Morgunblaðið - 04.04.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.04.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1978 í DAG er þriöjudagur 4. apríl. AMBROSÍUMESSA, 94. dagur ársins 1978. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.57 og síðdegis- flóð kl. 16.27. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 06.30 og sólarlag kl. 20.27. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.17 og sólar- lag kl. 20.16. Sólin ér í hádegis- slaö í Reykjavík kl. 13.31 og tunglið í suðri kl. 10.59. (ís- landsalmanakið) Af (jví að pér heyrið honum til, eruð þér og umskornir umskurn, sem ekki er með höndum gjörð, við Það að afklæðast holdslíkamanum, sem er umskurn Krists — pví að þér voruð greftraöir með honum í skírninni. (Kól. 2, 11—12.) LáRÉTTi — 1. vidauki. 5. enskt smáorA. 7. saurindi. 9. fanKamark. 10. kjarr. 12. húOmyndun. 13. bókstafur. 11. ríki. 15. skorta. 17. í hjónabandi. LÓÐRÉTTi — 2. afkvæmi. 3. hljóm. I. sogja ósatt. 0. ra fla. 8. for. 9. nokkur. 11. matarhiti. 11. fcrsk. 10. burt. I.AIJSN SlÐUSTU KROSSCÁTU. LÁRÉTT, - I. aitar. 5. ol. 7. par. 9. ee. 10. iónaói. 12. la. 13. fat. 11. sl.. 15. iójan. 17. áran. LÓÐRÉTT. - 2. Körn. 3. al. I. spillir. 6. noita. 8. aóa. 9. oóa. 11. aflar. 11. sjá. 10. NA. ÞESSAR telpur efndu til hlutaveltu til áRÓða fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar or söfnuðu þau nær 12.000 krónum. Telpurnar eifja heima suöur á Alftanesi ok heita. Brynja. SÍRríöur. Vindís og SalhjörR. I FRÉTTIR í IIEILSUGÆZLUSTÖÐ. — I nýútkomnu Lögbirt- ingablaöi er tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu um skipan tveggja lækna til starfa við heilsugæzlustöð í Breiðholti III hér í Reykjavík, Leifs Dungal og Jósefs Skúlason- ar, er skipaður frá og með 1. júní n.k. að telja, en Leifur er skipaður frá og með 1. apríl að telja. LAUSN frá embætti hefur verið veitt Heimi Bjarna- syni héraðslækni á Hellu, frá og með 1. ágúst næst- komandi að telja. KVENFÉLAG Árbæjar- sóknar heldur fund í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 í Ár- bæjarskóla. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur fund á Garðaholti í kvöld kl. 20.30. Skólakór Garðabæjar skemmtir með söng og að lokum verða spilaðar nokkrar bingóum- ferðir. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju heldur aðalfund sinn n.k. fimmtudagskvöld 6. apríl í félgsheimilinu og hefst hann kl. 8.30 og er þess vænzt að félagskonur mæti vel. [~FRÁ HOFNINNI [ UM helgina hafði Tungufoss farið úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda og togarinn Bjarni Benediktsson fór aft- ur á veiðar. Þá hafði IÞ alvík farið á ströndina, Dísarfeil kom frá útlöndum og olíu- flutningaskipin Kyndill og Litlafell voru á ferðinni. Togarinn Jón Vídalín sem verið hefur til viðgerðar fór. í gærmorgun kom Skaftá til Reykjavíkurhafnar að utan og togarinn Ögri kom af veiðum og landaði hann aflanum hér. Þá fór Hekla í strandferö. Litlafell kom í gær og fór aftur í ferð. í gærmorgun lagði Skógarfoss af stað áleiðis til útlanda og Laxá kom að utan. Dollarinn fellur þrátt ARNAD MEILLA hafa verið gefin saman í hjónaband Þórunn Sand- holt og Kristján Sigurgeirs- son. — Heimili þeirra er að Torfufelli 31, Rvík. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingimars.) Minningarspjöld Dansk Kvindeklub fást á eftirtöld- um stöðum: Bókabúð Braga, Laugavegi 26, Bókabúðinni í Glæsibæ. Einnig má panta minnihgarSpýftWín í símum: 12679 - 33462 og 15805. VEÐUR í GÆRMORGUN var Iroat- laust é landinu, jafnt á láglendi sem í fjallastöðvum Veðurstofunnar. — Og veð- urstofan spáði pví að hita- stigið myndi lítið breytast. Var Þá hér í Reykjavik ASA- 6, rigning og hiti 7 stig. Á Síðumúla í Borgarfirði var mestur hiti á landinu, 8 stig. í Búðardal var 5 stiga hiti, en á Þóroddsstöðum og á Gjögri var eins stigs hiti og var Það minnstur hiti á láglendi í gœrmorgun. — í Sandbúöum var 0 stiga hiti. Á Sauðár- króki og á Akureyri var loft skýjað og hiti 3 stig, svo og á Staðarhóli. Á Vopnafirði var eins stigs hiti, á Ey- vindará 4 stig og á Dalatanga logn, hiti 2 stig. I Vestmanna- eyjum var veðurhæðin mest í gœrmogun, 8 vindstig af SA, Þoka og hitinn 7 stig. i fyrrinótt var eins stigs næt- urfrost á nokkrum veður- athugunarstöðvum á lág- lendi. Hér í Reykjavík rigndi 1 mm, en á Mýrum hafði næturúrkoman verið 