Morgunblaðið - 04.04.1978, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.04.1978, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1978 15 sjálfum sér trúr og umhverfi sínu, sá, er krýpur að ómenguðum lindum upprunans. Bjarni M. Gíslason birtir í sinni gullfallegu ljóðabók: „Vinde over Jöklen“, sem mun nýjast hans mörgu ritverka, kvæði, er hann nefnir: „Myndastytta tekin tali“. Þar er átt við Ingólf Arnarson á Arnarhólstúni í Reykjavík: Margt er rótlaust í samtíð okkar. En myndastyttan flytur boðskap: „Heimleiðis." Ingólfur hélt ekki aðeins að Dómur Haagdóm- stólsins í fískveiði- deilu kominn út Kominn er út í íslenzkri þýð- ingu dómur Haagdómstólsins í deilu íslands og Bretlands um fiskveiðilögsögu. Það er Gizur Bergsteinsson fyrrverandi hæsta- réttardómari sem þýtt hefur ritið. Utgefandi er utanríkisráðuneyt- ið og í ritinu er rakin saga málsins, útfærslur fiskveiðilög- sögu raktar svo og ráðstefnur um hafréttarmál o.fl. sem viðkemur málinu. heiman. Heim hélt hann, hingað til lands og horfir stytta hans við þeim, er til hafnar leita. Bjarni M. Gíslason á fagurt heimili, á glæsilega og gáfaða eiginkonu, Inger Gíslason. Hann er, ef til vill, mestur heima hjá sér, þótt víðfrægur sé. Heima á hann sér sitt fegursta ljóð, sína stærstu sigra. Með persónuleika sínum sýnir hann heimhug sinn einnig þar í einkalífi sínu —, eiginkonu og börnum. Brandesarsinnar eiga sér sínar myndastyttur og hann sjálfur. Minningin um annað og meira stórmenni Norðurlanda, Grundt- vig, á sér rætur í hjörtum fleiri nú. Myndastyttan hans Bjarna M. Gíslasonar er ekki enn í Arnasafni hér, en kemur einhvern tíma. Þangað til flytja handritin þar honum þakkir, fyrir heimkomuna — og ávallt; við nú og komandi kynslóðir. Beztu afmælisóskir þér og þín- um til handa, kæri vinur. Eiríkur J. Eíríksson. Opinn kynningarfundur A A - SAMTAKANNA veröur haldinn miövikudaginn 5. apríl kl. 21. í Tjarnarbæ, (Gamla Tjarnarbíó) Gestur fundarins veröur: Dr. Frank Herzlin Tvistsaums- vörur tjamtgrðattrrzlmmt £ría Snorrabraut 44. Svanur BA 19 4,8 tonn. Þessi bátur er til sölu nú þegar. Tilboö um verö sendist Kristján Kristjánssyni, Aöalstræti 74, Patreksfiröi, sími 94-1211. 220/12 volta spennubreytar fyrir ferðatæki — segul- bönd — talstöðvar og hvaðeina annað, ávallt fyrirliggjandi. Heildsaia — smásala. Benco Bolholti 4 S: 91-21945. yfirlaeknir Freeport-sjúkrahússins. A.A.-félagar segja frá reynslu sinni, og segja og svara fyrirspurnum ásamt gesti fundarins. FUNDURINN ER ÖLLUM OPINN. Samstarfsnefnd A.A.-samstakanna á íslandi. Morgunblaóió óskar eftir blaðburðarf ólki AUSTURBÆR Ingólfsstræti, Sigtún Miöbær Hverfisgata 4—62. Úthverfi Sogavegur Upplýsingar í síma 35408 Hraðnámskeið í ítölsku fyrir byrjendur hefst á morgun, miövikudaginn 5. apríl kl. 9 e.h. Kennsla tvisvar í viku, 2 kennslustundir í senn, alls 20 kennslustundir á 6000 kr. sem greiöist viö innritun í Miöbæjarskólanum stofu 14. sama kvöld kl. 8—9. GLIT GLIT HÖFÐABAKKA9 SÍMI 85411 er hjá okkur á allskonar keramik, skrautmunum og nytjahlutum, kaffi- og matarsettum. í dag og næstu daga er opið frá ki. 9-17. Inngangur frá austurhiið. Ertu 1 vandrædum ? Það er óþarfi að vera i vand- húsgögn er um í næstu húsgagnaverslun Reykjavíkurvegi 78,Hafnarfiroi sírrn: 54499

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.