Morgunblaðið - 04.04.1978, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 04.04.1978, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1978 43 Sími 50249 Gaukshreiöriö (One Flew over the Cuckoo's Nest) Verðlaunamyndin fræga. Fáar sýningar eftir. Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. ftEMRBÍP —*"""**¦ Sími 50184 American Graffiti Endursýnum þessa bráð- skemmtilegu mynd, vegna fjölda áskoranna. Kl. 5 og 9. 3 logreglumenn í Texas ofsa spennandi kúrekamynd. Sýnd kl. 3. Verksmiöju (sit Aíafoss Opið þridjudaga 14-19 fimmtudaga 1 a—18 á útsoíumú: Flækjulopi Hespulopi I krkjiibanil Endaband Prjónaband Vefnaðarbútar Bilateppabútar Teppabútar Teppamottur é ALAFOSS HF MOSFELLSSVEIT Halli og Laddi á samning í Hollywood Hinir bráðskemmtilegu bræður Halli og Laddi hafa nú gert góðan samning í Hollywood. Þeir félagar eiga nú að skemmta gestum staðarins á þriðjudagskvöldum um óákveðinn tíma (opinn samningur). Það sem þeir sjá um er m.a. þjónusta við matargesti, útvega skemmtikrafta, velja hljómlistina o.fl. í hádeginu sýnum við alla beztu Wrestling- meistara U.S.A. ásamt kaupaksttri á Grand Prix-brautum Evrópu, þar sem frægustu kappakstursmenn heimsins, sýna listir sínar. í kvöld verða kynnt 10 vinsælustu lögin í Bretlandi, samkvæmt vinsældalist- anum þar í gær, en plöturnar, komu til landsins í morgun. Videokassettubandið verður í gangi og nú getum við sýnt 70 mismunandi hljómsveitir og skemmtikrafta eins og t.d. Bee Gee's Dr. Hook & The Medicine Show Uriah Heep Albert Hammond Paul McCartney og Wings Cher Stevie Wonder o.fl. o.fl. o.fl. SÉ ÞIG í HOLLYWOOD í KVÖLD Auglýsing Holly-anna mm Oðal no.1 I kvöld kynnum viö hljóm- plötu meö Bob Dylan, Lindu Ronstadt o.ffl. Gestur kvöldsins veröur textahöfundur ársins Megas og flytur hann lög af nýjustu hljómplötu sinni sem væntanleg er innan skamms. Flestir yngri tónlistarmenn landsins líta á Megas sem sinn æöstaprest. LENSI DÆLA Vesturgötu 16, sími 13280. ©@ GOÐAR OG SKEMMTILEGAR FERMINGARGJAFIR Viö kynnum hér nýja gerö af BRAUN krullujárnum, sem er tilvalin og vel Þegin fermingargjöf. Eins og smærri myndirnar sýna er Þetta krullujárn meö gufu- og hitastilli. Einnig fylgir vegghalda. Enda Þótt fermingardrengir séu flestir skegglitlir Þá er BRAUN rafmagnsrakvél skemmtileg fermingargjöf, Því með bart- skeranum má snyrta háriö — og skeggið kemur fyrr en varirl Verö frá ca. 10 Þúsund krónum. VERSLUNIN €2231* SKÓLAVÖRÐUSTÍG, BERGSTADASTRÆTI Fundur um frjálsa fjölmiðlun veröur í Valhöll Háaleitisbraut 1 4. apríl n.k. kl. 20.30. Frummælendur: Guömundur H. Garöarsson alþingismaöur og Einar Karl Haraldsson fréttastjóri. Frjálsar umræöur. Allir velkomnir. Stjórnin ¦NIM Þröngar skálmar, beinar. Fjöldi buxna f. börn, dömur og herra. Geriö góö kaup. Verksm. Salan Skeifunni 13, suöurdyr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.