur á víð og dreif.
Steinþór Þórðarson bóndi á
Ilala kveður og les.
d. Ilaldið til haga Grímur M.
Helgason forstöðumaður
flytur þáttinn.
e. Kórsöngurt Karlakórinn
Heimir í Skagafirði syngur
Söngstjórii Árni Ingi-
mundarson.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Harmóníkulög Nils Flacke
leikur.
23.00 Á hljóðbergi „A Delicate
Balance", leikrit eftir Ed-
ward Albee» — fyrri hluti.
Mað aðalhlutverk fara
Katharine Ilepburn. Paul
Schofield, Kate Rcid, Joseph
Cotton og Betsy Blair.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Hver er
höfundur
Gísla sögu
Súrssonar?
Meðal efnis á kvöldvöku sem Eiríkur Björnsson
útvarps í kvöld er erindi læknir í Hafnarfirði flytur
og ber nafnið „Er Gestur
spaki Oddleifsson höfundur
Gísla sögu Súrssonar?"
Gestur spaki mun hafa
verið uppi á 10. og 11. öld.
Hann var sonur Oddleifs
Geirleifssonar landnáms-
manns og konu hans Þor-
gerðar, sem talin er vera
dóttir Vegests Végeirsson-
ar. Gestur var vitur maður
og ráðhollur og kemur víða
við frásagnir. Hann var
bóndi í Haga á Barðaströnd
og átti hann þrjú börn Þórð
riddara, Höllu og Þóreyju.
Halla giftist Snorra Álfs-
syni úr Dölum, en af
Þóreyju er Haukur Er-
lendsson lögmaður kominn.
Annað efni á kvöldvök-
unni er einsöngur Jóns
Sigurbjörnssonar við
píanóundirleik Ólafs Vignis
Albertssonar, Steinþór
Þórðarson bóndi á Hala
kveður vísur og les, Grímur
M. Helgason flytur þáttinn
„Haldið til haga“ og Karla-
kórinn Heimir í Skagafirði
syngur undir stjórn Árna
Ingimundarsonar.
Kvöldvaka hefst að venju
klukkan 21.00 og stendur í
eina og hálfa klukkustund.
ER^ RQ8 . HEVRR!
„HESTAR í stað véla“
nefnist mynd sem sýnd
verður í sjónvarpi í kvöld
klukkan 20.30. Myndin
fjallar um hagsýnan bónda
í Englandi og búskapar-
hætti sem flestir aðrir
bændur lögðu af fyrir
mörgum árum. „Hestar í
stað véla“ er 50 mínútna
löng mynd og er send út í
lit.
Á hljóðbergi í kvöld:
r
„Otrygg er
ögurstimdin”
í þættinum „Á hljóð-
bergi“ í kvöld verður flutt-
ur fyrri hluti leikritsins „A
delicate balance" (Ótrygg
er ögurstundin) eftir Ed-
ward Albee.
Leikrit þetta var sýnt í
sjónvarpi í janúar síðast-
liðnum, og þá sem nú fóru
þau Katharine Hepburn og
Paul Scofield með aðalhlut-
verkin, en auk þeirra leika
í leikritinu í kvöld Kate
Reid, Joseph Cotton og
Betsy Blair.
í leiknum segir frá efn-
uðum miðaldra hjónum,
Agnesi og Tobiasi, en hjá
þeim býr drykkfelld systir
Agnesar. Dóttirin sezt að
hjá þeim svo og vinafólki
þeirra, og skapast þá tölu-
verð spenna á heimilinu.