Morgunblaðið - 25.04.1978, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1978
í DAG er þriöjudagur 25.
apríl, GANGDAGURINN eini,
115. dagur ársins 1978.
Árdegisflóö er í Reykjavík kl.
07.40 og síödegisflóö kl.
20.02. Sólarupprás í Reykja-
vík er kl. 05.22 og sólarlag kl.
21.32. Á Akureyri er sólar-
upprás kl. 04.57 og sólarlag
kl. 21.27. Sólin er í hádegis-
stað í Reykjavík kl. 13.26 og
tungliö í suöri kl. 03.15.
(íslandsalmanakiö).
ORÐ DAGSINS — Reykja-
vík sími 10000. — Akur-
eyri sfmi 96-21840.
Upp frá pessu fóru marg-
ir af lærisveinum hans
burt frá honum aftur, og
voru ekki framar meö
honum, Jesús sagði pví
við pá tólf: Viljið pér ekki
einnig fara burt? Símon
Pétur svaraði honum: Til
hvers ættum vér aó fara?
(Jóh. 66, 67.)
1 2 3 4
5 ■ ■
6 7 8
■ ’ ■
10 ■ " 12
■ 13 14
15 16 ■
■ 17
LÁRÉTTi - 1. holan 5. kusk 6.
hárið 9. saurgi 10. spott 11.
skammstöfun 13. ilát 15. sefar
17. róa.
LÓÐRÉTTi - 1. Kutl 2. hátíð 3.
mannsnafn 4. spil 7. tötrar 8.
myrkur 12. bæta 14. fugl 16. bjó
til klæði.
LAUSN SÍÐUSTU
KROSSGÁTU.
LÁRÉTTi — 1. sverta 5. lá 6.
ókunna 9. sár 10. án 11. VL 12.
hin 13. efla 15. ýta 17. nesinu.
LÓÐRÉTTi — 1. skósvein 2. elur
3. Rán 4. apanna 7. kálf 8. nái
12. hati 14. lýs. 16. an.
ANNAÐ tölublað tísku-
blaðsins Lífs er komið út o«
hefur að geyma fjölbreytt
efni um tísku f fatnaði, t.d.
sýndir glæsilegir kvöldkjól-
ar, skfðafatnaður og vur og
sumartískan í París ‘78.
bá er fróðleg grein um
snyrtingu og svipmyndir frá
hárgreiðslusýningu, sem
haldin var í Sigtúni. Finnur
Fróðason, innanhússarki-
tekt, skrifar grein um
heimilið og búnað þess.
Greinar og viðtöl er að
finna í blaðinu. M.a. er rætt
við Önnu Björns, sem getið
hefur sér góðan orðstír á
erlendri grund sem fyrir-
sæta og Hrafn Gunnlaugs-
son skrifar grein um dreif-
býlisborgina Reykjavík.
Rætt er við tvo tískuteikn-
ara, Evu Vilhelmsdóttur og
Fríði Ólafsdóttur, og viðtal
er við Mariönnu Friðjóns-
dóttur upptökustjóra hjá
sjónvarpinu. Líf og list
ncfnist greinaflokkur í
blaðinu. — Fréttatilk.
[fráhöfninni I
í GÆRMORGUN komu þrír
togarar af veiðum til Reykja-
víkurhafnar og lönduðu
aflanum. Þetta eru togararn-
ir Ásgeir, Hjörleifur og
Engey. Þá voru væntanlegir í
gærdag að utan Háifoss og
Reykjafoss. Litlafell var
væntanlegt úr ferð.
[fréttir___________1
KVENFÉLAG Hreyfils held-
ur fund í Hreyfilshúsinu í
kvöld kl. 8.30.
DREGIÐ hefur verið í happ-
drætti ferðasjóðs Myndlist-
arskólans í Reykjavík. —
Upp komu þessi númer: 384
- 2882 - 3430 - 2903 - 516
- 1034 - 3856 - 2565 -
3760 - 1745 - 3012 - 912 -
2448 - 1747 - 3541 - 3522
- 263 - 1790 - 2863 - 962
- 2410 - 1648 - 2781.
| AHEIT C1I3 GJAFIR [
ÁHEIT og gjafir til Styrktarfé-
lags vangefinna og dagheimila
þess jan.-marz ‘78.
