Morgunblaðið - 04.04.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1978
27
GOÐIR TAKTAR
ÍVORBOLTANUM
ÞEIR sem lögðu leið sína á Langasand é Akranesi i laugardaginn fengu að sji ýmislegt skemmtilegt til
knattspyrnuliöanna, sem Þar ittust við i Malarvellinum. Akranes og Valur hiðu parna fyrsta leíkinn í
meistarakeppni KSÍ og fóru leikar svo að liöin skildu jöfn, 1:1. Leikurinn var nokkuð jafn og góð tækifæri
i biða bóga en aðeins peir Árni Sveinsson og Atli Eövaldsson fundu leiðina í netmöskvana. Nokkrar
breytingar eru i biðum liðum fri í fyrra, Jón Alfreösson og Hörður Jóhannesson léku ekki með
Skagamönnum, Jón var i loðnu, en Hörður pjilfar í Færeyjum. Matti Hallgríms lék ekki með ÍA par sem
hann hefur enn ekki fengið leyfi. Ólafur Magnússon stóð sig með prýði í marki Vals, kemur í stað Sigurðar
Dagssonar, og Hilfdin Örlygsson lék nú sinn fyrsta opinbera leik með Val.
• Valdimar Valdimarsson skoraöi
eina mark leiks Breiðabliks og
Keflavíkur er llöin léku sinn fyrsta
leik á sumrinu í Keflavík á
laugardaginn. Leikurinn var í litlu
bikarkeppninni og rétt í meöallagi
leikinn, en mark Valdimars gott. í
leiknum meiddist Ólafur Júlíusson,
sá snjalli leikmaður ÍBK og er óvíst
hve lengi hann veröur frá vegna
meiöslanna.
• Hafnarfjarðarliöin Haukar og
FH léku einnig í litla bikarnum og
kom nokkuö á óvart aö Haukar
skyldu vinna 3:1. Janus Guölaugs-
son skoraöl fyrsta mark leiksins
fyrir FH, en síðan skoruðu þeir
Lárus Jónsson (2) og Guðjón
Sveinsson fyrir Hauka og tryggöu
liöinu sigur í miklum hasarleik.
Lárus er nýr leikmaður meö
Haukaliöinu. I keppni b-liöa félag-
anna sigraði FH hins vegar, 2:1.
Ekki voru það þó FH-ingar, sem
skoruöu fyrir félagið heldur tveir
leikmenn Noröfjaröar-Þróttar, þeir
Njáll og Bjarni Jóhannesson. Eru
FH-ingar komnir með 3 stig í
b-liðakeppninni og hafa Þróttarar
gert öll þrjú mörk liðsins í
keppninni til þessa, því í leiknum
viö IA var þaö Helgi Benediktsson,
sem skoraöi.
• KR-ingar héldu til Eyja um
helgina og léku einn leik viö ÍBV.
Svo fóru leikar aö gestirnir
sigruöu, geröu 3 mörk gegn 1.
Sverrir Herbertsson (2) og Sig-
urður Indriöason skoruðu fyrir KR,
en Örn Óskarsson eina mark ÍBV.
• FRAM vann Víking í æfingaleik
í síðustu viku, 2:1. Það voru þeir
Kristinn Jörundsson og Hreinn
Elliöason, sem nú er aö nýju
byrjaöur aö leika meö Fram, sem
skoruðu fyrir liöiö, en Arnór
Guöjohnsen setti eina mark
Víkinga.
• VÖLSUNGAR komu suöur til
tveggja leikja um helgina. Á
laugardag töpuöu þeir 0:2 fyrir KR
og voru bæöi mörk leiksins sett
undir lokin. Á sunnudag léku
Húsvíkingar síðan við Ármann og
varö jafntefli 1:1, mark Húsvíkinga
gerði Kristján Olgeirsson, fyrirliöi
unglingalandsliösins í knattspyrnu.
