Morgunblaðið - 04.04.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.04.1978, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslufólk óskast strax til starfa allan daginn eöa eftir hádegi. Aldur 18—30 ára. Uppl. í síma 28666 í dag. Pophúsiö Laus staða Dósentsstaöa í lífeölisfræöi, hálft starf, viö læknadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsing- ar um ritsmíöar og rannsóknir svo og námsferil og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 25. apríl nk. Menntamálaráöuneytið, 29. mars 1978. Lausar stöður Eftirtaldar stööur á Skattstofu Reykjanes- umdæmis eru lausar til umsóknar. 1. Staöa skattendurskoöanda. 2. Staöa háskólamenntaös fulltrúa meö lögfræöi- eöa viðskiptafræðimenntun. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar skrifstofu embættisins aö Strandgötu 8—10, Hafnarfiröi fyrir 20. apríl n.k. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi Lausar stöður Ráögert er aö veita á árinu 1978 eftirfarandi rannsóknastööur til 1—3 ára viö Raunvís- indastofnun Háskólans: Stööu sérfræöings viö eölisfræöistofu. Tvær stööur sérfræöinga viö efnafræöi- stofu. Önnur peirra er einkum til rannsókna á möguleikum lífefnavinnslu. Stööu sérfræöings í stæröfræöistofu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu hafa lokiö meistaraprófi eöa tilsvarandi háskólanámi og starfaö minnst eitt ár viö rannsóknir. Starfsmennirnir veröa ráönir til rannsókna- starfa, en kennsla þeirra viö Háskóla ísiands er háö samkomulagi milli deildar- ráös verkfræöi- og raunvísindadeildar og stjórnar stofnunarinnar, og skal pá m.a. ákveöiö, hvort kennsla skuli teljast hluti af starfsskyldu viökomandi starfsmanns. Umsóknir, ásamt ítarlegri greinargerö og skilríkjum um menntun og vísindaleg störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 30. apríl n.k. Æskilegt er aö umsókn fylgi umsagnir frá 1—3 dómbærum mönnum á vísindasviöi umsækjanda um menntun hans og vísinda- leg störf. Umsagnir þessar skulu vera í lokuöu umslagi sem trúnaöarmál og má senda þær beint til menntamálaráöuneytis- ins. Menntamálaráðuneytiö, 29. mars 1978. Hótel Borgarnes óskar eftir starfskröftum frá 1. júní. Þýzka, enska og eitt Norðurlandamál áskilin. Uppl. í Hótel Heklu eftir kl. 2. Bygginga- verkfræðingur óskast á verkfræöistofu í Reykjavík. Umsóknir sem fario veröur meö sem trúnaðarmál, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 11. apríl n.k. merkt: „Starf — 3595". © Akstur og lagerstarf Oskum eftir aö ráöa röskan starfsmann til aksturs og lagerstarfa í eina af verslunum okkar. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. 1*1 * m l Felagsmalastofnun "J' Reykjavikurborgar Dagvistun barna, Fornhaga 8, sími 27277 Fóstra óskast 1. júní eöa síöar aö Dagheimilinu Valhöll, Suöurgötu 39. Upplýsingar gefur Aslaug Siguröardóttir, forstöðukona, sími 19619. ARNARFLUG Fjármálastjóri Arnarflug óskar eftir aö ráöa viöskiptafræö- ing í starf fjármálastjóra. Starfiö er fólgiö í yfirumsjón meö fjármálum og bókhaldi fyrirtækisins. Reynsla í fjármálastjórn og tölvubókhaldi áskilin. Umsóknir er greini frá aldri og fyrri störfum, sendist á skrifstofu Arnarflugs, Skeggja- götu 1, fyrir miðvikudaginn 12. apríl. Sölustjóri Arnarflug óskar eftir að ráöa sölustjóra. Um er aö ræöa sölu bæöi á innlendum og erlendum mörkuöum. Æskilegt er, aö umsækjendur hafi starfaö aö sölumálum, eöa hafi reynslu í aö umgangast fólk. Góö tungumálakunnátta er áskilin. Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendist á skrifstofu Arnar- fluqs, Skeggjagötu 1, fyrir miövikudaginn 12. apríl. Prófarkalestur Morgunblaöiö óskar aö ráoa prófarka- lesara. Mjög góö íslenzkukunnátta nauösynleg svo og vélritunarkunnátta. Vaktavinna. Upplýsingar veittar í dag og á morgun milli kl. 1 og 5 hjá verkstjóra. Vanar saumastúlkur óskast strax. Solido, Bolholti 4, 4. hæð. Vélstjóra vantar á 90 tonna bát. Nýjar vélar. Uppl. í síma 97-5661. Skrifstofustarf Skrifstofustarf hjá stóru fyrirtæki er laust til umsóknar. Verzlunarskóla- eða hliöstæö menntun er nauösynleg. Umsóknir meö upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Skrifstofustarf — 3591". Afgreiðslustjóri Karl eöa kona óskast til afgreiöslustarfa í apótek. Tilboö merkt: „Apótek — 3653" sendist augld. Mbl. fyrir 12. apríl. Traustur sölumaður óskast aö þekktri fasteignasölu í borginni. Góö vélritunarkunnátta nauösynleg. Þarf aö hafa bíl til umráöa. Umsókn ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 6. þ.m. merkt: „Vel launuö framtíöarat- vinna — 3594". Atvinna — Útstilling Eruö þér stúlkan sem okkur vantar? Stúlka sem er 25—35 ára og sem hefur pekkingu og áhuga á aö stilla út í glugga og hillur, koma fyrir vörum, afgreiöa inn á milli, eins og ameríkaninn segir „floorman", á íslensku getur þetta þýtt, aö geta talað viö allt og alla, þá er hér starf fyrir yður. Launin eru undir yöur sjálfri komin, þau verða ekki skorin við nögl, en þaö sem við krefjumst er áhugasöm, snyrtileg, ábyggi- leg, reglusöm og síöast en ekki síst óháö, þar sem um eftirvinnu getur veriö aö ræöa. Ef þér haldið aö þetta sé eitthvaö fyrir yöur, þá sendiö umsókn nú þegar til augld. Mbl. merkt: „Áhugasöm — 3652". ¦ .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.