6 mm. piONuerm DAGANA 31. marz til 6. apríl. aó báóum dÖKum moótöldum. or kvöld . na tur- «g hoigarþjónusta apótokanna í Roykjavík som hór sogir. í VESTURB/EJAR APÓTEKI. En auk þess or IIÁALEITIS APÓTEK opid til kl. 22 öll kvöld vaktavikunnar noma sunnudagskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og holgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 <>k á lauKardöKum frá kl. 14—16 sími 21230. OönKudeild er lokuð á helgidöKum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni og frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru gefnar 1 SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardöKum og helKÍdögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudÖKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. C IHIfDAUHG HEIMSÓKNARTIMAR Borgar ðvUIMiAnww spítalinn. MánudaKa — föstu- daKa kl. 18.:t0—19.30. lauKardaKa — sunnudaKa kl. 13.30— 14.30 08 18.30-19. Grensásdeild. kl. 18.30— 19.30 alla daKa og kl. 13—17 laugardag ok sunnudaK- Heilsuverndarstöðin, kl. 15 — 16 08 kl. 18.30— 19.30. Hvltabandiðt mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kieppsspitali, Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild, Alla daga kl. 15.30-17, - Kópavogshælið, Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot, Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnudag ki. 16—16. Heimsóknartimi á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn, Alla daga kl. 15 — 16 og 19—19.30. Fæðingardeild, kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspítaii Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur, Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. Vffilsstaðir, Daglega kl. 15.15-16.15 og kl. 19.30-20. QArij LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. (Itlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eltir lokun skiptiborðs 12308 1 útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartfmar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla f Þing- holtsstræti 29 a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heiisuhælum og stolnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. slmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN UEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10 — 12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvaliagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, Iaugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS 1 Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SÝNINGIN 1 Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar , Sóroptimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals or opin aila da«a noma mánudaKa — lauKarda^a «K sunnuda«a írá kl. M — 22 «k þriújudaKa — föstudaKa kl. 16 — 22. AÚKanKur «k sýninKarskrá oru ókoypis. krossKáta 18 1-0900 VAKTÞJÓNUSTA borgar stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tillellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum í LÆKNABLAÐINU er birt skýrsla yfir tölu sjúklinKa er loitað höfóu lækninKar voKna Koitna. — «I>aft er fróóloKt að sjá hvo marKt K*‘itnaf«lkið hefur verið «k hvaða hóruð hafa lumað á ósómanum. — Aðoins oru taldir 85 sjúklinKar. on í raun «k voru oru þeir fleiri. — Ok Roykjavík stondur fromst í þossu eins «k öðru. Þar átti onKÍnn að vora þoKar sjúklinKarnir v«ru taldir en 23 hafa k«mið í loitirnar. Strandir «k Keflavíkurlæknishérað hafa «k laKt mikið til. 9 í Hólmavíkurhóraði «k í Keflavík 10. — En fyrst vér orum nú að þrífa til i landinu. því ekki halda áfram «K reyna að losna líka við kláðann «k lúsina. IIv«rtveKí?ja veður hér uppi öllum til skammar «k svívirðinKar." GENGISSKRÁNING NR. 58*> 3. apríl 1978. Einíng Kl. 12.00 1 Bandaríkjadoliar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franakir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V.-Þýzk mörk 100 Lírur 100 Austurr. sch. 100 Escudos 100 Pcsetar 100 Yen * Breyting frá x) Gengisskráning ! lega númeruð nr. 5f Kaup Sala 253.90 254.50* 476,10 477,20* 223.90 224,40* 4617,00 4627,90* 4841,30 4852,70* 5582,10 5595,30* 6138,80 6153,30* 5602,70 5615,90* 816,15 818.05* 13880,00 13912,80* 11884.50 11912,60* 12712.50 12742,50* 29.89 29,96* 1764,40 1768,60* 624.60 626,10* 318.30 319,00 116,20 116,47* síðustu skráningu. I. marz 1978 var rang- i 1 stað 57. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.