Vestur-Landeyjahreppur
15.000.-, Verkamaður 330.000.-,
U.S. 5.000.-, N.N. (áheit til
Skálatúns) 25.000.-, Sigurgeir
Jónsson. Norðurfirði 5.000.-,
Jóhanna Jónsdóttir, Sólheimum
23, Rvík. 5.000.-, Björn I.
Björnsson 15.000.-, Guðleif
Sveinsdóttir 50.000.-, N.N.
5.000.-, Vaidimar Guðlaugsson,
Klliheimilinu Grund, R. 10.000.-,
Gömul kona 1.000.-, Árni Guð-
mundsson, Sauðárkróki 1.000.-,
Hulda Jónsdóttir 5.000.-, Bfla-
sala Guðmundar 100.000.-, Jón
Runólfsson, Bergþórugötu 13, R.
10.000.-, Kona (áheit til Skála-
túns) 20.000.-, Árnheiður Jóns-
dóttir (gjöf til Lyngáss) 50.000.-,
Starfsmannafélag rfkisstofnana
250.000.-, Hanna (gjöf til
Kvennasjóðs) 25.000.-, öldruð
hjón í Hveragerði 5.000.-, Söfn-
un barna með hlutaveltum nam
alls kr. 43.100.-.
Stjórn Styrktarfélags vangef-
inna flytur gefendum beztu
þakkir og metur mikiis þann
hlýhug, sem gjafirnar sýna.
(Fréttatilk.)
BLINDRAVINAFÉLAGI ís
lands hafa borist gjafir og áheit
frá eftirtöldum aðilumt
Axel Bergmann 4.840.-, Dóra
Grétarsdóttir og Birgitta Jóns-
dóttir 2.500.-, Jóhann Þórðarson
15.000.-, Hólmfrfður, Lfney og
Anna 2.240.-, Jðn Ólafsson
2.000.-, Erla Friðriksd. og Arn-
dís Bergsd. 6.000.-, Margrét,
Auður og Ingibjörg 4.700.-,
Auður, Freyja. Valdfs, Ragnhild-
ur og Sigrún 6.700.-, Jóna
Karen, Rebekka, Rós og Anna
6.000.-, Kristjana og Guðlaug
ÚKJD
í>ið skuluð bara vera róleg, — Það fer enginn að heimsækja ríka frænda í Ameríku á
næstunni.
Berglind 6.000.-, Emilfa Snorra-
son 10.000.-, Petra Ásgeirsdóttir
1.000.-, Sigþór og Björgvin
3.000.-, Palli, Unnur, Tómas
Örn, Bjarki Þór. Hilmar, Frið-
geir og Jón Axel 4.600.- og
Embla Dís, Guðrún, Brynja,
Einar og Guðmundur 5.600.-.
(Fréttatilk.).
ÁRNAO
HEILLA
í Aðventkirkjunni hafa verið
gefin saman í hjónaband
Margrét Theodórsdottir og
Glenn Bruvik. — Heimili
þeirra er að Karlagötu 4,
Rvík. (Ljósm.st. Gunnars
Ingimars.)
VEÐUR
í GÆRMORGUN var frost
á einum stað á láglendi,
samkv. veðurlýsingu
Veðurstofunnar. Var pað
á Þóroddsstöðum — eins
stigs frost. í formálsorð-
um veðurspár sagði
Veðurstofan, að hlýtt yrði
að deginum til um
sunnanvert og vestanvert
landið, en annars fremur
svalt í veðri. Mestur hiti á
landinu í gærmorgun var
4 stig. Hér í Reykjavík var
hægvírðí, mistur og hit-
inn 4 stig. Uppi í Borgar-
firöi var hiti 1 stig. Sól og
4ra stiga hiti á Snæfellá-
nesi. Hitinn var 3 stig C
Æðey, á Sauðárkróki,
Akureyri og Staðarhóli.
Var víða mistur í lofti. Á
nokkrum stööum var
poka. Hitinn var 1 stig á
Raufarhöfn, Eyvindará og
austur á Dalatanga. A
Höfn var 3ja stiga hiti, en
í Vestmannaeyjum var
ASA-6 og var hvergi
meiri veðurhæð, hiti 4
stig. Á Þingvöllum mæld-
ist mest frost á láglendi
í fyrrinótt, mínus 6 stig.