Húsvíkingar eru mjög óhressir
meö stööu þá, sem upp er komin
í sambandi viö þjálfaramál þeirra.
Töldu þeir að gengiö hefði verið
frá öllum vandamálum í sambandi
viö ráöningu Hauks Hafsteins-
sonar. Þegar átti að fara aö
undirrita samninga kom í Ijós aö
Haukur var hættur við aö fara
norður og vinna Völsungar aö því
þessa dagana að ráða enskan
þjálfara.
• Unglíngalandsliðió æfir af
miklum móð þessa dagana og
vann Fram 3:1 á laugardaginn.
• LEIKMENN Fylkis og Þórs
dvöldu viö æfingar og leiki í
Bretlandi um páskana og léku
Fylkismenn, nýliöarnir í 2. deild,
tvo leiki. Þeir unnu ungiingaliö
Drumchapel 2:1 með mörkum
Baldurs Rafnssonar og Grettis
Gíslasonar, en geröu síöan jafntefli
1:1, viö Lards. Mark Fylkis í þeim
leik gerði Hilmar Sighvatsson, nýr
leikmaður úr Val. Annar nýr
leikmaöur með Fylki, Ögmundur
Kristinsson, stóö sig sérlega vel í
markinu í þessari ferö og vænta
Fylkismenn mikils af honum í
sumar.
— éij
FH SIGLDI FRAM
ÚR KA í LOKIN
FH SIGRAÐI KA meö 26 mörkum gegn 23 í 8 liða úrslitum Bikarkeppni HSÍ. Leikurinn fór fram i
Akureyri i föstudag og var hinn skemmtilegasti é aö horfa.
í upphafi leiksins náöi FH foryst-
unni. FH haföi þrjú mörk yfir 6 gegn
3 þegar leikurinn haföi staöiö í 10
mín. KA tók þá heldur betur við sér
og skoraöi næstu sjö mörkin og
breytti stöóunni í 10 mörk gegn 6 sér
í hag. FH-ingum tókst síðan að
minnka muninn fyrir leikhlé niöur í
tvö mörk, 10:12 KA í vil.
FH jafnaói snemma í síðari hálf-
leiknum og náöi forystunni. Leikurinn
var þó í fullkomnu jafnvægi fram um
miöjan síöari hálfleikinn, en þá geröi
FH út um leikinn og haföi þetta tvö
til fjögur mörk þar til yfir lauk og FH
sigraöi með 26 gegn 23 mörkum KA.
Leikurinn var ansi skemmtilegur á
aö horfa, opinn og fjörugur. KA-liöiö
KONRÁÐ
AFGREIDDI
ÞÓRSARA
ÞRÓTTUR tryggði sér rétt til aö
leika í 8 liöa úrslitum Bikarkeppni
HSÍ, meö stórsigri gegn Þór noröur
i Akureyri i laugardag. Lokatölur
uröu 28 mörk gegn 20 Þórsara, eftir
aö jafnt haföi verið í leikhléi, 13
gegn 13.
í hilfleik var jafnt, 13 gegn 13 en
( síðari hilfleiknum hristu Þróttarar
af sér sleniö og sigruöu stórt, 28
gegn 20.
Konrið Jónsson itti stórleik fyrir
Þrótt sem oftar. Konrió var óstöð-
vandi í síóari hálfleiknum skoraði
tíu mörk. Þi itti Sigmundur
Guömundsson igætan leik í marki
Þróttar og varói i tíðum af prýói.
Mörk Þróttar: Konrió 14 (1),
Sveinlaugur 5, Siguróur 5 (2)
Gunnar 2, Einar og Halldór eitt
mark hvor.
Mörk Þórs: Jón 4, Sigtryggur 4
(2), Gunnar og Einar 3 hvor, Valur
X Aóalsteinn, Rögnvald, Árni og
Ragnar eitt mark hver.
Sigb. G/GG
sannaöi þaö sem margir hafa sagt aö
þar er nægur mannskapur, en lióiö
hefir ekki náö sínu besta í vetur.
