Morgunblaðið - 04.04.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.04.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. APRIL 1978 I DAG er þriöjudagur 4. april. AMBROSÍUMESSA, 94. dagur ársins 1978. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.57 og síodegis- flóö kl. 16.27. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 06.30 og sólartag kl. 20.27. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.17 og sólar- lag kl. 20.16. Sólin er í hádegis- staö í Reykjavík kl. 13.31 og tunglio í suöri kl. 10.59. (ís- landsalmanakiö) Af Því að Þér heyrið honum til, eruð pér og umskornir umskurn, sem ekki er meö höndum gjörð, við Það að afklæðast holdslikamanum, sem er umskurn Krists — þvi að pér voruð greftraðir meö honum i skírninni. (Kól. 2, 11—12.) » ¦ ¦ 8 3 l 1 ¦ P ' 10 II 12 ¦ ¦L ¦ 15 . ^ 1 l.ÁRÉTT. - t. viðauki. 5. enskt smáorð. 7. saurindi. 9. fangamark. 10. kjarr. 12. húomyndiin. 13. bókstalur. 11. rt'ki. 15. skorta. 17. i' hjónabandi. LÓDRÉTT, - 2. afkvami. 3. hljóm. I. sogja ósatt. fi. rafla. 8. for. 9. nukkur. 11. matarbiti. 11. forsk. Ifi. burt. LAUSN SÍDUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT, - 1. agar. S. 81. 7. par. 9. ro. 10. iðnaði. 12. la. 13. fat. II. xl.. 15. iðjan. 17. áran. LÓÐRÉTT. - 2. itiirn. 3. al. I. spillir. fi. noita. K. aoa. 9. eða. 11. allar. II. sjá. Ifi. NA. ÞESSAR telpur efndu til hlutaveltu til ágóíia fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar 6g söfnuðu þau nær 12.000 krónum. Tolpurnar eiga heima suour á Álftanesi og heita. Hrynja. Sij;ríður. VÍKdís og Salbjörg. FRBTTIR 1 í HEILSUGÆZLUSTÖD. — I nýútkomnu Lögbirt- ingablaöi er tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu um skipan tveggja lækna til starfa við heilsugæzlustöð í Breiðholti III hér í Reykjavík, Leifs Dungal og Jósefs Skúlason- ar, er skipaður frá og með 1. júní n.k. að telja, en Leifur er skipaður frá og með 1. apríl að telja. LAUSN frá embætti hefur verið veitt Heimi Bjarna- syni héraðslækni á Hellu, frá og með 1. ágúst næst- komandi að telja. KVENFÉLAG Árbæjar- sóknar heldur fund í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 í Ár- bæjarskóla. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur fund á Garðaholti í kvöld kl. 20.30. Skólakór Garðabæjar skemmtir með söng og að lokum verða spilaðar nokkrar bingóum- ferðir. KVENFÉLAG Haligríms- kirkju heldur aðalfund sinn n.k. fimmtudagskvöld 6. apríl í félgsheimilinu og hefst hann kl. 8.30 og er þess vænzt að félagskonur mæti vel. [frá hofninni I UM helgina hafði Tungufoss farið úr Reykjavíkurhðfn áleiðis til útlanda og togarinn Bjarni Bcnodiktsson fór aft- ur á veiðar. Þá hafði H"alvík farið á ströndina, Dísarfell kom frá útlöndum og olíu- flutningaskipin Kyndill og Litlafell voru á ferðinni. Togarinn Jón Vídalín sem verið hefur til viðgerðar fór. í gærmorgun kom Skaftá til Reykjavíkurhafnar að utan og togarinn Ogri kom af veiðum og landaði hann aflanum hér. Þá fór Hekla í strandferð. Litlafell kom í gær og fór aftur í ferð. I gærmorgun lagði Skógarfoss af stað áleiðis til útlanda og Laxá kom að utan. Dollarinn fellur þrátt fyrir gagn- ráðstafanir í LANGHOLTSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Þórunn Sand- holt og Kristján Sigurgeirs- son. — Heimili þeirra er að Torfufelli 31, Rvík. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingimars.) tVBMINWMBAWgPijQt-O MinninKarspjiíld Dansk Kvindeklub fást á eftirtöld- um stöðum: Bókabúð Braga, Laugavegi 26, Bókabúftinni í Glæsibæ. Einnig má panta minTiingarSpjöMfn í símum: 12679- 3M6fc og 15805. VEÐUR GÆRMORGUN var froet- laust i landinu, jafnt i liglendi sem í fjallastöðvum Veðurstofunnar. — Og veð- urstofan apiði Því að hita- stigið myndi lítið breytast. Var Þá hér í Reykjavfk ASA- 6, rigning og hiti 7 stig. Á Síöumúla í Borgartirði var msstur hiti i landinu, 8 stig. í Búðardal var 5 stiga hiti, en i Þóroddsstöðum og i Gjögri var eins stigs hiti og var Það minnstur hiti i liglendi í gærmorgun. — í Sandbúðum var 0 stiga hiti. Á Sauðir- króki og i Akureyri var loft skýjað og hifi 3 stig, svo og i Staðarhóli Á Vopnafirði var eins ttigs hiti, i Ey- vindari 4 stig og i Dalatanga logn, hiti 2 stig. I Vestmanna- eyjum var veðurhasðin mest i garmogun, 8 vindstig af SA, poka og hitinn 7 stig. i fyrrinótt var eíns stigs nast- urfrosf i nokkrum veður- athugunarsföðvum i lig- lendi. Hér í Reykjavík rigndi 1 mm, en i Mýrum hafði næturúrkoman verið B mm. I DAGANA 31. marz til fi. apríl. að biðum dögum meðtöldum. or kvöíd . na-tur og helgarþjónusta apótekanna í Roykjavík som hór xegir, 1 VESTURB/EJAR APÓTEKI. En auk þexx or HÁALEITIS APÓTEK opið til kl. 22 Sll kvöld vaktavikunnar noma sunnudagskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardBgum og helgidSgum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 og i laugardögum frá kl. 14-16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidSgum. Á virkum dSgum kl. 8—17 er hægt að ni sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aooins að ekki náist ( heimiHslækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frí klukkan 17 i föstudögum til klukkan 8 ird. i minudijgum er LÆKNAVAKT i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar ( SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI i laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á minudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónaemisskírtoini. C liiafDAUMC HEIMSÓKNARTÍMAR Borgar- OdUMIMnUO spftalinn. Minudaga - föstu- daga kl. 18.30—19.30. laugardaga — íiunnudaga kl. 13.30-11.30 og 18.30-19. Grensísdeild, kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugardag og sunnudag. Hoilsuverndarstnðin, kl. 15 — 16 og kl. 18.30-19.30. Hvftabandiö. minud. - fbstud. kl. 19—19.30. laugard — sunnud. i sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30-16.30. Kleppsspítali, Alla daga «1. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild. Alla daga kl. 15.30-17, - Kópavogshælið. Eftir umtali og kl. 15—17 i helgidðgum. — Landakot. Minud. — fSstud. kl. 18.30-19.30. Laugard. og sunnudag kl. 16-16. Iloimsóknartími i barnadelld er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn. Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild, kl. 15-16 og 19.30-20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur. Minud. - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Vífilsstaðir. Daglega kl. 15.15-16.15 og kl. 19.30-20. C ACU LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhfistnu wWlPI vjð HverfisgStu. Le8trarsallr eru opnir minudaga — fSstudaga kl. 9—19. (Itlinssalur (vegna heimalina) kl. 13-15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - CTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eltir lokun skiptiborðs 12308 í útlinsdeild safnsins. Minud. - föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, MngholtKstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartfmar I. sept. - 31. maí. Minud. - fðstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a, símar aðalsafns. Bókakassar linaðir i skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Minud. - föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Minud. - föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbðkaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. IIOFSVALLASAFN - Hofsvallagotu 16, sími 27640. Minud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrír bSrn. Minud. og fimmtud. kl. 13-17. BUSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju, sfmi 36270. Mínud. - fiistud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til fSstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNID er opið sunnud., þríðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga fri kl. 1.30-4 sfðd. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jðnssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30-4 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið minu- daga til fostudags fri kl. 13-19. Sfmi 81533. SÝNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar ; SóroptimistaklAbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mívahlíð 23, er opið þriðjudaga og fostudaga fri kl. 16-19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pðntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 ird. i virkum dSgum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. KJARVALSSTADIR. Syning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals or opin alla daga ncma mánudaga — laugardaga ok sunnudaga frá kl. 11—22 og þriðiudaga — föstudaga kl. lfi —22. Aðxangur og sýningarskrá oru ókoypis. krossgáta 18 1-0900 I Mbl. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgar- stoinana svarar alla virka daga fri kl. 17 sfðdegis til ki. 8 irdegis og i helgidSgum er svarað allan sðlarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir i veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum Sðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fi aðstoð borgarstarfs- manna. 50 árum f LÆKNABLADINU er birt skýrsla yfir tiilu sjúklinga or loitað höfðu lækningar vegna goitna. — „Það er fróðlogt að sji hve margt geitnafólkið hoíur verið og hvaða hóruð hafa lumað á ósomanum. — Aðeins oru taldir 85 sjúklingar. on í raun og veru eru þoir fleiri. — Og Reykjavík xtendur fremst í þessu eins og öðru. Þar átti onginn að vera þogar sjAklingarnir voru taldir en 23 hafa komið i leitirnar. Strandir og Keflavfkurlæknishérað hafa og lagt mikið til. 9 í Hólmavíkurhóraði og f Keflavfk 10. — En fyrxt vér criiiii níi að þrffa til I landinu. því ekki halda áfram og reyna að losna Ifka við klaðann og lAsina. Hvortveggja veður hér uppi öllum til xkammar og xvívirðingar." /" ~ GENGISSKRANINC ¦< NR. 58x) 3. apríl 1978. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 253,90 254,50* 1 Sterlingspund 476,10 477,20* 1 Kanadadollar 223,90 224,40* 100 Danskar krónur 4617,00 4627,90* 100 Norskar krónur 4841,30 4852,70* 100 Sænskar krónnr 5582,10 5595,30* 100 Finnsk mork 6138,80 6153,30* 100 Kranskir frankar 5602,70 5615,90* 100 Belg. Irankar 816,15 818,05* 100 Svíssn. frankar 13880,00 13912,80* 100 Gyliini 11884,50 11912,60* 100 V.Þý2k mork 12712,50 12742,50* 100 Lírur 29,89 29,96* 100 Austurr. sch. 1764,10 1768,60* 100 Escudos 624.60 626,10* 100 Pesetar 318,30 319.00 100 Yen 116.20 116.47* * Breyting írí sfðustu skriningu. X) (icnKÍsskráning 31. mart 1978 var rang- lega númeruð nr. 56 ( stað 57.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.