Morgunblaðið - 04.04.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 04.04.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1978 ENNÞA VON HJÁVAL EFTIRSIGUR YFIR ÍR VALUR heftir ennþá möguleika á því að halda meistaratitlinum í handknattleik eftir sigur yfir ÍR á sunnudagskvö'ldið 18il7 en sá möguleiki byggist á því að Víkingarnir tapi a.m.k. þremur stigum í þremur síðustu leikjum sínum. Það er ekki hægt að segja með sanni að Valsmenn hafi verið sannfærandi í leik sínum við ÍR, þvert á móti léku þeir mjög laklega og hefðu ekki verðskuldað nema annað stigið. Eftir að hafa horft á leik toppliðanna Víkings og Hauka á undan voru það mikil viðbrigði að fylgjast með viðureign ÍR og Vals. Handknattleikurinn, sem liðin buðu upp á, var mörgum gæða- flokkum fyrir neðan það, sem sést hafði í fyrri leik kvöldsins. Fyrri hálfleikurinn var ákaflega sveiflukenndur. Um miðjan fyrri hálfleikinn var staðan 4:3 fyrir Val en þá skoruðu ÍR-ingar fjögur mörk í röð og komust yfir 7:4. En Valsmenn gáfust ekki upp og náðu að jafna fyrir hlé 7:7. Eins og hin lága markatala gefur kannski til kynna var sóknarleikur liðanna fálmkenndur í fyrri hálfleik og mikið um mistök hjá báðum liðum. Þetta breyttist ekki í seinni hálfleik. Liðin skipt- ust þá á um að hafa eins marks forystu en þegar 8 mínútur voru til leiksloka komust Valsmenn tvö mörk yfir 16:14. en ÍR-ingarnir náðu að jafna 16:16, Valsmenn komust í 17:16, ÍR náði aftur að jafna en á lokamínútunni tryggði Þorbjörn Jensson Val sigur með lausu skoti, sem Jens markvörður hafði nærri varið. ÍR-ingarnir brunuðu upp völlinn en síðasti vonarneisti þeirra var slökktur þegar Vilhjálmur stökk inn í horninu á lokasekúndunum og dæmd var á hann lína. Valsmen reyneu að %eika mjög hraðan s 'knarleik a þessu sinnien þeir réðu ekki sullkomlega viðhraðann g sóknin var öví heldur bitlaus. Þrir menn voru áberandi bezt%r hjá jval í þessum leik, Jón Pétur Jónsson, Stefán Gunnarsson og Steindór Gunnars- son. Lið ÍR leikur sterkan varnarleik og Jens markvörður varði oft á tíðum mjög vel en sóknarleikur ÍR-inganna er ákaflega máttlaus og tilþrifalítill og líklega er ÍR það lið 1. deildar, sem leikur lakasta sóknarleikinn. En það skal endur- tekið að vörn liðsins er góð, með þeim betri sem þekkjast í deild- inni. Mörk Vals: Jón Pétur Jónsson 5, Steindór Gunnarsson 4, Þorbjörn FRÁ ÞVÍ fyrir páska hafa 5 leikir verið afgreiddir í deildinni, prír leiknir og tveir gefnir. Eftir tvo fyrstu leikina af Þessum 5 var Ijóst orðid, að Eyjaliðið Þór hefði tryggt sér sigursætið. Og hafa Þórsarar raunar Þegar verið krýndir sigurvegarar. Á hinn bóginn liggur ekki enn fyrir, hvort Breiðablik eða hitt Eyjaliðió, Týr, hreppir 2. sætið í deildinni og Þar með rétt til pess að leika tvo leiki við næst neðsta lið í 2. deild um sæti Þar Þessi félög standa jöfn að stigum, en Breiðablik á hins vegar leik til góða, við Keflavík, sem leikinn verður að Varmá á miövikudaginn kl. 21.00. Nái Breiðablik stigi úr þeim leik, er 2. sætið Þeirra, en að öðrum kosti kemur til aukaleikja um Það. AFTURELDING — BREIÐABLIK 24:22. í upphafi ætluðu Blikarnir sér sýnilega sigur en ekkert annaö og komust fljótt í nokkurra marka forystu. En Mos- fellingar voru á hinn bóginn ekki á pví að gefa sig, heldur staðráðnir í að hefna fyrir fyrri ósigra í vetur gegn Blikunum. Þeir höföu heldur engu að tapa í deildinni. Og svo fór, að Mosfellingar héldu leikgleði sinni til enda, en leikmenn Breiðabliks hrein- lega töpuðu áttum og á löngum köflum var varla heil brú í leik peirra. Þó tóku Blikarnir sig ögn á undir lokin, en of seint. Þriðji tapleikur Þeirra í deildinni varð staöreynd. 3. deild karla í handknattleik: UBKstefnir áaukaleik ÞÓR — TÝR 19:16. Þessa leiks haföi verið beðið með eftirvæntingu, enda réðu úrslit hans miklu fyrir bæði félögin og Breiðablik einnig. Því er skemmst frá að segja, að Þórsarar höfðu yfirhöndina leikinn á enda og tryggðu sér Þar með sigursætið í deildinni og sæti í 2. deild næsta tímabil. En Týrarar, sem skömmu áður höfðu tapað fyrir Blikunum, misstu um leið að mestu vonina um 2. sætið í deildinni. Þetta varð fjórði tapleikur Þeirra. Hátt í 700 manns horfðu á Þennan leik, sem er alger metaðsókn á 3. deildar leik, og myndu mörg félög í 1. deild mega gera sig ánægð með slíka aðsókn um pessar mundir. BREIÐABLIK — AKRANES 23:20. Það er greinilega skrekkur í Blikunum í Þessum leik, eftir tapið gegn Aftureld- ingu. Þó komust Þeir í nokkra forystu framan af fyrri hálfleik, 2—3 mörk, en Akurnesingum tókst að jafna og komast marki yfir. Þá tóku Blikarnir sprett og höfðu tvö mörk yfir í leikhlei. Framan af seinni hálfleik héldu Þeir strikinu og komust í 7 marka forystu. En undir lokin færðist harka í leikinn, sem ætlaði að verða Blikunum dýr, Akurnesingar söxuðu á og rétt fyrir leikslok voru Blikarnir orðnir aðeins 5 inná. Þeim tókst dó að innbyrða sigur, sem hefði átt að verða mun stærri. ÞÓR og TÝR fengu síðan sín 2 stigin hvort félag frá DALVÍK, en Dalvíkingar mættu ekki til leikja í Eyjum núna um helgina og höfðu áður ekki mætt til leikja við Breiðablik og Njarðvík. Er hlutur Dalvíkurliðsins í keppni 3. deildarinnar heldur bágur og hefur Guðmundsson 3, Jón H. Karlsson 2, Stefán Gunnarsson 2, Þorbjörn Jensson og Bjarni Guðmundsson 1 mark hvor. Mörk Vals: Bjarni Bessason 5, Brynjólfur Markússon 3, Vilhjálm- ur Sigurgeirsson 3 (1 v), Jóhann Ingi Gunnarsson 2, Ársæll Haf- steinsson 2, Guðmundur Þórðar- son og Ásgeir Elíasson 1 mark hvor. Misnotuð vítaskot: Jens Einars- son varði vítakast frá Jóni H. Karlssyni í f.h. Brottvísanir af velli: Engin. Dómarar voru Kjartan Stein- bach og Kristján Ö. Ingibergsson og dæmdu þeir leikinn vel. - SS. Einkunnagjöfin VÍKINGUR. Kristján Sig- mundsson 2, Magnús Guð- mundsson 2. Jón G. Sigurðsson 2, Ólafur Jónsson 1, Skarphéð- inn Óskarsson 3, Páll Björg- vinsson 2, Árni Indriðason I. Þorbergur Aðalsteinsson 3, Viggó Sigurðsson 3, Eggert Guðmundsson 1. Björgvin Björgvinsson 3, Sigurður Gunnarsson 2. HAUKAR. Ingimar Haralds- son 3. Elías Jónasson 3, Ólaf ur Jóhannesson 2, Sigurður Aðal- stcinsson 1, Arni Hermanns- son 2, Stcfán Jónsson 2, Þórir