Jónarnir, Hauksson og Árni Rúnars-
son voru bestu menn KA ásamt
Jóhanni Einarssyni, en annars lék
lióiö í heild vel.
(liði FH voru þeir Guömundur Árni,
Janus og Geir bestu menn. Ekki má
heldur gleyma Magnúsi Ólafssyni í
markinu, sem varöi vel þegar á
reyndi.
Ragnar og Árni Sverrissynir
dæmdu þennan leik ágætlega.
Mörk FH: Guömundur Árni 8 (2),
Geir 6 (1), Janus 5, Guömundur
Magnússon 3, Tómas Hansson 2,
Valgaröur Valgarösson og Júlíus
Pálsson eitt mark hvor.
Mörk KA: Jón Hauksson 10 (7),
Jóhann 4, Jón Árni og Alfreð
Gíslason þrjú hvor, Siguröur Ágúst 2
og Páll Kristjánsson eitt mark.
Sigb. G.
• Danska handknattleiksliðið Árhus KFUM, sem Gunnar Einarsson
landsliösmarkvörður mun væntanlega leika með næsta keppnistíma-
bil, viröist ætla að veröa meö mjög sterkt lið næsta vetur. Tveir
danskir landsliðsmenn, þeir Heine Sörensen og Jesper Petersen, sá
er lék íslendinga svo grátt í heimsmeistarakeppninni í Danmörku,
hafa báðir tilkynnt félagaskipti úr Fredericia yfir í Árhus KFUM.
Þá mun einn fyrrverandi landsliðsmaður, Ole Eliassen, sem lék fyrir
AGF, leika fyrir Arhus KFUM næsta tímabil. Undanfarin fjögur ár
hefur Arhus Cjengið frekar illa en nú ætla þeir sér að gera stóra hluti
'■ meistaramoti Danmerkur í handknattleik.
MEISTARINN
ÍÞRIÐJASÆTI
UM HELGINA fór fram punktamót KR í borötennis. Þaö sem vakti einna
helst athygli var aö nýbakaöur íslandsmeistari Tómas Guöjónsson hafnaöi
í Þriöja sæti í karlaflokki, annars uröu úrslit sem hér segir.
KARLAR
1. OG2. FLOKKUR
Stefán Konráðsson Gerplu
Hjálmtýr Hafsteinsson KR
Tómas Guðjónsson KR
Hilmar Konráðsson Vfk.
KARLAR 3. fl.
örn Fransson KR
Ómar Ingvarsson UMFK
Magnús Eiríksson Erninum.
HafliÓi Kristjánsson UMFK
KVENNAFLOKKUR
RaKnhildur SigurÖardóttir
Ásta Urhancic
SÍKrún Bjarnadóttir
UNGLINGAMÓT KR.
ÚRSLIT.
15 ÁRA OG YNGRI
Bjarni Kristjánss. UMFK
Guðmundur Marinóss. KR
Finnur GuðberKsson UMFK
STÚLKNAFLOKKUR
Ragnhildur SÍKurðardóttir
Si^rún Bjarnadóttir
Kristín Njálsdóttir.
Landsliöshópur
í kvennakörfu
VALDAR hafa verið til æfinga meö kvennalandsliöinu í körfuknattleik 13
stúlkur til undirbúnings fyrir POLAR CUP, sem haldið veröur hir i landi
seinna í þessum minuöi. Þjilfari liösins verður Dirk Dunbar, en hann mun
Þó ekki gefa stjórnaö liðinu í keppninni sjilfri og hefur enn ekki veriö
ikveöiö hver pað veröur.
