Morgunblaðið - 04.04.1978, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.04.1978, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1978 13 Fyrir nokkru lauk í Bugojno í Júgóslavíu einu sterkasta skák- móti sem haldið hefur. verið. Meðal þátttakenda var heims- meistarinn Karpov og fjórir af átta þátttakendum í síðustu áskorendakeppni. Auk þessara voru mættir menn sem alltaf er mikill fengur að hafa með í mótum, þeir Ljubojevic, sem nú hefur lokið herþjónustu, fræði- maðurinn Húbner, sem allt of sjaldan gefur sér tíma til að tefla skák, hinn eitilharði fyrr- um heimsmeistari Tal að ógleymdum hinum metnaðar- gjarna Anthony Miles frá Eng- landi, sem á skömmum tíma hefur haslað sér völl meðal sterkustu skákmanna i heimi, og Jan Timman, sem getur unnið hvern sem er hvenær sem er. Lið það sem heimamenn sendu til Anatoly Karpov Boris Spassky Skák eftir MARGEIR PÉTURSSON einu vetfangi alla varnarupp- byggingu svarts) gxf5,18. Dxf5+ - Ke7.19. De4 - He8, 20. Bf4 - Kd8. 21. De5 - Hg8, 22. 0-0-0 - gG. 23. Hel - Bg7. 24. Db8+ - Ke7? (Skárra var 24 ... Dc8, 25. Dxa7 - Hgf8, 26. Bg3, þó að hvítur hafi tvö peð og yfirburðastöðu fyrir skiptamuninn.) 25. Hxe6+! og svartur gafst upp. Lokin gætu t.d. orðið þannig: 25 ... Dxe6, 26. Dc7+ - Dd7, 27. Bd6 mát. Frábær árangur Jans Timm- an vakti mikla athygli. Timman hefur jafnan haft þann háttinn á á skákferli sínum að tefla á mörgum mótum í röð, en tekur síðan góðar hvíldir á milli til að rannsaka skák. Hann mætir því fagna að undanförnu. Heims- meistarinn Karpov hefur t.d. oft beitt honum með góðum árangri) 9. Bg5 (Þessi leikur leiðir til mjög tvísýnnar stöðu. Örugg- asta framhald hvíts í stöðunni er vafalaust 9. Da4, sem svartur svarar bezt með 9 ... De8!) c5, 10. e3 — Re4. 11. Bxe7 — Dxe7.12. cxd5 — exd5.13. Da4 (Þessi leikur mun ekki hafa komið fyrir áður í tefldri skák. A heimsmeistarmóti stúdenta í fyrra lék Beljavsky hér 13. Rd3 í skák sinni við Copek og fékk betri stöðu, sem hann leiddi um síðir til sigur) Hfe8o. 14. Rxd5 (Þetta peðsrán er meira en h'tið vafasamt. 14. Rd3 kom enn vel til greina) Bxd5. 15. DxaG — cxd4. 16. exd4 — De6 (Hugmynd svarts með peðsfórninni er þegar kom- in í ljós, hann hyggst sækja á hvítu reitunum og hótar nú bæði 17... Rg5 og 17... Rd2) 17. Db5 - Hed8. 18. Hfcl - Rg5o. 19. Rc6? (Hvítur átti að vísu ekki góðra kosta völ, en mun skárra var 19. Bxd5, þó að eftir 19 ... Hxd5, 20. Dd3 — Hfd8 hafi svartur frábæra stöðu fyrir peðið) Karpov og Spassky deildu efsta sætinu í Bugoino keppninnar féll að vonum nokk- uð í skuggann af þessum stór- mennum, þótt allir hefðu þeir stórmeistaratitil. Það voru hinir gamalreyndu Gligoric og Ivkov og tveir upprennandi skákmenn þeir Bukic og Vukic, auk helstu vonarinnar, Ljubojevics. Ljóst var þegar í upphafi að allt stefndi í hörkukeppni og sú varð einnig raunin á. Fyrri hluta mótsins vakti einna mesta athygli róleg byrj- un Karpovs, en gott brautar- gengi þeirra Ljubojevics, Spasskys og Horts. Larsen var greinilega enn miður sín eftir síðustu umferðirnar á Reykja- víkurskákmótinu og Tal var greinilega ekki í sínum gamla baráttuhug. Loks kom að því að þeir Ljubojevic og Hort gátu ekki fylgt hinum margreynda Spassky lengur eftir og allt stefndi í sigur hans. Heims- meistarinn ungi, Anatoly Karpov, sýndi samt enn einu sinni hvað í honum býr, fékk fimm vinninga úr síðustu sex skákunum og náði Spassky á lokasprettinum. Um önnur úr- slit vísast ti meðfylgjandi töflu. Að vonum voru margar skemmtilegar baráttuskákir á mótinu og e.t.v. óvenju mikið um stuttar vinningsskákir. Fyrst skulum við líta á viðureign þeirra Karpovs og Horts í 12. umferð. Hvítti Anatoly Karpov Svarti Vlastimil Hort Caro Kann vörn I. e4 - c6, 2. d4 - d5, 3. Rd2 - dxe4, 4. Rxe4 — Rd7, 5. RÍ3 - Rgf6. 