Þar var kominn 2ja stiga
hiti í gærmorgun í glamp-
andi sól. Á sunnudaginn
var sólskin hér í Reykja-
vík C rúmlega 12 klst.
PJÖNUSTR
Daiíana 21. aprfl til 27. aprfl. aö báðum dögum
mcðtöldum. er kvöld'. nætur ojf helKarþjónustan i
LAUGAVEGS APÓTEKI. En auk þess er HOLTS
APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema
sunnudagskvöld.
L/EKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardögum ok
helgidögum. en ha«t er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230.
Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma
LÆKNAFÉI.AGS REYKJAVÍKUR 11510. en því
aöeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
L/EKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SlMSVARA
18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA
VlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með
sér ónæmisskírteini.
C II IVDAUHC IIEIMSÓKNARTÍMAR. LAND-
OJUrnAnUO SPÍTALINN, Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN.
KI. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. -
BARNASPÍTALI IIRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla
daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN,
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og
kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl.
18.30 til kl. 19.30. f^tugardaga og sunnudaga kl. 13
til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — HVÍTABANDIÐ,
Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl
15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD,
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ,
Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði,
Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 30
til kl. 20.
n Aptj LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu
OUrN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Utlánssalur (vegna
heimalána) kl. 13—15.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR,
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þinghóltsstræti 29 a.
símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR,
Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029. FARANDBÓKASOFN - Afgreiðsla í Þing-
holtHstræti 29 a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir
í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA-
SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud.
kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM -
Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl.
10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og
sjóndapra. HOFSVALLASAFN — IIofsvalIaKötu 16,
sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN
LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975.
Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og
fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða-
kirkju, sími 36270. Mánud. - föstud. kl. 14-21,
láugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið
mánudaga til föstudsaxa kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og iaugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30— < síðd.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu-
daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga ncma mánudaga —
laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—22 og þriðjudaga
— föstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá
eru ókeypis.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið
þriöjudaga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og
bærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan
9—10 árd. á virkum dögum.
HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga
kl. 2-4 síðd.
VAKTbJÓNUSTA borgar
stofnana svarar alla virka
daga írá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
„SLYSIÐ á Breiðarmerkurjökli.
Eins og menn muna varð hörmu-
legt slys austur á Breiðamerkur
jökli í september s.l.. þegar Jón
sál. Pálsson frá Svínaíelli fórst í
jökulsprungu og með honum
------------------ íjórir hestar. einn með póstflutn-
I>eir. sem kunnugir voru staðháttum þarna. töldu ekki
?nnilegt að síðar mundi e.t.v. finnast af því, sem fór í
runguna. Jökullinn er á sífelldri hreyfingu og hefir það
t komiö fyrir. að það sem tapazt hefir niður í
tulsprungu hefir legið ofan á jöklinum eftir nokkurn
na. Nú hermir bréf austan úr Öræíum. er kom með
iasta pósti. að aðeins sé ófundinn maðurinn og
sthesturinn af því sem fór í jökulsprunguna í september.
tt hafi allt fundizt.“
GENGISSKRÁNING
NR. 72 - 24. apríl 1978
Kining Kl. 12.00 Kaup Sala
i Bandaríkjadullar 255.70 256.30»
i Sterlingspund 166.10 467.30
i Kanadadollar 22.1.50 224.10»
100 Danskar krónur 1477.50 1188.10»
100 Nurskar krónur 1690.25 1701.25*
100 Sænskar krónur 5185.95 5-198.85»
100 Finnsk mörk 6013.10 6057.30
100 Franskir frankar 5196.85 5509.75«
100 Belg. frankar 788.60 790.50»
100 Svíssn. írankar 12978.05 13008.55»
100 Gyllini 11481.80 11508.80»
100 V.-þýzk mörk 12257.95 12286.65*
100 Lírur 29.41 29.48*
100 Austurr. Seh. 1702.95 1706.95*
100 Escudos 607.00 608.40»
100 Pesetar 316.10 316.80
100 Yen 111.98 112.25*
Breyting frá siðustu skráningu.