Hópurinn er valinn úr 3 liðum, KR, ÍS og ÍR, en Þórs-stúikur fi ekki nið |
fyrir augum nefndarmanna, enda spilar parna fjirhagur sambandsíns stórt
hlutverk. Hópurinn er pannig skipaöur: Fri ÍS: Guöný Eiríksdóttir, Kolbrún
Leifsdóttir, Þórdís Kristjinsdóttir, Ragnhildur Steinback, Hanna |
Birgisdóttír og Sigurlaug Karlsdóttir. Fri KR eru: Emilía Sigurðardóttir,
Linda og Erna Jónsdætur og Sólveig Þórhallsdóttir. Fri ÍR: Guörún
Bachmann, Anna Eðvaldsdóttir og Guörún Ólafsdóttir. qg
TVEIR GÓÐIR
TIL LIÐS VIÐ
NORÐFIRÐINGA
NORÐFIRÐINGUM hefur bætzt góður liðsauki í knattsþyrnunni þar
sem er Guðmundur Yngvason. Hefur Guömundur ákveðið að leika
meö Þrótti á Neskauþstaö næsta sumar, en hann hefur leikiö meö
KR undanfarin ár. Áður var Guðmundur í Stjörnunni og þá einnig
einn sterkasti leikmaður íslenzkra unglingaliöa. Þróttara vantaöi
einmitt sterkan varnarleikmann og er allt útlit fyrir að liö þeirra verði
sterkt í sumar. Auk Guðmundar hefur Helgi Ragnarsson bætzt í hóþ
Þróttara og einnig munu líkur á aö Andrés Kristjánsson leiki með
liöinu í sumar, en þessi snjalli handknattleiksmaöur úr Haukum er
bróðir Loga bæjarstjóra á Neskauþstað.
Nágrannar Þróttar, Austri á Eskifirði, hafa fengið til liðs við sig
Steinar Tómasson úr Aftureldingu, auk Hlöövers þjálfara Rafnssonar.
Þá má geta þess að Gunnar Gunnarsson, áður leikmaður með KR
og þjálfari ÍBÍ í fyrra, hefur byrjað æfingar af krafti meö KA á
Akureyri.
Sigurður Haraldsson, sem verður í eldlínunni á íslandsmótinu í
badminton um helgina, hefur skipt um félag. Sagt skiliö viö ÍBV og
gengið til liös viö sína gömlu félaga í Val.
ÍFR NÝLEGA í HEIM-
SÓKN Á AKUREYRI
FYRIR stuttu fór 20 manna hópur úr ípróttafélagi fatlaöra i Reykjavík í
helgarferö tíl Akureyrar. Aöaltilgangur feröarinnar var aö keppa við félaga
í ípróttafélagi fatlaðra á Akureyri og kynna Þeim íþróttir fyrir fatlaða. Á
laugardaginn var kynning á hinum ýmsu greinum sem fatlaöir geta
stundaó, svo sem borötennis, curling, boccia, bogfimi og lyftingar. Keppt
var í lyftingum og sett voru 3 ný Islandsmet, Arnór Pétursson í 60 kg
flokki lyfti 85 kg. Jón Eiríksson í 52 kg flokki lyfti 50 kg og Sigmar
Maríasson í 75 kg flokki lyfti 100 kg. Þeir eru allir í Í.F.R.
Á sunnudaginn var Þegiö matarboö bæjarstjórnar Akureyrar og
kaffiboð Í.B.A. Þaö sem var eftirminnilegast við pessa ferö er án efa ferð
^^tlíöarfjall^ararstjór^^er^^essarPva^úllíu^^mairson^^^^^
HM
i
K
N
A
T
T
S
P
Y
R
N
U
vj*JT*ue<fcOAi_AKjo 0(3 vastoe^-
ÞýStCALAVXJ seo &ETT \
SAMA ota vjefc-evv Afe
VAÆTAST 'l TSASiU ÞyjK!
>oki.FA,e.'iuM sep-na<rc>efccr6.ie.
ÍK'JSViwt: *o KlBVivJA A«>-
ÍV.*-1 FA5TCA (AKrMAviMA
Ei»i Sú TueSK., V\A1, OTTMAÍ ,
vOAVTS-g , l-AOITý-OCX