6. Rxf6+ - Rxf6, 7. Re5 - BÍ5 (7... Be6, 8. c3 - g6 er öruggari leikmáti) 8. c3 — e6?! (Eftir þennan ónákvæma leik lendir svartur í vandræðum með drottningar- biskup sinn. Betra var 8 ... Rd7) 9. g4 — Bg6,10. h4 — h5 (Þessi leikur mun vera endurbót Horts við skákina Mecking- Miles í Wijk aan Zee í janúar en hún tefldist þannig: 10 ... Bd6,11. De2o - Bxe5?, 12. dxe5 — Dd5, 13. Hh3e og svartur komst ekki hjá manns- tapi. Mjög athyglisverð er skák þeirra Karpovs og A. Zaitsevs, . Kubysjhev 1970, en í stað 11... Bxe5? lék Zaitsev 11... c5!? og Karpov lenti í erfiðleikum eftir 12. H5? - Be4, 13. f3 - cxd4!, 14. Db5+ - Rd7, 15. Rxf7 - Bg3+, 16. Ke2 og hér átti svartur kost á að ná vinningsstöðu með 16 ... Df6!) II. g5 - Rd5, 12. Rxg6 (Auðvitað! Peðastaða svarts er nú í molum og hvítur hefur biskupaparið? fxg6, 13. Dc2 - Kf7, 14. Hh3 - Re7, 15. Bc4 - Rf5, 16. Hf3 - Dd7 17. Hxf5+! (Þessi geysisnjalla skiptamunsfórn eyðileggur í ætíð frískur til leiks, en teflir ekki eins og af gömlum vana. Á þessu móti tefldi Timman djarft að vanda og hér sigrar hann Húbner með svrötu í stystu vinningsskák mótsins: Hvítti Robert Hiibner Svarti Jan Timman Drottningarindversk vörn 1. Rf3 - Rf6, 2. c4 - e6, 3. g3 - d5. 4. Bg2 - Be7. 5. (H) - 0-0, 6. d4 - b6. 7. Rc3 - Bb7, 8. Re5 — Ra6 (Þessi leikur hefur átt miklum vinsældum að Bxg2!, 20. Rxd8 - De4 (En alls ekki 20... Dh3??, 21. De8 Mát) 21. h3 — Rf3+ (og hvítur gafst upp. Af þessum tveimur skákum má sjá að það getur komið fyrir hvern sem er að leika ónákvæmt í byrjun skákar. I næsta skákþætti mun ég birta fleiri athyglisverðar skák- ir frá Bugojno. bugotno. E-m mt. 11 2 3 u 5 4 7 % 10 l/ n 13 /V 15 16 VINN. Nft. i, A.KARPOV (U.S.S.Q.) BT/z 0 1 '4 1 1 '4 ‘4 l '4 i 4 ‘4 1 '4 10 /-2 L B.SPASSKV ÍU.S.S.R) ■:M i/ 0 '4 / 1 '4 •4 i fi '4 / '4 1 / 10 hl 3. 3.TIMMAN (H0UANO) i '/í. 4 'A '4 0 1 / '4 0 / '4 '4 1 '4 9 3 9. L.UUB03£VIfDClG0StAVIA) ó 1 & '4 1 '4 0 0 '4 '4 / •4 1 / Vk 9-5 5. M.TAL (U.S.S.Q.) '/z 'II '4 lA '4 '4 •4 '4 '4 '4 / '4 '4 1 Vk 9-5 1 V. HOPT CréKKOsuwM) 0 0 'A '4 'A 0 4 / / '4 '4 / / '4 '4 8 4-7 7. B.LARSfN rOANNdRk) 0 0 1 0 '4 0 / •4 '4 1 / '4 '4 '4 0 8 4-7 l J. BALAsm (as.s.R.) ’/z '4 ö '4 '4 '4 1\L / /z '4 '4 / '4 '4 Vk M Q. £. WUÐNEft (V.-í>VsicWANO) ‘4 '4 0 1 '4 0 '4 '4 '4 '4 / '4 0 'A 1 8-9 10. A.MILfS (ENUAND) ö 0 '4 1 ‘4 0 '4 ö '4 X ‘4 '4 1 '4 1 i /0 1L a IVK0V (JUG0SUWÍA) '/x '4 l % 'lx '4 0 '4 '4 ‘4 '4 •4 ‘4 0 0 64 IHZ 12. L. P0RTI5CW(UNGVEfiJAlANO) 0 '4 0 % '4 '4 ö '4 0 '4 T 4 / '4 I L/l I/-/2 13. R.8VRNE (W.S.A.) 'A 0 Vz 0 o 0 '4 '4 '4 '4 '4 '4 1 '4 4 13-W M. M.VUklC (oU&osuwiA) '4 ‘A '4 '4 'A 0 '4 0 % 0 '4 0 WLL '4 4 13-/9 15.. £. BU<IC (jU&OSUVÍA) 0 0 0 0 '4 '4 'A '4 '4 ‘A 1 ‘4 0 14 54 /S94 /6. I.GLICORtC (lÚGOSLAm) ‘4 0 'A 0 0 '4 / ‘4 0 0 I 0 '4 414 154 is-ié HANIMEX VASAMYNDAVÉLIN með eilífðarflassinu og aðdráttarlinsu: hentar við allar myndatökur. Hér er allur frágangur í sérflokki. Vönduð linsa tryggir yður skarpar og fallegar litmyndir. Með einu handtaki smellið þér eilífðar- flassinu á vélina og flasskubbar verða algjörlega óþarfir. Já, hún er alltaf reiðubúin Hanimex vasamyndavélin. Hér er eitt enn sem gerir Hanimex vasamyndavélina óviðjafnanlega. Hún er með innbyggða aðdráttarlinslu. Með því að þrýsta á einn hnapp dragið þér myndefnið til yðar, án þess að spretta úr spori. myndióþn HÁSTÞÓR? - I>aA cr komitm tími til að skoða HANIMEX - Hafnarstræti 17 - Suðurlandsbraut 20 - Sími 82733.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.