Gíslason 1, Sigurgeir Marteinsson 2, Andrés Kristjánsson 3, Þorgeir Haraldsson 2, Gunnar Einars- son 3. VALUR. Jón Breiðfjörð 1, Gísli A. Gunnarsson 1, Björn Bjiirnsson 1, Bjarni Guð- mundsson 2, Steindór Gunnarsson 3, Þorbjörn Guð- mundsson 2. Þorbjörn Jensson 1, Stefán Gunnarsson 3, Jón H. Karlsson 2, Jón Pctur Jónsson 3, Brynjar Kvaran 2. ÍR. Jens G. Einarsson 3, Ásgeir Elíasson 2, Ólafur Tómasson 1, Guðmundur Þórðarson 2, Bjarni Bessason 3, Jóhann Ingi Gunnarsson 1, Ársæll Hafsteinsson 2, Vil- hjálmur Sigurgeirsson 2, Sigurður Svavarsson 1, Sigurður Gíslason 2, Brynjólf- ur Markússon 2. margt gengið á afturfótunum hjá Þeim og vegna Þeirra seinni hluta keppn- innar, eins og peir vita, sem fylgst hafa með henni. Erfitt er að meta fyllilega tildrög og ástæður, en mótanefnd HSÍ er a.m.k. afar óhress og telur Dalvíkinga hafa brugðist illa og gerst brotlega við mótareglur HSÍ, svo að jafnvel varöi útilokun frá Þátttöku í handknattleiksmótum í náinni framtíð. Þá er hugsanlegt, að eftir að Dalvíkingar mættu ekki til Þessara fjögurra síöustu leikja sinna, eigi Þeir yfir höfði sér bótakröfur frá Þeim félögum, sem sent hafa lið sín norður til keppni við Þá í vetur en ekki fengið heimaleiki við Þá á móti. Að sögn eins talsmanns Dalvíkinga, telja Þeir sig ekki eiga alla sök í Þessum málum og hugleiða nú, að senda greinargerð um afstöðu sína. Er vonandi, að peir láti verða af pví, svo að áÞreifanlegar skýringar fáist. STAÐAN Leikir Dalvíkur við Breiða- blik, Njarðvík, Þðr og Tý eru skráðir án marka. Þór E. 14 11 2 1 286:241 24 Breiðablik 13 9 1 3 288:257 19 Týr E. 14 9 1 4 263:232 19 Afturelding 14 8 0 6 319:314 16 Akranes 14 6 0 8 288:290 12 Njarðvík 14 4 2 8 248:265 10 Keflavík 13 3 0 10 247:314 6 Dalvík 14 2 0 12 221:258 4 — herb. Bún ri inaal Víkingar unnu I- fjögur stig úr - UR ÞESSU verður erfitt að sl íslandsmeistaratitlinum og gefum el Sigurðsson, sem mælti þessi orð í b 1. deildinni í handknattleik á sunnud; hið skemmtilega Haukalið með 23 n og Val og dugar þeim sigur í tveim og á móti Haukunum verður erfitt a í sigurvínm, þeir hafa fyrr í vetur n; á eftir. 23:19 urðu úrslitin á móti lét Haukunum eins og áður sagði, en lið í Morgunblaðinu á laugardaginn He spáði Viggó því að úrslit leiksins sm yrðu 23:20 fyrir Víking, þannig að lei hann fór nærri um úrslitin. — Það mi lá beint við að spá þessum Áh úrslitum, sagði Viggó. — Eg fann hu það einhvern veginn á mér að fer leikurinn myndi þróast svona og ha ég held að Víkingur sé 3—4 áh< mörkum betra lið en Haukarnir. en Við náðum þarna okkar bezta leik 1 í vetur og baráttan hefur aldrei fyr verið meiri. Eftir að markvarzlan öll komst í lag hjá okkur í byrjun síð seinni hálfleiksins var ekki spurn- Ro ing um hvort liðið myndi vinna, sai sagði Viggó Sigurðsson. KF Strax í upphafi leiks Víkings og fyr Hauka var mikil stemmning á döj meðal áhorfenda, sem hvöttu bæði Þa> lið ákaft til dáða. Víkingar hafa um ekki fyrr í vetur fengið annan eins æt stuðning við bakið og Haukafólkið hái

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.